Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1997, Síða 11
MÁNUDAGUR 23. JÚNÍ 1997
11
Fréttir
Bílastríð við Leifsstöð
DV, Suðurnesjum:
„Stúlkumar höfðu aðeins verið í
10-15 mínútur þegar öryggisvörður
kom og vísaði þeim út að beiðni
flugvallarstjóra. Hann sagöi að
bannað væri að auglýsa innandyra í
flugstöðinni. Þær voru ekki að aug-
lýsa heldur að kynna verð á þjón-
ustu okkar,“ sagði Magnús Jó-
hannsson, formaður leigubílastöðv-
arinnar Ökuleiða í Keflavík.
Stúlkurnar á vegum leigubílastöðva í Keflavík sem vísað var úr Leifsstöð.
DV-mynd ÆMK
Snæfellsnes:
Mikill smábátaafli
DV, Vesturlandi:
Það hefur verið mikið fiskirí við
Snæfellsnes undanfamar vikur. Á
3ja hundrað smábátar hafa róið til
fiskjar frá verstöðvum á Snæfells-
nesi og almennt fiskað mjög vel.
Þessi floti hefur stundað veiðar
allt írá Amarstapa til Stykkishólms
og era bátamir víða að af landinu.
Þeir fyrstu hófu veiðar snemma í
maí.
Aflahæsti handfærabáturinn nú
er Kári II frá Rifi með 70 tonn frá
mánaðamótum apríl-maí. Að sögn
þeirra sem stunda veiðamar er fisk-
urinn almennt stærri og betri en
hann hefur verið undanfarin ár.
Þeir reikna með því að það komi til
með að draga úr veiðum nú um
mánaðamótin á grunnslóðinni. Þeir
færi sig þá jafnvel vestur á Vest-
fjarðahafnimar, einkum Tálkna-
fjörð og Patreksfjörð. -DVÓ
Tvíburarnir Ebba og Edda Unnsteinsdætur héldu á tvíburasystkinum sínum
undir skírn eins og DV greindi frá síöastliðinn laugardag. Hinlr stoltu foreldr-
ar, þau Dagný Karlsdóttir og Unnsteinn Eggertsson, halda á lltlu tvíburunum
sem fengu nöfnin Dóróthea Sigríöur og Benjamín Jochum.
Mikil harka er að færast í far-
þegaflutninga þar - það er flutning
farþega frá Leifsstöð til höfuðborg-
arsvæðisins - milli leigubílastöðva í
Keflavík og rútubíla Kynnisferða,
og það svo að Pétur Guðmundsson
flugvallarstjóri sér sig tilneyddan
að boða til fúndar með þeim aðilum
sem eru með hópferðabíla og leigu-
bíla.
„Það hefur alltaf verið grnnnt á
því góða á milli okkar og Kynnis-
ferða. Þær beita mikilli hörku við
að ná farþegum til sín í rútuna.
Meira að segja hefur verið sagt að
eina leiðin til að komast frá flug-
stöðinni til Reykjavíkur sé með
rútu,“ segir Magnús.
Tvær leigubílastöðvar í Keflavík,
Ökuleiðir og Aðalstöðin, hafa verið
með tvær stúlkur í flugstöðinni,
komufarþegamegin, til að vekja at-
hygli farþega á leigubílum.
„Þeim var vísað út vegna þess að
þama var um auglýsingar að ræða.
Sækja þarf um leyfi til að auglýsa í
flugstöðinni. Það em ósköp venju-
legar leikreglur sem gilda i stöðinni
og það kostar að auglýsa í henni.
Við höfum reynt að koma til móts
við leigubílastöðvar eftir bestu getu
og mismunum engum. Við vitum að
það em stórvandræði fyrir utan
stöðina og mikil þrengsli. Það eru
allir að ota sínum tota og við reyn-
um að hafa stjóm á þessu. Við mun-
um halda fund með þessum aðilum
til að koma á betra skipulagi," sagði
Pétur Guðmundsson. -ÆMK
og þú ffærð
hljóðsnæld
að gjöff!
Í sumarleik Shellstöðvanna geta allir krakkar eignast fjórar hljóðsnældur
með skemmtilegu efni eftir Gunna og Felix. Náðu þér í þátttökuseðil á
nsstu Shellstöð eða i Ferðabók Gunna og Felix og byrjaðu að safna skeljum,
Það fsst ein skel við hverja áfyllingu á Shellstöðvunum og þegar
skeljarnar eru orðnar f jórar, fsrðu hljóðsnsldu að gjöf.
Ferðabók Gunna og Felix fylgir öllum kössum af Hl-C
sem keyptir eru á Shellstöðvunum.
Matvara • sirvara
50 frikortspunktar
fyrirhverjar lOOOkr.
?wu*'steJyn
Shellstö&varnar
Eittf
Eittverð Eittverð
16.900,- 48.995
EittverH
RG 1145
• H: 85 B:51 D:5Ó cm
• Kælir:l 14 Itr.
• Frystir: 14 Itr.
RG 1285
H:147 B:55 D:60 cm
Kælir: 232 Itr.
Frystir: 27 Itr.
56.900
RG 2240
• H:140 B:50 D:60 cm
Kælir:181 Itr.
Frystir: 40 Itr.
RG 2255
• H:152 B: 55 D:60 cm
•Kælir:183 Itr.
• Frystir:63 Itr.
RG2290
• H:164 B:55 D:60 cm
• Kælir:215 Itr.
• Frystir: 67 Itr.
indesif
KÆU-
SKÁPAR
...í eldhúsið og sumarbúslaðinn
skáp sem hentar þérl
GC 1335
• H:1Ó5 B:60 D:60 cm
• Kælir: 232 Itr.
• Frystir: 66 Itr.
Vesturland: Málningarþjónustan Akranesl. Kt. Borglirðmga. Borgamesi. Blómslurvellir, Hellissandi.Guónl Hallgrlmsson, Grundarfirói. Asubúð.Búðardal Vestlirðir: Geirseyrarbúðln.Palrekstirði.Rafverk, Bolungarvlk.Straumur.ísafirði Norðurland^Kl^remgrÚTiffjarða^HótríulvilUÍ^V.Hún.
Hvammstanga. Kf. Hunvetmnga, Blðnduósi.Skagfirðingabúð.Sauðórkróki.KEA, Siglufirði. KEA, Ólafsfirði. KEA byggingavðrur.Lónsbakka, Akureyrl.KEA, Dalvlk. Kl. Þingeyinga, Húsavlk. Lónið, Þórshöln.Urð, Raularhðfn. Verslunin Asbyrgi, Kópaskerl. Auaturland: si/einn Guðmundsson
Egilsstöðum.Kf. Vopnfirðmga, Vopnafirði.Verslunin Vfk. Neskaupstaö.Kf. Fóskrúðsfirðinga, Fóskrúðsfirði. KASK, Höfn.KASK, Djúpavogi.Kf Slððfirðlnga, Stððvarfirði.Hjalti Sigurðsson, Eskifirðl. Suðurland: Klakkur.Vlk. Rafmagnsverkslæði KR, Hvolsvelli.Mosfell Hellu Arvlrkinn Selfossi'
Rás^ÞorlákshðfmBrimngs^yestmannaeyjum. Reykjanea: Stapafell, Keflavik. Rafborg, Grindavlk. FIT, Hafnarfirði