Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1997, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1997, Side 13
MÁNUDAGUR 23. JÚNÍ 1997 13 DV Fréttir Stóra-Holt í Fljótum: Fágætur burður DV, Fljótum: „Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt koma úr kind. Þetta er eins og hnykill í laginu, engir útlimir en eðlilegur hárvöxtur og naflastreng- ur til staðar. Einnig vottaði fyrir spena,“ sögðu Gunnar Steingríms- son og Bergþóra Pétursdóttir í Stóra- Holti í Fljótum þegar þau sýndu fréttamanni hvað kom úr einni kindinni á bænum þegar hún bar. Hnykillinn líktist raunar ekkert lambi nema háirið. Hann var mjúk- ur og þegar hann var opnaður reyndist hann aðeins vera hold- tægjur og taugar. Kindin átti hins vegar eitt eðlilegt lamb á eftir þessum torkennilega böggli. Þrátt fyrir þennan afbrigðilega burð var mjög gott hljóð i þeim Gunnari og Bergþóru varðandi sauðburðinn í ár og sögðu þau að frjósemi hefði aldrei verið meiri á búinu en nú í vor. -Ö.Þ. Krakkarnir í Stóra-Holti. Frá vinstri Fanney Gunnarsdóttir, Bylgja Finnsdóttir með heilbrigða lambiö og Stefanía Gunnarsdóttir með hnykilinn. DV mynd Örn. Akureyri Símar 461 3019 & 461 3020 . . i bílasaunn: HöUur eht. BÍLASALA Vantar bíla á skrá og á staðinn. MIKIL SALA. MMC Space Wagon 4x4 2000Í A/T ‘93, blár/grár, ek. 92 þús. km. Verö 1.480.000. VW Golf 5 d., GL1400 ‘95, graenn, ek. 30 þús. km, spoil. Verö 1.090.000. DT ‘97, grænn/blár, ek. 2 þús. km. Verö 2.500.000. Toyota Landcruiser 3 d., DT ‘87, blágr., ek. 194 þús. km, 38“ breytt- ur. Verö 940.000. M. Benz 200 E ‘92, dökkblár, ek. 132 þús. km, ABS, álf., sóll., þjóv. Verö 2.250.000. Nissan Patrol 5 d., DTI ‘89, rauð- ur/grár, ek. 131 þús. km 38“ br., loftlæs., spil o.fl. Verö 2.100.000. Áskrifendur fá aukaafslátt af smáauglýsingum DV o\\t mil/f hirnj! Smáauglýsingar 550 5000 í; Ný Nesjavallalína: Dýrar fram- kvæmdir Áætlað er að um 480 milljóna króna kostnaður verði við nýja Nesjavallalínu frá Nesjavallavirkj- un til Reykjavíkur. Nýju línunni er ætlað að koma í stað Sogslínunnar sem liggur um byggðina í Mosfells- dalnum en ráðgert er að hún verði tekin niður þegar Nesjavallalínan kemst í notkun í október 1998. Framkvæmdirnar við línuna eru óvenju dýrar en að sögn ívars Þor- steinssonar, forstöðumanns tækni- mála hjá Rafmagnsveitu Reykjavikur, kemur þetta til af þvi hversu stór hluti línunnar liggur í jörðu. „Hver kílómetri linu sem liggur í jörðu kost- ar um 24 milljónir en hver kílómetri ofanjarðar aðeins 9 milljónir," sagði ívar en alls verður um helmingur 31,5 kílómetra leiðar neðanjarðar. „Á móti kemur að af jarðstrengjum er talsvert meira rekstraröryggi en af línum, þannig að líkurnar á því að rafmagnið fari af hjá Reykvíkingum ættu að verða eitthvað minni en áður,“ sagði ívar. -kbb Byggt á Grund- artanga DV, Akranesi: Þessa dagana er Trésmiðjan Akur hf. á Akranesi að ljúka við tvö af sex húsum sem fyrirtækið mun byggja fyrir álver Norðuráls á Grundartanga. í húsunum verða skrifstofur Norðuráls á Grundar- tanga, starfsmannaaðstaða, mötu- neyti, böð og skiptiaðstaða fyrir starfsmenn álversins. Að sögn Halldórs Stefánssonar, framkvæmdastjóra Akurs, eru verk- lok við húsin sex áætluð um mán- aðamótin ágúst-september. Akur mun á næstu dögum flytja fyrstu tvö húsin, sem eru fullgerð, upp á Grundartanga. Hann sagði að verkefnastaða fyr- irtækisins væri svipuð og á síðasta ári og smiði þessara húsa væri góð búbót fyrir fyrirtækið. -DVÓ QKO Group Teka AG Heimilistáeki Teka heimilistæki eru seld í 120 þjóðlöndum með yfir 4000 útsölustaði. Teka heimilistæki eru nú á yfir 2000 heimilum á íslandi. ísskápar og frystiskápar * [Verð kr. 27.600 stgr. Tverð kr. 44.800 stgrj Verð kr. 53.600 stgr. Tvaer Tverð kr. 43.800 stgr. . Tverð kr. 39.900 stgrj TS-136 FD-290 FD-330 CB-380 VO-250 CAR302 'v , Kæliskaput mVTÍtiíi 136 lítrar með Kæliskapur m. frysti ad —jj^liskapur m. frysti Frystiskapur. 250 1. f frystihölfi. ofan. ofan. Adskildar ad nöílWte^dskildar Hradfrystirofi. 4 ut- i innb. frystitólfi. Kælir H 85, B 50, D 59 cm. Adskildar hurdir. Kælir 218 I. Fjy^tír 67. H 143. 6 60 cm. hurdir. 330 I. Kælir 256 I. Frystir 74 I. H 163, 8 60. D 60 cm. hurdir. 375Tl*,Kælir 240 1. Frystir lÍbTx^^^ draganl. körfur og 2 hradfrystihótf. Mál: H \ 143. B 60, D 60 cm. 281 1. Fryitir 20 1. Mat: H 143. S 60, D 60 cm. Topphlaðnar þyottavélar og þurrkarar VERSLUN FYRIR ÞA SEM VIUA GERA HAGSTÆO KAUP ! Vcrð kr. 47.600 „3, 1000 sn. Aðeins 40 cm breið, tilvalin þar sem pláss er lítið vorökr. 44.800 800 sn. Aðeins 40 cm breið, tilvalin þar sem pláss er lítið Þvottavel Tekur 5 kg. af þvotti 18 þvotta Stiglaus hitastilling. Stiglaus Aðeins 40 cm breið, tilvalin þar sem pláss er lítið Voríkr. 31.900 atgr. . Þurrkari Tekur 4,5 kg. af þvotti Veltir fram og aftur Sparnaðarkerfi Tvöföld hitaeinangrun Litur. hvitur vcrðkr. 68.700 stgrvj

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.