Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1997, Side 16
16
MÁNUDAGUR 23. JÚNÍ 1997
Axel Árnason hefur sett upp gagnagrunn kirkjunnar:
Kirkjan á að vera virkari á Netinu
Leitarvélin góða Web-
crawler hefur fengið andlits-
lyftingu. Slóðin er
http://www.webcrawler.com/
Þúsund bestu
síðurnar
Á slóðinni http://www.hit-
box.com/wc/world.html er að
Finna þúsund vinsælustu síö-
umar á veraldarvefnum. Þær
eru flokkaðar eftir efnisflokk-
um þannig að vefflakkarar
geta skoðað vinsælustu síð-
umar um leiki, landbúnað,
dýralíf og íþróttir svo að eitt-
hvað sé nefnt.
Net í stað prentunar
Axel segist sjá fyrir sér í framtíð-
inni að hætt verði að prenta rit eins
og æviágrip presta, sögur kirkna og
annað þess háttar. Þess í stað verði
allar slíkar upplýsingar settar inn á
Netið.
Vísir að slíku netriti er reyndar
þegar kominn í gagnagrunninn. „Sá
grunnur heiti Örkin hans Nóa og er
ætlunin að þar verði upplýsingar
um presta, sóknamefhdir og annað
starfsfólk sókna í landinu," sagði
Axel. Hann telur slíkt vera ómetan-
legt fyrir safnaðarmeðlimi þar sem
þeir geta á einum stað fengið allar
upplýsingar um starfsfólkið í sínum
söfnuði.
Kirkjuvefur þessi er ekki það
eina sem boðið er upp á á Netinu og
tengist kirkjunni. Á bænalínunni
getur fólk lagt inn fyrirbænaefni.
Netfang línimnar er
amen@ismennt.is. Einnig er
starfræktin- póstlisti þar sem menn
ræða um trúarleg málefni. Netfang
hans er dialog@ismennt.is.
Tölvuver í kirkjunum
Hann hefúr fleiri hugmyndir um
hvemig kirkjan og Netið geta átt
samleið. „Það er t.d. hægt að koma
Hvað er í bíó?
Hringiðan vistar síðu á
slóðinni http://www.vor-
tex.is/Bio/ þar sem hægt er
að sjá hvað hægt sé að sjá í
kvikmyndahúsum borgarinn-
ar.
Tolkien og
fleira flott
Hann Steuard Jensen er
einn af þessum amerisku net-
verjum sem er í ströngu námi
í eðlisfræði og stæröfræði og
hefur samt tíma til að setja
upp glæsilegan vef. Þar er
meðal annars að finna tæm-
andi upplýsingar um rithöf-
undinn snjalla J.R.R. Tolkien
og tengingu á flottan vef um
sjónvarpsþættina Babylon 5.
Síðan er á slóðinni
http://www2.hmc.edu/~sjen-
sen/index.html
George Michael
Hann er óneitanlega sæt-
asti strákurinn í bransanum.
Fréttir og upplýsingar um Ge-
orge Michael em á slóðinni
http://www.ozema-
il.com.au/~alhatu/gm.htm
Culture Club-textar
Hver man ekki eftir Cult-
ure Club þar sem Boy George
var aðalsprautan? Textar
sveitarinnar eru á slóðinni
http:
//www.hkbu.edu.hk/~c500951
5/bgeorge.html
Enskar poppfráttir
Fréttir af enska dægurlaga-
heiminum em að finna á slóð-
inni
http://raft.vmg.co.uk/art-
ists.html
Séra Axel Ámason, prestur aö
Tröð í Gnúpverjahreppi, hefúr hvað
mest barist fyrir því að íslenska
þjóðkirkjan auglýsi sig sem mest á
Netinu. Reyndar er hann oft kallað-
ur tölvubiskup vegna þessa áhuga
síns. Axel hefur nú, ásamt Carlosi
Ferrer presti og Tómasi Torfasyni
hjá útgáfufyrirtækinu Sem er, sett
upp tölvugagnagrunn í samvinnu
við íslenska menntanetið. DV átti
stutt spjall við Axel um gagna-
gmnninn og hvemig Netið geti
hugsanlega hjálpað kirkjunni.
Samkvæmt fréttum sem nú ber-
ast frá Bandaríkjunum er ekki ólík-
legt að Clinton-stjómin hætti að
standa bak við lög sem banna dreif-
ingu á ósæmilegu efni á Intemet-
inu. Bill Clinton skrifaði undir lög-
m i mars í fyrra en ástæðan fyrir
hugsanlegri stefnubreytingu er sögð
sú að háttsettir bandarískir embætt-
ismenn efast um að hæstiréttur
landsins muni samþykkja að hin
umdeilda löggjöf um bann við
ósæmilegu efni á Netinu standist
málfrelsisákvæði bandarísku stjóm-
arskrárinnar. Flestir notendur
Intemetsins em mjög á móti lögun-
um og segja að stjómvöld eigi ekk-
ert með að skipta sér af efni af net-
inu.
Tveir óæðri dómstólar hafa þegar
lýst lögin ógild þar sem þau brjóti í
bága við stjórnarskrá Bandaríkj-
anna, þetta hefur gerst þrátt fyrir að
Bylting
Axel segir að upphaflega hug-
myndin hafi verið sú að reka gagna-
grunninn í samstarfi við Biskups-
stofu. Reyndar eigi Biskupsstofa
nafnið á gagnagrunninmn, kirkj-
an.is. „Samstarfið hefúr hins vegar
ekki gengið nógu vel þar sem Bisk-
upsstofa hefúr sett fjármuni sína í
önnur verkefni. Þetta stendur þó
allt til bóta,” segir Axel.
Axel telur netgagnagrunn kirkj-
unnar mikla ffamför. „Þetta er
bandaríska dómsmálaráðuneytið
hafi barist hart fyrir setningu lög-
gjafarinnar.
í staðinn fyrir gömlu löggjöfina
eru margir innan Clinton-stjómar-
innar að gæla við að setja fram nýja
stefnu sem myndi í raun þýöa að
netbúar sjálfir beri ábyrgð á því
efni sem þeir setja á netiö og hvaða
efni þeir skoði þar. Þessi nýja stefiia
er rökstudd þannig að boð og bönn
muni eingöngu hindra að netið vaxi
og dafni. Einnig er bent á að nú sé
til hugbúnaður sem geti hindraö að
börn séu að skoða vafasamt efni.
Clinton sjálfur hefur ekki látið
neitt uppi um hvort þessar vanga-
veltur séu réttar en samkvæmt
fréttum bandarískra fjölmiðla er bú-
ist við því að hann muni lýsa nýrri
stefnu um næstu mánaðamót.
JHÞ/Byggt á CNN
álíka mikil bylting og þegar fyrsta
Biblían veir prentuð og getur skipt
sköpum fyrir kirkjuna. Kirkjin- víða
um heim veija gríðarlegum fjár-
munum í að kynna sig á Netinu.
Kirkjan hér á landi verður að gera
það líka,” segir Axel. Hann segir að
mikið sé um að fólk leiti upplýsinga
í íslenska gagnagrunninn nú þegar.
Axel segir að aðrir prestar bregð-
ist misjafiilega við þessum gagna-
grunni. Sumum lítist vel á hug-
myndina, öðrum ekki.
upp litlum tölvuverum í kirkjunum
og síðan er hægt að fá unglinga inn
til að læra á tölvur. Með þessu móti
er hægt að kenna þeim margt hollt
og gagnlegt um trúna með tölvu-
notkim líkt og séra Friðrik Friðriks-
son gerði með knattspymuna á sín-
um tíma,“ sagði Axel að lokrnn.
Slóðin á kirkjuvefinn er http:
//www.kirkjcm.is.
-HI
Clinton breytir
sennilega um stefnu
í netmálum
Vanræksla vegna netfíknar
24 ára kona, Sandra Hacker, var hand-
tekin fýrir rúmri viku fýrir að vanrækja
börn sín. Þaö var fýrrverandi eiginmaö-
ur hennar, Alexander, sem tilkynnti að
konan hans eyddi allt aö tólf klukku-
stundum á dag lýrir framan tölvuna og
á meöan gengju börn þeirra þrjú sjálf-
ala. Lögreglan fann m.a. glerbrot og
mannasaur á vegg leikherbergisins, en
þar voru litlu krílin læst
inni meðan móðirin var
upptekin fyrir framan tölv-
una. Móðirin sagðist sak-
iaus af ákæru fyrir van-
rækslu og hefur nú verið
látin laus.
nokkrum klukkustundum síöar. Ólík-
legt er taliö aö sonurinn verði ákærö-
ur þar sem hann geröi þetta í sjálfs-
vorn.
Microsoft á verði
Microsoft-menn eru srfellt
á verði gagnvart fýrirtækj-
um sem selja vélar með
hugbúnaði frá lýrirtækinu
án leyfis. Nýlega varö fýr-
irtækiö B. Computer International upp-
víst aö slíku broti. Þeir voru svo óheppn-
ir aö selja tölvu með Microsoft-
hugbúnaði sem ekki hafði fengist leyfi
fýrir til aðila sem reyndist vera njósn-
ari frá Microsoft. Hugbúnaðarrisinn
hyggst nú fara í mál vegna þessa.
Netglæpamaður drepinn
William Miller, 42 ára dæmdur kynferð-
isafbrotamaður, ætlaði að ráðast á og
nauðga konu sem hann hafði fýrst hitt
á spjallrás á Netinu. Hann fór heim til
hennar í þeim tilgangi og batt m.a. 21
árs gamlan son hennar til að eiga auð-
veldara með að koma fram vilja sínum.
Þessi áætlun gekk hins vegar ekki eft-
ir. Syninum tókst að losa böndin með
kveikjara, náöi í hafnaboltakylfu og barði
Miller svo illa aö hann lést á sjúkrahúsi
ítalska lögreglan hefur undanfarið
staðiö fýrir herferö gegn sjóræningja-
útgáfum af tölvuforritum. Hún hefur
nú þegar gert upptækar 40 þúsund
slíkar útgáfur bæði á geisladiskum
og venju-
legum
diskum.
21 maður
á yfir
höfði sér
ákærur
vegna
slíkrar út-
gáfu og
nokkrum
vinnubúð-
um sem
sérhæfa
sig í sjóræningjaútgáfum hefur ver-
ið lokað. Taliö er að tap tölvufýrir-
tækja vegna þessara sjóræningjaút-
gáfa nemi tugum ef ekki hundruðum
milljóna Bandaríkjadala.
Netuppboð
Fyrirtækiö Internet Shopping Network
hefur opnað vefsíöu sem sérhæfir
sig í uppboðum. Fyrsta uppboðiö var
á fimmtudag og verða uppboö hald-
in reglulega héðan í frá. Einkum verð-
ur ýmiss konar tölvuframleiösla boð-
in upp. Forsvarsmenn fýrirtækisins
eiga von á að þessi vefsíöa muni
skila fyrirtækinu um 30-35 milljóna
dollara hagnaöi. Slóð uppboðsheima-
síðunnar er http://www.firstauct-
ion.com.
15*$® staðgreiöslu- og greiðslu-
kortaafsláttur og stighœkkandi
^ birtingarafsláttur________________________