Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1997, Side 19
MÁNUDAGUR 23. JÚNÍ 1997
r
Ottast um mörgæsir
Áströlsk yfirvöld hafa
nokkrar áhyggjur af niður-
stöðum úr blóðsýnum sem ný-
lega voru tekin úr mörgæsum
á Suðurskautslandinu. í sýn-
unum fannst svokallaður Bur-
sal-vírus en hann lamar
ónæmiskerfi fugla. Ennfrem-
ur er vitað til þess að veiran
geti valdið því að fuglsungar
drepist úr innvortis blæðing-
um eða einfaldlega kafni.
Veiran er vel þekkt í fugl-
um úti um allan heim en þetta
er í fyrsta sinn sem hún finnst
á Suðurskautslandinu. Nokk-
uð víst er að menn hafi borið
veiruna með sér en ekki er
vitað hvemig eða hvenær það
hafi gerst. Sumir halda því
jafnvel fram að margir áratug-
ir séu siðan það gerðist.
Áströlsk yfirvöld hafa lýst því
yfir að sérstakri rannsóknar-
stofu verði komið á fót til þess
að fylgjast með útbreiðslu
veirunnar meðal mörgæsa á
Suðurskautslandinu.
Tengsl milli áfengis-
neyslu og reykinga
Þeir sem em að reyna að
hætta að reykja ættu að
sleppa því að fá sé í glas. Þetta
er niðurstaða vísindamanna
við Purdue-háskóla í Banda-
ríkjunum en þeir bám saman
tvo hópa reykingamanna,
einn sem fékk áfengi að
drekka og annan sem taldi sig
vera að drekka áfengi en var í
raun og veru einungis að
drekka vatn. Tóbaksfíkn
fylgja sterk líkamleg viðhrögð
eins og til dæmis hraður
hjartsláttur, sviti í lófum og
skjálfti. Þetta mældu vísinda-
mennimir og komust að því
að áfengishópurinn sýndi
mun sterkari viðbrögð en þeir
sem fengu blávatn með áfeng-
isbragði.
Ekki er vitað hvar tengslin
milli áfengis og reykinga
liggja en vísindamönnum dett-
ur helst í hug að alkohól og
þau 4 þúsund efni sem era í
hverri sígarettu virki á sömu
heilastöðina.
Laós verst eyðni
Yfirvöld í Laós hafa hlotið
mikið lof vísindamanna Sam-
einuðu þjóðanna fyrir árang-
ursríka baráttu þeirra við
eyðni. Þrátt fyrir að landið sé
fátækt og helmingur íbúanna
sé ólæs era HlV-jákvæðir ein-
ungis um 130 og innan við
tveir tugir manna hafa látist
úr alnæmi. Þessi góði árangur
er rakinn til þess að löngu
áður en fyrsti Laósbúinn
greindist með HlV-veirana
vora stjórnvöld farin með
sterka áróðursherferð þar
sem landsmönnum var gert
ljóst hvaða ógn vofði yfír.
Sömu sögu er ekki að segja í
nágrannaríkjum Laós og nú
óttast menn aukin ferðalög til
landsins þaðan. Þar er sér-
staklega horft til ferðamanna
frá Tælandi, verkamanna frá
Víetnam og vörubílstjóra frá
Kambódíu.
Fwck-alirii
i Pittsbi
Ræktendur sykurreyrs í fenjum
Flórída höfðu það fyrir sið fyrr á
áram að reka amerísku Hlöðuugl-
una í burtu af landi sínu. Var þetta
gert þar sem uglumar skilja eftir
sig saur og óhreinindi í hlöðum og á
landbúnaðartækjum. Baráttan hef-
ur hins vegar alltaf verið hörð, ugl-
umar hafa fáa aðra góða varpstaði í
fenjum Flórída en mannabústaði og
landbúnaðartæki.
Éta 1500 nagdýr árlega
Nú er öldin önnur. Rannsóknir á
þessum illræmda ugluúrgangi hafa
nefnilega leitt í ljós að þær lifa á
rottum og kanínum sem valda gífur-
legum spjöllum á sykurreyr í Flór-
ída. Nú keppast bændur við að reisa
fuglahús fyrir uglurnar svo þær
hafi næði til að verpa og spara
bændum hundruð milljóna ís-
lenskra króna á hverju ári. Uglum-
ar era líka afskaplega duglegar við
að útrýma meindýram. Talið er að
hver ugla éti um 1500 nagdýr á ári.
Talið er að tjónið af sykurreyrsáti
nagdýra í Flórída nemi um tveimur
milljörðum íslenskra króna á
hverju ári. Ennfremur eyða bændur
tvö til þrjú hundruð milljónum
króna árlega í eiturefni sem er úðað
á 430 þúsund hektara af ræktarlandi
sykurreyrsbænda. Nú vilja menn
taka upp umhverfísvænni háttu og
er þá litið til þessara áður óvinsælu
fugla.
Vísindamenn hafa ekki lokið
rannsóknum sínum. Nú einbeita
menn sér að því að finna út hversu
mörg uglupör er rétt að hafa á
hverju ræktarlandi svo hægt sé að
ná „hámarksnýtingu" úr hverri
uglu.
-JHÞ/Byggt á CNN
við rannsóknir í Afríkurík-
inu Gabon. Margir aðrir vís-
indamenn taka í sama
streng og benda einmitt á
ástandið í norðausturhluta
Gabon. Þar rennur áin
Ivindo gegnum þéttan og
ævafoman regnskóg. Ekki
er langt síðan fáir menn
fóru á þetta svæði en nú eru
breyttir tímar, fólki fjölgar
þar hratt með tilheyrandi
skógarhöggi og dýraveiðum.
Ebóla- veiran er mönnum
skæð á þessu svæði.
Á síðasta ári létust 70
manns úr þessari andstyggi-
legu veiki. Simpansar smit-
ast af ebólaveirunni, rétt
eins og menn, en þeir þykja
lostæti á þessum slóðum.
Dæmi eru um að heilu fjöl-
skyldurnar hafi hranið nið-
ur eftir að hafa gætt sér á
öpum sem drepist hafa úr
ebólaveikinni. Þrátt fyrir að
yfirvöld hafi varað fólk við
þvi að leggja sér sjálfdauð
dýr til munns og veiða apa
Hættulegir vírusar leynast
í frumskógum Afríku
Fomleifafræðingar hafa gert þá
merku uppgötvun að menn bjuggu í
myrkviðum regnskóga Afríku fýrir
fimm þúsund árum. Ummerki
benda einnig til þess að þeir hafi
haft mikil áhrif á umhverfi sitt rétt
eins og nútímamaðurinn. Það sem
veldur vísindamönnum áhyggjum
er að minjar benda til þess að
skyndilega hafi frumskógabúamir
dáið út. Þeir telja líklegt að sjúk-
dómur, sem á uppruna sinn í frum-
skóginum, hafi lagt fólkið að velli og
benda á reynslu nútimamanna af
skæðum faröldrum eins og ebóla og
eyðni til stuðnings þessari kenn-
ingu.
Innyfli verða að mauki
Ebólaveirunnar varð fyrst vart í
Lýöveldinu Kongó (þá Zaire) og
Vestur-Súdan fyrir tveimur áratug-
um. Síðan þá hafa faraldrar öðra
hvora brotist út víðs vegar í Afríku.
Undanfarin tvö ár hefur fjöldi fólks
látist úr ebólaveikinni í Suður-Aff-
íku, Lýðveldinu Kongó, Gabon og
Súdan. Enginn veit hvaðan vírus-
inn berst en einkenni veikinnar era
skelfilegar. Meðal byrjunarein-
kenna era niðurgangur, aumur háls
og ælupest. Þegar sjúkdómurinn er
lengra kominn hættir blóð að
storkna og innyfli verða að vatns-
kenndu mauki. Flestir ebóla-sjúk-
lingar deyja síðan úr innvortis
blæðingum.
Simpansar þykja lostæti
„Ég er handviss um að fleiri ban-
vænir vírasar munu koma úr regn-
skógunum," segir veirufræðingur-
inn dr. Alain Georges sem er einn af
þeim vísindamönnum sem starfar
til matar er erfitt að komast fyrir
gamla siði. Vísindamenn benda
einnig á ógnina sem stafar af skóg-
arhöggi á svæðinu. Þegar tré era
felld og flutt í burtu geta borist með
þeim hættulegir sjúkdómar sem nú-
tímamenn hafa aldrei komist í
kynni við.
Úttast plágur
Ebóla-plágan er I raun orðin hluti
af daglegu lifi fólks á þessum slóð-
um, enginn veit hvenær næsti far-
aldur brýst út. Vísindamenn segja
að það gæti orðið mannkyninu dýr-
keypt að sækja inn í frumskóga Afr-
íku af þeirri hörku sem nú er gert.
Þar leynist margs konar sjúkdómar
sem nútímamaðurinn ráði tæplega
við og óttast menn að eins fari fyrir
honum og hinum fornu framskóga-
búum.
fallegt sterkt tjald
KentaTent
— .Tjaldaleigan „
Skemmtilegt hf.
^ Krókhálsi 3-Sfmi 587 6777 0
frá Silfurbúðinni
___________________i__
Gh SILFURBÚÐIN
'-kS Kringlunni 8-12 *Sími 568 9066
- Þar fœröu gjöfina -
MIKIL
PRESSA
Schneider - þessar þýsku!
fjölbreytt úrvat