Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1997, Qupperneq 32
40
MÁNUDAGUR 23. JÚNÍ 1997
Fréttir
Laugaskóli:
Gróska í tónlistarlífi
Það var fjölmenni samankomið í
félagsheimilinu á Breiðumýri í S-
Þingeyjarsýslu, þegar Tónlistarskól-
anum á Laugum var slitið nýlega.
Nemendur stigu á svið og ýmist
sungu eða léku á hin ýmsu hljóð-
færi við góðar undirtektir. 60
manns stunduðu nám í vetur, nem-
ar grunnskólans á Laugum, fram-
haldsskólans og fólk úr sveitinni.
„Ég er ánægður með það fyrir-
komulag, sem er á stjómun Tónlist-
arskólans," sagði Bjöm Þórarinsson
skólastjóri við DV. „Hins vegar er
ég gjörsamlega andsnúinn þeim
hugmyndum, sem þröngur hópur úr
Félagi fámennra skóla hefur viðrað,
um að skólastjórar grimnskóla í
dreifbýli taki einnig að sér rekstur
og stjóm tónlistarskóla. Þar með
yrði í þeirra valdi hversu hátt tón-
listarlíf í viðkomandi skólum væri
gert undir höfði. Kennarar tónlist-
arskóla hefðu þar ekkert um að
segja.“
Við Tónlistarskólann störfuðu í
vetur 4 kennarar, Bjöm, Sigríður
Bima Guðjónsdóttir, Dagný Pétvu-s-
ffj ÚTBOÐ
F.h. Hitaveitu Reykjavfkur er óskað eftir tilboöum í skiljuvatnsaðveitu fyrir
2. áf. Nesjavallavirkjunar. Verkið felst I niðurtekt eldri DN 150 og uppsetn-
ingu og fullnaðarfrágangi á nýrri DN 700 skiljuvatnslögn frá skiljustöð að
varmaskiptahúsi.
Helstu magntölur f verkfnu eru:
Nýjar lagnir og undirstöður úr stáli:
Einangrun og álklæðning:
Forsteyptar undirstöður:
Staðsteypt mannvirki:
Gröftur:
Eldri stállagnir sem fjarlægjast:
Steyptar undirstöður sem fjarlægjast:
Tengingum í skiljustöð og láglokahúsi skal vera lokiö 25. september 1997.
Verkinu skal vera aö fullu lokið í síðasta lagi 15. nóvember 1997.
Útboösgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 15.000 kr. skilatryggingu.
Opnun tilboöa: kl. 11.00 þriðjudaginn 1. júlf 1997 á sama stað.
hvr 96/7
103 t
1.500 m2
65 m3
420 m3
2.200 m3
9,5 t
50 t
F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskaö eftir tilboðum í innanhússfrá-
gang í Sundlaug í Grafarvogi, Dalhúsum 2. Um er að ræða tréverk, málun
og dúkalögn, hreinlætis-, hita- og loftræsilagnir, lagnir frá hreinsikerfum að
laugum og pottum, raflagnir, lýsingu og nokkur smáspennukerfi.
Verktími er frá 15. ágúst 1997 til 1. apríl 1998 fyrri verklok og 1. júlí 1998
seinni verklok.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri frá þriöjudeginum 24. júní
1997, gegn 5.000,- kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: þriöjudaginn 15. júlf 1997, kl 14.00 á sama staö.
bgd 100/7
F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í kaldvatnsgeymi, skilju-
og dælustöð fyrir 3. áfanga Nesjavallavirkjunar. Verkið felst í byggingu
1.100 m3 kaldvatnsgeymis úr stáli ásamt tilheyrandi tengingum lagna,
lengingu skiljuhúss um 6 m og lengingu dælustöðvar um 5 m. Báðar bygg-
ingarnar eru stálgrindarhús klædd með stáli. Heildargrunnflötur viðbygginga
er um 84 m2 og rúmmál um 600 m3. Ytri frágangur er eins og á núverandi
byggingum.
Helstu magntölur í verkinu eru eftirfarandi:
- Gröftur:
- Fylling:
- Steinsteypa:
- Stálgeymir:
- Stálgrind:
- Stálklæðning utanhúss:
- Stálklæöning innanhúss:
- Lagnir:
- Raflagnir:
- Lóð:
Undirstööu kaldvatnsgeymis skal vera lokiö 15.10.1997. Verkinu skal
vera að fullu lokiö 1.8.1998.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri frá miðvikudeginum 25. júní
1997, gegn 25.000,- kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: þriöjudaginn 22. júlí 1997, kl. 11.00 á sama staö.
Hitaveita Reykjavíkur býður væntanlegum bjóðendum til vettvangsskoöun-
ar á Nesjavöllum miðvikudaginn 2. júlí, kl. 14.00. hvr 101/7
'ÍNNKÁ ÚPÁSfÓFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16
1.600 m3
2,750 m3
110 m3
50 tonn
9,6 tonn
800 m2
100 m2
450 m
300 m
2.600 m2
Björn stjórnar Laugaþröstum sem hafa vföa komiö fram.
DV-myndir Jóhanna
Ungir nemendur meb flautur.
dóttir og Valmar Valjaots. Kennt
var á mörg hljóðfæri auk einsöngs
og öílugur kór, Laugaþrestir, starf-
aöi og kom víða fram.
Bjöm mun nú, ásamt eiginkonu
sinni, Sigríði Bimu, flyfjast til
Akureyrar þar sem hann kennir við
Tónlistarskólann á Akureyri. Við
starfi skólastjóra tekur Valmar
Vaijaots. JSS
„ SeyðisQöröur:
Iþróttahús við miðbæjartorgið
DV, Seyðisfirði:
Laugardagurinn 14. júní 1997
verður vafalaust á ókomnum árum
skráður og talinn einn af tímamóta-
dögum í sögu Seyðisfjarðarkaup-
staðar. Þá var raunverulega hafin
byggingin á nýju íþróttahúsi á veg-
um sveitarfélagsins.
Nokkuð lengi hefur menn greint
á um hvort ljúka skuli byggingu
skólahúss, sem tekiö var í notkun
fyrir rúmum áratug þó hluta þess sé
ekki ennþá lokið, en skólahúsið frá
1907 hefur gegnt hlutverkinu með
hinu nýja með hinum mesta sóma.
Nú hafa menn ákveðið að reisa
myndarlegt íþróttahús. Þorvaldur
bæjarstjóri stýrði þessari athöfn og
skýrði málavexti. Lofaði hann að
verkið skyldi ganga hratt og greið-
lega. Eftir rúmt ár yrði það vett-
vangur þeirrar íþróttaæsku sem
alltof lengi hefði þurft að bíða þessa
húss.
Hann bauð síðan Ólafi Ólafssyni,
útgerðarmanni og fyrrverandi
iþróttakennara, að hefja fram-
kvæmdirnar með því að taka fyrstu
Jívolsvöllur:
Iþrótta-
hús vígt
DV, Hvolsvelli:
Stórglæsilegt íþróttahús var vígt
á Hvolsvelli 17. júní og var það há-
punktur þjóðhátíðarinnar hér.
Það er fyrsta íþróttahúsið í sýsl-
unni í fullri stærð, 26x44 metrar, og
hefur því löglegan keppnisvöll fyrir
handbolta sem og aðrar innanhúss-
greinar. Tilkoma hússins verður
lyftistöng fyrir íþrótta- og tóm-
stundalíf á svæðinu. Húsið kostar 85
milljónir en þá er eftir að byggja
70% af tengibyggingu sem lokið
verður við síðar. Þegar hefur verið
ákveðið að kaupa tæki fyrir 5 millj-
ónir og verða það m.a. körfur, mörk
og fleira.
Við vígsluna bárust gjafir og
heillaóskir frá mörgum aðilum og
skóflustunguna að grunni þess.
Ólafur var landskunnur íþróttamað-
ur fyrr á tíð og valinn i ólympíulið
í fljálsum íþróttum þegar leikarnir
afreksmönnum.
Að lokum gat bæjarstjóri þess að
skóflan, sem þama var notuð, yrði
varðveitt í hinu nýja húsi ásamt
Fyrsta skóflustungan tekin og ungir liðsmenn Hugins fylgjast meö.
DV-mynd Jóhann
voru i London fyrir miðja öldina. réttum upplýsingum um fyrstu
Seyðfirsk íþróttaæska á því góða byggingarframkvæmdir við húsið.
fyrirmynd í honum og fleiri vöskum -J. J.
Sýning íþróttafóiks í íþróttasalnum.
stofhuðu íbúar í Austur-Landeyjum
sérstakan sjóð til tækjakaupa fyrir
húsið. Sveitarstjóri Hvolhrepps,
Ágúst Ingi Ólafsson, lýsti fram-
kvæmdinni og færði oddvitanum
Helgu Á. Þorsteinsdóttur lykil að
húsinu sem hannaöur var af fyrir-
tækinu Gallerí í gangi á Hvolsvelli.
ísólfur Gylfi Pálmason, alþingis-
maður og fyrrverandi sveitarstjóri á
Hvolsvelli, flutti hátíðarræöu og
DV-mynd Jón Ben.
óskaði íbúum til hamingju með
mannvirkið. Þá var keppt í íþrótt-
um, sýnd glíma og fimleikar.
Arkitekt hússins er Gylfi Gunn-
arsson. Bygging þess hófst vorið
1996 en bygging tengibyggingar í
nóvember 1995. Að sögn Ágústs Inga
Ólafssonar hafa allar áætlanir staö-
ist, bæði hvað varðar tíma og kostn-
að. -JB
Það marg-
borgar síg
að lesa DV
aWt mil/í
Smáauglýsingar
550 5000