Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1997, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1997, Page 36
44 MÁNUDAGUR 23. JÚNÍ 1997 * J. Ofboðs- legir þunga- vigtar- menn „Það stendur á lyftunni að hún taki fimm manns eða 375 kíló. Það er svolítið umhugsun- arefni því að fimm karlmenn eru miklu meira en 375 kíló. Sérstak- lega ef þeir eru svona ofboðsleg- ir þungavigtarmenn.“ Baldur Kristjánsson biskupsrit- ari, í Degi-Tímanum, um inni- lokun hans og handhafa for- setavaldsins í lyftunni á Bisk- upsstofu. Karlar um fimmtugt sigurvegarar Ummæli „Opin prófkjör eru fjandsam- leg konum og ungu fólki. Marg- sýnt er að helstu sigurvegarar opinna prófkjara eru karlmenn um fimmtugt." Magnús Árni Magnússon, í Al- þýðublaðinu. Eins og snigillinn „Þegar maður fæst við söguleg skáldverk verður maður eins og snigillinn með þreifarann úti.“ Björn Th. Björnsson, í Alþýðu- blaðinu. Græðir sárin „Það er hlutverk mitt að leiða þennan flokk og það er einnig á mína ábyrgð að græða sárin.“ William Hague, nýr leiðtogi breska íhaldsflokksins. Byrjunarlaun kennara verði 150 þúsund „Byrjunarlaun kennara eiga að vera 150 þúsund krónur á mánuði og hámarkslaun á að miða við menntun, ábyrgð, ástundun og árangur í starfi." Tryggvi Gíslason, skólameistari MA, í Degi-Tímanum. Stiflan í Itaipú í Brasilíu var full- gerð árið 1983. Stærsta stífla heims Fyrsta stóra jarðvegsstíflan var byggð i Panama árið 1912. Tækni á þessu sviði hefur tekið miklum framförum frá þeim tíma til vorra daga. Meðal stærstu stíflumannvirkja í heim- inum í dag eru Hoover- stíflan í Bandaríkjunum og Assuan- stífl- an í Egyptalandi, en þeirra stærst er þó stíflan í ftaipú í Brasilíu. Blessuð veröldin Andlitsfarði Árið 1912 kynnti franska fyrir- tækið Bourjois andlitsfarða í litl- um kringlóttum dósum en það var einmitt fyrsti andlitsfarðinn sem kom á markað. Þurrast norðaustanlands Fremur hæg suðaustlæg eða breytileg átt mun leika um landið í dag. Búast má við skúrum eða þok- usúld um mest allt land en þurrast Veðrið í dag verður norðaustanlands. Hiti verð- ur á bilinu 10 til 15 stig að deginum til og þá hlýjast í innsveitum. Á höf- uðborgarsvæðinu verður hitinn á bilinu 9 til 10 stig en hlýrra verður á Austurlandi þar sem gert er ráð fyrir 12 stiga hita á Egilsstöðum. Sólarlag f Reykjavík: kl. 00.04 Sólarupprás í Reykjavík: kl. 02.55 Siðdegisflóð í Reykjavík: kl. 20.25 Árdegisflóð á morgun: kl. 08.51 Veöriö kl. 18 í gœr: Akureyri skýjaö 8 Akurnes alskýjað 6 Bergstaöir rigning og súld 6 Bolungarvík skúrir 11 Egilsstaöir léttskýjað 15 Keflavíkurflugv. súld 9 Kirkjubkl. alskýjaö 8 Raufarhöfn skýjaá 9 Reykjavík úrkoma í grennd 9 Stórhöföi þokumóöa 8 Helsinki skúr 15 Kaupmannah. skýjaö 15 Ósló skúr 15 Stokkhólmur skúr 15 Þórshöfn rigning 9 Amsterdam hálfskýjaö 16 Barcelona léttskýjaö 20 Chicago skýjaö 29 Frankfurt skúr á sið.kls. 16 Glasgow skýjaö 18 Hamborg skúr á síö.kls. 15 London skúr á síö.kls. 15 Lúxemborg skýjaö 15 Malaga heióskírt 29 Mallorca skýjað 21 París hálfskýjaó 17 Róm léttskýjaö 24 New York mistur 33 Orlando hálfskýjaó 33 Nuuk alskýjaö 11 Vín rign. á. síö.kls. 16 Washington mistur 33 Winnipeg heiöskýrt 25 Sossa Biörnsdóttir, listamaður Reykjanesbæjar: Vona aö ég sé alltaf að læra DV, Suðurnesjum: „Þetta kom mér skemmtilega á óvart og átti ég engan veginn von á þessu. Þetta er mér mikils virði. Síð- an ég kom heim þá hef ég fundið að fólk hefur tekið vel á móti mér og sýnt því sem ég er að gera mikinn áhuga og ég reyni að standa undir því,“ sagði Sossa Bjömsdóttir, en hún var valin listamaður Reykjanes- bæjar 1997 á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Að launum hlýtur Sossa af- steypu af listaverki Erlings Jónsson- ar myndhöggvara, til eignar, viður- kenningarskjal og styrk að upphæð 350 þúsund. Sossa fæddist á Akranesi árið 1954, hún fluttist til Keflavíkur 3 ára göm- ul ásamt fjölskyldu sinni. Foreldrar hennar eu þau Sjöfn Jónsdóttir og Maður dagsins séra Björn Jónsson sem var sóknar- prestur í Keflavík um árabO. Sossa lauk námi frá Myndlista- og handiða- skóla íslands árið 1979 og fór þá til Kaupmannahafnar þar sem hún lauk viðbótarnámi árið 1985. Þegar á þess- um árum var Sossa farin að geta sér gott orð fyrir myndlist. Árið 1989 ákvað Sossa að fara til Bandaríkj- anna til frekara náms þaðan sem hún Sossa Björnsdóttir. DV- mynd Ægir Már. lauk meistaragráðu í myndlist frá há- skóia í Boston árið 1992. Eftir 20 ára útlegð, eins og Sossa nefnir það, flutt- ist hún aftur á heimaslóðir fyrir tveimur árum og býr í Keflavik. Sossa hefur haldið sýningar víða, bæði hér á landi og erlendis. Verk eftir Sossu prýða fjölmarga staði viða um heim. Nýlokið er sýningu I Gall- erí Fold sem tókst mjög vel. Á síðasta ári þegar Kaupmannahöfn var menn- ingarborg Evrópu, var Sossu boðið að sýna þar í tilefni menningarárs- ins. Svo vel tókst sýning Sossu að nú þegar er búið að bjóða henni að halda aðra sýningu í Kaupmannahöfn. Sossa segist ekki hafa fæðst með neina hæfileika í list sinni. „Ég var alltaf að teikna sem krakki. Þetta er bara vinna og aftur vinna. Ég hef alltaf haft áhuga á því sem ég er að gera og byrjaði að læra um tvítugt og er vonandi enn að læra.“ Sossa, eins og hún hefur alltaf verið kölluð, heit- ir réttu nafni Margrét Soffla. Til að stunda list sína er hún með vinnuað- stöðu í Grófinni í Keflavík en Sossa ætlar aö byggja við bílskúrinn sinn nýja vinnuaðstöðu. „Það verður mun auðveldara að hafa vinnuaðstöðuna heima. Þegar mér dettur eitthvað snallt í hug þá er stutt að fara.“ Hún hefur nokkur áhugamál fyrir utan myndlist. „Ég hef áhuga á sundi og syndi minnst 1 km á dag. Ég er í sundfélagi sem heitir Gleðiputtar og erum við þrjú í félaginu og mætum alltaf á morgnana. Svo hef ég áhuga á ferðalögum og sérstaklega seinni árin innanlands og þá er það náttúran sem heillar." Eiginmaður Sossu er hinn geðugi skólameistari Fjölbrautaskóla Suðumesja, Ólafur Jón Ambjömsson og eiga þau tvö börn, Ambjöm, 24 ára, og Björk, 15 ára. -ÆMK Flytur kerlingar Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnorði. Kvenfólkiö verður í eldlínunni í fót- boltanum í kvöid. Fjöldi leikja í fótboltanum Eftir viðburðaríka helgi er ekki mikið um að vera á innlendum vettvangi íþrótta i kvöld, en benda má á íþróttaþætti í sjónvarpinu af viðburðum helgarinnar. íþróttir í kvöld er ekkert leikið í efstu deiidunum í fótboltanum en það eru samt fjölmargir leikir á dagskrá. í 1. deild kvenna leika Fjölnm og FH á Fjölnisvelli i Grafarvoginum og á Selfossi leika Selfoss og Aftureld- ing. Báðir leikimir hefjast kl. 20.00. 13. deild karla eru sjö leikir leiknir i kvöld. Hamar-Léttir leika á Grýlu- velli, GG-KSÁÁ leika á Grindavík- urvelli, Víkingur Ó.-Bruni leika á Ólafsvíkurvelli, Hvöt-KS leika á Blönduósi, Magni-Nökkvi leika á Grenivíkurvelli og Neisti-Tinda- stóll leika á Hofsósvelli. Allir leik- irnir hefjast kl. 20.00. Þá eru fimm leikir í 1. flokki karla og níu leikir í 3. flokki karla. Á morgun er síðan leikið í úrvaldsdeild kvenna auk þess sem ungu stúlkumar í boltan- um, 16 ára og yngri, leika landsleik við Finnland. Bridge Goldman Pairs-tvímenningskeppnin í Bandaríkjunum er sennilega næstelsta bridgekeppni veraldar og er spiluð á hverju ári. Goldman Pairs hef- ur verið spiluð á hverju ári frá árinu 1929, aðeins Vanderbilt Knockout Teams-sveitakeppnin er eldri (hóf göngu sína 1928). Sigurvegarar á síð- asta Goldman Pairs-móti voru Car- leton Lett og David Gurvich frá Man- hattan, en þeir höfðu einnig unnið til þessa titils árið 1994. Hér er eitt spil frá ' síðustu keppni þar sem Lett og Gur- vich græddu vel. Þeir félagarnir sátu i NS í þessu spili. Sagnir gengu þannig, austur gjafari og AV á hættu: * - V D72 ♦ DG1062 * K10986 * ÁK5 V K103 * ÁK97 * ÁD7 ♦ 109843 * Á54 ♦ 5 * G432 Austur Suður Vestur Norður 2 * pass 2 ♦ 2 Grönd pass 3 * pass pass dobl pass 3 « pass 3 Grönd 4 * pass pass dobl p/h * DG762 V G986 * 843 * 5 Tveggja laufa opnun austurs var al- krafa og tvö grönd hjá Gurvich í norð- ur sýndu láglitina. Þegar AV voru komnir í 3 grönd þá gerði Lett vel i því að fóma i 4 lauf á hagstæðum hættum. Vörnin gerði sitt besta en það dugði ekki til. Útspilið var einspilið í laufi, austur tók slagi á drottningu og ás og spilaði meira laufi. Lett drap á gosann heima og spilaði tígli á tíuna. Austur drap á kóng og spilaði spaðakóng sem var trompaður í blindum. Nú var tigul- drottningu spilað, austur setti ásinn og trompað með síðasta trompi sagnhafa. Síðan var spaðaáttu spilað og hjarta hent í blindum. Austur átti slaginn á ásinn og gerði ekki þau mistök að spila spaðafimmunni. Sagnhafi hefði tromp- að, tekið slag á tíguldrottningu og spil- að meiri tígli og austur verið endaspil- aður. Austur spilaði þess í stað tíguln- íunni sem kom í veg fyrir endaspilun. En þrátt fyrir það fór spilið einungis 3 niður (500) sem var ekki nægilegt til að jafna þá tölu sem fæst fyrir 3 grönd á hættunni (600). ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.