Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1997, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1997, Síða 37
MÁNUDAGUR 23. JÚNÍ 1997 45 Gjorn- ingar Sönn ást... aö eilífu eru kjör- orð Gjömingaklúbbsins sem opnaði sýningu í Gerðubergi laugardaginn 14. júni síðastlið- inn sem stendur til 31. ágúst. Gjömingaklúbbinn skipa þær Jóní Jónsdóttir, Dóra ísleifsdótt- ir, Sigrún Inga Hrólfsdóttir og Eirún Sigurðardótiir. Þær út- skrifúðust allar frá Myndlista- og handíðaskóla íslands á sið- astliðnu ári. Aöalmarkmið klúbbsins sem hefur verið starf- ræktur í rúmt ár er að dreifa ást, hjartahlýju og góðum straumum. Gjömingaklúbbur- inn mim leggja land undir fót og setja sýningu sína upp í Orlando og Berlín en einnig mun hann standa fyrir ýmsum óvæntum uppákomum hér og þar í Reykjavík. Listamaöurinn Tolli aö störfum. Ný spor hjá Tolla Laugardaginn 21. júní síðast- liðinn opnaöi ToUi málverka- sýningu í Gallerí Hominu, Hafnarstræti 15. Sýningin ber yfirskriftina Ný spor því nú kveður við nýjan tón í verkum Tolla. Hann hefur haldið fiölda sýninga víðs vegar innanlands sem utan. Sýningin verður opin alla daga frá kl. 11 til 23.30 og stendur til miðvikudagsins 9. júlí. Sérinngangur gallerísins er eingöngu opinn milli kl. 14 og 18 en á öðrum tímum er innan- gengt um veitingahús Homsins. Sýningar Skáldað í tré Félag trérennismiða hefúr opnað sýningu á munum félags- manna sinna sem ber heitið Skáldað í tré. Sýningin er hald- in í húsi Landgræðslusjóðs í Suðurhlíð 38, Reykjavík, stend- ur til 29. júní og er opin frá kl. 14 til 19 alla daga. Á sýningunni munu trérenni- smiðir taka fram jámin og sýna gestum hvernig renna á muni úr tré. Alls taka 19 trérennismiðir þátt í sýningunni. Á sýningunni er margt fallegra muna úr ólík- um íslenskum og erlendum við- artegundum og eru flestir mun- imir til sölu. SeHjarnames Nesklúbburinn 9 holur dúbBur Reyki X 1 Mn X Golfklúbbur Bakkakots 9 holur Mosfellsbær Golfklúbburinn Kjölur 9 holur Golfklúbbúr Reykjavíkur Korpúlfsstaöir 18 holur Reykjavík Kópavogur Garðabær Golfklúbbur Reykjavíkur Grafarholt 18 holur r■ Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar 18 holur Golfklúbburinn Setberg 9 holur Hafnarfjörður Golfklúbburinn Keilir 18 holur Golfklúbburinn Oddur 9 holur (18 holur) Golfvellir Reykjavík og nágrenni FTrai Húsdýragarðurinn I Húsdýragaröinum eru dýr af ýmsum gerðum og stærðum. Þar má m.a. sjá naugripi, hross, svín, sauðfé, geitur, refi, kalkúna, dúf- ur, kanínur, seli og laxa. Húsdýra- garðurinn var opnaður árið 1990 og er opinn allt árið. Á sumrin er hann opinn milli kl. 10 og 18 alla daga vikunnar. Skemmtanir Fjölskyldugarðurinn Einkunnarorð Fjölskyldugarðs- ins era að sjá, læra, vera og gera og gefa þau góða mynd af starf- semi garðsins. í garðinum er margs konar leiktæki sem standa gestum garðsins til boða s.s. hlaupaköttur, trampólín. smágolf, borðtennis, torfærubílar og brúðu- hús. Þar em líka sandleikjasvæði, útsýnisturn og ýmsar leikþrautir og tæki fyrir lítil böm. Einnig er I garöinum ýmislegt tengt sögu Húsdýragaröurinn var opnaöur áríö 1990 og er opinn allt áriö. lands og þjóðar s.s. víkingavellir og víkingaskip. Fjölskyldugarður- inn var opnaöur áriö 1993 og er eingöngu opinn á sumrin en þá er opið milli kl. 10 og 18 alla daga vikunnar. Gengið um Löngufjörur Hægt er að fara i góða fjörugöngu aldrei fer undir vatn. Best er að aka um þann hluta af Löngufjörum sem niður eftir vegi 568 svo langt sem o= \ Skógarnes % Varphólmi Skógarnes ; Ytra- Skógarnes Ketilsker ,« «■■■ * •rtl ■■■•*• » % ** ** ** ♦ V*. _ . Tannasker Syðra- Skógarnes 2 km hann nær en frá vegarenda era 2-3 km út í Skógames syðra þangað sem fýrst er hægt að leggja leið sína. Nóg er að fara bara hálfa leiðina að Skógamesi syðra og snúa svo til baka í vestur í átt að Ytra-Skógar- nesi. í miðri víkinni á milli nesjanna eru rústir en þar var verslunarstað- urinn Skógames frá 1905 til 1920. Umhverfi Ljós skeljasandur þekur allar fjörarnar sem era sléttar og þéttar undir fæti. Hér og þar era klettaholt og lágir höfðar í sjó fram og af þeim er gott að líta yfir fjörarnar. Öll gangan er um 7 km og ætti því að taka a.m.k. 2-3 tíma Heimild: Gönguleiöir á fslandi eftir Einar Þ. Guöjohsen. Sverrir og Helena eignast dóttur Þessi litla dama á myndinni fæddist á Land- spítalanum í Reykjavík þann 20. maí kl. 11.57. Barn dagsins Þegar hún var vigtuö reyndist hún vera 3600 grömm að þyngd og 50 sentímetra löng. Foreldr- ar hennar eru Helena Sig- urdórsdóttir og Sverrir Páll Sverrisson og er hún fyrsta barn þeirra. Nú gefst bíógestum loks tæk- ifæri á aö kynnast töfrandi heimi undirdjúpa íslands. Undirdjúp íslands Háskólabíó hefur tekið til sýn- inga heimildarkvikmyndina Undirdjúp íslands. Tökur stóðu yfir síðasta sumar og var unnið að því hörðum höndum að ná sem áhrifamestum myndum af stöðum sem hinn venjulegi ferðamaður fer að öllu jöfnu ekki á. Myndatökumenn myndarinn- ar era finnskir og ferðuðust þeir vítt og breitt um ísland til þess að festa á filmu ómælda fegurð undirdjúpanna. Myndin vakti mikla athygli á kvikmyndahátíð- inni í Cannes í Frakklandi síð- astliðið vor og var mjög vinsæl þar. Það mun einnig vera ný- mæli að heimildarkvikmynd sé tekin til sýninga í kvikmynda- húsi hérlendis. Kvikmyndir Stjórnandi myndarinnar er Marko Röhr en framleiðandi er fyrirtæki Friðriks Þórs Friðriks- sonar, íslenska kvikmyndasam- steypan. Einnig má geta þess að Björk Guðmundsdóttir er einn flytjanda tónlistar í myndinni. Nýjar myndir: Háskólabíó: í blíðu og stríðu Laugarásbíó: Fyrsta höggið Kringlubíó: Dýrlingurinn Saga-bíó: Körfudraugurinn Bíóhöllin: Fangafiug Bíóborgin: Visnaður Regnboginn: Fimmta frumefnið Stjörnubíó: Kung Fu kappinn í Beveriy Hills Krossgátan Gengið Almennt gengi LÍ 20. 06.1997 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollgenqi Dollar 70,250 70,610 71,810 Pund 115,740 116,330 116,580 Kan. dollar 50,620 50,940 51,360 Dönsk kr. 10,6890 10,7460 10,8940 Norsk kr 9,6850 9,7380 10,1310 Sænsk kr. 9,0990 9,1490 9,2080 Fi. mark 13,5870 13,6680 13,8070 Fra. franki 12,0590 12,1280 12,3030 Belg. franki 1,9719 1,9837 2,0108 Sviss. franki 48,8300 49,1000 48,7600 Holl. gyllini 36,1700 36,3800 36,8800 Þýskt mark 40,7100 40,9200 41,4700 It. líra 0,041570 0,041830 0,04181 Aust. sch. 5,7820 5,8180 5,8940 Port. escudo 0,4032 0,4058 0,4138 Spá. peseti 0,4822 0,4852 0,4921 Jap. yen 0,612800 0,616500 0,56680 Irskt pund 106,190 106,850 110,700 SDR 97,130000 97,710000 97,97000 ECU 79,6300 80,1000 80,9400 C7/ Lárétt: 1 íþrótt, 5 elska, 8 aurinn, 9 tóbakinu, 11 erfiði, 12 dreitill, 14 súrefni, 16 lipur, 18 belti, 19 geisla- bauginn, 21 hjón, 22 væn. Lóðrétt: 1 greppatrýni, 2 kynstur, 3 kvæði, 4 drakknir, 5 fifl, 6 við- brenndi, 7 band, 10 bátur, 13 skökk, 15 skop, 17 fæðu, 18 vein, 20 kemst. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 stef, 5 fró, 8 veill, 9 ær, 10 enn, 11 auði, 12 duggur, 14 grúa, 16 asi, 18 valan, 20 æð, 21 álf, 22 fýla. Lóðrétt: 1 sveig, 2 tendra, 3 einu, 4 flaga, 5 flugan, 6 ræðu, 7 óri, 13 riða, 15 úlf, 17 sæl, 18 vá, 19 af. Simsvari vegna gengisskráningar 5623270 <—

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.