Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1997, Blaðsíða 38
46 dagskrá mánudags 23. júní
MÁNUDAGUR 23. JÚNÍ 1997 JL#‘V
SJÓNVARPIÐ
17.50 Táknmálsfréttir
■ 18.00 Fréttir
18.02 Leiöarljós (668) (Guiding Light)
Bandarískur myndaflokkur. Þýð-
andi: Anna Hinriksdóttir.
18.45 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan
19.00 Höfri og vinir hans (25:26) (Del-
fy and Friends) Teiknimynda-
flokkur um lítinn höfrung og vini
hans sem synda um heimsins
höf og berjast gegn mengun meö
öllum tiltækum ráðum. Þýðandi:
Örnólfur Árnason. Leikraddir:
Gunnar Gunnsteinsson, Halla
Margrét Jóhannesdóttir og Hilmir
Snær Guðnason.
19.25 Beykigróf (55:72) (Byker Grove)
Bresk þáttaröð sem gerist i fé-
lagsmiðstöð fyrjr ungmenni. Þýð-
andi Hrafnkell Óskarsson.
» 19.50 Veöur
20.00 Fréttir
20.30 Öldin okkar (23:26) Helmingur
mannkyns (The People's Cent-
ury: Half the People), Breskur
heimildarmyndaflokkur. í þessum
þætti er fjallað um jafnréttisbar-
áttu kvenna. Þýðandi er Jón O.
Edwald og þulur Guðmundur Ingi
Kristjánsson.
21.30 Blómaflóð (4:14) (Dans un grand
vent de fleurs) Franskur mynda-
flokkur um unga konu sem er
staðráðin i að standa sig í lífsins
ólgusjó. Leikstjóri er Gérard
Qsrðf/t
09.00 Likamsrækt (e).
+ 09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn.
13.00 Banvænt eöli (e) (Fatal Instinct).
Farsakennd gamanmynd þar
sem gert er grin að eggjandi há-
spennumyndum á borð við Basic
Instinct og Fatal Attraction. Aðal-
sögupersónan er Ned Ravine,
lögga og lögfræðingur sem lætur
sér ekki allt fyrir brjósti brenna.
Aðalhlutverk: Armand Assante
og Sherilyn Fenn. 1993.
14.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
15.00 Aö hætti Sigga Hall (e).
15.30 Ellen (21:24) (e).
16.00 Ráöagóöir krakkar.
16.25 Steinþursar.
17.15 Glæstar vonir.
17.40 Likamsrækt (e).
j, 18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.00 19 20.
20.00 Neyöarlínan (10:14) (Rescue
911).
20.50 Svik á svik ofan (Beyond Betra-
yal). Joanna Matthews hefur
mátt þola barsmiöar eiginmanns
sins, Bradleys, um langt árabil.
Loks tekur hún af skariö, flýr frá
honum og ákveður að hefja nýtt
lif undir nýju nafni. Hún kynnist
öðrum karlmanni, Sam Newm-
an, og verður ástfangin af hon-
um. Hann er hins vegar giftur og
þegar Bradley finnur loks
Joönnu verður hann æfur af reiði
og myrðir eiginkonu Sams. Sam
er handtekinn fyrir verknaðinn og
Joanna stendur frammi fyrir þeir-
ri spurningu hvort hún eigi fyrst
og fremst að hugsa um eigið
skinn eða reyna að bjarga
manninum sem hún elskar. Aðal-
hlutverk: Susan Dey (L.A. Law),
^ Richard Dean Anderson og
Dennis Boutsikaris. Bönnuð
börnum.
22.30 Kvöldfréttir.
22.45 Banvænt eöli (Fatal Instinct).
Sjá umfjöllun að ofan.
00.15 Dagskrárlok.
Vergez og aðalhlutverk leika
Rosemarie La Vaullée, Bruno
Wolkwitch og Agnese Nano.
Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir.
Rattigan-fjölskyldan heldur
áfram aö svikja og pretta eins og
henni er einni lagiö.
22.25 Afhjúpanir (8:26) (Revelations II)
Breskur myndaflokkur um Ratt-
igan biskup og fjölskyldu hans.
Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok
v|: sÝn
17.00 SpftalalH (20/25) (MASH).
17.30 Mótorsport (10/18).
18.00 fslenskl listinn. Vinsælustu
myndböndin samkvæmt vali
hlustenda eins og það birtist í is-
lenska listanum á Bylgjunni.
18.50 Taumlaus tónlist.
Draumaland.
20.00 Draumaland (15/16) (Dream on).
Skemmtilegir þættir um ritstjó-
rann Martin Tupper sem nú
stendur á krossgötum i lífi sínu.
Eiginkonan er farin frá honum og
Martin er nú á byrjunarreit sem
þýðir að tími stefnumótanna er
kominn aftur.
20.30 Stööin (16/24) (Taxi). Á meðal
leikenda eru Danny DeVito og
Tony Danza.
21.00 Ævintýri Smoke Bellew 4
(Adventures of Smoke Bellew 4).
Ævintýramynd frá leikstjóranum
Marc Simenon um hóp fólks sem
leggur allt í sölurnar til að finna
gull. Myndin er að hluta byggð á
sögu eftir Jack London en i henni
kemur ævintýramaðurinn Smoke
Bellew mikið við sögu eins og
áhorfendur fá að sjá. I helstu hlut-
verkum eru Wadeck Stanczak,
Michele B. Pelletier og Michael
Lamporte.
22.35 Glæpasaga (23/30) (Crime
Story).
23.20 Sögur aö handan (25/26) (e)
(Tales from the Darkside). Hroll-
vekjandi myndaflokkur.
23.45 Spitalalff (20/25) (e) (MASH).
00.10 Dagskrárlok.
Fjallað verður um þann fjörkipp sem kom í kvennabaráttuna um 1970.
Sjónvarpið kl. 20.30:
Kvennabaráttan
í Öldinni okkar verður að þessu
sinni fjallað um þann fjörkipp sem
kom í kvennabaráttuna um 1970.
Þrátt fyrir að konur á borð við Indiru
Gandhi og Goldu Meir hefðu haslað
sér völl í stjórnmálum og látið til sín
taka á alþjóðavettvangi þurftu flestar
kynsystur þeirra að heyja baráttu
fyrir jafnrétti í heimi karlmannanna.
Á sjöunda og áttunda áratugnum hóf
ný kynslóð kvenna að berjast fyrir
málstaðinn, brenndi brjóstahöld sin
og krafðist jafnréttis á við karla. Á
Vesturlöndum skilaði sú barátta ár-
angri en annars staðar í heiminum
þurftu konur enn að glíma við ævag-
amla fordóma og takmarkanir sem
trúarbrögð settu samfélagsumbótum
af þessu tagi.
Stöð 2 kl. 20.00:
Neyðarlínan
í Neyðarlínunni (Rescue 911) á Stöð
2 í kvöld er kastljósinu beint að ís-
landi og óhugnanlegu slysi er varð á
Snæfellsjökli fyrir
nokkrum árum.
Það var í ferð
Lionsmanna á þess-
um slóðum að hjón
frá Hellissandi
hröpuðu á vélsleða
20 metra niður í
þrönga sprungu.
Óhappið gerðist
snemma morguns
ofarlega á jöklinum
en í þættinum er slysið sviðsett með
aðstoð íslenskra og bandariskra leik-
ara. Þá er einnig rætt við hjónin sem
í þessu lentu. Þáttur-
inn var tekinn upp á
síðasta ári en áhugi
Williams Shatners
hjá Neyðarlínunni
var vakinn efti. að
hafa séð eina af bók-
um Óttars Sveins-
sonar blaðamanns
sem hefur skrifað
um mörg björgun-
arafrek hérlendis.
í kvöld er kastljósinu belnt aö (s-
landi.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
06.00 Fréttír.
06.05 Morguntónar.
06.45 Veöurfregnir.
06.50 Bæn: Séra Ingileif Malmberg
flytur.
07.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1
Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
07.31 Fréttir á ensku.
08.00 Fréttir. Hér og nú - Aö utan.
08.30 Fréttayfirlit. Morgunmúsík.
• 08.45 Ljóö dagsins.
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn. Afþreying og tón-
list. Umsjón: Gestur Einar Jónas-
son. (Frá Akureyri.)
09.38Segöu mér sögu: Mamma litla.
eftir frú E. De Pressensé í þýö-
ingu Jóhannesar úr Kötlum og
Siguröar Thorlaciusar.
09.50 Morgunleikfimi meö Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.17 Úr sagnaskjóöunnl. Umsjón:
Arndís Porvaldsdóttir á Egilsstöö-
um.
10.40 Söngvasveigur. Umsjón: Ing-
veldur G. Ólafsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélaaiö í nærmynd. Um-
sjón: Jón Asgeir Sigurösson og
Sigríöur Arnardóttir.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
■ 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind. Þáttur um sjávarút-
vegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins.
13.20 Stefnumót. Umsjón: Magnús
Þór Jónsson.
14.00 Fréttir.
14.03Útvarpssagan: Gestir eftir Krist-
ínu Sigfúsdóttur.
14.30 Miödegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Breskir samtímahöfundar.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Svart og hvítt. Djassþáttur í
umsjá Leifs Þórarinssonar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá. Listir, vísindi, hugmyndir,
tónlist.
18.00 Fréttir.
18.03 Um daginn og veginn. Víösjá
heldur áfram.
18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Góöi dát-
inn Svejk eftir Jaroslav Hasék í
þýöingu Karls ísfelds.
18.45 Ljóö dagsins endurflutt frá
morgni.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endur-
flutt.
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins.
Umsjón: Bergljót Anna Har-
aldsdóttir.
21.30 Sagnaslóö.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins: Hildur Gunnars-
dóttir flytur.
22.30 Kvöldsagan: Dyr í vegginn eft-
ir Guömund Böövarsson.
23.00 Samfélaaiö í nærmynd. Um-
sjón: Jón Asgeir Sigurösson og
Sigríöur Arnardóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Svart og hvítt.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunútvarpiö.
06.45 Veöurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir. -Hér og nú -Aö utan.
08.30 Fréttayfirlit.
09.03 Lísuhóll.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur
Einar Jónasson.
14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásr-
ún Albertsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá.
17.00 Fréttir. Dagskrá.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Hlustaö meö flytjendum. Um-
sjón: Andrea Jónsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturtónar á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns:.
01.30 Glefsur.
02.00 Fréttir. Auölind.
03.00 Froskakoss.
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fréttir.
06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
06.05Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Utvarp
Noröurlands.
BYLGJAN FM 98,9
06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
09.05 King Kong 12.00 Hádegisfrétt-
ir frá fréttastofu Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg-
inu
13.00 íþróttafréttir Þaö er íþróttadeild
Bylgjunnar og Stöövar 2 sem fær-
ir okkur nýjustu fróttirnar úr
íþróttaheiminum.
13.10 Gulli Helga - hress aö vanda
Netfang: gullih@ibc.is Fróttir kl.
14.00, 15.00 og 16.00
16.00 Þjóöbrautin Fréttir kl. 17.00 og
18.00.
18.03 Viöskiptavaktin
18.30 Gullmolar Músik maraþon á
Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt
tónlist
19.00 19 20 Samtengdar fróttir
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar
Kristófer Helgason spilar góöa
tónlist, happastiginn og fleira.
Netfang: kristofer@ibc.is
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2 sam-
tengjast rásir Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
KLASSÍK FM 106,8
08.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC.
08.10 Klassísk tónlist. 09.00 Fréttir
frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjár-
málafréttir frá BBC. 09.15 Das
wohltemperierte Klavier. 09.30 Disk-
ur dagsins í boöi Japis. 11.00 Morg-
unstund meö Halldóri Haukssyni.
12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
12.05 Léttklassískt i hádeginu. 13.00
Tónlistaryfirlit frá BBC. 13.30 Síödeg-
isklassík. 17.00 Fréttirfrá Heimsþjón-
ustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til
morguns.
SÍGILT FM 94,3
06.00 - 07.00 í morguns-ári 07.00 -
09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum
meö morgunkaffinu 09.00 -10.00 Milli
níu og tíu meö Jóhanni 10.00 -12.00
Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunummeö
róleg og rómantísk dægurlög og
rabbar viö hlustendur 12.00 - 13.00 I
hádeginu á Sígilt FM Létt blönduö tón-
list 13.00 - 17.00 Innsýn í tilveruna
Notalegur og skemmtilegur tónlista-
þáttur blandaöur gullmolum umsjón:
Jóhann Garöardægurlög frá 3., 4., og 5.
áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Ró-
legadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00
Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3róleg og
rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00
Næturtónar á Sígilt FM 94,3 meö Ólafi
Elíassyni
FM957
06.55-10.00 Þrír vinir í vanda, Þór,
Steini & þú 07.00 Fréttir 07.30 Frétta-
yfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30
Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.30 MTV
fréttir beint frá London og eldheitar
10.00-13.00 Rúnar Róberts 11.00
íþróttafréttir 11.30 Sviösljósiö fræga
fólkiö og vandræöin 12.00 Hádegis-
fréttir 13.00-16.00 Svali Kaldalóns.
Úfff! 13.30 MTV fréttir 14.00 Fréttir
15.30 Sviösljósiö fræga fólkiö og
vandræöin 16.00 , Síödegisfréttir
16.07- 19.00 Pétur Árnason léttur á
leiöinni heim 19.00-20.00 Nýju Tíu.
Jónsi og tíu ný sjóöheit lög 20.00-
23.00 Betri blandan & Björn Markús.
20.00-21.00 FM Topp tíu. 23.00-01.00
Stefán Sigurösson & Rólegt & rómat-
ískt. 01.00-07.00 T. Tryggvasson -
góö tónlist
AÐAISTÖBIN FM 90,9
07.00 - 09.00 Bítiö. Umsjón: Gylfi Þór
Þorsteinsson 09.00 - 12.00 Úr ýmsum
áttum. Umsjón: Hjalti Þorsteinsson
12.00 - 13.00 Diskur dagsins 13.00 -
16.00 Músík & minningar. Umsjón:
Bjarni Arason 16.00 - 19.00 Grjótnám-
an. Umsjón: Steinar Viktorsson 19.00 -
22.00 Fortíöarflugur. Umsjón: Kristinn
Pálsson 21.00 - 00.00 á föstudögum er
Föstudagspartý. Umsjón: Bob Murray.
00.00 - 03.00 á föstudögum Nætur-
vakt
X-ið FM 97,7
07:00 Þóröur „Litli“ vaknar fyrstur
10:00 Hansi Bjarna 13:00 Simmi 15:00
Helstirniö 17:00 Þossi 19:00 Lög
unga fólksins - Addi Bé & Hansi Bjarna
23:00 Púöursykur - R&B tónlist 01:00
Nætursaltaö
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
Discovery
15.00 Hiah Five 15.30 Roadshow 16.00 Time Travellers 16.30
Justice Files 17.00 Wild Things 18.00 Beyond 2000 18.30
Disaster 19.00 History's Turning Points 19.30 Crocodile
Hunters 20.00 Lonely Planet 21.00 Visitors From Space 22.00
Wings 23.00 First Flights 23.30 Fields of Armour 0.00 Close
BBC Prime
4.00 Richard III: Shooting Shakespeare 4.30 Hamlet: To Cut
ornottoCut? 5.00 BBC Newsdesk 5.25 Prime Weather 5.30
Julia Jekyll and Harriet Hyde 5.45 Blue Peter 6.10 Grange Hill
6.45 Ready, Steady, Cook 7.15 Kilroy 8.00 Style Chalenge
8.30 Children's Hospital 9.00 Strathblair 9.50 Prime Weather
9.55 To Be Announced 10.15 Ready, Steady, Cook 10.45 Style
Challenge 11.10 Songs of Praise 11.45 Kilroy 12.30 Children’s
Hospital 13.00 Strathblair 13.50 Prime Weather 14.00 Style
Challenge 14.25 Julia Jekyll and Harriet Hyde 14.40 Blue Peter
15.05 Grange Hill 15.30 Top of the Pops 16.00 BBC World
News 16.25 Prime Weather 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00
Children's Hospital 17.30 Antonia Carluccio's Italian Feast
18.00 Blackadoer Goes Forth 18.30 The Brittas Empire 19.00
Lovejoy 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30
Modern Times 21.30 Crufts 97 22.00 To Be Announced 22.50
Prime Weather 23.00 Jewish Enigma: Pride and Prejudice
23.30 Cine Cinephiles 0.00 Pienza: A Renaissance City 0.30
Le Corbusier - Villa la Roche 1.00 Physical Processes 3.00
Italia 2000 for Advanced Leamers 3.30 Royal Institution
Lecture
Eurosport
6.30 Athletics: European Cup Super League 7.30 Cycling:
Tour of Switzerland 8.30 Football: 11th World Youth
Championship (U-20) 9.30 Football: 11th World Youth
Championship (U-20) 11.30 Cart: PPG Cart World Series (indy-
car) 13.00 Cycling: Tour of Switzerland 13.15 Cycling: Tour of
Switzerland 15.00 Cycling: Tour of Catalunya, Spain 15.30
Supersport: Supersport World Series 16.30 Football: 11th
Worid Youth Championship (U-20) 18.00 Motorsports 20.00
Sumo: Grand Sumo Tournament (basho) 21.00 Football: 11th
World Youth Championship (U-20) 22.00 Tennis: ATP Senior
Tour of Champions 23.30 Close
MTV
4.00 Kickstart 8.00 Mornina Mix 12.00 MTV's US Top 20
Countdown 13.00 Hits Non-Stop 15.00 Select MTV 16.00
Select MTV 16.30 Hitlist UK 17.30 The Grind 18.00 MTV Hot
19.00 MTV's Real World 19.30 Salt 'N' Pepa Rockumentary
20.00 Singled Out 20.30 MTV Amour 21.30 MTV's Beavis &
Butt-Heacf22.00 New Rock Show 0.00 Night Videos
Sky News
5.00 Sunrise 8.30 Supermodels 9.00 SKY News 9.30 The
Book Show 10.00 SKY News 10.30 SKY World News 12.30
CBS Morning News 13.00 SKY News 13.30 Parliament 14.00
SKY News 14.30 Parliament 15.00 SKY News 15.30 SKY
World News 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 17.30 Tonight
With Adam Boulton 18.00 SKY News 18.30 Sportsline 19.00
SKY News 19.30 SKV Business Report 20.00 SKY News
20.30 SKY World News 21.00 SKY National News 22.00 SKY
News 22.30 CBS Evening News 23.00 SKY News 23.30 ABC
WorldNewsTonight O.OOSKYNews 0.30TonightWithAdam
Boulton 1.00SKYNews 1.30SKYBusinessReport 2.00 SKY
News 2.30 Partiament 3.00 SKY News 3.30 CBS Evening
News 4.00SKYNews 4.30 ABC World News Tonight
TNT
20.00 The Prize 22.20 Lolita 1.00 The Picture of Dorian Gray
2.50 All About Bette
CNN
4.00 World News 4.30 Insight 5.00 World News 5.30 Global
View 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 World News
7.30 World News 8.00 World News 8.30 CNN Newsroom
9.00 World News 9.30 Future Watch 10.00 World News 10.30
American Edition 10.45 Q & A 11.00 World News Asia 11.30
World Sport 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30
Business Asia 13.00 Impact 14.00 World News 14.30 World
Sport 15.00 World News 15.30 Earth Matters 16.00 World
News 16.30 Q & A 17.00 World News 17.45 American Edition
18.30 Wortd News 19.00 Impact 20.00 World News Europe
20.30 Insight 21.30 World Sport 22.00 World View 23.00 World
News 23.30 Moneyline 0.00 World News 0.15 American
Edition 0.30 Q&A 1.00 Larry King 2.00 World News 3.00
WorldNews 3.30 World Reporl
NBC Super Channel
4.00 VIP 4.30TravelXpress 7.00 CNBC's European Squawk
Box 8.00 European Money Wheel 12.30 CNBC's US Squawk
Box 14.00 Home and Garden 14.30 Gardening by the Yard
15.00 MSNBC The Site 16.00 National Geographic Television
17.00 The Ticket NBC 17.30 VIP 18.00 Dateline NBC 19.00
NHL Power Week 19.30 To be Announced 20.00 The Best of
the Tonight Show With Jay Leno 21.00 Best of Late Night With
Conan O'Brien 22.00 Best of Later 22.30 NBC Nightly News
With Tom Brokaw 23.00 The Best of the Tonight Show With Jay
Leno 0.00 MSNBC Intemight 1.00 VIP 1.30 Travel Xpress
2.00 The Ticket NBC 2.30 Talkin' Jazz 3.00 Travel Xpress
3.30 The Trcket NBC
Cartoon Network
4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Real Story of... 5.00
Ivanhoe 5.30 The Fruitties 6.00 Tom and Jerry Kids 6.15 The
New Scooby Doo Mysteries 6.30 Droopy: Master Detective
6.45 Dexter s Laboratory 7.00 Cow and Chicken 7.15 The
Bugs and Daffy Show 7.30 Richie Rich 8.00 The Yogi Bear
Show 8.30 Blinky Bill 9.00 Pac Man 9.30 Thomas the Tank
Engine 9.45 Dink, the Little Dinosaur 10.00 Casper and the
Angels 10.30 Little Dracula 11.00 The Addams Family 11.30
Back to Bedrock 12.00 The Jetsons 12.30 Pirates of Dark
Water 13.00 Cave Kids 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45
Blinky BiH 14.15 Tom and Jerry Kids 14.30 Popeye 14.45 Two
Stupid Doys 15.00 13 Ghosts of Scooby Doo 15.30 The Bugs
and Daffy Show 15.45 World Premiere Toons 16.00 Tne
Jetsons 16.30 The Mask 17.00 Tom and Jerry 17.30 The
Flintstones 18.00 Cow and Chicken 18.15 Dexter s Laboratory
18.30 World Premiere Toons 19.00 The Real Adventures of
Jonny Quest 19.3013 Ghosts of Scooby Doo Discovery
Sky One
5.00 Morning Glory. 8.00 Regis & Kathie Lee. 9.00 Another
World. 10.00 Days of Our Lives. 11.00 The Oprah Winfrey
Show. 12.00 Geraldo. 13.00 Sally Jessy Raphael. 14.00 Jenny
Jones. 15.00 The Oprah Winfrey Show. 16.00 Star Trek: The
Next Generation. 17.00 Real TV 17.30 Married... with Children.
18.00 The Simpsons 18.30 M‘A*S*H. 19.00 StarTrek: Voyager
20.00 Poltergeist:The Legacy 21.00 The Commish 22.00 Star
Trek: The Next Generation 23.00 The Lucy Show 23.30 LAPD.
O.OOHit Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 The 300,Spartans 8.00 Octopussy 10.10 Heart Like a
Wheel 12.10 The Thief Who Came to Dinner 14.10 The New
Adventures of Pippi Langstocking 16.00 Troop Beverly Hills
17.50 Octopussy 20.00 Judge Dredd 22.00 Pulp Rction 23.35
Death Machine 2.35 The Delinquents
OMEGA
7.15 Skjákynningar 9.00 Heimskaup-sjónvarpsmarkaður 16.30
Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 17.00 Líf í orðinu-Þáttur
með Joyce Meyer 17.30 Heimskaup-sjónvarpsmarkaður 20.00
Ulf Ekman 20.30 Líf I oröinu- Þáttur með Joyce Meyer 21.00
Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 21.30 Kvöldijos, endur-
tekið efm frá Bolholti.23.00 Líf I orðinu - Þáttur með Joyce
Meyer e. 23.30Praise the Lord, syrpa með blönduðu efni Irá
TBN- sjónvarpsstöðinni.2.30 Skjákynningar