Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1997, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1997, Page 18
30 FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 1997 903 • 5670 Hvemig á að svara auglýsingu í svarþjónustu >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara smáauglýsingu. >7 Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboð auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. ^ Þú leggur inn skilaboð að loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færð þú aö heyra skilahoðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara atvinnuauglýsingu. ýf Þú slærð'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Nú færö þú að heyra skilaboð auglýsandans. >7 Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá sþurningar auglýsandans. Þú leggur inn skilaþoð að loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upþtöku lokinni. ýf' Þá færð þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. ^7 Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færð þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er að skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. yf Auglýsandinn hefur ákveðinn tíma til þess að hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt . aftur í síma 903-5670 og valiö 2 til þess að hlusta á svar auglýsandans. Þú slærð inn leyninúmer þitt og færð þá svar auglýsandans ef það er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. . Smáauglýsingar Óskum eftir 3ja herberaja íbúð í vesturbæ eða miðbæ. Uppl. í síma 5614724. 2ja-4ra herbergja íbúö óskast strax. Uppl. í síma 562 4624 eða 894 0624. 3 herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 561 5989. Sumarbústaðir Ath. Heils árs sumarhús til sölu. Besta verðið írá kr. 1870 þ. Sýningarhús á staðnum. Sumarhúsasmiðja Rvík., Borgartúni 25-27. S. 896 5080/892 7858. Borgarfjörður. Veitum þér ókeypis upplýsmgar um sumarhúsalóðir og alla þjónustu í Borgarfirði. Opið alla daga. Sími 437 2025, símbréf 437 2125. Laust um helgina. Til leigu fullbúnir sumarbústaðir í nágrenni Rvíkur. Gott verð. Helgar- og vikuleiga. Uppi. í síma 897 9240, 588 4343 og 557 8558. Stórt svínabú í nágrenni Rvíkur óskar eftir að ráða starfskraft (gjaman 23-35 ára) í vetur og jafnvel lengur. Æski- legt er að viðk. hafi einhv. reynslu af landbúnaðarstörfum og hefði bíl til umráða. Húsn. til staðar ef þarf. Svar- þjón. DV, s. 903 5670, tilvnr. 20098. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla iandsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að sefja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000.______ Óskum eftir reyklausum starfsmanni, ekki yngri en 18 ára, í verslun okkar í Holtagörðum. Upplýsingar gefur verslunarstjóri á staðnum. Rúmfatalagerinn, Holtagörðum._________ Aukavinna.Óska eftir bflsjómm á eigin bílum í kvöld- og helgarvinnu við heimsendingar. Uppl. í síma 897 8950. Guðrún._______________________________ Haröduglegt og bráöhresst starfsfólk óskast til stáífa í kjötvinnslu við pökkun og fleira. Upplýsingar í síma 577 3300.________________________ Pitan, Skipholti 50c, óskar eftir starfs- fc'ki í sal í fasta vinnu, hálfan og all- an daginn. Upplýsingar á staðnum á milli kl. 14 og 18 alla virka daga.___ Starfsfólk óskat í veitingahús, í afgreiðslu og uppvask. Hlutastörf koma til greina. Uppl. í síma 562 6259 milli kl. 14 og 17.___________________ Vandaöir verkstæöissmiöir óskast. Þurfa að geta unnið sjálfstætt að sér- smíði o.fl. Einnig menn m/góða þekk- ingu á vélum í tréiðnaði. S. 557 1276. Óska eftir duglegu fólki í túnþöku- tínslu. Aðeins duglegt og reglusamt fólk kemur til greina. Mikil vinna og góð laun í boði. Uppl. í síma 892 4430. Óskum eftir aö ráða vanan bílamálara eða mann með sambærilega þekkingu. Upplýsingar í síma 421 3500. Bílasprautun Suðurnesja.______________ Óskum eftir duglegum starfskrafti í 50% starf, helst vönum. Efnalaugin Hvíta Húsið, Kringlunni 8-12. Upplýsingar í síma 568 8144.__________ Starfskraftur óskast í eldhús, framtíðar- starf. Dvalarheimilið Kumbaravogi, Stokkseyri, sími 483 1310.____________ Óskum eftir beitningamanni. Næg vinna. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80179. K Atvinna óskast Kona óskar eftir aukavinnu (46 ára), ýmislegt kemur til greina, vön tölvuvinnu. Uppl. í síma 587 6208. Tvítuga stúlku vantar vinnu, t.d. við verslunar- eða skrifstofustörf. Er með verslunarpróf. Uppl. í síma 557 1740. Þrælvanur, vandvirkur flakari óskar eftir flökun um helgar. Vinnutími samningsatriði. Uppl. í síma 552 2778. Kona óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Úpplýsingar í síma 553 7859. Sveit Ráöskona óskast á sveitaheimili. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20449. - Sími 550 5000 Þverholti 11 Erótík & unaðsdraumar. Konur. Hin sívinsælu þráðlausu og fjarstýrðu egg eru komin. Nuddolíur m. bragðefni. Ilmvötn fyrir bæði, Pheromone. Octopus titrarasett með öllu. Titrarar með dælu eða rafm. Myndbönd & CD-diskar á lager. Ómerktar póstsendingar. Sími 562 2640 & fax 562 2641. Eftir kl. 18 & um helgar 899 2641. Heimasíða: www.est.is/cybersex Tölvupóstur: cybersex@est.is Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. ■INKAMáL %) Einkamál 904 1100 Bláa línan. Eitthvað fyrir þig sem vilt kynnast skemmtilegu fólki, hellingur af hressum skilaboðum. Hringdu í 904 1100. 39,90 mín. 904 1666. Makalausa linan. Gríptu tæki- færið í dag og hringdu. Fullt af hressu fólki sem langar að hitta þig. Síminn er 904 1666 (raddleynd). 39,90 mín. 905 2666. Sonja og Tinna. Tvær rosalega heitar. Hringdu og hlustaðu á æsandi frásagnir. Þú nærð Sonju og Tinnu í síma 905 2666. 66,50 mín. Date-línan 905 2345. Fersk og fjörug kynni! Nýjustu auglýsingar birtast í Sjónvarpshandbókinni, (66,50). Date-línan - saklaus og tælandi í senn! MYNDASMÁ- AUGLY SINGAR 15^71 Mtilsölu AMERÍSKAR %) Enkamál TVÆR 6ROTISKT LfclKRIT S. 905 2727 S. 905 2525 66.50 mín. HVflÐ H€ITfl ÞflÉR? Þqö skiptir ekki máli. Þær hæra sig ekki um aö bera gervinöfn. €n þær vita hvað þær geta og þær leggja sig allla fram þegar þær leika fyrir þig. Vertu vondfýsinn, eyddu skki tíma og peningum í það sem æsir þig ekki. Nýtt efni vikulego, fyrir mið- nætti öll þriðjudagskvöld. Vönduö erótík! Við leggjum áherslu á vandaðan texta og faglegan flutning. Við erum djarfar en höfnum klúrri flatneskju. I samræmi við siðgæði og ftjálslyndi nútftnans flytjum við þér vandað og æsandi leikefni, sem þú skalt njóta í hófi og án sektarkenndar, þér til ánægju og yndisauka. Þú getur látið nægja að hlusta á leikritið en viljirðu gera okkur virkilega ánægðar þá lestu líka inn skilaboð sem enginn heyrir nema við. Hlustaðu líka á: Nætursögur í síma 905 2727 (66.50 mín.), djarfar sögur úr íslenskum veruleika, og ódýrustu söguþjónustuna á markaðnum: Daðursögur í síma 904 1099 (39.90 mín.). Lærðu að velja og haftia og þú verður ekki fyrir vonbrigðum. -----'jwwwm Smáauglýsinga deild DV er opin: • virka daga kl. 9-22 - • laugardaga kl, 9-14 • sunnudaga kl, 16-22 Skilafrestur smáauglýsinga erfyrir kl. 22 kvöldiö fyrir birtingu. DYNUR. Sérverslun m/gæöadýnur á góöu veröi. Amerískar heilsudýnur frá vinsælustu framleiðendunum, Sealy, Bassett, Springwall og Marshall. Sófasett, fataskápar á útsöluverði, flísar og stólar. Gott verð, mikið úrval. Nýborg, Armúla 23 (við hliðina á pósthúsinu), sími 568 6911. Mh. Smáauglýsingí Helgarblað DV verður þó að berast okkurfyrir kl. 17 á föstudag. Smáauglýsingar 550 5000 Símastefnumótiö er fyrir alla: Þar er djarft fólk, feimið fólk, fólk á öllum aldri, félagsskapur, rómantík, símavinir, villt ævintýri, raddleynd og góð skemmtun ef þú vilt bara hlusta. Hringdu í síma 904 1626 (39,90 mín.) 905-2555 905 2555. Æsandi, djarfar sögur! (66.50).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.