Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1997, Side 23
FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 1997
0
Andlát
Páll Einar Sigurðsson, Safamýri
48, Reykjavík, lést á heimili sínu
miðvikudaginn 13. ágúst.
Ásdís Jónsdóttir, Baldursgötu 36,
andaðist á dvalarheimilinu Kumb-
aravogi 3. ágúst. Jarðarfor hennar
hefur farið fram í kyrrþey.
Jósefína Svanlaug Jóhannsdótt-
ir, Hrafnistu, Hafnarfirði, lést 4.
ágúst. Útfor hennar hefur farið fram
í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Þorkell Sigurjónsson, Snorrabraut
56, andaðist á Sjúkrahúsi Reykja-
víkur aðfaranótt fimmtudagsins 14.
ágúst.
Hannes Sigfússon skáld er látinn.
Jarðarfarir
Pétur Kristján Árnason múrara-
meistari, Bugðulæk 7, Reykjavík,
verður jarðsunginn frá Langholts-
kirkju þriðjudaginn 19. ágúst kl.
15.00.
Stefán Ólafsson vélvirki, Hrafn-
istu, Hafnarfirði, áður til heimilis á
Hringbraut 84, Reykjavík, verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju
mánudaginn 18. ágúst kl. 13.30.
Ársæll Júlíusson, Mýrargötu 20,
Neskaupstað, verður jarðsunginn
laugardaginn 16. ágúst kl. 16.00.
Bjarni Gunnarsson bóndi, Auð-
bjargarstöðum, verður jarðsunginn
frá Garðskirkju laugardaginn 16.
ágúst kl. 13.00. Jarðsett verður í
heimagrafreit að i’jöllum.
Unnur Jóhannesdóttir frá Efra-
Hofi, Garði, áður til heimilis á Aust-
urgötu 6, Hafnarfirði, verður jarð-
sungin frá Hafnarfjarðarkirkju í
dag, föstudaginn 15. ágúst, kl. 10.30.
Jakobína Björnsdóttir, Sólvangi,
Borgarfirði eystra, verður jarðsung-
in frá Bakkagerðiskirkju laugardag-
inn 16. ágúst kl. 14.00.
Tilkynningar
Skemmtiferð umhverfis jökul
Hin árlega skemmtiferð Félags
kennara á eftirlaunum verður farin
fimmtudaginn 21. ágúst. Ekið verð-
ur um utanvert Snæfellsnes, um-
hverfis jökul. Skráning í síma 562
4080, í síðasta lagi mánudaginn 18.
ágúst.
Tapað-fundið
Þessi köttur hefur gert sig heima-
kominn á Skúlagötu 56 í um mánað-
artíma. Hann segist vera villtur og
ekki rata heim. Hann er ógeldur
fress, um ársgamall og er mjög blíð-
ur og húsvanur. Hann segist sakna
afskaplega eigenda sinna og þótt
honum líði vel hjá Vilmundi vill
hann helst komast heim sem fyrst.
Er einhver sem þekkir hann? Hafið
þá samband í síma: 562 6447.
Sællegir sprotar & Kátlegir kvistir
Opnuð hefur verið skrautleg og
skondin blóma- og handverksbúð að
Suðurlandsbraut 51, bláu húsi. Hef-
ur hún hlotið nafnið Sællegir sprot-
ar & Kátlegir kvistir. Eigendur
verslunarinnar eru Linda Sverris-
dóttir og Gísli Jóhannesson og
munu þau leggja aðaláherslu á af-
skorin blóm, skreytingar og ýmsa
handverksmuni. Opið verður alla
daga frá kl. 12.00 til 21.00.
Vísir fyrir 50 árum
15. ágúst.
Kjarnorkan fyrir
vísindin.
35
Lalli og Lína
ÆTLAE>IK PÚ A£> NOTA BÍLINN í PAG?
Slökkvilið - Lögregla
Neyðarnúmer: Samræmt neyðamúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vaktapótekin í Reykjavik hafa
sameinast um eitt apótek til þess að
annast kvöld-, nætur- og helgarvörslu
og hefur Háaleitisapótek í Austurveri
við Háaleitisbraut orðið fyrir valinu.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru
gefnar í síma 551 8888.
Apótekið Lyfia: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá
kl. 8-20 alla virka daga. Opið laugardaga
frá kl. 10-18. Lokað á sunnudögum.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600.
Skipholtsapótek. Skipholti 50c. Opið
virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14.
Sími 551 7234.
Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla
virka daga 9.00-19.00.
Holtsapótek, Glæsibæ opið
mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00.
Simi 553 5212.
Ingólfsapótek, Kringlunni. Opið
mánud.-fimmtd. kl. 9-18.30, íostud. 9-19
og laugard. 10-16.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16.
Opið virka daga kl. 8.30-18 og laugard.
10- 14. Simi 551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu,
gegnt Sundlaug vesturbæjar. Opið alla
daga kl. 8.30-19.00 og laugard. kl.
10.00-16.00. Sími 552 2190 og læknasimi
552 2290.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fdstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11- 14. Sími 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opiö mánud.-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600.
Hringbrautar apótek, Opið virka daga
9-21, laud. og sunnd. 10-21. Simi
511-5070. Læknasími 511-5071.
Hafnarfiörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-fóstud. kl. 9-19,
laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-
fóstud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin
til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14.
Uppl. í símsvara 555 1600. Fjarðarkaups
Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd.
kl. 9-18, funmtd. 9-18.30, fóstd. 9-20 og
laugd. 10-16. Sími 555 6800.
Apótek Ketlavikur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Apótek Suðumesja Opið virka daga frá
kl. 9-19. laugd. frá kl. 10-12 og 17-18.30.
alm. fríd. frá kl. 10-12.
Nesapótek, Selfiamamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í sima 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Simi 525 1000.
Sjúkrabilreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni
í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavikur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og
helgid. allan sólarhringinn. Vitjanabeiðn-
ir, símaráðleggingar og tímapantanir i
síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í simsvara 551 8888.
Barnalæknir er til viðtais í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl.
í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka ahan sólarhringinn, sími
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr-
ir fólk sem ekki hetúr heimilislækni eða
nær ekki til hans, simi 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarflörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 422 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: Aila daga frá kl.
15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími
eftir samkomulagi. Bamadeild frá kl. 15-16.
Frjáls viðvera foreldra ailan sólarhringinn.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Meðgöngudeild Landspltalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi
frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og
ömmur.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og
kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Ki. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vifilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin
mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fostud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega
kl. 13-16.
Árbæjarsafn: Opið frá kl. 9-17 alla virka
daga nema mánd. Um helgar frá kl. 10-18.
Á mánd. er Árbær opinn frá kl. 10-16.
Uppl. í síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur, Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið
mánd.-fimtd. kl. 9-21, fóstd. kl. 11-19.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-fostd. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320.
Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl.
11-15. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomu-
staðir víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
Spakmæli
Auglýsingar: málpípa
viöskiptanna.
James R. Adams.
heimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opiö 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla
daga nema mánud. frá kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er alltaf opin.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið alla virka daga nema
mánudaga frá kl. 14-17. Kaffistofan er
opin á sama tíma. Sími 553 2906.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl.
13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamarnesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17,
frítt fyrir yngri en 16 ára og eldri borgara.
Sími 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Arna Magnússonar: Handrita-
sýning í Árnagarði við Suðurgötu er
opin alla daga vikunnar frá kl. 13-17 til
31. ágúst.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjarnarnesi: Opið samkvæmt samkomu-
lagi. Upplýsingar í síma 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aöalstræti 58,
sími 4624162. Opið alla daga frá 1. júní -15.
sept. kl. 11-17. Einnig þriðjudags og fimm-
dagskvöld frá 1. júlí-28. ágúst kl. 20-23.
Póst og simaminjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536.
Hafnarfiörður, sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Adamson
Seltjamames, sími 561 5766, Suðumes,
simi 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnarnes,
simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215.
Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfi.,
sími 555 3445.
Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öörum til-
feBum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 16. ágúst.
V Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
| Gefðu þér góðan tíma til að hugsa um og skipuleggja verkefni
sem þú ert að byrja á áður en þú hefst handa. Happatölur eru
/ 6, 9 Og 16.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Þú hittir gamla félaga eftir langan aðskilnað og þú undrast
hve lítið þið hafið breyst. Þú nýtur þess í botn að rifia upp
gamlar minningar.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Eitthvað sem berst þér til eyma veldur þér miklum heilabrot-
um. Þú ert tortrygginn gagnvart kunningja þínum en ert ekki
viss í þinni sök.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Ef þú hyggur á breytingar í lífi þínu er tími til þeirra hluta
hagstæður um þessar mundir. Þú ert fullur orku og til í að
leggja hart að þér.
Tvíburamir (21. mai-21. júni):
Fjölskyldulifið á hug þirrn allan og þú skipuleggur breytingar
innan veggja heimilisins með fiölskyldunni. Félagslífið er
krefiandi.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Leggðu ekki eyrun við gróusögum sem berast þér til eyma.
Þó að einhver fótur sé fyrir þeim em þær að mestu leyti ýkj-
ur.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Gamalt mál, sem þú varst aö vona að væri gleymt, skýtur upp
kollinum að nýju og þú kemst ekki hjá því að taka afstöðu þó
að það sé þér þvert um geð.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú þarft að halda fast um budduna þína og varast freistingar
til að eyða peningum. Þú ert ekki viss um að þú getir treyst
nýjum kunningja.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Ef þér fmnst þú ekki ráða viö erfitt verkefni sem þú þarft að
leysa skalt þú ekki hika við aö leita aðstoðar. Kvöldið verður
ánægjulegt.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú skalt gæta þess að sinna eigin þörfum en þær virðast hafa
setið á hakanum undanfariö. Þú færð skemmtilegar fréttir í
kvöld.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Félagskapur, sem þú ert i, hefur mikið umleikis um þessar
mundir og mikið af tima þinum fer í starfsemi innan hans.
Þú sérö ekki eftir þeim tíma.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Samband þitt við ástvin er mjög gefandi um þessar mundir og
þið skipuleggið framtíðina í sameiningu. Kvöldið verður ró-
legt.