Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1997, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1997, Page 3
MÁNUDAGUR 25. ÁGÚST 1997 fleiri leikir en áður! Þreföld ástæða til að vera áskrifandi að SÝN og Stöð 2 Enska úrvalsdeildin er ein sú besta í heimi. Hraði og spenna einkenna leikina frá fyrstu mínútu og það er ekkert gefið eftir. Áskrifendur SÝNAR og Stöðvar 2 eru boðnir til knattspyrnuveislunnar sem stendur frá ágúst og fram í maí. Laugardags- leikirnir verða á Stöð 2 en allir aðrir leikir á SÝN. Ensku mörkin Markaþáttur úr enska boltanum. Farið er yfir leikina í umferðinni og mörkin úr leikjunum sýnd. Ensku mörkin eru á dagskrá á Stöð 2 á mánudagskvöldum kl. 18:30 og á SÝN á þriðjudags- kvöldum kl. 18:30. Beint í mark Nýr íþróttaþáttur þar sem íþróttadeildin fær góðan gest í heimsókn, farið er yfir leikina í enska boltanum og spáö í spilin. Þátturinn er á dagskrá á SÝN á föstudagskvöldum kl. 20:30 og á Stöð 2 á laugardögum kl. 12:00. Enski boltinn - FA Collection Sýndar eru svipmyndir úr sögufrægum leikjum fyrri ára ásamt umfjöllun um lið og leikmenn sem voru í fremstu víglínu hér áður fyrr. Þættirnir eru á dagskrá á SÝN á þriðjudagskvöldum. Tryggðu þér enska boltann og troðfulla dagskrá á SÝN og Stöð 2 @ST0tJ-2 Q svn - þar sem enski boltinn gengur fyrir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.