Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1997, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1997, Síða 8
8 MÁNUDAGUR 25. ÁGÚST 1997 Hestar Úrslit Stigahæsti knapi Hrafnhildur Þorsteinsdóttir (Geysir) íslensk tvíkeppni Rosemarie Þorleifsdóttir (Smári) Skeiötvíkeppni Hjörtur Bergstað (Fákur) Ungmennaflokkur Tölt 1. Kristin Þórðardóttir á Glánna (Geysir) 2. Alma Olsen á Erró (Fákur) 3. Ásta D. Bjamadóttir á Eldi (Gustur) Fjórgangur 1. Sigríður Pjetursdóttir á Rómi (Sörli) 2. Ásta D. Bjamadóttir á Eldi (Gustur) 3. Kristín Þórðardóttir á Glanna (Geysir) Fimmgangur 1. Sigríður Pjetursdóttir á Þöll (Sörli) 2. Helgi Gíslason á Frey (Ljúfur) 3. Ragnheiður Kristjánsdóttir á Hvassa (Fákur) Gæðingaskeiö 1. Helgi Gíslason á Frey (Ljúfur) 2. Berglind R. Guðmundsdóttir á Skerjálu (Gustiu-) 3. Ragnheiður Kristjánsdóttir á Hvassa (Fákur) Stigahæsti knapi Helgi Gislason (Ljúfur) íslensk tvíkeppni Ásta D. Bjarnadóttir (Gustur) Skeiötvíkeppni Helgi Gíslason (Ljúfur) Unglingaflokkur Tölt 1. Kristín Ó. Þórðardóttir á Síak (Sörli) 2. Sigurður R. Sigurðarson á Baldri (Fákur) 3. Erlendur Ingvarsson á Gyrði (Geysir) Fjórgangur 1. Kristín Ó. Þórðardóttir á Síak (Sörli) 2. Rakel Róbertsdóttir á Hersi (Geysir) 3. Eyjólfur Þorsteinsson á Hljómi (Sörli) Fimgangur 1. Berglind R. Guðmundsdóttir á Skerjálu (Gustur) 2. Sigurður R. Sigurðarson á Baldri (Fákur) 3. Sylvía Sigurðardóttir (Fákur) Stigahæsti knapi Rakel Róbertsdóttir (Geysir) íslensk tvíkeppni Kristín Ó. Þórðardóttir (Sörli) Barnaflokkur Tölt 1. Sylvía Sigurbjömsdóttir á Djákna (Fákur) 2. Berglind R. Guðmundsdóttir á Maístjörnu (Gustur) 3. Svandís D. Einarsdóttir á Ögra (Gustur) Fjórgangur 1. Svandís D. Einarsdóttir á Ögra (Gustur) 2. Sylvía Sigurbjömsdóttir á Djákna (Fákur) 3. Berglind R. Guðmundsdóttb' á Maístjörnu (Gustur) Stigahæsti knapi Sylvía Sigurbjömsdóttir (Fákur) íslensk tvíkeppni Sylvía Sigurbjörnsdóttir (Fákur) Úrslit Opinn flokkur Tölt 1. Sigurbjöm Bárðarson á Oddi (Fákur) 2. Fríða H. Steinarsdóttir á Hirti (Fákur) 3. Sigurður Marínusson á Erni (Fákur) Slaktaumatölt 1. Elsa Magnúsdóttir á Demanti (Sörli) 2. Theodór Ómarsson á Strák (Sörli) 3. Sigurbjöm Bárðarson á Hyl (Fákur) Fjórgangur 1. Fríða H. Steinarsdóttir á Hirti (Fákur) 2. Sigurbjörn Bárðarson á Oddi (Fákur) 3. Marjoleyn Tiepen á Álfheiði Björk (Geysir) Fimmgangur 1. Sveinn Ragnarsson á Reyk (Fákur) 2. Sveinn Jónsson á Bassa (Sörli) 3. Sigurður Sigurðarson á Prins (Hörður) Gæðingaskeið 1. Viðar Halldórsson á Prins (Fákur) 2. Sigurbjöm Bárðarson á Þristi (Fákur) 3. Þórður Þorgeirsson á Kjarki (Geysir) 150 metra skeið 1. Þórður Þorgeirsson á 13,8 sek. á Lútu (Geysir) 2. Sigurbjöm Bárðarson á 14,3 sek. á Snarfara (Fákur) 3. Logi Laxdal á 14,5 sek. á Ramma (Geysir) 4. Auðunn Kristjánsson á 14,5 sek. á Elvari Sig. (Fákur) 250 metra skeið 1. Sigurbjörn Bárðarson á 22,4 sek. á Ósk (Fákur) 2. Sveinn Jónsson á 23,3 sek. á Glaö (Sörli) 3. Einar Ö. Magnússon á 23,35 sek. á Eldi (Sleipnir) Skeiðmeistarakeppni 1. Þóröur Þorgen-sson (Geysir) 2. Logi Laxdal (Geysir) 3. Auðunn Kristjánsson (Fákur) 4. Axel Geirsson (Andvari) Stigahæsti knapi Sigurbjöm Bárðarson (Fákur) íslensk tvíkeppni Sigurbjöm Bárðarson (Fákur) Skeiðtvíkeppni Sveinn Ragnarsson (Fákur) Áhugamannaflokkur Tölt 1. Hrafnhildur Þorsteinsdóttir á Ægi (Sörli) 2. Sigurður Kolbeinsson á Ögra (Máni) 3. Anita Pálsdóttir á Blátindi (Hörður) Fjórgangur 1. Hrafnhildur Þorsteinsdóttir á Ægi (Sörli) 2. Aníta Pálsdóttir á Blátindi (Hörður) 3. Lisbet Sæmundsson á Ósk (Geysir) Fimmgangur 1. Júlíus Ævarsson á Pjakk (Geysir) 2. Rosemarie Þorleifsdóttir á Hryðju (Smári) 3. Hjörtur Bergstað á Glanna (Fákur) Eiginkonan ofjarlinn Þegar haustar fara hestamenn á stjá. Síðsumarmót hafa verið vinsæl undanfarin ár og þátttaka á Suður- landsmótinu í hestaíþróttum var víðtæk. Keppendafjöldi var 133 og heildar- skráningar 347 sem er mesta skrán- ing á hestaíþróttamóti til þessa. Keppt var í fimm flokkum, opn- um, áhugamanna-, ungmenna-, ung- linga- og bamaflokki. Auk þess var skeiðmeistara- keppni. Þrátt fyrir allan þennan kepp- endafjölda gekk mótið vel og var framkvæmd og skipulagnins að- standendum til hins mesta sóma. Fjölskyldur sjá af tíma fyrir haustmótin. Sigurbjörn Bárðarson og kona hans, Fríða H. Steinarsdótt- ir, kepptu á mótinu og dóttir þeirra, Sylvía. Sigurbjörn hefur att kappi við flesta af bestu hestamönnum heims- ins og unnið 10 heimsmeistaratitla en þegar hann og kona hans, Fríða, voru jöfn að stigum eftir úrslit i fjórgangi og áttu að heyja bráða- bana um fyrsta sætið sá hann sig of- urliði borinn og gaf eftir fyrsta sæt- ið. Jafnrétti ríkti í öllum flokkum og voru kvenknapar sigursælir. Mæð- gurnar Elsa Magnúsdóttir og Sigríð- ur Pjetursdóttir úr Sörla hlutu báð- ar gullverðlaun og hallaði ekki á kvenknapana í sigursætunum. -E.J. Sigurbjörn Bárðarson og Fríöa H. Steinarsdóttir voru jöfn eftir úrslitakeppni í fjórgangi en Sigurbjörn gaf henni eft- ir sætið. DV-myndir E.J. Skeiömeistarakeppnin: Snarfari ekki með Þeir fjórir knapar sem náðu bestu tímunum í 150 metra skeiði fá þátttökurétt í skeiðmeistara- keppninni. Þórður Þorgeirsson vildi vera viss um sæti og lagði Lútu á 13,8 sekúndum, sem er fslandsmetsjöfn- Auk þess áttu Sigurbjöm Bárðar- son á Snarfara, Logi Laxdal á Ramma og Auðunn Kristjánsson á Elvari Sig. rétt á að keppa. Sigurbjörn dró sig úr keppni, sagði ekki boðlegt gömlum höfðingja eins og Snarfara að þeytast þetta hvern sprettinn á fætur öðrum en Axel Geirsson kom inn með Tangó. Keppnin var mjög spennandi og voru þeir Þórður og Logi jafnir eftir fjóra spretti. Besti tími var látinn ráða og var Þórður Þorgeirsson krýndur skeiðmeistari ársins 1997. Logi var í 2. sæti, Auðunn i þriðja sæti og Axel í fjórða sæti. Sannkölluð fjölskyldustemning á Suöurlandsmótinu. Hafdís Sigur- steinsdóttir hitar son sinn, Ómar Theodórsson, upp fyrir átökin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.