Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1997, Side 13
MÁNUDAGUR 25. ÁGÚST 1997
13
DV
Fréttir
Auöur Hrólfsdóttir:
Aðstoðarskólastjóri við Grunnskólann í Borgarnesi:
Ekki hlut-
lægt mat
á um-
sóknir
DV, Vesturlandi:
Ráðning kærð til
jafnréttisnefndar
„Ég leitaði álits hjá Jafnréttis-
ráði á þessu máli og mér skilst
að það sé 1 góðum farvegi," sagði
Auður Hrólfsdóttir í viðtali við
DV.
„Mér finnst ekki hafa verið
lagt hiutlægt mat á þessar um-
sóknir sem bárust og ég vil endi-
lega að Jafhréttisráð yfirfari þær
og það verður gert.“
Auður kvaðst ekki vilja ræða
nánar um til hvaða ráða hún
gripi ef Jafnréttisráð kæmist að
því að jafnréttislög hefðu verið
brotin með umræddri ráðningu
aðstoðarskólastjóra.
„Það kemur i ljós hvað ég
geri,“ sagði hún. -DVÓ
DVVesturlandi:
Nýlega var gengið frá ráðningu
aðstoðarskólastjóra við Grunnskól-
ann í Borgarnesi. Sóttu þrír um
stöðuna og var samþykkt í bæjar-
stjóm að viðhafa skriflega kosn-
ingu. Atkvæði féllu þannig að
Hilmar Arason fékk 5 atkvæði og
Auður Hrólfsdóttir 4 atkvæði.
Að atkvæðagreiðslunni lokinni
lagði Skúli Bjarnason bæjarstjórn-
arfulltrúi fram bókim. í henni seg-
ir m.a. að af þremur hæfum um-
sækjendum um stöðu aðstoðar-
skólastjóra við Grunnskólann í
Borgamesi sé Auður Hrólfsdóttir
með mesta menntun og mesta
reynslu í stjórnunarstörfum allra
umsækjenda. Hún sé með frábær
meðmæli bæði frá yfirmönnum og
félagi foreldra og kennara.
Þá segir í bókuninni: „Skjólstæð-
ingar Grunnskólans í Borgarnesi
eiga skilið það besta sem völ er á.
Það er sveitarfélaginu ekki til
sóma að leggja annað en faglegt
mat tií grundvallar við ráðningu
starfsmanna og hefur án efa nei-
kvæð áhrif á vilja hæfileikafólks
til að leita starfa hjá sveitarfélag-
inu.
Val bæjarstjórnar brýtur augljós-
lega í bága við jafnréttislög."
Kærunefnd jafnréttismála hefur
sent bæjarstjórn Borgarbyggðar
bréf þar sem farið er fram á upplýs-
ingar varðandi ráðningu í stöðu að-
Ólafsfjörður:
stoðarskólastjórans og hefur bæjar- Grunnskólans verið falið að svara
stjóra, bæjarritara og skólastjóra bréfinu. -DVÓ
IMYJAR HAUSTVORUR
Á SÚPER TILBOÐI
Viðgerð í Múlagöngunum
DV, Akureyri:
Tafir em á umferð í jarðgöngun-
um í Ólafsfjarðarmúla á næturnar
um þessar mundir en þar er unnið
að því að moka möl af drenlögnum
í vegarköntunum.
Vinnu er þannig háttað að unnið er
frá miðnætti fram á morgun og verða
þeir sem eiga leið um göngin á þess-
um tíma fyrir töfum. Unnið er við að
moka malarlagi ofan af vegarköntun-
um utan við malbikið en malarlagið
er orðið mjög blautt og drullukennt
og hleypir vatni því ekki greiðlega í
gegn. Það hefur orðið til þess að mik-
ið vatn hefur verið á veginum í göng-
unum, það sest gjarnan i hjólfórin og
hefur skapað slysahættu. Búist er við
að framkvæmdum í göngunum ljúki
um miðja næstu viku. -gk
Teg. nr. 927402
Brúnir leðurskór
Stærðir: 36-42
Verð kr. 4.990.-
Teg. nr. 926402
Svart eða brúnt
leður Stærðir: 36-42
Verð kr. 4.990.-
^Skóverslun
ÞÓRBAR
GÆÐI & ÞIÓNUSTA
W/fS'
" JK I
mmm
eftir
fyrir
eftir
Nú geta allir landsmenn stundað
Trimform hjá Berglindi.
Við leigjum þér tæki og leiðbeinum þér svo
þú náir árangri.
Opið virka daga kl. 8-22 Laugardaga 9-14
ÍÉÉ
>•1(111111111
Trimform Berglindar
Grensásvegi 50 Sími 553-3818
aasarsi^ngggi'.’gtfCTi
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■