Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1997, Síða 38
46
MÁNUDAGUR 25. ÁGÚST 1997
jfagsftra mánudags 25. ágúst
SJÓNVARPIÐ
17.25 Helgarsportiö. Endursýndur
þáttur frá sunnudagskvöldi.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Fréttir.
18.02 Leiöarljós (710) (Guiding Light).
Bandarískur myndaflokkur. Þýö-
andi Ýrr Bertelsdóttir.
18.45 Auglýsingatimi - Sjónvarps-
kringlan.
19.00 Höfri og vinir hans (34:52) (Del-
fy and Friends). Teiknimynda-
flokkur um lítinn höfrung og vini
hans sem synda um heimsins
höf og berjast gegn mengun meö
öllum tiltækum ráöum. Þýöandi
Örnólfur Árnason. Leikraddir:
Gunnar Gunnsteinsson, Halla
Margrét Jóhannesdóttir og Hilmir
Snær Guönason.
19.25 Beykigróf (64:72) (Byker
Grove). Bresk þáttaröö sem ger-
ist í félagsmiðstöð fyrir ung-
menni. Þýöandi Hrafnkell Ósk-
arsson.
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.30 Blómaflóö (13:14) (Dans un
grand vent de fleurs). Franskur
myndaflokkur um unga konu sem
er staðráðin i aö standa sig í lífs-
ins ólgusjó. Leikstjóri er Gérard
Vergez og aöalhlutverk leika
Rosemarie La Vaullée, Bruno
Wolkwitch og Agnese Nano.
Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
21.25 Hitler (6:6) (Hitler - Eine Bilanz).
Þýskur heimildarmyndaflokkur
um Adolf Hitler. Þýðandi er Vetur-
liði Guðnason og þulur Hallmar
Sigurðsson.
„Syndaflóöiö kemur eftir
okkar daga" gætu vel veriö
einkunnarorð Rattigan-fjöl-
skyldunnar. Hún heldur
áfram að svíkja og pretta.
22.25 Afhjúpanir (17:26) (Revelations
II). Breskur myndaflokkur um
Rattigan biskup og fjölskyldu
hans. Þýöandi Asthildur Sveins-
dóttir.
23.00 Elletufréttir og dagskrárlok.
Qstöo-2 # svn
09.00 Línurnar í lag.
09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn.
13.00 Borgarinn (e). (American Cit-
izen) Aðalhlutverk: Guy Garner,
lcho Avital og Ava Haddad. Leik-
stjóri: Eitan Green.
14.45 Sjónvarpsmarkaöurinn.
15.05 Aö hætti Sigga Hall (e).
15.35 Ellen (23:25) (e).
16.00 Ráðagóðlr krakkar.
16.25 Sögur úr Andabæ.
16.45 Feröalangar á furöuslóöum.
17.10 Sögur úr Broca-stræti.
17.20 Glæstar vonir.
17.40 Linurnar i lag.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Ensku mörkin.
19.00 19 20.
20.00 Prúöuleikararnir (4:24). (Mupp-
et Show) Við bjóðum velkomin
fram á sviðið froskinn Kermit,
Svínku, Gunnsó og alla hina.
Þættirnir eru vikulega á dagskrá
Stöðvar 2.
20.30 Aö hætti Sigga Hall. i þætti
kvöldsins býður Siguröur L. Hall
upp á kalkúnastrimla og ham-
borgara. Gestur hans að þessu
sinni er rithöfundur sem á þekkt-
an alnafna í tónlistarheiminum.
Dagskrárgerð: Þór Freysson.
Stöð2 1997.
21.10 Krúnan aö veöi (2:2). (Traitor
King) Síðari hluti heimildarmynd-
ar þar sem varpað er nýju Ijósi á
hina rómantísku goösögn um
Játvarð VIII sem afsalaði sér
konungsdæmi fyrir stóru ástina i
lífi sínu, hina fráskildu Wallis
Simpson. Vitað er að Játvarður
var afar hægrisinnaður en hér
eru færð gild rök fyrir því að
hann hafi gerst sekur um land-
ráð. Þátturinn verður endursýnd-
ur á föstudaginn kemur.
22.05 Siöalöggan (3:13). (Public Mor-
als) Nýr bandarískur mynda-
flokkur frá Steven Bochco, höf-
undi NYPD Blue, en að þessu
sinni slær hann öllu upp í grín.
22.30 Kvöldfréttir.
22.45 Borgarinn. (American Citizen)
Sjá umfjöllun að ofan.
00.30 Dagskrárlok.
17.00 Spitalalif (15:25) (e) (MASH).
17.30 Mótorsport.
18.00 íslenski listinn. Vinsælustu
myndböndin samkvæmt vali
hlustenda eins og það birtist í ís-
lenska listanum á Bylgjunni.
18.50 Enski boltinn (English Premier
League Football). Bein útsending
frá leik Blackburn Rovers og
Sheffield Wednesday i ensku úr-
valsdeildinni. Leikið er á Ewood
Park í Blackburn.
21.00 Láttu þig dreyma (Dream a
Little Dream). Gamanmynd með
Jason Robards, Corey Feldman,
Piper Laurie, Meredith Salenger,
Harry Dean Stanton og Corey
Haim í aðalhlutverkum en leik-
stjóri er Marc Rocco. Unglings-
pilturinn Bobby Keller lifir
áhyggjulausi lífi. Hann á ágæta
foreldra, góðan vin og er bálskot-
inn i Lainie, flottustu stelpunni í
bænum. Bobby veit hins vegar
ekki að nágrannahjónin, sem eru
að nálgast sjötugt, hugsa um ráð
til að lengja líf sitt. En ráðabrugg
gömlu hjónanna á eftir að hafa
umtalsverö áhrif á lífið hjá Bobby.
1989.
22.50 Ógnvaldurinn (2:22) (American
- Gothic). Myndaflokkur um líf íbúa
í smábænum Trinity i Suður- Kar-
ólínu. Lögreglustjórinn Lucas
Beck sér um að halda uppi lögum
og reglum en aðferðir hans eru
ekki öllum að skapi. Undir niðri
kraumar óánægja en fáir þora að
bjóða honum birginn.
23.40 Sögur aö handan (8:32) (Tales
From the Darkside 2). Hrollvekj-
andi myndaflokkur.
0.05 Spitalalíf (15:25) (e) (MASH).
0.30 Dagskráriok.
Guömundur Gunnarsson var gestur Sigga Hall í síöustu viku. Margir btða ef-
laust spenntir eftir aö sjá hver verður gestur kokksins í kvöld.
Stöð 2 kl. 20.30:
Siggi Hall og
rithöfundurinn
Gestur Sigurðar L. Hall í síðasta
þætti var Guðmundur Gunnarsson
sem fékk að bragða á tex-mex kjúkl-
ingi með cous-cous og öðru ljúfmeti.
Siggi tekur aftur á móti góðum gesti í
þætti kvöldsins en þar er á ferð rit-
höfundur sem á þekktan alnafna í
tónlistarheiminum. Kalkúnastrimlar
og hamborgarar eru á matseðlinum
að þessu sinni og nú er bara að sjá
hvemig gestinum líkar matreiðslan
hjá Sigga. Um dagskrárgerð sér Þór
Freysson.
Sjónvarpið kl. 21.25:
Hitler
- lokaþáttur
í lokaþætti heimildarmyndaflokks-
ins um Adolf Hitler er fjallað um
hann sem glæpamann. Hitler hélt aft-
ur af eyðileggingarhvöt sinni þangað
til hann hafði öðlast þau völd og
komið sér í þá aðstöðu sem hann
þurfti til að hrinda í framkvæmd
markmiðum sínum: Að fremja kerfis-
bundin færibandafjöldamorð og að
skapa það lífsrými 1 austri sem hann
taldi nauðsynlegt stórþýska ríkinu.
Hitler framdi glæpi sína gegn mann-
kyninu aðeins glæpanna sjálfra
vegna, ekki vegna þess að þeir hefðu
einhvern hagnýtan tilgang. í þættin-
um er dregin upp mynd af mannin-
um sem bar ábyrgð á einhverjum
stórfelldustu glæpum mannkynssög-
unnar og vann ef til vill aðeins eitt
þarft verk á ævinni - að fyrirfara sér.
RÍHISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
6.00 Fréttir.
6.05 Morguntónar.
6.45 Veöurfregnir.
6.50 Bœn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1.
Umsjón Arndís Björk Ásgeirsdótir.
7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Fréttir á ensku.
8.00 Fréttir. Hér og nú.
8.30 Fréttayfiriit. Morgunmúsík.
8.45 Ljóö dagsins.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segöu mér sögu. Hundurinn
sem hljóp upp til stjörnu eftir
Henning Mankell.
9.50 Morgunleikfimi meö Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.17 Úr sagnaskjóöunni.
10.40 Söngvasveigur.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss-
ins. Sæfarinn eftir Jules Verne.
13.20 Stefnumót.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Skrifaö í skýin.
Minningar Jóhannesar R. Snorra-
sonar flugstjóra. Hjörtur Pálsson
les (18:23.)
14.30 Miödegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Menningarþjóöir á miööldum.
Þriöji þáttur: Tungumál Guös.
Umsjón Sverrir Jakobsson.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Svart og hvítt. Djassþáttur.
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá.
18.00 Fréttir.
18.03 Um daginn og veginn. Víösjá
heldur áfram.
18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Góöi dátinn
Svejk eftir Jaroslav Hasék í
þýöingu Karls ísfelds. Gísli
Halldórsson les (68).
18.45 Ljóö dagsins endurflutt frá
morgni.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna (e)
20.00 Sumartónleikar Útvarpsins. Frá
tónleikum Þjóöarfílharmóníunnar
í Varsjá á Lucerne-hátíöinni sl.
laugardag.
21.30 Sagnasióö.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins.
22.30 Kvöldsagan, Mikkjáll frá Kol-
beinsbrú eftir Heinrich von Kleist
í þýöingu Gunnars Gunnarsson-
ar. Viöar Eggertsson les (9:11.)
23.00 Samfélagiö í nærmynd. (e).
24.00 Fréttir.
0.10 Svart og hvitt. Djassþáttur.
I. 00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
6.00 Fréttir.
6.05 Morgunútvarpiö.
6.45 Veöurfregnir.
7.00 Fréttir. Morgunútvarpiö.
7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Fréttir. Hór og nú.
8.30 Fréttayfirlit.
9.00 Fréttir.
9.03 Lísuhóll.
10.00 Fréttir. Lísuhóll heldur áfram.
II. 00 Fréttir. Lísuhóll heldur áfram.
Umsjón Lísa Páisdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Dagskrá heldur áfram.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Kvöldtónar.
24.00 Fréttir.
0.10 Ljúfir næturtónar.
1.00 Næturtónar á samtengdum rás-
um til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns.
1.30 Glefsur.
2.00 Fréttir. Auðlind. Næturtónar.
3.00 Froskakoss.
4.00 Næturtónar.
4.30 Veöurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp
Noröurlands.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar.
9.05 King Kong.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Ðylgjunnar í hádeg-
inu.
13.00 íþróttafréttir.
13.10 Gulli Helga - hress aö vanda.
16.00 Þjóöbrautin. Síödegisþáttur á
Bylgjunni í umsjá Davíðs Þórs
Jónssonar, Skúla Helgasonar og
Guörúnar Gunnarsdóttur. Fréttir
kl. 17.00 og 18.00.
18.03 Viöskiptavaktin.
18.30 Gullmolar.
19.0019 20. Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar.
Kristófer Helgason spilar
skemmtilega tónlist. Netfang:
kristofer(3>ibc.is
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2
samtengjast rásir Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
9.00 Albert Ágústsson leikur tónlist-
ina sem foreldrar þínir þoldu ekki og
börnin þín öfunda þig af. Fréttir
klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og
í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í
eitt frá árunum 196S-1985.
KLASSÍK FM 106,8
08.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC
08.10 Klassísk tónlist 09.00 Fréttir frá
Heimsþjónustu BBC 09.05 Fjármála-
fréttir frá BBC 09.15 Das wo-
hltemperierte Klavier 09.30 Diskur
dagsins í boöi Japis 11.00 Morgun-
stund meö Halldóri Haukssyni 12.00
Fréttir frá Heimsþjónustu BBC 12.05
Léttklassískt í hádeginu 13.00 Tónlist-
aryfirlit frá BBC 13.30 Síödegisklassík
17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC
17.15 Klassísk tónlist tii morguns.
SÍGILT FM 94,3
06.00 - 07.00 í morguns-ári 07.00 - 09.00
Darri Ólafs á léttu nótunum meö morg-
unkaffinu 09.00 - 10.00 Milli níu og tíu
meö Jóhanni 10.00 -12.00 Katrín Snæ-
hólm á Ijúfu nótunummeö róleg og
rómantísk dægurlög og rabbar viö
hlustendur 12.00 - 13.00 í hádeginu á
Sígilt FM Létt blönduö tónlist 13.00 -
17.00 Innsýn í tilveruna Notalegur og
skemmtilegur tónlistaþáttur blandaöur
gullmolum umsjón: Jóhann Garöardæg-
urlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl.
18.30 - 19.00 Rólegadeildin hjá Sig-
valda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt
FM 94,3róleg og rómantísk lög leikin
24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígilt FM
94,3 meö Ólafi Elíassyni
FM957 ÍÍÉ
06.55-10.00 Þrír vinir í ggg|
vanda, Þór, Steini & þú dRjjjí
07.00 Fréttir 07.30 Frétta- I
yfirlit 08.00 Morgunfréttir tyjuM/
08.30 Fréttayfirlit 09.00
Fréttir 09.30 MTV fréttir _.|_J
beint frá London og eld-
heitar 10.00-13.00 Rúnar Róberts 11.00
íþróttafréttir 11.30 Sviösljósiö fræga
fólkiö og vandræöin 12.00 Hádegis-
fréttir 13.00-16.00 Svali Kaldalóns. Ufff!
13.30 MTV fréttir 14.00 Fréttir 15.30
Sviösljósiö fræga fólkiö og vandræöin
16.00 Síödegisfréttir 16.07- 19.00 Pétur
Árnason léttur á leiöinni heim 19.00-
20.00 Nýju Tíu. Jónsi og tíu ný sjóöheit
lög 20.00-23.00 Betri blandan & Björn
Markús. 20.00-21.00 FM Topp tíu.
23.00-01.00 Stefán Sigurösson & Ró-
legt & rómatískt. 01.00-07.00 T.
Tryggvasson - góö tónlist
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
07.00 - 09.00 Bítiö. Umsjón; Gylfi Þór
Þorsteinsson 09.00 - 12.00 Úr ýmsum
áttum. Umsjón: Hjalti Þorsteinsson 12.00
- 13.00 Diskur dagsins 13.00 - 16.00
Músík & minningar. Umsjón: Bjarni Ara-
son 16.00 - 19.00 Grjótnáman. Umsjón:
Steinar Viktorsson 19.00 - 22.00 Fortíö-
arflugur. Umsjón: Kristinn Pálsson 21.00
- 00.00 á föstudögum er Föstudagspartý.
Umsjón: Bob Murray.
00.00 - 03.00 á föstudögum Næturvakt
X-ið FM 97,7
07:00 Las Vegas- Morgundiskó meö
þossa 09:00 Tvíhöföi-Sigurjón &Jón
Gnarr 12:00 Raggi Blöndal 15:30
Doddi litli-Ójáá 19:00 Lög unga fólks-
ins Addi Bé & Hansi Bjarna 23:00 Púö-
ursykur R&B tónlist 01:00 Nætursaltaö
UNDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Ýmsar stöðvar
Discovery /
15.00 Eco Challenge 16.00 Eco Challenge 17.00 Eco
Challenge 18.00 Eco Challenge 19.00 Lonely Planet 20.00
Seven Wonders of the World 21.00 Outbreak 21.30 Outbreak
22.00 Top Gun over Moscow 23.00 Eco Challenge 0.00
History's Tuming Points 0.30NextStep 1.00 Close
BBC Prime /
4.00 The Leaming Zone 4.30 The Leaming Zone 5.00 BBC
Newsdesk 5.25 Prime Weather 5.30 Noddy 5.40 Gruey and
Twoey 6.05 Grange Hill 6.45 Ready, Steady, Cook 7.15
Kilroy 8.00 Style Challenge 8.30 Wildlile 9.00 Strathblair
9.50 Prime Weather 9.55 Real Rooms 10.15 Ready, Steady,
Cook 10.45 Style Challenge 11.10 Songs of Praise 11.45
Kilroy 12.30 Wildlife 13.00 Strathblair 13.50 Prime Weather
14.00 Real Rooms 14.25 Noddy 14.35 Gmey and Twoey
15.00 Grange Hill 15.25 Songs of Praise. 16.00 BBC World
News 16.25 Prime Weather 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00
Wildlife 17.30 Masterchef 18.00 Are You Being Served? 18.30
Birds of a Feather 19.00 Lovejoy 20.00 BBC Worid News
20.25 Prime Weather 20.30 International Come Dancing 21.30
One Man and His Dog 22.00 Westbeach 22.50 Prime Weather
23.00 The Learning Zone 23.30 The Leaming Zone 0.00 The
Learning Zone 0.30 The Learning Zone 1.00 The Learning
Zone 3.00 The Leaming Zone 3.30 The Learning Zone
Eurosport i/
6.30 Sailing: Road 1o Whitbread 7.00 Canoeing: Flatwater
Racing World Championships 8.30 Swimming: European
Championships 10.00 Touring Car: BTCC 11.00 Supersport:
Supersporl World Series 12.00 All Sports: Worid Games 14.00
Football 16.00 Motorsports 18.00 Powerlifting: World Games
19.00 Tug of War: Worid Games 20.00 Sumo: Grand Sumo
Tournament (basho) 21.00 Football 22.00 Petanque: World
Games 23.00 Four Wheels Drive: 4x4 Off Road 23.30 Close
MTV /
4.00 Kickstart 8.00 MTV Mix Video Brunch 9.00 Hitlist UK
11.00 MTV Mix 12.00 US Top 20 Counldown 13.00 MTV
Beach House 14.00 Select MTV 16.00 Hitlist UK 17.00 The
Grind 17.30 The Grind Classics 18.00 The Big Pidure 18.30
Top Selection 19.00 The Real World 19.30 Singled Out 20.00
MTV Amour 21.00 Loveline 21.30 MTV’s Beavis and Butt-
Head 22.00 Superock 0.00 Night Videos
Sky News %/
5.00 Sunrise 8.30 Special Report 9.00 SKY News 9.30 The
Book Show 10.00 SKY News 10.30 SKY World News 12.30
CBS Moming News 13.00 SKY News 13.30 Parliament 14.00
SKY News 14.30 Parliament 15.00 SKY News 15.30 SKY
World News 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 17.30 Tonight
With Adam Boulton 18.00 SKY News 18.30 Sportsline 19.00
SKY News 19.30 SKY Business Report 20.00 SKY News
20.30 SKY World News 21.00 SKY National News 22.00 SKY
News 22.30 CBS Evening News 23.00 SKY News 23.30 ABC
World News Tonight 0.00 SKY News 0.30 Tonight With Adam
Boulton 1.00 SKY News 1.30 SKY Business Report 2.00
SKY News 2.30 The Entertainment Show 3.00 SKY News
3.30 CBS Evening News 4.00 SKY News 4.30 ABC World
News Tonight
TNT /
20.00 Crucifer of Blood 22.00 The Best House in London 23.40
David Copperiield 1.50 Riff Raff
CNN /
4.00 World News 4.30 Insight 5.00 World News 5.30 Global
View 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 World News
7.30 World News 8.00 World News 8.30 CNN Newsroom
9.00 World News 9.30 Future Watch 10.00 World News 10.30
American Edition 10.45 Q & A 11.00 World News Asia 11.30
World Sport 12.00 Worid News 12.15 Asian Edition 12.30
Business Asia 13.00 Impact 14.00 World News 14.30 Worid
Sport 15.00 World News 15.30 Business Asia 16.00 World
News 16.30 Q & A 17.00 World News 17.45 American Edition
18.30 World News 19.00 World News 19.30 World Report
20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.30 Worid Sport
22.00 World View 23.00 World News 23.30 Moneyline 0.00
World News 0.15 American Edition 0.30 Q & A 1.00 Larry
King 2.00 World News 3.00 World News 3.30 World Report
NBC Super Channel /
4.00 VIP 4.30 The McLaughlin Group 5.00 Meet the Press
7.00 CNBC’s European Squawk Box 8.00 European Money
Wheel 12.30 CNBC's US Squawk Box 14.00 Interiors by
Design 14.30 Gardening by the Yard 15.00 The Site 16.00
National Geographic Television 17.00 The Ticket NBC 17.30
VIP 18.00 Dateline NBC 19.00 NBC Super Sports 20.00 The
Best of the Tonight Show With Jay Leno 21.00 Best of Late
Nighl With Conan O'Brien 22.00 Best of Later 22.30 NBC
Nightly News With Tom Brokaw 23.00 The Best of the Tonight
Show With Jay Leno 0.00 Internight 1.00 VIP 1.30Travel
Xpress 2.00 The Ticket NBC 2.30 Talkin' Jazz 3.00 Travel
Xpress 3.30 The Ticket NBC
Cartoon Network c/
04.00 Omer and the Starchild 4.30 The Real Story of... 5.00
The Fruitties 5.30 Thomas the Tank Engine 6.00 Little
Dracula 6.30 Blinky Bill 7.00 Scooby Doo 7.30 Tom and Jerry
8.00 Dexter's Laboratory 8.30 The Mask 9.00 2 Stupid Dogs
9.30 The Addams Family 10.00 Dumb and Dumber 10.30 The
Bugs and Daffy Show 11.00 The Flintstones 11.30 The Wacky
Races 12.00 The Mask 12.30 Tom and Jerry 13.00 Hong Kong
Phooey 13.30 Popeye 14.00 Droopy and Dripple 14.30
Scooby Doo 15.00 Superchunk: Scooby Doo 17.00 Tom and
Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo 19.00 Pirates
of Dark Water 19.30 Dexter's Laboratory Discovery
Sky One
5.00 Moming Glory. 8.00 Regis & Kathie Lee. 9.00 Another
World. 10.00 Days of Our Lives. 11.00 The Oprah Winfrey
Show. 12.00 Geraldo. 13.00 Sally Jessy Raphael. 14.00 Jenny
Jones. 15.00 The Oprah Winfrey Show. 16.00 Slar Trek: The
Next Generation. 17.00 Real TV 17.30 Married... with
Children. 18.00 The Simpsons 18.30 M’A’S'H. 19.00 Star
Trek: Voyager 20.00 Poltergeist: The Legacy 21.00 The
Commish 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The
Lucy Show 23.30 LAPD. 24.00Hit Mix Long Play.
Sky Movies
7.00 Back Home9.00 The Swarm 11.00 A Little Princess12.45
Color Me Perfect14.30 Hercules 16.15. Red Sonja. 18.00 ET -
The Extra Terrestrial 20.00 The Late Shift22.00 Emmanuelle
523.25 Sahara 01.10 Dragstrip Girl
OMEGA
7.15 Skjákynningar. 9.00 Heimskaup-sjónvarpsmarkaOur.
16.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 17.00 Lif I orðinu.
Þáttur með Joyce Meyer. 17.30 Heimskaup-sjónvarpsmarkað-
ur. 20.00 Ulf Ekman. 20.30 Líf í orðinu. Þáttur með Joyce
Meyer. 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 21.30
Kvöldljós, endurtekið efni frá Bolholti.23.00 Líf í orðinu. Þáttur
með Joyce Meyer e. 23.30Praise the Lord, syrpa með blönd-
uðu efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni.2.30 Skjákynningar.
fjölvarp Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu