Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1997, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1997
DV
Fréttir
Strandasýsla:
Minni fallþungi
vegna áfellisveðurs
* Dufthylki
50% sparnaður
DV, Hólmavík:
A fáum árum hefur sláturhúsum
í Strandasýslu fækkað um helming.
Nú er aðeins slátrað á Hólmavík og
Óspakseyri. Ekki verður á þessu
hausti slátrað á Borðeyri og áður
hafði Norðurfjörður helst úr lest-
inni.
Um nokkra fjölgun sláturfjár
verður að ræða á báðum stöðum á
Neðri-Ás:
Ein fyrsta kirkja
landsins
Á ríkisstjórnarfundi fyrir helgi
var samþykkt tillaga frá Davíð Odds-
syni forsætisráðherra um að leggja
sérstaklega 1,5 milljónir króna til
fomleifarannsókna að Neðra-Ási í
Hjaltadal þar sem fundnar eru leifar
kirkju sem hugsanlega er fyrsta
kirkja á íslandi, reist 16 árum áður
en kristni var lögtekin á Þingvöllum.
Fjárveitingin er til komin að frum-
kvæði sr. Hjálmars Jónssonar alþing-
ismanns, en hann tók þátt í tilrauna-
uppgreftri að Neðra-Ási ásamt Þór
Magnússyni þjóðminjaverði fyrir
áratug síðan. Hann segir í samtali
við DV að fornleifafundurinn í
Hjaltadalnum sé án vafa með þeim
merkustu hingað til.
Hjálmar telur mjög líklegt að fom-
minjamar að Neðra-Ási séu minjar
um fyrsta árangurinn af trúboði Þor-
valdar víðfórla og Friðriks biskups,
en samkvæmt Kristnisögu tók Þor-
varður Spak-Böðvarsson, bóndi í Ási,
kristni af þeim félögum og lét skírast
og byggði síðan kirkjuna. Samkvæmt
Kristnisögu vora heiðnir menn ósátt-
ir við framkvæmdina og vildu
brenna kirkjuna. Sú ætlan mistókst.
„Þessi fundur er þeim mun merki-
legri þar sem hann er staðfesting á
tvennum gömlum rituðum heimild-
um, bæði Kristnisögu og Þorvaldar
þætti víðfórla. Það er síðast vitað að
kirkjan að Ási stóð enn uppi árið 1254
þannig að vel hefur verið til hennar
vandað í upphafi," segir sr. Hjálmar
Jónsson alþingismaður. -SÁ
Hólmadrangur
með 100 tonn
DV Hólmavik:
Frystitogarinn Hólmadrangur ST
70 kom nýlega til heimahafnar á
Hólmavík með liðlega 100 tonn af
físki sem skipið fékk eftir sjö vikna
útiveru í Smugunni. Aflaverðmæti
eru um tuttugu milljónir króna.
Mú hefúr verið skipt um veiðar-
færi og fyrirhugað er að togarinn
stimdi rækjuveiðar meginhluta þess
fiskveiðiárs sem nú er nýhafið.
-Guðfinnur
arnamyndatokur
10% afsláttur til 1. október.
Pantanir í stma
587-8044.
Hugskot Mosmyndastúdíó
Nethylur 2,1 sama húsl og Pizza
þessu hausti og er áætlað að slátur-
tíð standi allt að hálfum mánuði
lengur á Hólmavík en á síðasta
hausti. Þá lauk henni 10. október. Á
Óspakseyri fjölgar og dögum eitt-
hvað.
Fallþungi dilka hefur hjá mörg-
um bændum verið heldur lakari en
hann hefur verið undanfarin haust.
Kenna sumir þar um áfellisveðri í
júní snemma og kuldum sem á eftir
fylgdu.
Mestur fallþungi, enn sem komið
er, hefur verið hjá Indriða bónda
Aðalsteinssyni á Skjaldfónn. Losaði
hann vel 20 kílóin blautvigtað. Ind-
riði hefur verið með eitt afurða-
mesta sauðfjárbú landsins mörg
undanfarin ár. Hann er að verða yf-
irburðamaður á þessu sviði hvað
varðar frjósemi og fallþunga. -GF
* Gleislaprentarar • Faxtæki o.fl.
• ISO-9002 gæði • Full ábyrgð
_Ö) J. ASTVfllDSSON €HF.
-isz Skipholti 33 105fieykjovlkSími 5333535
FFJIStlr
fyrir vaPFíaöI
tilbod
ATV28
Vinsælu tækin frá Aiwa umboðinu í Skandinavíu
• Flatur 28” Super Planer myndlampi • Nicam Stereo
• Hljómgóðir hátalarar • íslenskt textavarp • 2 skarttengi
• Allar aðgerðir á skjá • Fullkomin fjarstýring • o.fl.
49.900
PHILIPS fizz
19.900
Þyngd: Aðeins 210 grömm
Minni: Allt að 100 númer
Númerabirting: Geymir síðustu 10 númer
Ftafhlaða: 45 klst. í blð / 70 mín. í notkun
Getur bæði sent og móttekið SMS textaskilaboð
StaðgreiSsluverð
Kr. 19.900 *
4 hausa, Long Play á aðeins
Kr. 29.900 *
Nicam Stereo 6 hausa, L. Play
Kr. 39.900
GSM
fylgihlutir
Töskurkr. 1.690
Hleðslutækl í bíla kr. 1
‘67.