Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1997, Blaðsíða 33
ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1997
37
Verk eftir Gyðu Ölvisdóttur í
Ráðhúsinu.
Verndun
jarðar
Um síðustu helgi var opnuð
myndlistarsýning í Tjarnarsal
Ráðhússins sem hefur yfirskrift-
ina Verndun jarðar. Þar sýnir
Gyöa Ölvisdóttir fjörutíu mái-
verk. Með sýningunni vill Gyða
minna á hve mikilvægt það er
að vemda umhverfí okkar og
stuðla aö betra heilbrigði og
vellíðan. Myndimar em aöal-
lega málaðar með olíulitum á
striga. Við minni myndimar eru
notaðir silkilitir og pennar á
kínverskan pappír. Einnig eru á
Sýningar
sýningunni myndir sem eru sér-
staklega málaðar fyrir böm og
gerð tilraun til að blanda saman
sýningu fyrir böm og fullorðna.
Tréð á sýningunni er til að
minna okkur á hve mikilvægur
þáttur þess er í að hreinsa and-
rúmsloftiö.
Gyða er hjúkrunarfræðingur
og hefur starfað sem slíkur. Hún
stundaði fjarnám við Myndlista-
og handíðaskóla íslands 1988 og
var síðar við nám hjá Hjördísi
Bergsdóttur (Dóslu). Gyða hefur
verið með í fimm samsýningum
og var með einkasýningu i
Deiglunni í nóvember í fyrra.
Umferðar-
fræðsla
í skólum
Hvernig er hægt að auka og
efla umferðarfræðslu í skólum?
er yfirskrift málþings á vegum
Umferðarráðs um umferðar-
fræðslu í grunnskólum sem
haldið verður í dag á Grand Hót-
el, frá kl. 12.50-17. Málþingið er
öllum opið.
Framsagnarnámskeið
Á vegum Félags eldri borgara
í Reykjavík er efnt til framsagn-
amámskeiðs í dag, kl . 16-17.30.
Kynningarfundur
Hjálparsveitarinnar
Hjálparsveit skáta í Reykjavík
heldur kynningarfund um ný-
liðastarf sveitarinnar i kvöld, kl.
20, i húsnæði sveitarinnar að
Malarhöfða 6.
Samkomur
ITC-deildin Irpa
Fundur verður í kvöld i safn-
aðarheimili Grafarvogskirkju,
kl. 20.30. Fundarefni meðal ann-
ars kappræður.
Háskólafyrirlestur
Dr. Helga María Carlsdóttir
sameindalíffræðingur mun segja
frá doktorsverkefni sínu í bóka-
safhi Tilraunastöðvar Háskólans
í meinafræði að Keldum kl. 12.30
á morgun.
Skemmtanir
Stokkseyri:
Hringferð Bubba hafin
Bubbi Morthens hefur árleg farið í tónleika-
ferð í kringum landið og verður engin undan-
tekning gerð á því þetta árið. Hringferðin sem
hefst í dag er viðamikil. Að þessu sinni heldur
Bubbi 48 tónleika í stórum og smáum byggðar-
lögum og auk þess mun hann halda 16 tónleika
í framhaldsskólum. Bubbi hefur leikinn á Suð-
urlandi og er fyrsti viðkomustaðurinn Stokks-
eyri þar sem tónleikar verða í kvöld. Á morgun
verður Bubbi á Hótel Selfossi og á fhnmtudag-
inn í Hellubíói. Allir tónleikamir hefjast kl. 21.
Þetta er sextánda ferðin sem Bubbi Morthens
fer um landið með gítar og munnhörpu í far-
angrinum. Má til sanns vegar færa að enginn
tónlistarmaður hafi verið jafnduglegur við að
færa landsbyggðinni lifandi tónlist.
í þetta skiptiö kveður nokkuð við nýjan tón
hjá Bubba því hann hefur á þessu ári unnið
tónlist og stemningar i kringum gamlar ís-
lenskar þulur og kvæði. Tónleikaferðin að
þessu sinni verður því að hluta til á þjóðlegum
nótum. Auk þessa mun svo Bubb’ að sjálfsögðu
flytja lög sem hann hefur gert þekkt.
Bubbi Morthens syngur á Stokkseyri í kvöld.
15°^ J*
1 15J 15°*
7 1 )
J \l2°
A 12° 7 Æjk
4, t ) 10° 10oLogn = V • =
i = Veðrið ki. 6 í morgun
Þokusúld sunnan- og vestanlands
Yfir Bretlandseyjum er nærri
kyrrstæð 1030 mb hæð en lægðar-
drag á Grænlandseyjum á hreyfmgu
norðaustur.
I dag verður sunnan- og suðvest-
ankaldi en stinningskaldi eða all-
Veðrið í dag
hvasst um landið norðvestan- og
norðanvert. Víða þokusúld sunnan-
og vestanlands og sums staðar rign-
ing um tíma, en að mestu þurrt
norðan- og austanlands. Hlýtt í
veðri og nær hitinn allt að 18 til 20
stigum norðanlands og austan í dag.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
austankaldi eöa stinningskaldi. Þok-
usúld en dálítil rigning í nótt. Hiti
11 til 12 stig.
Sólarlag f Reykjavík: 19.25
Sólarupprás á morgun: 07.16
Síðdegisflóð í Reykjavík: 23.54
Árdegisflóð á morgun: 12.19
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri skýjaö 16
Akurnes hálfskýjaö 8
Bergsstaöir skýjaö 15
Bolungarvík skýjaö 15
Egilsstaöir skýjaö 11
Keflavíkurflugv. þoka á síó. kls. 11
Kirkjubkl. þoka 10
Raufarhöfn skýjaó 12
Reykjavík alskýjaö 12
Stórhöföi þoka 10
Helsinki rigning 8
Kaupmannah. alskýjaö 11
Ósló skýjaö 10
Stokkhólmur rigning 10
Þórshöfn þokuruöningur 10
Faro/Algarve heióskírt 19
Amsterdam þokuruóningur 6
Barcelona þokumóóa 17
Chicago rigning 13
Dublin þoka 10
Frankfurt heiöskírt 7
Glasgow mistur 11
Halifax skýjaö 11
Hamborg skýjaö 11
London mistur 10
Lúxemborg léttskýjaö 10
Malaga léttskýjaö 17
Mallorca léttskýjaö 15
Montreal skýjaö 15
París léttskýjaö 11
New York alskýjaö 17
Orlando alskýjaö 24
Nuuk rigning 1
Róm hálfskýjaö 19
Vin þokuruöningur 8
Winnipeg heióskírt 4
Víða unnið að lag-
færingu vega
Vegavinnuflokar eru að lagfæra vegi um allt
land. Á leiðinni austur frá Reykjavík er verið að
lagfæra á leiðinni Hvolsvöllur-Vík og á Austfjörð-
um er unnið á veginum milli Fáskrúðsfjarðar og
Reyðarfjarðar. Nýbúið er að leggja nýtt slitlag á
Færð á vegum
hluta leiðarinnar Hveragerði- Þjórsá og ber að var-
ast steinkast. Á Norðauturlandi á leiðinni Akur-
eyri-Svalbarðsströnd er einnig nýtt slitlag og þegar
austar dregur er verið að vinna á leiðinni Hlíðar-
vegur- Egilsstaðir, Egilsstaðir-Unaós og Suður-
str.-Vopnafjörður.
Berglind og Bjarnþór
eignast
Litla telpan á myndinni
fæddist á fæðingardeild
Landspítalans 20. septem-
ber. Hún var við fæðingu
Barn dagsins
dóttur
3430 grömm að þyngd og
mældist 51 sentímetra
löng. Foreldrar hennar
eru Berglind Sigurðar-
dóttir og Bjamþór Hlynur
Bjamason og er hún
fyrsta bam þeirra.
Ástand vega
E3 Steinkast
E1 Hálka
Q) Lokaft
H Snjáþekja
s Vegavínna-aögát B Öxulþungatakmarkanir
[Q Þungtært (g) Fært fjallabílum
Alison Elliot, Marcia Gay Harden
og Eilen Burstyn eru í stærstu
hlutverkunum.
Spitfire-grillið
Regnboginn hefur að undan-
fomu sýnt bandarísku kvik-
myndin Spoitfire-grillið (Spitfire
Grill) sem fjallar um unga stúlku
sem ákveður að hefja nýtt líf eft-
ir að hún losnar úr fangelsi. Það
er þó hægara sagt en gert í smá-
bæ sem hún velur sem dvalar-
stað þar sem allir þekkja alla og
bæjarbúar ekki mikið fyrir
ókunnuga. Spitfire-grillið hefur
vakið athugli hvar sem hún hef-
ur verið sýnd og var verðlaunuð
á síðustu Sundance-kvikmynda-
hátíðinni. I aðalhlutverkum em
Alison Elliot, Marcia Gay
Harden og Ellen Burstyn.
Kvikmyndir
Alison Elliot, sem leikur ungu
stúlkuna, er upprennandi leik-
kona sem spáö er glæstri fram-
tíð. Hún vakti fyrst athygli í
kvikmyndaheiminum fyrir leik
sinn í The Underneath sem
Steven Soederbergh leikstýrði.
Áður hafði hún unnið sem sýn-
ingarstúlka og leikið smáhlut-
verk í nokkrum kvikmyndum,
meðal annars í Wyatt Earp.
Nýjar myndir:
Háskólabíó: Skuggar fortíðar
Háskólabíó: Morðsaga
Laugarásbíó: Spawn
Kringlubíó: Addicted to Love
Saga-bíó: Face/Off
Bíóhöllin: Breakdown
Bíóborgin: Hefðarfrúin og um-
renningurinn
Regnboginn: Spitfire-grillið
Stj'örnubíó: My Friend's Best
Krossgátan
r~ r~ 3“ J (o f
1 r
mmm \ '°
1/ rr ur 1 í\ H
1 Ue T
jg J K r ST
21 J
Lárétt: 1 blað, 5 garmur, 8 yfirhöfn-
ina, 9 tifa, 10 varðandi, 11 deila, 13
geð, 15 rækti, 16 rá, 18 gelti, 19
ónísk, 21 afhenti, 22 góöi.
Lóðrétt: 1 hljóðfæri, 2 fæði, 3 ósig-
ur, 4 drukknir, 5 köggull, 6 reynsla,
7 tryllt, 12 vaxa, 14 hermaður, 15
brún, 17 gæfa, 20 svik.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 þras, 5 bað, 7 vitlaus, 9 og,
10 værð, 11 áni, 12 skar, 13 mikla, 14
ha, 15 unna, 17 nes, 18 gagns.
Lóðrétt: 1 þvo, 2 rigning, 3 atvik, 4
slæ, 5 barkann, 6 auða, 8 særast, 11
ámur, 12 slag, 14 hes, 16 na.
Gengið
Alrnennt gengi LÍ
23. 09. 1997 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollqengi
Dollar 71,630 71,990 71,810
Pund 115,270 115,860 116,580
Kan. dollar 51,550 51,870 51,360
Dönsk kr. 10,5070 10,5630 10,8940
Norsk kr 9,8720 9,9260 10,1310
Sænsk kr. 9,3690 9,4210 9,2080
Fi. mark 13,3950 13,4750 13,8070
Fra. franki 11,8960 11,9640 12,3030
Belg. franki 1,9366 1,9482 2,0108
Sviss. franki 48,7100 48,9700 48,7600
Holl. gyllini 35,5000 35,7100 36,8800
Þýskt mark 39,9900 40,2000 41,4700
jt. líra 0,040960 0,04122 0,04181
Aust. sch. 5,6810 5,7160 5,8940
Port. escudo 0,3933 0,3957 0,4138
Spá. peseti 0,4738 0,4768 0,4921
Jap. yen 0,588000 0,59160 0,56680
írskt pund 104,220 104,870 110,700
SDR 96,630000 97,21000 97,97000
ECU 78,4700 78,9400 80,9400
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270