Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1997, Blaðsíða 24
28
ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1997
w 550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9 - 22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
550 5000
Tekið er á uióti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar hæsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 1 7 á föstudag.
N /7
I Æm
/ \
MARICABS-
Allttilsölu
Vel meö fariö eldhúsborö og 4 stólar
til sölu. Upplýsingar í síma 567 3434.
<$P Fyrírtæki
Viðskiptatækifæri. Innflutningsverslun
með mjög góð viðskiptatækifæri óskar
eftir að komast í samband við fjár-
sterkan aðila með eignaraðild eða
samstarf í huga. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 20254.
Qílasala til sölu eða leigu á góðum stað.
Ahugsamir leggi inn nafn og síma á
Svarþjónustu DV, sími 903 5670,
tilvnr. 21455.
Lokadagar útsölunnar. Filtteppi frá 240
kr. m2, teppi frá 595 kr. m2, veggfóður
frá 300 kr. rúllan/5 m2, málning frá
595 kr. lítrinn/10 lítrar, skrautlistar
frá 42 kr. metrinn. Metro-Málarinn-
Veggfóðrarinn, Skeifan 8, 568 7272.
Opið til 21 öll kvöld._________________
Sumartilboð á málningu: útimálning
frá kr. 564 lítrinn, inmmálning frá kr.
310 lítrinn, þakmálning, kr. 650 lítr-
inn. Blöndum alla liti. Þýsk hágæða-
málning. Wilckens-umboðið, Fiski-
slóð 92, sími 562 5815, fax 552 5815,
e-mail: jmh@treknet.is_________________
Eldhúsinnrétting úr antikeik, Gaggenau
ofn, helluborð og vifta, Cylinda borð-
uppþvottav., 6 manna, Siemens 6
manna uppþvottav., amerískur ís-
skápur, eldhúsborð + 3 st., eikarhom-
borð og svefnsófi. S. 566 6566/897 3063.
Eldhúsinnrétting meö tækjum, keramik
helluborð og eldavél, vifta, vaskur,
blöndunartæki, sérinnflutt frá Spáni,
úr viði, með gamaldags útlit. Einnig
hvítt baðkar, 2 hvítir vaskar,
blöndunartæki, WC. S. 896 3601.________
Landsbyggðarmenn athugiö! Til sölu
glæsilegar, litlar orlofs/námsmanna-
íbúðir. Góð greiðslukjör. Til greina
kemur að taka sumarbústaðaland eða
v , bíl upp í kaupverð. Uppl. í s. 587 2909
á kvöldin og hjá Ásbyrgi í s. 568 2444.
10, 20 og 30 feta íbúöargámar til sölu.
Fulleinangraðir með raflögnum og
gluggum. Henta vel til ýmissa nota.
Stuttur afgreiðslufrestur. Gott verð.
Kaldasel ehf., sími 561 0200.__________
Botnlaus vandræði? Ekki aldeilis,
við vorum að fá nýja sendingu af
sturtubotnum, hreinlætistækjum og
blöndunartækjum á góðu verði.
Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, 568 1190.
Hjónarúm meö dýnum og 2 furunátt-
borð. Fallegt nímteppi og 6 púðar
fylgja ásamt gluggatjöldum í sama
munstri, saumað úr vönduðu efni frá
Kistunni, Uppl. í síma 564 2924._______
IKEA-skiftiborð/vinnuborö m/skúffum og
skáp, kr. 10 þús. Bamakerra, kr. 3
þús., og norskur ullarkerru/svefnpoki
(frá versl. Milt í náttúmnni), notað
af 1 bami, kr. 10 þús. S. 581 2037.____
* Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Opið daglega mánud.-fös., kl. 16-18.
Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44,
s, 553 3099, 893 8166 og 553 9238.
2ja herbergja ibúö til sölu, í miðbæ
Kópavogs. Stutt í alla þjónustu og
innibílastæði. Upplýsingar í síma
564 2662. Jónína.______________________
Baðstofan meö hreinlætistækin.
Baðstofan með sturtuklefana.
Baðstofan með stálvaska og flísar.
Baðstofan, Smiðjuvegi 4a, s. 587 1885.
Erum 10 ára. Eldhús- og baðinnrétt-
ingar og fataskápar eftir þínum ósk-
um. íslensk framl. Opið 9-18. SS-inn-
réttingar, Súðarvogi 32, s. 568 9474.
Flóamarkaöurinn 905 22111
Þarftu að' selja eitthvað eða kaupa?
Hringdu, lestu inn auglýsingu og mál-
ið er leyst. Sími 905 2211 (66,50 min.).
•, Fólksbílakerra. Góð bílakerra með
* loki, verð 25. þús. Sjóðsvél, kr. 15 þús.
Stórir mötuneytispottar og 30 klapp-
stólar, Uppl, í síma 896 1848.____________
Umhverfisvænir franskir gæöalitir frá
Colour & CO. fyrir stóra og smáa.
Ó-lína/myndlistavömr, Brautarholti
16, s. 561 3055._______________________
Ódýrir kæliskápar + frystikistur með
ábyrgð. Mikið úrval. Viðgerðarþjón-
usta. Verslunin Búbót, Laugav. 168,
s. 552 1130. Opið kl. 12-18 v.d._______
Eins oo hálfs árs Rainbow ryksuga
með öllu til sölu. Upplýsingar í síma
587 3588. Rósa.________________________
GSM-símar og aukahlutir, s.s. töskur,
hleðslutajki og rafhlöður.
^ Rafógn, Armúla 32, sími 588 5678.
Hljómflutningstæki, stofuborö + stólar
og ýmislegt fleira til sölu. Upplýsingar
í síma 553 7065._______________________
Til sölu lager af olíuilmlömpum, 1164
stk. + 540 fyllingar. Verð 450 þús.
Uppl. í síma 899 4658._________________
Antik. Veggklukka frá 1930.
Verð 25 þus. Uppl. í s. 553 1123.______
Hornsófi til sölu.
^ Upplýsingar í síma 554 0528.
Hóll, fyrirtækjasala,
Skipholti 50b.
Sími 551 9400.
Fax 551 0022.
Skyndibitastaður eöa sjoppa óskast
keypt á góðum kjömm eoa skiptum,
jafnvel á bíl. Má þarfn. markaðssetn-
inga. Upplýsingar í síma 896 1848.
ill Hljómtæki
Til sölu Pioneer-bíltæki + magasin, 40
þ., 4x100 W magnari, 25 þ., 1x240 W
magnari + 300 W bassi, 20 þ., 200 W
hátalarar, 15 þ. Ath. skipti. S. 557 7737.
Landbúnaður
Tæki sem tengjast beint viö kraftúttak
traktorsins.
Dæla, 10001/mín., 2 bar, soghæð 4,5 m.
Þvottadæla, 140 Fmín., 25 bar.
Háþrýstiþvottadæla, 200 bar, 301/mín.
Loftpressur, 113/225 1/mín., 8,5 bar.
Steypuhrærivél, 180 lítra.
Vökvatæki ehf., Bygggarðar 5,
170 Seltjamamesi.
Sími 561 2209, fax 561 2226.
Óskastkeypt
Kaupum ýmsa gamla muni (30 ára og
eldn) t.d. dánarbú, húsg., ljósakrónur,
lampa, spegla, ramma, borðbúnað,
skrautmuni, skartgripi, eldhúsdót o.fl.
Fríða frænka, Vesturg. 3, s. 551 4730,
op. mán.-fós. kl. 12-18, lau. 11-14.
Flóamarkaðurinn 905 2211!
Þarftu að selja eitthvað eða kaupa?
Hringdu, lestu inn auglýsingu og mál-
ið erleyst. Sími 905 2211 (66,50 mín.).
Óska eftir aö kaupa ísskápa, mega
þarfnast lagfæringa. Sæki heim.
S. 896 8568.
Óska eftir aö kaupa hellusög.
Uppl. í síma 567 1265 eða 895 0570.
77/ bygginga
Ódýrt þakjárn.
Lofta- og veggklæðningar. Framleið-
um þakjám, lofta- og veggklæðningar
á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt,
hvítt, koxgrátt og grænt. Timbur og
stál hf., Smiðjuvegi 11, Kópavogi, sími
554 5544 eða 554 2740, fax 554 5607.
Úrval nýrra leikja fyrir PC:
• X-Car Experimental Racing:
Kannski besti kappakstursleikur allra
tíma???
• Dark Colony:
Einn nýr frá SSI og alveg frábær.
• Imperiabsm:
Annar nýr frá SSI og ekki síðri.
• Blood Ömen Legacy Kain:
Hefndin er sæt - enn einn góður.
• Ecstatica II:
Frábær grafík - hann er erfiður þessi
og góður.
• Outpost 2 Colonial Reb:
Góður - og selst hratt.
• Enemy Nations, Last planet:
Hraði og spenna.
• Xcom 3 Apocalypse:
Þessi bregst ekki.
• QS189-stýripinni fylgir öllum þess-
um Ieikjum til 27.09. ‘97.
Þór hf., Armúla 11, sími 568 1500.
AMD K6 233 MX.
24x geisladrif,
64 Mb EDO-minni,
CL 5480 skjákort, 4 Mb,
17” stafrænn Target-skjár,
32 radda 16 bita hljóðkort,
240 vatta hátalarar,
3,5 Gb Ultra DMA harður diskur,.
Intel TX móðurborð
með 512k flýtiminni og
Ultra DMA diskstýringum.
Windows 95 uppsett.
Geisladiskur fylgir.
33,6 b.á.t. mótald.
Aðeins 169.900 kr. staðgreitt.
Tæknisýn, Grensásvegi 16, s. 588 0550.
Athugið, opið til 21 á kvöldin virka
daga og 12 til 18 laugar- og sunnudaga.
n
iiiiiim «i
Ný sending PC CDR, m.a.:
• Linux Slackware 3.3.
• Linux 6 CD.
• World Wide Soccer.
• XCar Experimental Racing.
• XCOM 3 Apocalypse.
• Outpost 2 Colonial Reb.
• Ecstatica 2.
• Imperialism.
• Enemy Nations: Last Planet.
• Dark Colony.
• Blood Omen Legacy Kain.
• MS Ent. Pack Puzzle.
Til 27.09. ‘97 fylgir QS189-stýripinni
með öllum þessum forritum.
Þór hf., Armúla 11, sími 568 1500.
Tölvuihlutir.
AMD K6 200.......................23.900 kr.
IBM M2 MMX 166...................13.900 kr.
32 Mb SDRAM lOns.................14.900 kr.
TX móðurborð.....................11.900 kr.
Tölvukassar frá...................4.900 kr.
Tómir geisladiskar..................450 kr.
10 tómir geisladiskar............3.800.
24x geisladrif Teac...............9.900 kr.
Úrval af geislaskrifurum.
Tæknisýn, Grensásvegi 16, s. 588 0550.
Athugið, opið til 21 á kvöldin virka
daga og 12 til 18 laugar- og sunnudaga.
Fartölvur - borötölvur. Einstakt verð á
multi media fartölvum á lager. Erum
einnig að fá hreint magnaðar Fujitsu-
borðtölvur, fullbúnar frá verksmiðju
á mjög góðu verði. Euro/Visa-raðgr.
+ stgrsamn. Gbtnis. Leitið uppl.
Nýmark, Armúla 36, 3. hæð,
sími 5812000, fax 5812900.
http://www.hugmot.is/nymark___________
Frítt ISDN módem!!! Fáðu þér ISDN-
intemettengingu hjá Hringiðunni og
þú færð frítt ISDN módem! Hringiðan
intemetþjónusta. Uppl. í s. 525 4468.
PC-eigendur: Hann er kominn:
Star Trek: Starfleet Academy.
Einnig úrval annarra toppleikja.
Þór hf, Armúla 11, sími 568 1500.
_________________Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000._______________
Nýkomnar leggings: brúnar, svartar,
stærðir: small-large, 44-54. Fallegir
stakir jakkar. Tískuverslunin Smart,
Grímsbæ v/Bústaðaveg, s. 588 8488.
Vélar - verkfæri
Óska eftir aö kaupa hellusög.
Uppl. í síma 567 1265 eða 895 0570.
HEIMILIÐ
Bamavömr
Vel meö farinn Emmaljunga kerruvagn
m/burðarrúmi, stelluborð m/baði, hvít
kommóða, Britax bamast., bama-
skápur, göngugr. S. 566 6566/897 3063.
Heimilistæki
250 lítra Derby frystikista með nýjum
mótor til sölu. Uppl. í síma 567 1439
e.kl. 17._________________________________
Þvottavél og þurrkari. Notuð General
Electric þvottavél og þurrkari til sölu.
Uppl. í síma 551 9095 á kvöldin.
Óska eftir aö kaupa ísskápa, mega
þarfnast lagfæringa. Sæki heim.
S. 896 8568.
Tilboð, ný sófasett. Ný homsett frá
56.800, ný sófasett, 3+1+1, á 65.500,
JSG, erum í sama húsi og Bónus,
Smiðjuvegi 2, Kóp., s. 587 6090.______
Svefnsófi, eldhúsborö + 4 stólar, lítiö
borð með glerplötu og græjuskápur til
sölu. Uppl, í síma 586 1930 e.kl. 19.
Til sölu nýlegt Dux-rúm, 1,20, verð 20
þúsund, kostar nýtt yfir 100 þús.
Upplýsingar í síma 564 4247.__________
Fjórir sterklegir eldhússtólar til sölu,
seljast ódýrt. Uppl. í síma 565 6447.
Tvö vel meö farin sófasett til sölu.
Upplýsingar í síma 554 5561.
Ársgamalt hjónarúm til sölu. Uppl. í
síma 897 8644.
Q Sjónvörp
Breytum spólum milli kerfa. Seljum
notuð sjónvörp/video fyrir kr. 8 þús.,
með ábyrgð, yfirf. Gerum við allar
tegundir ódýrt samdægurs. Skóla,-
vörðustíg 22, sími 562 9970 og 899 6855.
Radióverkstæðið, Laugavegi 147.
Samdægurs viðgerð og/eða hreinsun
á öllum teg. sjónvarps- og myndbands-
tækja. Lánssjónvörp. Sækjum-
sendum. Loftnetsþjónusta. S. 552 3311.
Sjónvarpsviðg. samdægurs. Sjónvörp
loftnet, video, tölvuskjáir. Sérsv.: ITT,
Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur. Lit-
sýn, Borgartúni 29, s. 5527095/5627474.
Radíóhúsiö, Skipholti 9, s. 562 7090.
Loftnetsþjónusta og viðgerðir á öllum
tegundum sjónvarps- og videotækja.
Allar almennar rafeindaviðgerðir.
ÞJÓNUSTA
fi' Bólstrun
Alhliöa bólstrun, nýsmíöi og viögeröir.
JKG, Lyngás 10, Garðabæ, s. 565 4772.
^ift Garðyrkja
Túnþökur, s. 892 4430 og 852 4430.
Túnþökur til sölu. Gerið verð- og
gæðasamanburð. Utv. mold í garðinn.
Fljót og góð þjónusta. 40 ára reynsla
tryggir gæðin. Túnþökusalan sf.
Haustverk í garðinum. Hreinsun, snyrt-
ingar, greniuðun, hellulagning o.fl.
Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju-
meistari, s. 553 1623 og 897 4264.
Skraut i garöinn:.........Skel og Möl.
Ljós gróf skel: komastærð 2,5-12 mm.
Dökk slétt möl: komastærð 2,5-8 mm.
Fínpússning s/f, Dugguv. 6, s: 553 2500.
TÉM Húsaviðgerðir
Háþrýstiþvottur á.. húsum, nýbygging-
um, skipum o.fl. Öflug tæki. Hreinsun
málningar allt að 100%. Tilboð þér
að kostnaðarlausu. Áratugareynsla.
Evró verktaki ehf., sími 588 7171,
897 7785. Geymið auglýsinguna.
Ath. Prvði sf. Þakásetningar. Setjum
upp þakrennur og niðurfoll, málum
þök, glugga, sprunguviðg., klæðum
kanta og steyptar þakrennur. Tilb.,
tímav. S. 565 7449 kl. 12-13 og e.kl. 18.
& Kennsla-námskeið
Námsaöstoð við grunn-, framhalds- og
háskólanema í flestum greinum.
Reyndir réttindakennarar. Uppl. í s.
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
JJ Ræstingar
Fyrirtæki og húsfélög. Getum bætt
við okkur verkefnum í þrifum og ræst-
ingum. Ó. Einarsson hreingemingar,
sími 562 2199.
£ Spákonur
Spái í spil og bolla, ræö drauma
alla daga víkunnar, afsláttm- fyrir
lífeyrispega. Gef góð ráð.
Tímapantanir í síma 551 3732. Stella.
Spásíminn 904 1414! Láttu ekkert
koma þér á óvart. Hringdu í daglega
stjömuspá og þú veist hvað dagurinn
ber í skauti sér. Spásíminn (39,90).
0 Þjónusta
Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu,
úti og inni, nýsmíði og viðgerðir.
Gerum tilboð.
Ibenholt ehf., s. 561 3044 og 896 0211.
Þak- og utanhússklæöningar. Klæðum
steyptar þakrennur, gluggasmíði og
gleijun, ýmis verktakastarís. Ragnar
V. Sigurðsson ehf., 552 3097,892 8647.
@ Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘97, s. 557 2940, 852 4449, 892 4449.
Vagn Gunnarsson, Mercedes Benz ‘94,
s. 565 2877, 854 5200, 894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Corolla ‘97,
s. 557 2493,852 0929.
Ámi H. Guðmundsson, Hyundai
Sonata, s. 553 7021, 853 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subaru Impreza ‘97,
4WD, s. 892 0042,852 0042, 566 6442.
Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97,
s. 568 9898,892 0002. VIsa/Euro.
Snorri Bjamason, Tbyota Corolla GLi
1600, s. 892 1451, 557 4975.
562 4923, Guöjón Hansson. Lancer.
Hjálpa til við endum. ökusk.
Námsgögn. Engin bið. Greiðslukjör.
Símar 562 4923 og 852 3634.
TÓMSTUNDIR
OG UTIVIST
fyssur
Baikal-haglabyssur.
Einhleypa m/utdragara...........9.900.
Tvíhl., hlið/hlið, 2 g, m/útdr..29.900.
Tvíhl., yfir/undir, 2 g, m/útdr..39.900.
Tvíhl., yfir/undir, 1 g, m/útkast....47.900.
Sérverslun skotveiðimanna.
Hlað, Píldshöfða 12, Rvík, s. 567 5333.
Hlað, Árgötu 14, Húsav., s. 464 1009.
Fyrir veiðimenn
Maðkar, maökar. Til sölu
lax- og silungsmaðkar. Stórir, feitir
og sprækir. Margra ára þjónusta.
Sími 567 4748. Geymið auglýsinguna.
Sjóbirtingur - bleikja. Til sölu veiðileyfi
í Bmnná í landi Hvols og Núpa í
Skaftárhreppi. Uppl. í síma 487 4769
e.kl. 19.
'bf' Hestamennska
8 hesta hús óskast til kaups eða u.0j
á félagssvæði Gusts eða Andvara.
Uppl. í síma 565 6226 e.kl. 19.
Hesthús. Til sölu mjög gott, nýlegt 10
hesta hús í Gusti. Upplysingar í síma
897 3636 og e.kl. 19 í síma 567 7070.
BÍLAR,
FARARTÆKI,
VINNUVÉLAR O.FL.
4* Bátar
Skipamiölunin Bátar og kvóti auglýsir:
Vegna mikillar sólu vantar allar
stærðir og gerðir fiskiskipa á skrá.
Höfum kaupendur að hraðfiski-afla-
hámarksbátum, með allt að 300 tonn-
um. Staðgr. í boði. Vantar á skrá góða
handfærabáta í dagakerfi. Höfum
kaupendur að dragnótabátum. Vantar
kvóta á skrá. Textavarp, síða 621.
Skipamiðlunin Bátar og kvóti, löggilt
skipasala, erum með lögmann á staðn-
um, Síðumúla 33, s. 568 3330,
4 hnur, fax 568 3331.
Skipasalan Bátar og búnaöur ehf.
Aukin þjónusta við viðskiptavini.
Skipa- og kvótaskrá á textavarpi,
síða nr. 620.
Kvótaskrá á Intemeti www.kvoti.is
Vantar alltaf allar stærðir og gerðir
af góðum fiskiskipunvhátum á skrá.
Skipasalan Bátar og búnaður ehf.,
Barónsstíg, 5, s. 562 2554, fax 552 6726.