Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1997, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1997, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1997 25 Eyjalioið missti for- ystuna til Reykjavíkur - Kit-Kat með fimm stiga forskot á Saab 902 fyrir síðustu umferð úrvalsdeildarinnar Þótt Eyjamenn tryggðu sér Islandsmeistaratitilinn á sunnudaginn misstu þeir forystuhlutverkið í draumaleik DV í hendumar á Reykvíkingum. Eygló Elíasdóttir frá Eyjum hefur haft forystuna undanfamar vikur með lið sitt, Saab 902, en nú sló Reykvíkingurinn Kristján Stefáns- son henni við. Hann stýrir liði Kit-Kat, sem fékk 23 stig í 17. umferð úrvalsdeildarinnar og náði með því fimm stiga forskoti á Eygló fyrir lokaumferð deildarinnar. Mesta spennan er í draumaleik DV Fimm stig eru reyndar afskaplega lítill munur í draumaleiknum, eins og þátttakendur þekkja, og sveifl- urnar geta verið miklar. Fyrir lokaumferðina era Kristján og Eygló sigurstranglegust en ekki má afskrifa næstu lið á eftir. í þessari síðustu umferð úrvalsdeildarinnar er nánast ekkert í húfi hjá liðunum og því geta úrslit, marka- skor og spjöld fallið með óvæntum hætti. Það má því segja að mesta spennan í síðustu umferð íslandsmótsins sé í draumaleik DV. Strákur frá Sauðárkráki efstur í september í lokaumferðinni kemur líka í ljós hver verður útnefnd- ur septembermeistari í draumaleiknum. Þar er keppnin tvísýn og fjölmargir eiga sigurmöguleika. Best að vígi stendur 11 ára piltur frá Sauðárkróki, Eymar Gíslason. Lið hans, Eymar, fékk 21 stig í 17. umferðinni og náði þriggja stiga forskoti í september. Næstu lið á eftir eru áð- urnefnt Kit-Kat og liðið Monsters en eigandi þess er Albert Guð- ^ mundsson úr Hafnarfirði. Hann fékk 27 stig í 17. um- ferðinni og tvöfaldaði með y því stigatölu sína í september. Á því má sjá að jafnvel þeir sem era ekki á lista yfir 20 efstu í mánuðinum núna geta enn sigrað í septem- berkeppninni. r Olafur og Tryggvi fengu flest stig Það vora tveir leikmenn sem gáfu flest stig í 17. umferöinni og þau lið sem voru með báða innanborðs græddu mest. Skagamaðurinn Ólaf- ur Þórðarson fékk 13 stig og Eyjapeyinn mark- sækni, Tryggvi Guðmundsson, var næstur með 11 stig. Tryggvi jók því enn forystu sína í stigum einstakra leikmanna. Hann er nú með 62 stig en Ólaf- ur er kominn í annað sætið með 33 stig Steingrimur Jóhannes- Þriðji stígahæsti leikmað- son hefur veriö.á f|júgandi urinn í umferðinni var Ólaf- ,erð 1 framlínu IBV 1 sumar; ur Pétursson, markvörður Hann er jafnframt þriöji Fram, sem fékk 7 stig. stigahæsti soknarmaðurinn í draumaleik DV. Reykjavík Kit-Kat 144 Ennissafnarinn 130 Steiktir grænir tómatar. 128 Fýlupoki 113 Þreyttur þrumari 109 Bógus United 108 MR-úrval 107 Stjömuliðið HÆI 107 Suðurland Saab 902 139 Bubba 131 Lukkutröllin 115 Tveir með engu 112 Beta drottning 110 Leifúr seinheppni 102 Gúanókarlar 101 Bogi kústur 100 Suðvesturland Kátur Huseby . . 132 Frú Ginola . . 125 Björgvin búðingur. . . . . 119 FCBónus . . 118 Geiri gúrka . . 115 Capt. Morgan HM .. . . . 113 FC Liverpool 1 . . 111 Nutty . . 105 Vesturland Ice- 117 Bimbirimbirimbamm . . . 98 Cliff United 97 Kári 96 Rúnar froðuheili 91 Siggi Scheving sætastur . 87 Massaköggull 85 Þór og Danni 84 Norðurland Michael Owen AVB.. . . 130 Cantona er lélegur .... 127 X 3175 Utd 124 Samloka EHF 120 Hössi Chelsea 119 Eymar 111 Geisli 3 102 Simmi Wenger 99 Sími 904-1015 Topp-20 Kit-Kat.............144 Saab 902 .......... 139 Kátur Huseby....... 132 Bubba.............. 131 Ennissafnarinn..... 130 Michael Owen AVB. ... 130 Steiktir grænir tómatar. 128 Cantona er lélegur .... 127 Frú Ginola..........125 X 3175 Utd......... 124 Samloka EHF........ 120 Hössi Chelsea...... 119 Björgvin búðingur... 119 FCBónus.............118 Ice-............... 117 Lukkutröllin....... 115 Geiri gúrka.........115 Fýlupoki............113 Capt. Morgan HM.....113 Tveir með engu..... 112 Efstu lið í september Eymar................57 Monsters.............54 Kit-Kat..............54 Ice-.................53 Blazer74.............53 Bolti................50 Steiktir grænir tómatar . 50 Heiöi................47 PrúðurFC.............47 Bógus United.........47 Aggi slæ.............47 Logandi gírafli......47 Hössi Chelsea........46 Sex Machine..........46 Hammers United.......45 Frú Salzburg.........45 Marinó H............ 44 Cantona er lélegur...43 Meistaralið Jóa......43 The Saint’s EÖE......43 Jón miðskipsmaður .... 42 Bossablossi II.......42 Jonni Graham.........42 Smjörvi..............42 Austurland Vantar takka.........98 B36 Færeyjar.........97 Robbi KVA Seven......90 Austri FC............87 Gúndi................84 Tímon................81 Steraboltamir........81 Lenu sex.............80 Leikmennirnir í úrvalsdeildinni í knattspyrnu - stig: Markveröir (MV) VM27 Brynjar Gunnarsson, KR -16 TE12 Alexander Högnason, ÍA 8 TE52 Finnur Kolbeinsson, Leiftri 0 MVl Ólafur Pétursson, Fram -4 VM28 Ólafur H. Kristjánsson, KR -6 TE13 Jóhannes Harðarson, ÍA 8 TE53 Ásgeir M. Ásgeirsson, Fram -2 MV2 Albert Sævarsson, Grind. -12 VM29 Óskar H. Þorvaldsson, KR -21 TE14 Ólafur Þórðarson, ÍA 33 Sóknarmenn (SM) MV3 Þórður Þórðarson, ÍA -3 VM30 Þormóður Egilsson, KR -9 TE15 Sigursteinn Gislason, ÍA 7 IÍ1V4 Gunnar Sigurðsson, ÍBV 6 VM31 Andri Marteinsson, Leiftri -1 TE16 Bjamólfur Lámsson, ÍBV 4 SMl Anton B. Markússon, Fram 9 MV5 Ólafur Gottskálksson, Kefl. -23 VM32 Auðun Helgason, Leiftri 7 TE17 Ingi Sigurðsson, ÍBV 6 SM2 Helgi Sigurösson, Fram 2 MV6 Kristján Finnbogas., KR -11 VM33 Daði Dervic, Leiftri -3 TE18 Rútur Snorrason, tBV 0 SM3 Þorbjöm A. Sveinss., Fram 9 MV7 Hajrudin Cardaklija, Leiftri -2 VM34 Július Tryggvason, Leiftri -3 TE19 Sigurvin Ólafsson, ÍBV 20 SM4 Ólafur Ingólfsson, Grindav. 6 MV8 Friðrik Þorsteinsson, Skall. -26 VM35 Slobodan Milisic, Leiftri -3 TE20 Sverrir Sverrisson, fBV 26 SM5 Óli St. Flóventsson, Grind. 3 MV9 Ámi G. Arason, Stjömunni -10 VM36 Alfreð Karlsson, Skallagr. -6 TE21 Eysteinn Hauksson, Keflav. 18 SM6 Sinisa Kekic, Grindavík 10 MV10 Láms Sigurðsson, Val -22 VM37 Garöar Newman, Skallagr. -32 TE22 Guðmundur Oddsson, Kefl. 0 SM7 Bjami Guðjónsson, ÍA 2 VM38 Jakob Hallgeirsson, Skallag. -30 TE23 Gunnar Oddsson, Keflavík 17 SM8 Kári Steinn Reynisson, ÍA 13 Varnarmenn (VM) VM39 Pétur R. Grétarsson, Skailag. -39 TE24 Jóhann B. Guðmundss., Kefl. 21 SM9 Unnar Valgeirsson, ÍA -2 VM40 Þorsteinn Sveinsson, Skallag. -23 TE25 Ragnar Steinarsson, Keflavík 6 SM10 Leifur G. Hafsteinsson, ÍBV 0 VMl Ágúst Ólafsson, Fram -4 VM41 Birgir Sigfússon, Stjömunni -29 TE26 Einar Þór Daníelsson, KR 27 SMll Steingrimur Jóhanness., tBV 23 VM2 Ásgeir HaUdórsson, Fram -13 VM42 Helgi Björgvinsson, Stjöm. -27 TE27 Heimir Guðjónsson, KR -4 SM12 Tryggvi Guðmundsson, ÍBV 62 VM3 Ásmundur Amarsson, Fram 29 VM43 Hermann Arason, Stjömunni -16 TE28 Hilmar Bjömsson, KR 4 SM13 Guðmundur Steinarss., Kefl. -A VM4 Jón Þ. Sveinsson, Fram -6 VM44 Ómar Sigtryggsson, Stjörn. -18 TE29 Sigurður Öm Jónsson, KR 0 SM14 Haukur I. Guðnason, Kefl. 17 VMS Sævar Guðjónsson, Fram -8 VM45 Sigurhjörtur Sigfúss., Stjöm. -14 TE30 Þorsteinn Jónsson, KR 17 SM15 Þórarinn Kristjánsson, Kefl. 0 VM6 Guðjón Ásmundsson, Grind. -25 VM46 Bjarki Stefánsson, Val -16 TE31 Amar Grétarsson, Leiftri 1 SM16 Ríkharður Daðason, KR 10 VM7 Guðlaugur Jónsson, Grind. -13 VM47 Guðmundur Brynjólfss., Val -34 TE32 Baldur Bragason, Leiftri 0 SM17 Sigþór Júlíusson, KR -4 VM8 Hjálmar Hallgrimsson, Grind. -18 VM48 Jón S. Helgason, Val -31 TE33 Davíð Garðarsson, Leiftri -4 SM18 Þórhallur Dan Jóhannss., KR -2 VM9 Milan St. Jankovic, Grind. -5 VM49 Jón Grétar Jónsson, Val -24 TE34 Hörður M. Magnússon, Leiftri -2 SM19 Gunnar Már Másson, Leiftri 18 VM10 Vignir Helgason, Grind. -19 VM50 Stefán M. Ómarsson, Val ^l TE35 Pétur Bjöm Jónsson, Leiftri 7 SM20 Rastislav Lazorik, Leiftri 7 VMll Gunnlaugur Jónsson, ÍA -14 VM51 Pálmi Haraldsson, ÍA 2 TE36 Bjöm Axelsson, Skallagr. 2 SM21 Þorvaldur Sigbjömss., Leiftri 17 VM12 Ólafur Adolfsson, ÍA -6 VM52 Gunnar M. Jónsson, Skallag. -31 TE37 Kristján Georgsson, Skallagr. 0 SM22 Hjörtur Hjartarson, Skallag. 2 VM13 Steinar Adolfsson, ÍA -4 VM53 Reynir Björnsson, Stjömunni -18 TE38 Sigurður Sigursteinss., Skall. -6 SM23 Sindri Grétarsson, Skallag. 8 VM14 Sturlaugur Haraldsson, ÍA -21 Tengiliðir (TE) TE39 Sveinbjöm Ásgrímsson, Skall. -1 SM24 Valdimar Sigurðsson, Skall. 13 VM15 Vladan Tomic, ÍA/Skallag. -9 TE40 Þórhallur Jónsson, Skallagr. 0 SM25 Goran Kr. Micic, Stjömunni -6 VM16 Guðni R. Helgason, ÍBV 5 TEl Hólmsteinn Jónass., Fram/Val -2 TE41 Dean Martin, Stjömunni 0 SM26 Valdimar Kristóferss., Stjöm. -11 VM17 Hermann Hreiðarsson, ÍBV -1 TE2 Kristófer Sigurgeirss., Fram -9 TE42 Gauti Laxdal, Stjömunni 0 SM27 Veigar Gunnarsson, Stjöm. 0 VM18 Hjalti Jóhannesson, ÍBV -i TE3 Pétur Amþórsson, Fram 0 TE43 Ingólfur Ingólfsson, Stjöm. 4 SM28 Amar H. Jóhannsson, Val 2 VM19 Hlynur Stefánsson, iBV 4 TE4 Steinar Guögeirsson, Fram 4 TE44 Kristinn Lámsson, Stjöm. 5 SM29 Amljótur Davíðsson, Val 0 VM20 ívar Bjarklind, ÍBV -2 TE5 Þorvaldur Ásgeirsson, Fram -2 TE45 Ragnar Ámason, Stjömunni -4 SM30 Höröur Magnússon, Val -1 VM21 Gestur Gylfason, Keflavík -15 TE6 Grétar Einarsson, Grind. -5 TE46' Atli Helgason, Val -6 SM31 Dragútin Ristic, ÍA 3 VM22 Jakob Jónharösson, Kefl. -27 TE7 Jón Fr. Magnússon, Grind. 0 TE47 Heimir Porca, Val 12 SM32 Sumarliði Árnason, ÍBV/Stj. -2 VM23 Karl Finnbogason, Kefl. -25 TE8 Ólafur Bjamason, Grind. 4 TE48 ívar Ingimarsson, Val 9 SM33 Gúömundur Benediktss., KR 8 VM24 Kristinn Guðbrandsson, Kefl. -11 TE9 Zoran Ljubicic, Grindavík 25 TE49 Ólafur Brynjólfsson, Val -4 SM34 Andri Sigþórsson, KR 28 VM25 Snorri M. Jónsson, Kefl. -18 TE10 Þórarinn Ólafsson, Grind. 8 TE50 Sigurbjöm Hreiðars., Val 2 SM35 Mihajlo Bibercic, Stjörnunni 6 VM26 Bjami Þorsteinsson, KR 2 TEll Aleksandar Linta, LA -4 TE51 Haraldur Ingólfsson, tA 29 SM36 Anthony K. Gregory, Val 0 Mest spenna fyrir norðan og austan í landshlutunum sex er líka barist um efsta sætið I draumaleik DV. Sigurvegari hvers landshluta hlýtur verö- laun, rétt eins og sigurvegar- inn í hverjum mánuði. Sigurvegarinn í heildar- keppninni telst þó ekki sig- urvegari í sínum landshluta. Sá heiður fellur í skaut þeim sem verður þar i öðru sæti. Aöeins er hægt að segja að í einum landshluta, á Vestur- landi, sé eitthvert lið með af- gerandi forystu. Þar hefur Gestur Jens Hallgrímsson frá Grundarfirði náð 19 stiga forystu með lið sitt, Ice-, sem fékk 28 stig í 17. umferð. Spennan er mest fyrir norðan og austan eins og sjá má á stöðunni hér fyrir ofan. Fyrir norðan er Atli V. Bjömsson frá Dalvík efstur með lið sitt, Michael Owen AVB. Laufey Kristinsdóttir frá Breiðdalsvík stýrir liðinu Vantar takka, sem er með eins stigs forskot á Austur- landi. Þá er það Arnar Björnsson úr Mosfellsbæ sem er efstur á Suðvestur- landi meö lið sitt, Kátur Huseby en forysta hans er sjö stig. Toppliðin Kit-Kat og Saab 902 eru síðan efst í sín- um landshlutum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.