Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1997, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1997
27
»w
Sviðsljós
Marta Lovísa ástfangin:
Nýjum kærasta
fagnað í höllinni
Marta Lovísa Noregsprinsessa er
búin að eignast nýjan kærasta og að
sögn erlendra tímarita hafa Harald-
ur konungur og Sonja drottning tek-
ið fagnandi á móti piltinum sem
kemur frá góðu og kristilegu heim-
ili. Það kæmi því ekki á óvart þó til-
kynnt yrði um trúlofun. Sá ham-
ingjusami heitir Thomas Ödegaard
og er jafngamall prinsessunni eða
25 ára.
Þau kynntust í háskóla fyrir
sjúkraþjálfara í Ósló og var hann
einn þeirra eldri nemenda sem taka
áttu að sér yngri nemanda. Thomas,
sem sagður er vera sonur milljóna-
mærings frá Drammen, tók hlut-
verkið alvarlega og vinátta þeirra
Marta Louísa prinsessa.
Mörtu breyttist fljótt í ást. Þau hafa
ekki bara sameiginlega áhuga á
sjúkraþjálfun heldur einnig á reið-
mennsku.
Thomas hefur sjálfur greint félög-
um sínum í fótboltanum frá því að
hann sé kærasti prinsessunnar
þanriig ekki virðist sem sambandið
eigi að fara leynt.
Nú verða þau hins vegar aðskilin
um tíma því Marta Lovísa mun
vera farin aftur í skólann sinn í
Hollandi. Hún fær þó frí úr skólan-
um til að taka þátt í reiðkeppnum.
Prinsessan hefur tekið miklum
framfórum í reiðmennskunni eftir
að hafa fengið leiðbeiningar frá
Thomasi.
Mick Hucknall stal vin-
konu James Hewitt
Barnsfaðir
Madonnu vill
verða stjarna
Carlos Leon, barnsfaðir
Madonnu, fékk samkvæmt
orðrómi dágóða fúlgu fyrir að
láta söngkonuna fá forræði yfir
dóttur þeirra. Carlos heldur sig
langt í burtu frá mæðgunum en
vonast til að frægöin sem hann
öðlaðist vegna sambandsins við
Madonnu hjálpi honum til að
verða fræg sjónvarpsstjama.
Rauðhærði söngvarinn í Simply
Red, Mick Hucknall, er búinn að
stela vinkonu James Hewitts, fyrr-
um ástmanns Díönu prinsessu. Sú
sem Hucknall rændi heitir Emma
Seawood og er fatafella í nætur-
klúbbi i London. Hún situr þar í
fangi gesta og lætur vel að þeim.
Hewitt hafði hitt hana i klúbbnum
og beðið um að fá að njóta hennar
aleinn utan vinnutíma sem hann og
fékk.
Nú eru það hins vegar Mick og
Emma sem eru saman öllum stund-
um. Það hentar henni vel að Mick
er ekki alvara. Sjálfri er henni ekki
alvara því hún vill kynnast fleiri
frægmn mönnum.
Harlekindrottningin heitir þessi giæsilegi búningur sem uar til
sýnis á Nýja-Sjálandí um helgina. Höfundurinn heitir Nicola Baker f
og er frá Englandi. Símamgnd Reuter
Aðrir bílar
á skrá
■ BMW 520i '97, ssk., 4 d., grár,
ek. 21 þús. km.
Verð 3.450 þús.
■ Jeep Cherokee Laredo 4000
'94, ssk., 5 d., vínr.
ek. 32 þús. km.
Verð 2.870 þús.
Hyundai Elantra stw 1600
'97, 5 g., 5 d., svartur,
ek. 13 þús. km.
Verð 1.340 þús.
■ Renault Megane Classic RN
" 1400 '97, 5 g., 4 d„ rauður,
ek. 23 þús. km.
Verð 1.180 þús.
■ Hyundai Sonata 2000 '95, 5
53 g„ 4 d„ vinrauður, ek. 39
þús. km. Verð 1.250 þús
Hyundai Accent GLS 1500
'97, ssk„ 5 d„ grænn,
ek. 9 þús. km.
Verð 1.050 þús.
W Golf stw 1400 '95, 5 g„ 5
d„ grænn, ek. 47 þús. km.
Verð 1.090 þús
Renault Trafic 4x4 '91, 5 g„
hvítur, ek. 82 þús. km.
Verð 790 þús.
BMW318Í '89, 5g„4d„
blár, ek. 107 þús. km.
Verð 650 þús.
Lada Samara 1300 '95, 5 g„ 5
d„ rauður, ek. 22 þús. km.
Verð 390 þús.
Hyundai Sonata 2000 '93, ssk„
4 d„ vínrauður, ek. 121 þús.
km. Verð 790 þús.
Reanult Nevada 4x4 2000 '91,
5 g„ 5 d„ grár, ek. 69 þús. km.
Verð 850 þús.
Toyota Carina 2000 '93, ssk„
5 d„ hvítur, ek. 84 þús. km.
Verð 1.190 þús.
Mazda 626 GLX 2000 '88, ssk„
4 d„ rauður, ek. 162 þús. km.
Verð 390 þús.
Lada Samara 1300 '91, 4 g„ 3
d„ hvítur, ek. 88 þús. km.
Verð 150 þús.
Lada station 1700i '96, 5 g„ 5
d„ grænn, ek. 21 þús. km.
Verð 530 þús.
Range Rover '85, ssk„ 3 d„
hvítur, ek. 155 þús. km.
Verð 390 þús.
Toyota Hilux double cab dísil
'90, 5 d„ hvítur, ek. 90 þús.
km. Verð 1.290 þús.
Greiðslukjör
til allt að
4 ara
■ Peugeot 205 1100 '95, 5 g„ 5
H d„ rauður, ek. 53 þús. km.
Verð 640 þús.
| Renault Clio S 1400 '93, 5
g„ 3 d„ svartur,
ek. 83 þús. km.
Verð 690 þús.
■ Hyundai Elantra GT 1800 '94,
“ ssk„ 4 d„ blár, ek. 45 þús. km.
Verð 980 þús.
Reanult 19 RTI 1800 '93,
5 g„ 4 d„ hvítur,
ek. 61 þús. km.
Verð 890 þús.
Il>
NOTAÐIR BÍLAR
SUÐURLANDSBRAUT 12
SÍMI: 575 1200
BEINN SÍMI 575 1230
*
© © ® ® @