Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1997, Blaðsíða 16
16
ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1997
Galdurinn að búa til gott
Fyrir örfáum
árum varð
bylting í kaffi-
drykkju hér á
landi. Fram-
boð hinna
ýmsu kaffiteg-
unda jókst til
muna og
áhugi fólks á
því að drekka
gott kaffi hefur
farið sívax-
andi.
Tilveran fór í
kaffi til tveggja
kvenna sem
hvor á sínu
sviði er snill-
ingur þegar
kemur að
kaffidrykkju.
Ekki af þessum heimi
- segja sumir um kaffið í Nönnukoti
Ilágreistu húsi
við Strandgöt-
una í Hafnarfirði
er rekið merkilegt
kaffihús. Þetta er
kaffihúsið Nönnukot
sem auk þess að státa
af því að vera minnsta
kaffihús landsins var
einnig fyrsta
„Tvímælalaust og við
merkjum það ekki síst
af viðbrögðum við-
skiptavinanna en þau
hafa verið fram úr
hófi góð.“
Elísabet segir að kaffi-
vélar spari engan tíma
því hún sé mun fljót-
ari að hand-
reyklausa kaffihúsið Kaffihúsiö Nönnukot lætur ekki hella upp á.
hér á landi.
mikið yfir sér.
Það er annað sem
gerir Nönnukot frábrugðið öðrum kaffi-
húsum en það er kaffið sem þar er bor-
ið á borð. Ekki einasta fer miklum sög-
um af kaffinu, sem þykir töfrum líkast,
heldur hefur vélvæðing ekki náð að
festa rætur í kaffihúsinu en þar er hald-
ið í gamlar hefðir og hellt upp á á gamla
móðinn.
„Já, ég held við séum eina kaffihúsiö
sem býður upp á gamaldags lagað kaffi,“
segir Elísabet Nönnudótt-
ir sem nú rekur Nönnu-
kot. Hún tók við rekstr-
inum af móður sinni
fyrir einu ári. En
skiptir uppáhellingin
svona miklu máli?
Aðspurð um
hvort hún
beiti einhverjum sérstökum að-
ferðum við uppáhellinguna segir
hún að það skipti miklu að hafa
góðan poka og best sé að hafa hann
úr bleiuefni. „Það kemur alltaf
aukabragð af pappírspokum en svo
er líka mikilvægt að hita vatnið í
potti í stað þess að nota ketil. Hitastig
vatnsins veldur mestu um hvemig kaff-
ið bragðast og þá er ketillinn síðri kost-
ur.“
Frá móður til dóttur
Elísabet segist hafa lært listina að
laga kaffi af móður sinni sem er mikil
kaffikona. „Það kom fyrir að ég svindl-
aði og hitaði vatn i katli en mamma
Elísabet í Nönnukoti.
fann það alltaf strax á bragðinu. Með
tímanum lærði ég að greina þennan
mun og nú nota ég alltaf pott.“ Blaða-
maður hefur nú fengið að bragða á
kafiinu og ekki verður annað
sagt en það sé mjög gott. En
hvað segir Elísabet um sögum-
ar sem ganga um að kaffið í
Nönnukoti sé ekki af þessum
heimi. „Ég veit ekki hvað skal
segja, en ætli þetta sé ekki ekki
bara arfleifð okkar mömmu. Við
erum komnar af vestfirsk-
um galdraættum," segir El-
isabet og brosir. „Annars
er ég mikil kaffikona sjálf og
drekk ekki undir þremur könn-
um á dag. Ég nýt þess að búa til
gott kaffi og geri það alltaf af
stakri ánægju. Ætli það
skili sér bara ekki í boll-
ann,“ segir Elísabet að lok-
um.
aþ
trftmi f fk
Hvernig byrj-
aði þetta allt?
Ein elsta þjóðsagan um upp-
runa kaffis er ættuð frá
sunnanverðum Arabíu-
skaga. Þar hafa menn trúað því um
aldir að það hafi verið geita-
hirðirinn Kaldi sem fyrstur upp-
götvaði kaffibaunina.
Kaldi var samviskusamur og ið-
inn geitahirðir. Einn morgun komu
geiturnar ekki heim og hann fór að
leita þeirra. Kaldi fann geiturnar
dansandi og sá að á jörðinni lágu
rauð ber og úr sumum hafði kjarn-
inn verið etinn. Hann ákvað að
bragða á þessum torkennilegu berj-
um og innan skamms var hann far-
inn að dansa við geitumar.
Þá bar við að syfjaður bænaprest-
ur, sem var á leið til bæna, gekk
hjá. Hann undraðist að vonum gleði
og kraft geitanna og ákvað að rann-
saka berin. Hann bjó til seyði úr
berjunum og gaf bræðrum sínum að
drekka. Munkamir hættu nú að
geispa yfir bænagjörðum og upp-
skrift bænaprestsins barst síðan frá
klaustri til klausturs og að lokum til
almennings og þar með var kaffi-
drykkja heimsins hafin.
ÞU.
HJALPAR
MEÐ
HVERJUM
BITA
3Myllan leggur
kr. af nverju
Heimilisbrauði
L ’Hhj
jn <Sír»
HJÁIPAHSÍÖENUN
KIRKJUNNAR
ÞeVar þú kaupir
3 kr. af andvirði þess til að styrkja börn
og unglinga til náms í Andhra Pradesh héraði á Indlandi. -i|:
Nú er auðvelt að vera með - saman lyftum við grettistaki.
Átakið stendur til 31. október 1997.
Fjirgzsluaðili er Sparisjóður Reykjavfkur og nigrennis.
f r
Pradesh i Indlandi.
Fólk á að njóta kaffidrykkjunnar
- segir Aðalheiður Háðinsdóttir
Aðalheiöur Héðinsdóttir, kaffifræöingur með meiru.
DV-mynd E.ÓI.
að em liðin átta
ár síðan Aðal-
heiður Héðins-
dóttir hóf að undirbúa
framleiðslu gæðakaffis
hér á landi. Nú rekur Að-
alheiður kaffibrennslu i
Njarðvík, kaffibar og
verslun í Kringlunni og
innan tíðar ætlar hún að
opna aðra verslun og ex-
pressobar f Bankastræt-
inu.
„Það má segja að áhug-
inn hafi kviknað þegar ég
bjó í Bandaríkjunum en
þá fór ég að sækja vönduð
kaffihús, sem lögðu meg-
ináherslu á bragðgæði
kaffisins. Smám saman
jókst áhuginn og ég ákvað
aö fara á námskeið í kaffi-
fræðum. Þetta þóttu mér heillandi
fræði og ég lagðist í mikinn lestur.
Svo fór að ég bað kennara nám-
skeiðsins að kenna mér að brenna
kaffibaunir því þá þegar hafði ég
fengið þá hugmynd að flytja þessa
kunnáttu hingað til lands. Hann tók
mér vel og ég starfaði í fyrirtæki
hans í um það bil ár.
Aðalheiður kynntist öllum þátt-
um kaffiframleiöslu í fyrirtækinu,
allt frá því að brenna baunir, pakka
kaffi og eiga samskipti við kaffi-
höndlara. Teningunum var kastað
hjá Aðalheiði og kom ekkert annað
til greina en að láta til skarar skríða
og hefja kaffibrennslu og fram-
leiðslu gæðakaffis. „Þetta leit nú
kannski ekki vel út í fyrstu en við
hjónin seldum bílinn okkar svo ég
gæti fjárfest í brennsluofhi en þaö
tók meira en ár að koma fyrirtæk-
inu á koppinn." @.mfyr:í keppni við
gosdrykkina
Það er augljóst að áhugi Aðal-
heiðar á öllu sem viðkemur kaffi er
gríðarlegur en hafa íslendingar sýnt
þessum málum einhvem áhuga?
„Ég var alltaf sannfærð um að ís-
lendingar myndu taka þessari ný-
breytni vel enda hefur það sýnt sig
og nú eru starfandi þrjár litlar kaffi-
brennslur hér á landi.
Mesti vandinn liggur oft í
að fá fólk til að smakka.
Ef fólk fæst til þess er það
oftast fljótt að komast upp
á bragðið og því oftar sem
það drekkur gott kafff þvf
minni líkur em á að það
„detti“ aftur í verksmiðju-
kaffið.
Annars emm við miklu
fremur að keppa við gos-
drykkjaframleiðendur og
það má segja að þeir séu
okkar höfuðandstæðing-
ur. Unga fólkið drekkur
fremur gos en kafff og
þess vegna höfða bragð-
bættir kaffidrykkir betur
til þessa hóps. Smám sam-
an venst unga fólkið á
kaffibragðið og fer að
drekka kafff."
Gæðin skipta öllu
Kaffidrykkja hefur farið minnk-
andi síöustu ár og er talið að neysl-
an hafi minnkað úr tíu kílóum á
hvert mannsbarn fyrir tuttugu
árum í átta kíló í dag. Er þetta ekki
áhyggjuefni fyrir þá sem framleiða
og selja kaffi? „Nei, í sjálfu sér ekki.
Minn metnaöur felst í því að selja
fólki gott kaffi, magnið skiptir ekki
öllu. Fólk á umfram allt að njóta
kaffidrykkjunnar," segir Aðalheið-
ur að lokum.
-aþ