Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1997, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1997, Síða 33
FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 1997 45 Gleðigjafinn André Bachmann. André Bach- mann á Sir Oliver Gleðigjafinn André Bac- hmann syngur og skemmtir gestum Sir Oliver í kvöld og annað kvöld. Hann mun syngja dægurperlur áranna 1950 til 1980 með hljómsveitinni Gleðigjöfum. Einnig verður brandara- og bjór- keppni haldin á staðnum og því um að gera að koma með einn eöa tvo brandara eða standandi grín upp á vasann. Von er á góð- um gestum frá bræörum Ladda en fram undan er árstíð bræðra- lagsins. Aðgangur er ókeypis. Hunang á írlandi í kvöld og annað kvöld mun hljómsveitin Hunang leika fyrir dansi á skemmtistaönum írlandi í Kringlunni. Hljómsveitin er þekkt fyrir líflega sviösfram- komu og skemmtOega dans- og stuðtónlist við allra hæfi. Tónlist Dead Sea Apple í Rósenberg Hljómsveitin Dead Sea Apple spilar í Rósenbergkjallaranum í kvöld. Hún mun spila frumsam- in lög ásamt vel völdum rokklög- um úr öllum áttum. Eftir Ameríkufor hefur hljóm- sveitin veriö iðin við að semja nýtt efhi og leggja grunn að næstu utanferð. Sóldögg í Óperu- kjallaranum Hljómsveitin Sóldögg leikur í kvöld í fyrsta sinn á dansleik í Óperukjcdlaranum. Annaö kvöld verður hún í Sjallanum á Akur- eyri. Saktmóðigur á Geysi kakóbar í kvöld mun hljómsveitin Saktmóðigur spila á síðdegistón- leikum Hins hússins á Geysi kakóbar. Tónleikarnir hefjast stundvíslega klukkan 17. Stelpurnar f hljómsveitinni 8- villt. 8-villt á Kaffi Reykjavík Loksins mun hljómsveitin 8- villt spila fyrir borgarbúa eftir þeysireið um landiö. Hún mun skemmta gestum Kaffi Reykja- víkur í kvöld og annað kvöld. Steingrímur sýnir í Eden Steingrímur St.Th. Sigurðsson listmálari opnar mál- verkasýningu næstkomandi mánudag klukkan 20.30 í Eden í Hveragerði. Þetta er 85. sýning Steingríms frá upp- hafi ferils hans. Allar myndimar á sýningunni eru nýjar og í þeim fæst listamaðurinn við birtuna og línumar í landslaginu. Hann yrkir um sjóinn, landið og fantasiur. Steingrímur dvaldi um vikuskeið á Vestfjörðum, nánar tiltekið Amarfirði vestur, til að vinna stærsta verk sitt frá upphafi (2x1,45). Verkið er af Dynjandisfossi, náttúm- vætti Vestfjarða. Það er unnin með tækni miðaldamálar- anna og þurfti meðal annars að nota tvo bakka af eggjum í það. Til gamans má þess geta að rýma þurfti til í Dom- ier-flugvélinni, sem flutti verkið, til að koma því suður. Sýningin í Eden er tileinkuð Vestfjörðum enda er stað- urinn listamanninum kær. Hún varir í hálfan mánuð. Myndlist Gunnar Kristinsson í Hafnarborg Nú stendur yfir í Hafnarborg, menningar- og listastofn- un Hafnarfjarðar, sýning á nýjum verkum Gunnars Krist- inssonar. Þar er um að ræða bæði olíumálverk og vatns- litamyndir og er sýningin í öllum sölum Hafnarborgar. Steingrfmur St.Th. Sigurösson listmálari Kólnar með kvöldinu Á Grænlandssundi er 978 mb lægð sem hreyfist austnorðaustur. Langt suöur í hafi er 1002 mb hæð. í dag verður suðvestan- og vestan- átt, stinningskaldi eða allhvasst og smáskúrir vestan til en heldur hæg- ari og skýjað með köflum um landið austanvert. Hiti 2 til 10 stig, hlýjast austan til. Gengur i norðvestan- kalda eða stinningskalda með slyddu norðvestan til og kólnar heldur í kvöld. Norðankaldi og slydduél norðan til en hæg norðlæg átt og léttskýjað um landið sunnan- vert í nótt. Veðrið í dag Á höfuðborgarsvæðinu verður suðvestankaldi eða allhvasst, hiti 4 til 8 stig og skúrir í dag. Gengur í vestan- og norðvestankalda og kóln- ar heldur í kvöld. Norðangola eða kaldi og léttir til í nótt. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjaó 7 Akurnes slydda á síó.kls . 7 Bergsstaðir skýjaö 5 Bolungarvík rigning 2 Egilsstaóir léttskýjaö 8 Keflavíkurflugv. skúr 6 Kirkjubkl. léttskýjaó 4 Raiifarhöfn hálfskýjaö 6 Reykjavík súld á síö.kls. 6 Stórhöfói skýjaö 6 Helsinki hálfskýjaö 4 Kaupmannah. lágþokublettir 6 Ósló hálfskýjaö 4 Stokkhólmur skýjaö 6 Þórshöfn rigning 11 Faro/Algarve Amsterdam skýjaó 10 Barcelona heiöskirt 19 Chicago léttskýjaö 19 Dublin þokumóða 12 Frankfurt skýjaö 10 Glasgow rigning og súld 13 Halifax skýjaö 8 Hamborg skúr á síó.kls. 8 Las Palmas London skýjað 12 Lúxemborg Malaga léttskýjaö 18 Mallorca þoka 16 Montreal skýjaó 9 París léttskýjaö 8 New York skýjaö 14 Orlando heiöskírt 22 Nuuk -1 Róm Vín hálfskýjaö 10 Washington Winnipeg heiöskírt 19 Hálendið fært fjallabflum Þjóðvegir á landinu eru greiðfærir en nokkuð er um að vegavinnuflokkar séu að störfum við lagfær- ingu á vegum. Á hálendinu er fært fjallabílum um Færð á vegum Kjalveg og um fjallvegi á sunnanverðu landinu, en ekki er vitað um færð á Sprengisandi og á hálendis- vegum á Norðausturlandi. Vert er að athuga allan búnað vel áður en lagt er á hálendið, allra veðra er von á þessum árstíma. Ástand vega rv CAi\ V í|fÁ.-Á ■ y\ E®!"' -y r® jsf jjy 0 Steinkast Q Snjóþekja 0 Hálka E Vegavinna-aögét 0 Öxulþungatakmarkanir Q} Lokaö □ Þungfært (g) Fært fjallabllum Fyrsta barn Ásdísar og Þórðar Inga Litli drengurinn á myndinni heitir Eiríkur Ingi Þórðarson. Hann fæddist 17. september, Barn dagsins klukkan 7.50. Við fæðingu vó hann 2780 grömm og var 47,5 sentímetra lang- ur. Foreldrar Eiriks eru þau Ásdís Erla Helgudótt- ir og Þóröur Ingi Guðna- son og er hann fyrsta barn þeirra. Brúð- kaup besta vin- ar míns Julia Roberts hefúr ekki átt mikilli velgengni að fagna í síð- ustu myndum sínum en þykir ná sér vel á strik í My Best Friend’s Wedding sem Stjörnubíó og Kringlubíó sýna. í myndinni leikur hún Julianne Potter sem haföi á sínum tíma breytt ástar- sambandi við Michael O’Neal í vinasamband án þess þó að gefa hann alveg upp á bátinn, hafði hann í pokahorninu ef ekkert annaö betra byðist. Þegar Mich- ael tilkynnir henni að hann ætli að fara að gifta sig, og það ekki henni, fer að sjálfsögðu allt í háa- loft og Julianne ákveður strax að þetta brúðkaup verði að stöðva og tekur til sinna ráða. Kvikmyndir Auk Juliu Roberts leika í myndinni Dermot Mulroney, sem leikur brúögumann, Camer- on Diaz, sem leikur hina tilvon- andi brúði, og Rupert Everett, sem leikur vin Julianne sem hún fær með sér í ráðabrugg. Leik- stjóri er hinn ástralski P.J. Hog- an sem gerði hina eftirminnilegu Muriel’s Wedding. Nýjar myndir Háskólabíó: Sjálfstæðar stelpur Laugarásbíó: Money Talks Kringlubíó: My Best Friend's Wedding Saga-bíó: Breakdown Bíóhöllin: Contact Bíóborgin: Contact Regnboginn: María Stjörnubíó: My Best Friend's Wedding Krossgátan Lárétt: 1 blóð, 7 bams, 9 skel, 10 sterk, 11 ónefndur, 12 risana, 14 flagg, 16 kaun, 18 skrauti, 19 fljótið, 20 tegund. Lóðrétt: 1 hugrökk, 2 hali, 3 skrið- dýrið, 4 hræddast, 5 starf, 6 eggja, 8 árstíðar, 13 lík, 15 karlmannsnafii, 17 yfirlið, 18 dreifa. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 fól, 4 köst, 8 erill, 9 te, 10 seta, 11 nía, 13 tindra, 15 agi, 16 durg, 18 mana, 19 sóa, 20 árgalar. Lóðrétt: 1 festa, 2 öreigar, 3 litning, 4 kladda, 5 öln, 6 stía, 7 te, 12 angar, 14 rusl, 17 róa, 18 má. Á NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA ÍÁSKRIFT í SÍMA 550 5752

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.