Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1997, Page 7
FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1997
7
USTAKOKKAR
CXS DÁSAMLEGUR MATUR1
Landsfræsur
& elskaðuræ
Tilboósréttir:
Þessi er sælgaeti:
HVÍTLAUKS-
PASTA
me6 ristuðum humri
03 hörpuskel
AÐBNSI
HLAÐBORÐ
SÆLKERANS
Fijálst val:
Súpa, salatbarog heitur
matur, margartegundir.
KR.790/
Barbequegrilluð
GRÍSA-
LUND
meö kaldri grillsósu
03 rauðlauksmarmelaði
AÐÐNSKR.1390,-
Glóðuð
KJÚKLINGA
BRINGA
með engifer
og hunangi
AÐÐNSMt 139Q,-
fjrujifuliíí
XUVfi/HUUÍfHl.
Grillaður
með bakaðri kartöfiu
og bemaisesósu
ABBNSKR.t49(V-
Húnerengri likþessi
LÚÐU-
PIPARSTEIK
með hvítlauks-
og Pemod-r]óma
AÐBNSKR.t39(V-
úmótstœáiletfi íJmr áeflm.
réttwn er-ffómalikfuá
mdutl}<witin oyhinit
Tilboð öll kvöld POTTURINN
og um helgar. OG
Bamamatseöill
fyrir smáfólkiö!
c^.
BfifiUTARHOlTI 22
SÍMI551-1690
Fréttir
íbúar 1 Kötlufelli:
Morðhótanir
og íkveikjur
- börnin í stigaganginum hrædd
»
»
»
»
»
„Fólkið flutti inn fyrir nokkrum
mánuðum og frá þeim tlma hafa
verið stöðug drykkjulæti, ofbeldi og
íkveikjur hjá því,“ segir íbúi í stiga-
gangi í Kötlufelli vegna miðaldra
pars sem hefur með drykkju sinni
og hegðan ógnað friðhelgi íbúanna í
blokkinni. „Maðurinn hefúr kveikt
í rúminu hjá sér og eldhúsborðinu
og þar með stofnað lífi sínu og ann-
arra í húsinu í hættu. Slökkviliðið
kom og reykræsti og lögreglan tók
manninn til yfirheyrslu en daginn
eftir var hann kominn aftur og mér
skilst að tryggingamar séu búnar
að skaffa honum nýtt rúm. Hann
hefúr ógnað konunni sinni með hníf
og hún hljóp niður stigaganginn eft-
ir hjálp. Þegar íbúamir í blokkinni
ætluðu að ræða við hann svaraði
hann því með morðhótunum og til-
heyrandi svívirðingum. Þau draga
með sér hingað „Keisaralið" sem
liggur oft dauðadrukkið eða í áfeng-
isvímu í stigagcmginum. Lögreglan
kemur reglulega í húsið vegna
þessa fólks en mér fmnst að það
hefði ekki átt að fá úthlutað ibúð
héma enda skilst mér að þegar átti
að skrifa undir ibúðarúthlutunar-
samninginn hefði þurft aö senda
þau heim vegna drykkjuástands og
láta þau koma aftur næsta dag. í
stigaganginum búa 8 böm sem þora
varla lengur að fara ein ferða sinna
vegna drykkjulátanna sem fylgja
parinu og gestum þess.“
Fólk aðeins metið fjárhags-
lega
íbúðir í blokkinni em hluti af
verkamannaíbúðakerfi borgarinn-
ar. Amaldur Bjamason, fram-
kvæmdastjóri Húsnæðisnefndar
Reykjavíkur, sagði að mál sem þessi
væm húsnæðisnefndinni óviðkom-
andi.
„Fólk er ekki með merkimiða
utan á sér enda sorterum við ekki
fólk þannig i sundur. Við tökum að-
eins við umsóknum og metum út frá
fjárhagslegum forsendum. Ef fólk
hefúr einhverja forsögu hjá félags-
málayflrvöldum er það trúnaðarmál
sem stofnunin hefur ekki aðgang að.
Okkar er að útvega efnalitlu fólki
hentugt húsnæði og skapa því
þannig öryggi. En við höfum enga
íagalega stöðu til að hafa áhrif eftir
að sala fer fram. Ef þetta væri kaup-
leiga hefðum við sterkari aðstööu til
að grípa inn í.
Mér flnnst þetta frekar vera um-
hugsunarefni fyrir dómsyflrvöld og
m m
Blokkin í Kötlufelli.
lögreglu. Það er sérkennilegt að lög-
regla sé kölluð til í tugi skipta á
sömu staðina og geri ekkert til úr-
DV-mynd Pjetur
bóta. Ég vísa til þeirrar ábyrgðar í
þessu máli,“ sagði Amaldur. -ST
Útfararstofa kirkjugarðanna:
Kistum víxlað áður
Eins og DV greindi frá á mánu-
dag urðu mistök hjá Útfararstofú
kirkjugarðanna fyrir skömmu, þar
sem kistum var víxlað við athöfn í
Fossvogskapellu. DV hefúr
heimildir fyrir öðm slíku atviki
sem varð fyrir þremur árum.
Einnig í það skipti varð mistakanna
vart við kistulagningu þess látna.
Svo virðist sem í báðum tilfellum
hafi nafnspjöldum á kistum verið
víxlað, hugsanlega við líkflutning.
Mistökin hafa þó átt sér stað eftir að
þeir látnu vora fluttir af sjúkrahús-
unum.
-Sól.
- iiiiijjiikiliiii
október
Gerðu
ævintýralegá
góe Kaup
Enn fleiri tiiboð
í Gnn stærri
Kringlu
«ÁBI
Nýjar ◄
vö
KRINGMN