Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1997, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1997, Page 19
FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1997 27 DV Fréttir Lokatolur ur laxveiðiánum Nafn 1997 1996 1995 Elliðaár 568 1211 1088 Korpa 270 330 Leirvogsá 411 552 520 Laxá í Kjós 1200 780-790 866 Brynjudalsá 80 222 597 Laxá í Leir 720 1376 1425 Þverá og Selós 65 48 Vötn í Svínadal 25 10-20 Andakílsá 185 153 118 Norðurá 1902 1963 1697 Þverá (Kjarrá) 1635 1412 1638 Flókadalsá 320 233 288 Grímsá 1600 1451 Gljúfurá 238 210 356 Langá á Mýrum 1368 1510 1400 Hítará 211 356 424 Haffjarðará 600 Staðará á Snæfellsnesi 10 10-15 Svínafossá 21 Álftá á Mýrum 267 282 263 Hörðudalsá 20 25 Miðá í Dölum 40 40 38 Laxá í Dölum 800 1250 764 Fáskrúð 145 185 157 Flekkudalsá 146 189 157 Krossá á Skarðsströnd 26 72 Búðardalsá 59 45 31 Hvolsá og Staðarhólsá 25 87 323 Laugardalsá 130 110 233 Langadalsá 140 193 251 Hvannadalsá 25-30 Prestbakkaá 40 Miðfjarðará 600 750 1032 Hrútafjarðará og Síká 200 300 288 Víðidalsá og Fitjá 690 780 981 Vatnsdalsá 801 715 601 Gljúfurá 52 50 28 Laxá á Ásum 713 620 1549 Svartá 529 244 400 Laxá á Refasveit 140 105 143 Blanda 950 Fljótaá 118 78 102 Laxá í Aðaldal 1200 1020 1116 Selá 1 Vopnafirði 685 780 1160 Hofsá í Vopnafirði 607 810 1028 Vesturdalsá 216 221 329 Breiðdalsá 70 90 180 Stóra-Laxá í Hreppum 350 500 440 Rangárnar 2850 1315 1523 Laugarbakkar 33 20 Sogið 233 220 300 Baugsstaðaós 63 60 Ölfusá 132 Þessu fisklitla laxveiðisumri er lokið, þar sem sumir veiðimenn fengu miklu minni veiði en oft áður. Reyndar bættu sig nokkrar veiðiár á milli ára en einhverjar duttu veru- lega niður. Þær laxveiðiár sem bættu sig voru Laxá í Kjós, Anda- kUsá, Þverá í Borgarfirði, Flóka- dalsá og Grímsá í Borgarfirði, Svartá, Vatnsdalsá, Laxá í Aðaldal og Rangámar. Og svo eru það veiði- ámar sem duttu niður: Elliðaámar, Laxá í Leirársveit, Laxá í Dölum, Miðfjarðará og Hofsá í Vopnafirði. En það kemur sem betur fer sum- ar eftir þetta sumar. Veiðimenn eru mjög bjartsýnir og em famir að spá í næsta sumar. Miðvikudaginn 5. nóvember mun aukablað um bíla og vetrarakstur fylgja DV. Meðal efnis: Umfjöllun um vetrarbúnað bifreiða. Þrif á bifreiðum heima og heiman yfir vetrarmánuðina. Um þurrkur og rúður. Um Ijósabúnað og eftirlit með honum. Um dekk, dekkjaskipti, dekkjahirðu o.m.fl. Þeir sem ætla að augiýsa í þessu aukablaði hafi samband við Gústaf Kristinsson í síma 550 5731 eða 550 5000. Umsjón efnis hafa Sigurður Hreiðar og Jóhannes Reykdal í síma 550 5000. Ath. síðasti skiladagur auglýsinga er fimmtudagurinn 30. október. - ti<iísíy i 0 ^ P ■ Krmmukcisi - Á i I 1 Elevator st. 28-39 Áður 4.990,- Nú 3.490,- St 40-47 Áður 6.990,- Nú 4.990,- Kringlunni 8-12 XTG ADVANCE St. 28-39 Áður 4.980,- NÚ 3.490.- St 40-47 Áður 6.980,- NÚ 4.990,- rnTtr«ri Smellubuxur Áður 4.990,- Nú 2.990,- Barnastærði 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.