Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1997, Síða 20
28
FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1997
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9 - 22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16-22
g\\t milli hirr,ins
Smáauglýsingar
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
' N J/
'//
ARKM
f©R®»
Alhtilsölu
Fyrir þá sem vilja gera góð kaup:
Heimsmarkaðurinn Rafha-húsinu,
Lækjargötu 30b, Hafnarfirði, selur skó
á alla fjölskylduna, barna- og fullorð-
insfatnað og leikföng. A markaðnum
er að finna ýmsar merkjavörur á góðu
verði. Verðið er stundum lægra en
heildsöluverð. Nýjar vörur koma inn
daglega. Opið virka daga frá kl. 13-18,
og laugardaga ki. 10-16.______________
(J)óladagar í Ó.M.-búöinni! Stórlækkað
verð. 10-30% afsláttur af flísum, stál-
vöskum, hreinlætistækjum, blöndun-
artækjum, gólfdúkum, filtteppum,
" þekjandi fúavöm, gæðamálningu,
skipadreglum og forstofurenningum.
Ó.M.-búðin, Grensásvegi 14,
sími 568 1190,__________________________
V/flutn.: rúm 1 1/2 br. m/útv./klukku, nýl.
dýna, 15 þ., tvöf. tekkhillusamt., 28
þ., skenkur, góð hirsla, 6 þ., borðstb.,
5 þ., 2 lítil sófab., borðstsett eða borð-
krókssett (borð, bekkur, 3 stólar) kost-
ar nýtt yfir 100 þ. selst á 35 þ. 2 mott-
ur 1,60x2, seljast mjög ódýrt, einnig
ýmis kvenfot. S. 551 3732/553 3727.
Hausttilboö á málninqu: Innimálning
frá kr. 310 lítrinn. Bjóðum 10 lítra
pakkningar með 10% gljástigi á kr.
y 490 lítrann. Blöndum alla liti. Þýsk
hágæðamálning. Wilckens-umboðið,
Fiskislóð 92, sími 562 5815, fax
552 5815, e-mail: jmh@treknet.is_________
Hausttilboö. Filtteppi frá 240 kr. m2,
teppi frá 595 kr. m , veggfóður frá 300
kr. rúllan/5 mz, málning frá 595 kr.
lítrinn/10 lítrar, viðarvöm, 30-50%
afsl. Metro-Málarinn-Veggfóðrarinn,
Skeifan 8,568 7272. Opið til 21 öll kv.
ísskápur, 150 cm, 10 þ.,
...............k, 235/7
annar 117 cm,
8 þ.,’4 stk. dekk, 235/75 15” á 6 þ., 2
stk. 31x10,5 15”, 4 þ., 2 stk. 32x11,5
15”, 4 þ. Er að rífa Mazda 626 ‘82,
Tercel ‘83, Subam 1800 ‘85, afturhleri
DL, hurðir o.fl, hlutir. S. 896 8568.___
Alveq einstök ný, árangursrík lausn við
appelsínuhúð, Hartur-hljóðbylgju-
meðferð. Hringdu í dag og fáðu per-
sónulega ráðgjöf og greiningu. Engla-
kroppar, Stórhöfða 17, sími 587 3750.
. Silver Cross vagn, buröarrúm, 2 litir,
*" baðborð, leðurhomsófi, glerb., 3 teg.,
tvíbr. sófi, leðurstóll, skrifb., Ikea-stóll
og fataskápur, hilla, svefnsófi, sauma-
skápur, Pfaff-pijónavél. S, 567 6676.
Toshiba-hljómtæki, Samsung-hljómtæki
,max 360 hi-fi ásamt íjarst., Eurostar
kvenreiðhjól, 3 gíra, sem nýtt, ásamt
hjálmi. A sama stað óskast Ericsson
GH 688 GSM-sími. S. 552 1437.___________
• Amerískir bílskúrsopnarar pg járn,
brautalaus. Veldu það besta. ÖU alm.
viðhaldsþjón. f/bílskúra og bílskýli.
Varahl, á lager, S. 554 1510/892 7285.
Nýkomiö: töskur, haustlitir í gami,
vefnaðarvara, leikfóng, búsahöld,
snyrtivömr, nýir litir, aukið úrv. í rit-
föngum. Allt, Drafnarf. 6, s. 557 8255.
Erum 10 ára. Eldhús- og baðinnrétt-
ingar og fataskápar eftir þínum ósk-
um. Islensk framl. Opið 9-18. SS-inn-
réttingar, Súðarvogi 32, s. 568 9474.
Flóamarkaöurinn 905 2211!
Þarftu að selja eitthvað eða kaupa?
Hringdu, lestu inn auglýsingu og mál-
ið er leyst. Sími 905 2211 (66,50 mín.).
Gólfdúkur, 60% afsláttur.
Níðsterkur dúkur - rojög góð kaup.
Rýmingarsala.
Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 567 1010.
Sanyo, 14” sjónvam meö fjarstýringu,
10 þús., einnig Tensai geislaspilari
með fjarstýringu, 8 þús. Upplýsingar
í síma 587 6781.________________________
Slór Bauknecht-frystiskápur til sölu,
nokkurra ára gamall. Verð 20 þús.
Einnig á sama stað Trip-Trap stóll.
Verð 5 þús. Uppl. í síma 5514472,_______
H Til sölu Samsung sf40-faxtæki á 16 þús.,
einnig Ericsson GA-628 GSM-sími á
15 þús. og símboði á 6 þús. Uppl. í síma
562 1986 eða 899 3665._____________________
Til sölu sófasett + borö, rúm, 4 smá-
borð, 12 manna mávakaffistell, 6
manna mokkastell. Upplýsingar í
síma 551 3407 milli kl. 19 og 21.
V/flutn.: gamalt sófasett, stórt skrifb., 5
þ., sófab., 2 þ., borðstofustólar, 200
. kr., hljómflutntæki 3 þ., skápur m/hill-
um, 2 þ., eldavél og ofn, 3 þ. S. 553 5926.
Tilboð sem um munar. Sængurverasett
í bama- og fullorðinsstærðum, aldrei
meira úrval. Verslunin Smáfólk,
Armúla 42, s. 588 1780,________________
Vantar þia frystihólf? Nokkur hólf laus.
Opið daglega mánud.-fös., kl. 16-18.
Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44,
s. 553 3099, 893 8166 og 553 9238.
Ódýrir kæliskápar + frystikistur með
ábyrgð. Mikið úrval. Viðgerðarþjón-
usta. Verslunin Búbót, Laugav. 168,
s. 552 1130. Opið kl. 12-18 v.d._______
GSM-símar til sölu. Ericsson 198,
Ericsson 388 og Motorola D160.
Uppl. í síma 482 4048._________________
Ágætis notað litsjónvarp til sölu, selst
ódýrt. Uppl. í síma 562 1604.
é'
FyriitæU
Til sölu:
Verslun með tölvur, mikil velta. Skó-
verslun við Laugaveg. Heildsala með
snyrti- og förðunarvömr. Sölutum
með pitsur o.fl., góð aðstaða og vax-
andi velta. Sölutum miðsvæðis í Rvík,
sömu eigendur til margra ára, leiga
eða kaup á húsnæði. Tækifæri á Vest-
urlandi, fyrirtæki í rafviðgerðum og
raflögnum til sölu, íbúð og verkstæði,
hagstætt verð. Nýja fasteigna- og fyr-
irtækjasalan, Síðumúla 33, s. 588 5155.
Til sölu lítil gjafa- og skartgripaverslun
við Laugaveg. Tilboo óskast. Upplýs-
ingar í síma 565 5216 og 896 1848.
Hæ! Eg heiti Birgit og er AFS-skiptinemi
á Islandi veturinn ‘97-’98. Mig vantar
aðgang að trommum til að æfa mig
á. Getur einhver hjálpað mér að finna
trommusett? Uppl. í síma 567 1308 e.kl.
20 eða í síma 552 5450 e.kl. 12._____
Eitt mesta úrval landsins af pianóum
og flyglum. Opið mánud.-fóstud., kl.
10-18, laugard. kl. 10-14.
Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús-
sonar, Gullteigi 6, s. 568 8611.
Óskastkeypt
Flóamarkaðurinn 905 2211!
Þarftu að selja eitthvað eða kaupa?
Hringdu, lestu inn auglýsingu og mál-
ið er leyst. Sími 905 2211 (66,50 mín.).
Notuð kjötsög og lítil vacuum-
pakkningarvél óskast. Upplýsingar í
síma 557 5490 e.kl. 19.
Prjónavél óskast, einnig vélpijónagam
(mætti vera afgangar). Uppl. í síma
567 4894.___________________________
Óska eftir myntsíma. Uppl. í síma
561 8866 og 562 5262.
&
Skemmtanir
Miss Miriam sýnir erótískan dans í
skemmtunum, afmælisveislum, part-
íum og fleiri samkvæmum. Svarpjón-
usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 21083.
Odýrt þakjárn.
Lofta- og veggklæðningar. Framleið-
um þakjám, lofta- og veggklæðningar
á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt,
hvítt, koxgrátt og grænt. Timbur og
stál hf., Smiðjuvegi 11, Kópavogi, sími
554 5544 eða 554 2740, fax 554 5607,
Bændur. Eigum til 1 1/4x4 og 1 1/2x4
í fjárgrindur, mj0g gott efn; 0g margar
lengdir. Erum einnig með fjárhúsa-
mottur. Verð aðeins 2.800 stgr. ef
keyptar em 10 mottur eða fl. Smiðs-
búð, Garðabæ, s. 565 6300, fax 565 6306.
Askrifendur
fálO%
aukaafslátt af
smáauglýsingum
aW milfí himjnx
Smáauglýsingar
550 5000
□
llllHIII æ|
Tölvur
Fartölvur - borötölvur. Vomm að fá
fartölvur á frábæm tilboðsverði.
Erum einnig að fá hreint magnaðar
Fujitsu- og Cell-borðtölvur, fullbúnar
frá verksmiðju á mjög góðu verði.
Euro/Visa-raðgr. + stgrsamn. Glitnis.
Nýmark, Armúla 36, 3. hæð,
sími 5812000, fax 5812900.
http://www.hugmot.is/nymark____________
PC-eigendur, skólafólk! Ertu stopp? Aö-
stoð við Intemetið og önnur tilfall-
andi vandamál. Kem á staðinn, sann-
gjamt verð. Uppl. e.kl. 18 eða um helg-
ar í s. 581 2382, 855 3098 eða adal@itn.is
Macintosh: Harðir diskar, Zip drif,
minnisstækk., fax-módem, prentarar,
skannar, skjáir, CD-drif, blek, dufth.,
forrit & íeikir. PóstMac, s. 566 6086.
Tiivalin tölva í skólann og á Netiö,
Macintosh LC 475, 36 nib vinnslu-
minni, 1,2 gb harður diskur. Verð 50
þús. Uppl. í síma 5514022 og 899 4770.
Tölvuþjónusta - viögeröir.
Odýnr íhlutir, uppsetningar.
Opið alla daga W. 10-22.
Símar 899 6588 eða 897 9444.__________
Notuö tölva óskast, hámarksverð 25-30
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 4211869.
Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
Precise og Lonestar Bandarískt
hágæða hundafóður. Engin kemísk
rotvamarefni eða önnur óæskileg
aukaefni. Rotvarið með náttúrulegum
C- og E-vítamínum. Inniheldur
Ester-C (C-vítamín) sem styrkir
ónæmiskerfið, eyðir bólgum í liðum
o.fl. Margar tegundir fóðurs fyrir allar
tegundir hunda. 100% gæði í hveijum
poka og í hveijum bita. Heilnæmt og
orkuríkt fóður sem enginn verður
svikinn af. Sendum prufur að kostnað-
arlausu. Einnig Precise hágæða
kattafóður sem kemur í veg fyrir þvag-
stein. Nánari uppl. í s. 565 0919 eða
899 0080 milli kl. 18 og 21 virka daga.
Heimilistæki
Til sölu stór frystikista, verð 10 þús.
Upplýsingar í síma 586 1969 eftir kl. 19.
Húsgögn
Notuö og ný húsgögn. Höfum mikið
úrval af húsgögnum og nýjum mynd-
um og römmum, tökum í umboðssölu
og kaupum. JSó, erum í sama húsi
og Bónus, Smiðjuv. 2, Kóp. S. 587 6090,
Mjög falleg ítölsk borðstofuhúsgöc
(lursubeijaviður, útskorið og innlí
til sölu, stór skápur, 8 stólar og borð.
Verð 350.000. Uppl. í síma 565 8446.
Idé Box-superdýna með höföagafli til
sölu, 1,20x2 m, 2ja ára. Selst á kr.
25.000. Uppl. í síma 586 1778 e.kl 17.
Picasso sófasett frá TM-húsgögnum til
sölu ásamt hillusamstæðum í stíl.
Nánari uppl. í síma 566 6470 e.kl. 19.
□
Sjönvörp
Sjónvarps- og myndbandaviðgerðir.
Hreinsum sjónvörp. Gerum við allar
tegundir. Sækjum og sendum að
kostnaðarlausu. Rafeindaverkstæðið,
Hverfisgötu 103, s. 562 4216/897 4213.
Sjónvarpsviðg. samdægurs. Sjónvörp
loftnet, video, tölvuskjáir. Sérsv.: ITT,
Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur. Lit-
sýn, Borgartúni 29, s. 5527095/5627474.
Loftnetsþjónusta. Uppsetningog
viðhald á loftnetsbún., sérhæfö þjón.
Til sölu örbylgjuloftnet. Gott verð.
Hreinsun á sjónv. S. .567 3454/854 2460.
Radíóverk, Ármúla 20, s. 55 30 222.
Viðgerðaþjónusta á öllum gerðum af
sjónvörpum og videóum, einnig ör-
bylgjuofnum. Seljum notuð tæki.
Fjölföldum myndbönd og kassettur,
færum kvikmyndafilmur á myndbönd,
leigjum NMT- og GSM-farsíma.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
Bókhald
Bókhalds- og framtalsþjónusta. Veitum
alla þjónustu sem snertir bókhald og
laun. Mikil reynsla og góð þjónusta.
AB bókhald, Grensásvegi 16,588-9550.
Dulspeki - heilun
Fyrirlestur.
Máttur hugans og sjálfsheOun.
Margrét Guðjónsdóttir, stjömuspek-
ingur og kristalheilari, heldur fyrir-
lestur og leiðir hugleiðslur um sjálfs-
heilim í Sjálfefli, Nýbýlavegi 30,
Kópavogi (Dalbrekkumegin), fimmtu-
daginn 23. okt. kl. 20.30. Verð kr. 1.000.
Háþrýstiþvottur á . húsum, nýbygging-
um, skipum o.fl. Öflug tæki. Hreinsun
málningar allt að 100%. Tilboð þér
að kostnaðarlausu. Áratugareynsla.
Evró verktaki ehf., sími 588 7171,
897 7785. Geymið auglýsinguna.
Innrömmun
Römmum inn myndir, spegla og
málverk. Sérvinnum gler og spegla,
borðplötur og hillur. Öryggisgler í
stigahandrið. Sandblásum merki og
munstur í gler og spegla.
Gler og speglar ehf., Dalshrauni 5,
Hf., s. 565 3333, fax 555 3332.
Rammamiöstööin, Sigtúni, s. 5111616.
Úrval: sýrufr. karton, rammar úr áh
eða tré, margar st., tré- og álhstar,
tugir gerða, speglar, plaköt, málverk
o.fl. Opið 8.15-18, og lau. 11-14.
Innrömmun Hafnarfjaröar, Reykjavík-
urvegi 66, annarri hæð. Bjóðum vand-
aða alhliða innrömmun. Yfir 100 gerð-
ir rammalista. Lægra verð. S. 555 0190.
£ Kennsla-námskeið
Skemmtileg snyrtinámskeiö. Allt um
hreinsun húðarinnar á einu kvöldi.
Sýning á förðun. Aðeins kr. 2.000.
Uppl. gefur Hulda í s. 587 9310 eða
Inga í 562 6578.
Námsaðstoð við grunn-, framhalds- og
háskólanema í flestum greinum.
Reyndir réttindakennarar. Uppl. í s.
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
I
Spákonur
Tarot í síma 905-5550. Persónuleg
Tarot-spá. Dagleg stjömuspá. Ekki
bara fyrir stjömumerkið, heldur fyrir
þig! Spásíminn 905-5550 (66,50).
Þjónusta
Málningar- og viöhaldsvinna.
Get bætt við mig verkefnum innan-
og utanhúss, föst verðtilboð að kostn-
aðarlausu. Fagmenn, s. 586 1640.
Trésmiðir - verktakar. Getum tekið að
okkur nýsmíðar, viðgerðir eða breyt-
ingar, þök, glugga eða innréttingar.
Uppl. í síma 5619084 eftir kl. 20.
Gerum viö steyptar þakrennur, múr og
sprungur. Steining o.fl. Uppl. í síma
565 1715. Sigfus Birgisson.
Okukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Snorri Bjamason, Toyota Corolla GLi
1600, s. 892 1451, 852 1451,557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘97, s. 557 2940,852 4449, 892 4449.
Vagn Gunnarsson, Mercedes Benz ‘94,
s. 565 2877, 854 5200, 894 5200.
Ævar Friðriksson, Toyota Corolla ‘97,
s. 557 2493,852 0929.
Ami H. Guðmundsson, Hyundai
Sonata, s. 553 7021, 853 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subaru Impreza ‘97,
4WD, s. 892 0042, 566 6442.
Gylfi K Sigurðss., Nissan Primera ‘97,
s. 568 9898, 892 0002. Visa/Euro.
568 9898, Gylfi K. Sigurðsson, 892 0002.
Kenni á Nissan Primera ‘97.
Reyklaus. Timar samkomulag.
Bækur á 20 tungumálum. Visa/Euro.
Gylfi Guöjónsson. Subam Impreza ‘97,
4WD sedan. Skemmtilegur kennslu-
bíll. Tímar samkomul. Ökusk., prófg.,
bækur. Símar 892 0042 og 566 6442.
hc/'
TðMSTUNMRj
OG «f l¥ISf
X
Byssur
Byrjendatilboö.
Germanica-pumpa, byssuól og byssu-
poki. Verð 39.900. Tilboð á haglaskot-
um til mánaðamóta á ijúpuna.
• 36 g, nr. 4/5/6, kr. 6.800 (250 stk.).
• 34 g, nr. 4/6, kr. 6.700 (250 stk.).
• 24 g Skeet-skot, kr. 3.900 (250 stk.).
Einnig ijúpnavesti, 50 skota belti o.fl.
Sportbúð - Títan, Seljavegi 2,
Héðinshúsi, sími 551 6080.
Baikal-haglabyssur.
Einhleypa m/utdragara............9.900.
Tvíhl., hlið/hlið, 2 g, m/útdr...29.900.
Tvíhl., yfir/undir, 2 g, m/útdr..39.900.
Tvíhl., yfir/undir, 1 g, m/útkast....47.900.
Sérverslun skotveiðimanna.
Hlað, Bíldshöföa 12, Rvík, s. 567 5333.
Hlað, Árgötu 14, Húsav., s. 464 1009.
Rjúpnaskyttur! Magellan GPS, útsala
í nokkra daga, verð frá 14.990 stgr.
Aukaraf, Nóatúni 2, s. 561 8585,
umboðsmenn um land allt.
Skotveiöiskóli Skotvíss heldur öiyggis-
námskeið 27.10. og ijúpnanámskeið
28.10. Uppl. og skráning í s. 551 4574
í dag og á morgun milli kl. 13 og 17.
Fyrir veiðimenn
Rjúpnaveiöi í landi Hrífuness.
Uppl. í síma 487 1371 og 852 3341.
Gisting
Ásheimar á Eyrarbakka.
Gisting og reiðhjól.
Helgartilboð.
Uppl. í síma 483 1120.
V
Hestamennska
Haustið er komið.
Kuldareiðgallamir líka. Pantanir ósk.
sóttar. Ath. nýjar stærðir, XS og XXL.
Reiðsport, Faxafeni 10, s. 568 2345.
Hvaö var svona frábært í Seljord?
Það sérðu allt á nýja myndabandinu
frá Eiðfaxa og + film.
Pantaðu í síma 588 2525.
Hestakerra. Til sölu ný 2ja hesta kerra,
rúmgóð, létt og lipur.
G. Skaptason & Co, Tunguhálsi 5,
Reykjavik, sími 577 2770.
HM ‘97 á myndbandi! Heimsmeistarar,
náttúrufegurð og mannlíf. Fáðu HM
heim í stofu til þín. Pöntunarsími
588 2525. Eiðfaxi og + Film.