Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1997, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1997, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1997 Neytendur i>v Tilboð vikunnar: Ljúffeng nautakjötsveisla í tilboðum vikunnar eru alls kyns girnilegar freistingar á boð- stólum. Reyktur svinabógur er á 499 kr. í Hagkaupi, frosinn kjúklingur í Kaupgarði í Mjódd á 398 kr., humarsúpa, hálfdós frá Ora, í Nóatúni á 99 kr. og nauta- kjötsveisla í 10-11 og Bónusi. Þeir sem ætla að næla sér í pip- arsteikina í 10-11 ættu að taka með sér svolítið af sveppum og bökunarkartöflum sem eru líka á tilboði, bæta við piparosti og ein- um pela af rjóma og þá er komið efni í úrvalsveislumálsverð. Byrjið á því að vefja bökunar- kartöflumcir í álpappír og setjið þær í ofn við 180= hita og bakið i 45 mínútur. Skerið því næst sveppina i sneiðar og steikið upp úr smjöri í frekar litlum potti. Skerið pip- arostinn smátt og bætið honum saman við sveppina ásamt 1 dl af Nautakjöt er víða á góðu tilboði. Góð steik og rjómasósa ásamt bakaðri kartöflu er útlistað nánar í greininni. vatni. Látið ostinn bráðna við miðlungshita og hrærið í reglu- lega. Hellið síðan rjómanum sam- an við og þá er komin afbragðs sveppasósa með steikinni. Til að skerpa örlítið bragðið á sósunni má salta hana lítillega eða setja í hana smákjötkraft. Örlítil sérrí- sletta í sósuna setur svo punktinn yfir i-ið. Gott er að steika piparsteikina á þykkri pönnu. Hitið hana vel og setjið 25 g af smjöri á pönnuna. Snöggsteikið kjötið vel á hvorri hlið, 2-5 mínútur, eftir því hversu vel á að steikja það. Rauðvín með góðri fyllingu bragðast sérlega vel með steik- inni. Sitthvað fleira er á tilboðspöll- um stórmarkaðanna. Mikið af Nettó-vörum er á niðursettu verði hjá KEA- Nettó, til dæmis 500 g af kafFi á 319 kr„ 31 af súkkulaðiís á 359 kr. og í Fjarðarkaupum er fjallagrasapaté frá Goða á 198 kr. Auk þessa eru sætindi af mörg- um gerðum á tilboðum. Homeblest í Uppgripsverslun Olís er á 124 kr„ 1 lítri af kók er á 110 kr. og hjá Esso eru 2 lítrar af sama drykk á 169 kr. -ST Uppgrip - verslanir Olís Homeblest Tilboðin gilda til 6. nóvember. Freyju hríspoki, 50 g Lakkrísborðar, 400 g Lion Bar Kók, 1 I Örbylgjupopp Newman’s Homeblest, 50 % meira Grisja, Kent, 800 g Startkaplar, 120 amp. Vasaljós m/segli Turtle Wax bón * vaskaskinn Bónus Nautamínútusteik Tilboðin gilda til 2. nóvember. Nautahakk Nautasnitsel Nautagúllas Nautamínútusteik Uncle Bens hrísgrjón, 1,3 kg Uncle Bens súrsæt sósa, 450 g Bónus franskar, 1400 g Bónus hrásalat, 450 g B&K bakaðar baunir, 1/2 dós Svali, 3 saman Kókómjólk, 1/4 ferna Möndlukaka Gunnars kleinuhringir Tekex frá Frón Kiwi Appelsínur Lux sápur, 4 saman Isabellu sjampó SS svínakjöt, 20% afsláttur við kassann. Þín verslun % Smábrauð Tilboðin gilda til 5. nóvember. Goða beikonbúðingur Goða lambahryggur KEA nautgripasnits., rauðvmar. Skólaskyr, 3 teg., 125 g Toro pastaréttir, 6 teg. Smábrauð, 12 stk.., fín og gróf Jacob's tekex Kartöflur, gullauga, 2 kg Kea-Nettó Pizzu ostur Tilboðin gilda til 5. nóvember. Nettó kaffi, 500 g Nettó matarkex, 800 g Nettó kremkex, 600 g Nettó kókosbiti, 600 g Nettó ís, 3 I, vanilluís Nettó ís, 31, súkkulaöi Nettó smjörlíki, 500 g Nettó samlokubrauð Paprika, rauð, Holland Tómatar, ísland Ostadagar: Rúlletta m/graslauk, 100 g Brie m/piparblöndu, 180 g Salatostur, 200 g Pizzu ostur, rifinn, 200 g Fjaröarkaup Pampers-bleiur Tilboðin gilda til 1. nóvember. 55 kr. Goða skógarpaté 198 kr. 170 kr. Goða fjallagrasapaté 198 kr. 45 kr. Ekta risaeðlur frá Goða 298 kr. 110 kr. Ekta svínakjöt frá Goða 298 kr. 119 kr. Emmess yndisauki, 2 teg. 259 kr. 124 kr. Myndaalbúm fylgir tvöföldum 590 kr. Pampers bleiupakka 1798 kr. 695 kr. Myllu heilhveitibrauð, 1/1 119 kr. 179 kr. Myllu möndlukaka 179 kr. 350 kr. Maxwell House kaffi, 500 g 398 kr. Vöffludeig að austan, 1 I 229 kr. 3 teg. súrmjólk að austan, 1 I 129 kr. Freyju flóð, 200 g 189 kr. Soda stream tæki 3995 kr. Lego duplo nr. 2940 1985 kr. Logo system nr. 6938 1298 kr. 595 kr. kg Philips kjöthnífur 2498 kr. 699 kr. kg cnn l/r Lr« Philips útvarp og segulband 6490 kr. 999 kr. kg 179 kr. 109 kr. 179 kr. 99 kr. 29 kr. 69 kr. 29 kr. 129 kr. 99 kr. 35 kr. 169 kr. kg 99 kr. kg 99 kr. 99 kr. 349 kr. kg 698 kr. kg 1198 kr. kg 49 kr. 109 kr. 119 kr. 45 kr. 178 kr. 319 kr. 199 kr. 199 kr. 274 kr. 359 kr. 359 kr. 64 kr. 129 kr. 298 kr. kg 179 kr. kg 136 kr. 269 kr. 148 kr. 148 kr. Hagkaup Askur víðförli Tilboðin gilda til og með 12. nóvember. Fiskborgarar, 700 g, 12 stk. 219 kr. Óðals svínastrimlar, 400 g, og hoi sin sósa 649 kr. Óðals svínahakk, 400 g, og súrsæt sósa 339 kr. Askur víðförli, Yakitori, japansk. réttur 698 kr. Reyktur svínabógur 499 kr. Búkonulax, reyktur og gr. lax, flök, bitar 898 kr. McVities Alabama-kaka 289 kr. stk. Myllu gróf og gróf hvítlaukssmábrauð 159 kr Rúðusprautuvökvi, 2,5 I 169 kr. Kelloggs special K, 375 g 219 kr. Ferskt mango 49 kr. stk. Gular melónur 79 kr. stk. Jöklasalat 79 kr. stk Spergilkál 279 kr. kg McCain, franskar, 1 kg 239 kr. Saga hvítlauks- og basiliku-ostur 149 kr. stk. Hvítur kastali, ostur 149 kr. stk. Ms Fismjólk, 3 bragðteg., 150 ml 49 kr. Vöffludeig, 1 Itr. 199 kr. Heimaís með lakkrís frá Kjörís, 1 Itr. 159 kr. Verslanir KÁ Kornolía Tilboðin gilda til 6. nóvember. Newman’s örbylgjupopp, 12 stk. 139 kr. Mazola komolía, 946 ml 189 kr. Glade ilmkerti, 3 teg. 328 kr. Menkormed sprauturjómi, 250 ml 148 kr. Storck Toffee súkkulaðikaramellur, 125 g 148 kr. Santa Maria Taco dinner, 310 g 339 kr. Santa Maria Tortilla flögur, 2 teg., 150 g 139 kr. Mr. Muscle glerhreinsir, 500 mL 249 kr. Mr. Muscle eldhúshreinsir, 500 ml 249 kr. Mr. Muscle baðhreinsir, 500 ml 249 kr. Mr. Muscle stíflueyðir, 500 ml 498 kr. Goddard’s silfurfægilögur, 125 ml 279 kr. Goddard’s silver dip, 265 ml 279 kr. Johnson parketbón, 500 ml 349 kr. Johnson klaar gólfbón, 500 ml 349 kr. Johnson Pledge, Clean and Dust, 250 ml 199 kr. Johnson natural húsgagnaspray, 250 ml 199 kr. Baðhandklæði, 70x110 cm 495 kr. Fingravettlingar, loðfóðraðir 595 kr. Kaupgarður í Mjódd Nautasnitsel Tilboðin gilda til 2. nóvember. Kjúklingur, frosinn 398 kr. kg Kartöflur, gullauga, nýjar ísl. 89 kr. kg Lambahryggir, frosnir 698 kr. kg Nautasnitsel, rauðvínsmar. 1198 kr. kg Toro pasta & sósa, 6 teg., 130 g 109 kr. Toro austurl,- & mexicangryta, 193 g 129 kr. Jacob’s tekex, 200 g 45 kr. Samsölu smábrauð, gróf & fín, 310 g 119 kr. Granini grænmetissafar, 3 teg., 500 g 99 kr. Samsölu jólakaka, 430 g 195 kr. Nóatún Humarsúpa Tilboðin gilda til 4. nóvember. Nóatúns úrb. hangiframpartur 699 kr. Barilla pastasósa + spaghetti tilboð 119 kr. Humarsúpa, Ora, 1/2 dós 99 kr. Aspas,411g 98 kr. Colgate tannkrem 2x75 g 269 kr. MS gróft samlokubrauð 1/1 129 kr. Anton Berg gullkassi, 250 g 498 kr. JLl-U \ \ Súpukjöt Tilboðin gilda til 5. nóvember. Goði súpukjöt Pampers bleiur ásamt barnabaðsápu Gerber barnamatur í krukku, minnsta Gérber barnamatur í krukku, miðstærð Pampers blautklútar, 80 stk. Kraft uppþvottalögur, 500 ml Freyju staur, 2 stk. 10-11 Nautapiparsteik Tilboðin gilda til 6. nóvember. SS nautahakk Ferskir sveppir SS 4 hamborg. m/brauði, un1 SS nautapiparsteik SS nautagúllas Hversdagsís, 2 I Barilla spaghetti+Uncle B. sósa Prince súkkulaði kex, 2 pk. Rommkókoskúlur, 175 g Lotus WC, 6 rúllur Casting háralitir Samkaup Grafinn lax Tilboðin gilda til og með 2. nóvember. 549 kr. kg 649 kr. kg KHB-verslanir á Austurlandi Steiktar kjötbollur 398 kr. 898 kr. 34 kr. 44 kr. 298 kr. 79 kr. 89 kr. 598 kr. kg 398 kr. kg 287 kr. 1199 kr. kg 919 kr. kg 298 kr. 168 kr. 148 kr. 188 kr. 189 kr. 548 kr. Folaldagúllas Folaldabuff Reyktur lax, sn. Grafinn lax, sn. Frissi fríski gos, 500 ml Laukur Epli, rauð Lesgleraugu Tilboðin gilda til 15. nóvember. Jacob’s tekex, venjulegt, 200 g Jacob's choice grain, 200 g Bonuduelle smáar gulrætur, 400 g Bounduelle grænar baunir, 400 g Bounduelle gulr. og grænar b., 400 g Bounduelle, belgbaunir, heilar, 400 g Ekta lambasneiðar í raspi, 350 g Ekta steiktar kjötbollur, 380 g Paul Newman's örbylgjupopp, 298 g Aladin konfekt, 43 g ESSO k Snakk Tilboðin gilda til 5. nóvember. Prins póló, stórt, 40 g Þykkvabæjarsnakk, 140 g Kók, 2 I Mjólk - léttmjólk, 1 I WC pappír, 8 rl. Eldhúspappír, 4 rl. Ultra gloss bón, 474 g Silfkon stifti fyrir gúmmíkanta (á spjaldi) SkagaverlyglP^ Folaldasnitsel Folaldagúllas Folaldasnitsel Folaldafille Folaldalundir Úrb. lambaframp., rauðvfnsl. Maxwell house, 500 g Ariel fljótandi, 1,5 I Jacob’s tekex Handklæði, 70x150 cm 49 kr. 69 kr. 58 kr. 52 kr. 59 kr. 64 kr. 349 kr. 209 kr. 139 kr. 89 kr. 36 kr. 159 kr. 169 kr. 65 kr. 199 kr. 199 kr. 599 kr. 149 kr. 598 kr. kg 598 kr. kg 898 kr. kg 898 kr. kg 949 kr. kg 398 kr. 598 kr. 25 kr. 690 kr. 1269 kr. kg 1269 kr. kg 69 kr. 49 kr. kg 129 kr. kg 119 kr. Vöruhús KB, Borgarnesi Saltaðir hrossavöðvar Tilboðin gilda til 5. nóvember. Hamborgarsteik 851 kr. kg Saltaðir hrossavöðvar 387 kr. kg KB pítubauð, 4 stk. í pk. 98 kr. pk. Suma Luxus kaffi, gull, 400 g 229 kr. Orville örbylgjupopp, 297 kr. 118 kr. KB kirsuberjakaka, 350 g 173 kr. Homeblest súkkulkex + 50%, 300 g 125 kr. Vania dömubindi, 2 pk. + 6 innlegg 360 kr. KEA Hrísalundi London lamb Tilboðin gilda til 3. nóvember. Paprika, rauð, Holland 315 kr. kg Klementínur 125 kr. kg Hvítlauksbrauð, KJ 199 kr. Frissi fríski, 1/2 I, gos 65 kr. London lamb, framp. 826 kr. Kýrsnitsel 898 kr. kg KEA kindabjúgu 398 kr. kg

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.