Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1997, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1997, Blaðsíða 9
FTMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1997 9 Utlönd Leiðtogafundur Kína og Bandaríkjanna: Ná ekki kvóta Skáluðu í skugga mannréttindabrota DV, Ósló: Slæmar gæftir valda því að norskir sjómenn ná að öllum lík- indum ekki að veiða allan kvóta ársins. Áætlað er að um 30 þús- und tonn verði óveidd við árslok ef svo fer sem fram horfir. Það eru smábátamir sem ekki ná öllu því sem þeir mega. Allan síðasta vetur voru veður mjög óblíð og nú leggst vetur snemma að og með hörku. -GK Forsetunum Bill Clinton og Jiang Zemin tókst ekki að jafiia ágreining- inn um mannréttindi í Kína á leið- togafundinum í Washington í gær. Þeh' héldu meira að segja áfram að ræða mannréttindi á fjörugum blaðcimannafimdi sem haldinn var að loknum leiðtogafundinum. Jiang varði aðgerðirnar gegn andófs- mönnum á Torgi hins himneska friðar 1989 þegar fjöldi manns lét líf- ið. Hann fullyrti að mótmælin hefðu ógnað öryggi í Kína og að yfirvöld hefðu orðið að grípa irm til að tryggja stöðugleika í landinu. Að- Alan Greenspan, stjómarformað- ur bandaríska seðlabankans, sagði í gær að eftiahagslífið hefði hugsan- lega hara gott af þeim áfollum sem það varð fyrir vegna ólgunnar á hlutabréfamörkuðum heimsins að undanfomu. Þá svo gott sem útilok- aði hann að vextir yrðu hækkaðir á næstunni. Greenspan sagði að verðbólga væri helsti óvinur hagvaxtarskeiðs- gerðimar hefðu verið nauðsynlegar til að tryggja áframhaldandi umbæt- ur. Clinton lagði áherslu á að Banda- ríkjamenn litu svo á að aðgerðimar hefðu verið óásættanlegar. Clinton gat þess einnig að skiptar skoðanir væra á ýmsum málum. Jiang ítrek- aði aftur á móti að samskipti landa með ólíkar skoðanir yrðu að byggj- ast á gagnkvæmri virðingu. Hann gat þess einnig að Kína vildi ekki af- skipti af innanlandsmálum. Eins og búist hafði verið við komust forsetamir að samkomulagi ins í Bandaríkjunum, sem hefur varað í sex og hálft ár. Fjárfestar fognuðu mjög boðskap seðlabankastjórans, enda veitti þeim ekki af huggun eftir óróann siðustu daga. Verðfall varð enn á ný á hluta- bréfamarkaðinum í Hong Kong í morgun. Við upphaf viðskiptanna eftir hádegið hafði Hang Seng vísi- talan fallið um tæp átta stig. um sölu á bandarískum kjarnakljúf- um til Kína eftir að Kínaforseti hafði lofaði að Kínverjar myndu ekki aðstoða riki eins og íran við smíði kjamavopna. Samkomulag náðist einnig um samvinnu ríkj- anna í sjóhemaði. Á hún að koma í veg fyrir hættu á misskilningi sem leitt gæti til hemaðarátaka. Einnig náðist samkomulag um samvinnu gegn alþjóðlegri glæpastarfsemi og smygli á fikniefhum. Bandaríkjamenn era enn ósáttir við stefnu Kína í viðskiptum og þess vegna fá Kínverjar ekki aðild að Ástæðu verðfallsins í morgvm má rekja til slaks gengis hlutabréfa í bönkum þessarar fyrrum bresku nýlendu. Fjármálaþjónustan Moody’s hafði þá einmitt lækkað einkunn bankakerfisins í Hong Kong. Verðbréfamarkaðurinn á Wall Street hélt áfram að rétta úr kútn- um í gær, þótt hækkunin væri ekki mikil. Reuter Heimsviðskiptastofnuninni WTO. í dag mun þó verða undirritað sam- komulag milli Boeingverksmiðj- anna og Kínverja um sölu á 50 þot- um til Kína. í opinbera kvöldverðarboði, sem haldið var í Hvíta húsinu Jiang til heiðurs, skáluðu forsetamir hvor fyrir öðrum og lögðu áherslu á að byggja upp samskipti landa sinna. Að loknum kvöldverðimun vora haldnir tónleikar fyrir gestina. Síðan kvaddi Clinton Kínaforseta og kvaðst hlakka til að koma á fund hans í Kína á næsta ári. Reuter Ekki samið að nýju um varnir Grænlands Danska ríkisstjórnin ætlar ekki að krefjast þess við Banda- ríkin að vamarsamningurinn um Grænland frá árinu 1991 verði endur- skoðaður. Þetta sagði Niels Hel- veg Petersen, utanríkisráð- herra Dan- merkur, þegar hann heimsótti Nuuk, höfuðstað Grænlands, á þriðjudag. Allt frá því upplýst var að Bandaríkjamenn höfðu, með vit- und danskra stjómvalda, geymt kjarnorkuvopn á Grænlandi, hafa grænlenskir ráðamenn kraf- ist þess að samiö verði upp á nýtt um varnir landsins og að Banda- ríkjamenn viðurkenni grænlensk stjórnvöld. Jonathan Mot2feldt landstjómarformaður ítrekaði þá kröfu enn á þriðjudag, segir í danska blaðinu Aktuelt. Viðræður við ísraela yrðu bara tímasóun Yasser Arafat, forseti Palest- ínumanna, sagði í gær að viðræð- ur við ísraela í Washington yrðu ekkert annað en tímasóun þar sem samningamaður ísraelsku stjómarinnar hefði ekkert umboð til að gera tilslakanir. David Levy, utanríkisráöherra ísraels, sagðist í gær hafa fengið umboð stjómar sinnar, eftir sex klukkustimda umræðufund, um að semja við palestínska embætt- ismanninn Mahmoud Abbas. Viðrasðumar, sem era haldnar að undirlagi Bandaríkjanna, eiga að hefjast í þessari viku. Reuter Hundruð manna efndu til mótmæla I Washington í gær gegn stefnu kfnverskra yfirvalda gagnvart Tfbet. Hér eru tveir mótmælenda f gervi Bills Clintons Bandaríkjaforseta og Jiangs Zemins Kínaforseta. Sfmamynd Reuter Seðlabankastjóri Bandaríkjanna: Hlutabréfahrun til góðs INVESTARM ■200« • Sjálfvirkt öryggi • Valhnotu skepti • Ólarfestingar • 3“ Magnum • Choke M/F • 28“ hlaup • Einn gikkur • Skrautgrafið láshús • 7mm listi • 12 ga. ALLIR VIUA GERA BESJU KAUPINI - INVESTARM 200L ER ÍTÖLSK, ÖNDVECIS SMÍÐ Á ÓTRÚLEGA GÓÐU VERÐI. portvörugerðin Heildsala-smásala Mávahlíð 41, Rvík, sími 562-8383 Viðskiptavinir, athugið. Höfum hafið sölu á Fiesta víngerðarefnunum. Margar gerðir- gottverð. Verð 66-210 kr. flaskan -ðoiunttk. Startsett: 2KÚTAR SYKURMÆLIR VATNSLÁS SÓTTHREINSIEFNI KEVERT Tilboðsverð: kr. 2990 P L Ú T O -*.Ut tit uÍHfetSít Suðurlandsbraut 22, s. 553 1080, fax 553 1082

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.