Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1997, Blaðsíða 26
FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1997
34
Afmæli
Herdís Kristín Karlsdóttir
t-
Herdís Kristín Karlsdóttir, fyrrv.
leikskólastjóri, Frostafold 14,
Reykjavík, er sjötug i dag.
Starfsferill
Herdís fæddist á Siglufirði og ólst
þar upp. Hún flutti til Reykjavíkur
1948, stundaði nám við Fóstruskóla
íslands og lauk þaðan prófum 1949.
Herdís stundaði fóstrustörf frá
því hún lauk prófum og til 1994.
Lengst af var hún leikskólastjóri á
Brákarborg. Þá var hún í hluta-
starfl í Foldaborg 1989-94. Hún fær-
ir fyrrv. starfsfólki þakkir fyrir
samvinnuna, einkum
starfsfólki Foldaborgar.
Herdís hefur verið
virkur félagi i æskulýðs-
starfi KFUK í Reykjavík
og hefur gegnt trúnaðar-
störfum fyrir félagið.
Fjölskylda
Herdís giftist 1.1. 1953
Gunnari Pétri Sigurðs-
syni, f. 30.6. 1930, vélfræð-
ingi. Hann er sonur Sig-
uröar V. Vigfússonar og
Aðalheiðar Konráðsdóttur.
Böm Herdísar og Gimn-
ars Péturs eru Karl
Gunnarsson, f. 10.10.
1953, flugstjóri, búsettur í
Vínarborg, kvæntur
Kamelliu Kaminovu
Gunnarsson frá Búlgar-
íu, viðskiptafræðingi í
hótel- og ferðaþjónustu;
Herdis Gunnarsdóttir, f.
15.8. 1968, hjúkrimar-
fræðingur, búsett í Kópa-
vogi, en maður hennar er
Guðmundur Öm Guð-
jónsson lögreglumaður
og er sonur þeirra Matthías, f. 6.5.
Herdís Kristín
Karlsdóttir.
1996.
Bræður Herdísar eru Hjörtur
Gunnar Karlsson, f. 13.4. 1926, loft-
skeytamaður á Siglufirði, en kona
hans er Margrét Bjömsdóttir; Guð-
laugur Helgi Karlsson, f. 25.12. 1928,
loftskeytamaður og póstfulltrúi á
Siglufirði, en kona hans er Magða-
lena Hailsdóttir.
Foreldrar Herdísar vom Karl
Sturlaugsson, f. 27.4. 1886, d. 8.2.
1948, húsasmíðameistari á Siglu-
firði, og Herdís Hjartardóttir, f. 15.8.
1894, d. 26.12. 1987, húsmóðir.
Herdís dvelur á sjúkrahúsi þessa
dagana.
Einvarður Rúnar Albertsson
Einvarður Rúnar Aibertsson,
rekstrarstjóri hjá Haraldi Böðvars-
syni og Co í Sandgerði, Garðbraut
51, Garði, er fimmtugur í dag.
Starfsferill
Einvarður fæddist á Akranesi og
ólst þar upp. Hann lauk grunnskóla-
prófi frá Bamaskólanum á Akranesi,
stundaði nám við Iðnskólann á Akra-
nesi og lauk þaðan prófum í vélvirkj-
un 1969 og lauk meistaraprófi í vél-
virkjun hjá Þorgeiri og Ellert hf. á
Akranesi. Hann hóf nám við Tækni-
skóla íslands 1987 og útskrifaðist það-
an sem iðnrekstrarfræðingur og véla-
iðnaðarfræðingur 1990.
Einvarður flutti til Keflavíkur
1975 og var þar verkstjóri hjá Drátt-
arbraut Keflavíkur. Ári síðar flutti
hann í Garðinn þar sem hann stofh-
aði sitt eigið fyrirtæki, Stáliðn,
ásamt Guðmundi Einarssyni heitn-
um.
Að loknu námi við Tækniskólann
varð Einvarður útgerðarstjóri hjá
Miðnesi hf. í Sandgerði en eftir sam-
einingu Miðness hf. og Haralds
Böðvarssonar og Co hefur hann ver-
ið rekstrarstjóri hjá Haraldi Böðv-
arssyni og Co í Sandgerði.
Fjölskylda
Einvarður kvæntist 31.12. 1968
Ingibjörgu Sólmundar-
dóttur, f. 14.5. 1950, kaup-
manni. Hún er dóttir Sól-
mundar Jónssonar, verk-
stjóra hjá Akranessbæ, og
Sigríðar Stephensen leið-
beinanda.
Böm Einvarðs og Ingi-
bjargar eru Sigríður
Bima Einarvarðsdóttir, f.
19.12. 1968, en maður
hennar er Jón Már Sverr-
isson;Albert Rúnar Ein-
varðsson, f. 1.3. 1971;
Helga Steinunn Einvarðsdóttir, f.
3.9.1973, en maður hennar er Hann-
es Jón Jónsson og em böm hennar
Einvarður Már Hermannsson, f.
Einvaröur Rúnar
Albertsson.
15.5. 1990, Jón Gunnar
Sæmundsson, f. 30.9.
1993, og Alexander Aron
Hannesson, f. 5.2. 1995;
Sólmundur Ingi Ein-
varðsson, f. 28.9. 1982.
Systkini Einvarðs em
Indriði Albertsson, bú-
settur í Borgamesi; Rósa
Albertsdóttir, búsett á
Akranesi; Helga Þómý
Albertsdóttir, búsett á
Akranesi.
Foreldrar Einvarðs: Al-
bert Einvarðsson, f. 18.2. 1920, d. 1.3.
1992, verkstjóri hjá Haraldi Böðvars-
syni og Co á Akranesi, og Helga Ind-
riðadóttir, f. 12.7.1922, húsmóðir.
Sigurður Aðalsteinsson
Sigurður Aðalsteins-
son, bóndi að Vaðbrekku
í Hrafnkelsdal i Jökul-
dalshreppi, er fertugur í
dag.
Starfsferill
Sigurðin fæddist að
Vaðbrekku í Hrafnkels-
dal og hefur átt þar
heima alla tíð. Hann lauk
búfræðiprófi frá Hólum
1976.
Sigurður tók við búi á
Vaðbrekku 1977 og hefur
Siguröur
Aöalsteinsson.
fréttaritari Morgunblaðs-
ins á Jökuldal frá 1991, í
hreppsnefnd Jökuldals-
hrepps frá 1986, i skóla-
nefnd Brúarássskóla frá
1994 og formaður hennar
frá 1997, ritari stjómar
Tindafells ehf. frá 1992,
formaður stjómar Isa-
dóra ehf. frá 1996, í stjóm
Ungmennafélags íslands
frá 1995 og í æskulýðs- og
iþróttanefnd Sjálfstæðis-
flokksins frá 1997.
Sigm-ður hefur ritað ýms-
verið ar greinar í blöð og tímarit.
bóndi þar síðan
. Sigurður var formaður sauðfjár-
rlektarfélagsins Jökuls 1977-79, sat í
stjóm Ungmennafélags Jökuldæla
1982-94, þar af formaður 1986-91, í
stjóm UÍA, Ungmenna- og íþrótta-
sambands Austurlands 1988-96 og
formaður þess 1990-95, í stjóm
slysavamasveitarinnar Jökuls
1989-91, í stjóm Skotfélags Austur-
lands 1989-91, í stjóm Félagsrækt-
unar Jökuldæla á níunda áratugn-
um og þar af formaður í þrjú ár,
Fjölskylda
Kona Sigurðar frá 1981 er Eva
Margrét Ásgeirsdóttir, f. 14.7. 1951,
bóndi og húsfreyja á Vaðbrekku.
Hún er dóttir Ásgeirs Guðmunds-
sonar, f. 12.12.1919, d. 13.1.1997, sjó-
manns í Bolungarvík, og Kristrúnar
S. Benediktsdóttur, f. 26.6.1927, hús-
móður þar.
Böm Sigurðar og Evu Margrétar
era Sigríður Sigurðardóttir, f. 19.8.
1982; Aðalsteinn Sigurðarson, f.
26.10.1983; Steinunn Sigurðardóttir,
f. 3.3.1987; Guðrún Sigurðardóttir, f.
17.9. 1990. Dóttir Evu Margrétar og
stjúpdóttir Sigurðar er Ásgerður
Felixdóttir, f. 23.6. 1972, hárgreiðslu-
sveinn í Fellabæ.
Systkini Sigurðar era Ingibjörg
Aðalsteinsdóttir, f. 17.6. 1959, hús-
móðir í Fellabæ; Aðalsteinn Aðal-
steinsson, f. 21.12.1960, verkamaður
í Fellabæ; Snorri Aðalsteinsson, f.
8.2. 1962, sjómaður á Höfn í Homa-
firði; Margrét Aðalsteinsdóttir, f.
25.12. 1964, skrifstofumaður og hús-
móðir í Fellabæ; Ragnhildur Aðal-
steinsdóttir, f. 19,10. 1975, nemi í
Reykjavík.
Foreldrar Sigurðar eru Aðal-
steinn Aðalsteinsson, f. 26.2. 1932,
bóndi og ullarmatsmaður á Vað-
brekku, nú í Fellabæ, og Sigríður
Sigurðardóttir, f. 26.5.1937, húsmóð-
ir og verslunarmaður.
Ætt
Meðal föðursystkina Sigurðar má
nefha dr. Stefán, dr. Jón Hnefil,
skáldin Hákon og Ragnar Inga og
Guðrúnu kennara, móður Hrafnkels
Jónssonar verkalýðsforingja.
Aðalsteinn var sonur Aðalsteins,
b. á Vaðbrekku, Jónssonar, b. á
Fossvöllum i Jökulsárhlíð, Jónsson-
ar, b. í Hraunkoti 1 Lóni, Jónssonar,
b. í Hafnamesi í Nesjum, Magnús-
sonar, pr. í Bjamamesi, Ólafssonar.
Móðir Aðalsteins Aðalsteinssonar
var Ingibjörg Jónsdóttir, b. í Tungu-
haga á Völlum, Péturssonar.
Sigriður er dóttir Sigurðar, bróður
Guðmundar Þorsteinssonar frá Lundi
og Erlu skáldkonu, móður Þorsteins
Valdimarssonar skálds. Sigurðar var
sonur Þorsteins, b. i Ekru, Eiríksson-
ar, b. í Kleif, Þorsteinssonar. Móðir
Sigurðar var Rannveig Sigfúsdóttir,
b. á Skjögrastööum, Sigfússonar, b. i
Langhúsum, Jónssonar, ættföður
Melaættarinnar, Þorsteinssonar.
Móðir Sigfúsar Sigfússonar var Þor-
björg, systir Guðrúnar, ömmu Gmm-
ars Gunnarssonar skálds. Þorbjörg
var talin dóttir Hallgríms, b. á Stóra-
Sandfelli, Ásmundssonar.
Sigurður er að heiman á aftnælis-
daginn.
Gunnhildur Jóna Brynjólfsdóttir
Gvmnhildur Jóna Brynjólfsdóttir
hösmóðir, Brimnesvegi 12 A, Flat-
eyri, er fertug í dag.
Starfsferill
Gunnhildur Jóna fæddist á Flat-
eyri en ólst upp að Vöðlum í Önund-
arfirði fyrstu sautján árin. Hún
stundaði nám við Héraðsskólann að
Reykjum í Hrútafirði 1971-74 og
lauk þaðan landsprófi og stundaði
siðan nám við Húsmæðraskólann
að Laugum í Þingeyjarsýslu 1975.
Gunnhildur hóf störf hjá Kaupfé-
lagi Önfirðinga 1975 og stundaði þar
verslunarstörf, vann í sláturhúsi og
við fiskverkun á áranum 1979-80,
starfaði við leikskólann á Flateyri í
eitt ár en hefur stundað húsmóður-
störf. Þá hefur unnið í nokkra mán-
uði hjá Vestffrskum skelfiski.
Fjölskylda
Gunnhildur giftist 3.1. 1988 Þor-
steini Jóhannssyni, f. 2.7. 1952,
húsasmíðameistara. Þau hófu sam-
búð 1975. Þorsteinn er sonur Jó-
hanns I. Guðbjartssonar, lengst af
trésmiðs á Flateyri, og Guðrúnar
Guðbjarnadóttur húsmóður en þau
dvelja nú á Hlíf n á ísaffrði.
Böm Gunnhildar og Þorsteins
era Amór Brynjar Þorsteinsson, f.
24.9.1982; Jón Ágúst Þorsteinsson, f.
6.9. 1986; Jóhann Ingi Þorsteinsson,
f. 13.10. 1989.
Systkini Gunnhildar era Ámi
Guðmundur Brynjólfsson, f. 15.9.
1963, bóndi að Vöðlum í Önundar-
firði, en unnusta hans er Ema Rún
Thorlacius, bóndi þar, og er sonur
hennar Jakob Einar Jakobsson, f.
1983, en synir Áma og Emu Rúnar
era Brynjólfur Óli, f. 1989, og Benja-
min Bent, f. 1995; Guðrún Rakel
Brynjólfsdóttir, f. 25.6. 1970, nemi í
Reykjavík, en maður hennar er Sól-
mundur Friðriksson nemi og era
böm þeirra Hildur, f. 1991, og Agn-
es, f. 1997.
Foreldrar Gunnhildar eru
Brynjólfur Sigurður Ámason, f.
12.7. 1921, bóndi að Vöðlum í Ön-
undarffrði, og k.h., Brynhildur
Kristinsdóttir, f. 25.7. 1935, bóndi að
Vöðlum.
staðgreiðslu- og greiðslu-
" kortaafsláttur og stighœkkandi
birtingarafsláttur
o\\t míl// hirr)in<:
Smáauglýsingar
550 5000
ov
Til hamingju
með afmælið
30. október
95 ára___________
Guðmundur Guðmundsson,
Bala, Sandgerði.
90 ára
Guðrún
Guðlaugsdóttir
húsmóðir,
Tómasarhaga 9,
Reykjavík.
Eiginmaður
hennar er Þórhallur Frið-
finnsson klæðskerameistari.
Hún er að heiman á
afmælisdaginn.
85 ára
Sigurður Karlsson,
Draflastöðiun, Hálshreppi.
KarLKarlsson,
Klaufabrekknakoti,
Svarfaðardalshreppi.
80 ára
Benjamín
Magnús
Sigurðsson,
Kaplaskjóls-
vegi 29,
Reykjavík.
Eiginkona hans er Lára
Loftsdóttir húsmóðir.
Hann tekur á móti gestum í
Múlabæ, Ármúla 34, föstud.
31.10. eftir kl. 20.00.
Margrét Halldórsdóttir,
Boðagranda 7, Reykjavík.
Ólafur Ólafsson,
Lækjarkinn 28, Hafnarfirði.
75 ára
Fanney Sigurðardóttir,
Laugarvegi 13, Siglufirði.
70 ára
Hörður Bjömsson,
Réttarbakka 1, Reykjavík.
Sigfús Borgþórsson,
Uppsalavegi 6, Sandgerði.
Ragna Sigrún
Guðmundsdóttir,
Bogahlíð 11, Reykjavík.
60 ára
Vilhelm Ágúst
Ágústsson C* %
framkvæmda-
stjóri, Stóragerði 16, Akureyri.
Eiginkona hans
er Edda Vilhjálmsdóttir,
húsfrú og kaupmaður.
Vilhelm verður í Noregi á
afmælisdaginn en tekur á
móti gestum i Lindinni,
laugardaginn 8.11. eftir kl.
21.00 (herrakvöld).
50 ára
Ingibjörg Ólína Hafberg,
Sílakvísl 10, Reykjavík.
Karólína Ámadóttir,
Skógarlundi 9, Garðabæ.
Guðmundur Bjöm
Kristmundsson,
Birkihvammi 7, Kópavogi.
Vilhjálmur Amgrímsson,
Suðurgarði 18, Keflavík.
Kristinn Ágústsson,
Mýrarbraut 9, Vik í Mýrdal.
40 ára
Douglas Gordon Eddy,
Aðalgötu 48, Súðavík.
Marta Sigvaldadóttir,
Stað, Hólmavík.
Stefán Snorri Stefánsson,
Birtingakvisl 58, Reykjavík.
Særún Þorláksdóttir,
Víðivangi 3, Hafharffrði.
Haraldur M. Krisfjánsson,
Ránarbraut 7, Vík í Mýrdal.
Kristinn Guðmundsson,
Hlíðarhjalla 51, Kópavogi.