Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1997, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1997, Qupperneq 29
FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1997 Keith Reed syngur á tónleikunum í Háskólabíói í kvöld. TónVakinn '97 Sinfóníutónleikar veröa i Há- skólabíói í kvöld kl. 20. Ekki er um hefðbundna tónleika í tón- leikaröð Sinfóníunnar að ræða heldur er það Ríkisútvarpið og Sinfóníuhljómsveit íslands sem halda tónleikana og þar verða af- hent TónVakaverðlaunin en ár- lega keppa klassískir tónlistar- menn um þessi verðlaun. Sigur- vegari í ár var barítonsöngvarinn Keith Reed og verða honum af- hent verðlaunin á tónleikunum. Tónleikar Hard Rock Café: Skítamórall á hrekkjavöku Hard Rock Café heldur áfram þeim sið að vera með skemmtikvöld á hrekkjavökudaginn bandaríska sem er í dag. Það er hljómsveitin Skítamórall, sem hefur gert garðinn frægan víða á undanfómum misserum, sem mun leika fyrir gesti á Hard Rock og hefur hljómsveitin leik kl. 21 og leikur til 23.30. Skemmtanir Fógetinn írsk tónlist verður í hávegum höfð á Fógetanum í kvöld en þá leikur og syngur írskur dúett fyrir gesti staðarins. Kringlukráin í kvöld skemmtir hljómsveitin SÍN í aðalsalnum. í sveitinni eru Guðmundur Símonarson og Guðlaugur Sigurðsson og leika þeir tónlist af öllu tagi, helst þó tónlist síðasta áratugar. Gaukur á Stöng Hljómsveitin Sóldögg leikur í kvöld á Gauknum. Skítamórall leikur á Hard Rock Café í kvöld. Pete Postlethwaite leikur stjórn- anda lúðrasveitarinnar. Lúðrasveitin Myndin fiallar um lúðrasveit sem er samansett af nokkrum námuverkamönnum. En svart<i, ský grúfír yfir bænum því að kolanámunni, sem er lífæð bæj- arins, verður að öllum líkindum lokað og missir þá meirihluti bæjarbúa vinnu sína. Mennimir sjá fram á að lúðrasveitin verði lögð niður þegar námunni verð- ur lokað, en hljómsveitarstjórn- andinn vill ekki heyra á það minnst og dreymir um að sjá sína menn spila í The Royal Al- bert Hall. Brassed off hefur feng- ið góðar viðtökur hjá gagn- rýnendum og áhorfendum sem mannleg mynd og skemmtileg, í senn sorgleg og upplífgandi. Úr- Keith Reed mun syngja aríur úr Hollendingnum fljúgandi eftir Wagner og Brúðkaupi Fígarós eft- ir Mozart og lagaflokkinn Of Love and Death eftir Jón Þórarinsson við ljóð Rosettis. Hljómsveitin leikur að auki forleikinn að áður- nefndum óperum Wagners og Mozarts, Siegfried Idyll eftir Wagner og loks Prag sinfóníu Mozarts nr. 38. Stjómandi á tón- leikunum er Andrew Massey. Að- gangur á tónleikana er ókeypis. Upplestur á Súfistanum Meðal bóka sem kynntar verða í flmmtudagsupplestri Súfistans er Ástfóstur eftir Rúnar Helga Vignis- son, Eldfómin eftir Vilborgu Da- víðsdóttur og Heilyndi eftir Erling Sigurðarson ffá Grænavatni. Upp- lesturinn hefst kl. 20.30. Ráðstefna um ferðaþjónustu Félag háskólamenntaðra ferða- málafræðinga stendur á morgun og laugardag fyrir ráðstefnu í Þjóðar- bókhlöðunni. Þrjú aðalerindi verða flutt auk 28 styttri erinda. Þetta er sjötta norræna ráðstefnan um rannsóknir í ferðaþjónustu sem haldin er en nú í fyrsta sinn á ís- landi. Kerfishagfræði og rætur hagkerfa er yfirskrift fyrirlesturs sem Þrá- inn Eggertsson prófessor heldur í málstofu Samvinnuháskólans í dag, kl. 15.30. Háskólafyrirlestur Gylfi Magnússon flytur fyrirlest- ur í málstofu í hagfræði á 3. hæð í Odda, kl. 16, sem hann nefnir: Fjár- festing og brotthvarf fyrirtækja úr íslenskum sjávarútvegi. Gróska um allt land Gróska stendur fyrir fundum um allt land um sameiginlegt framboð 1999. Era fundir í dag í Grindavík, kl. 17, og í Keflavík, kl. 20.30. Samkomur Huldukonan kallar í kvöld, kl. 21, verður ljóðakvöld í Djúpinu. Mörg ung ljóðskáld koma fram og ýmist lesa eða kveða með aðstoð hljóðgjafa. Hársýning á Vegas Hársnyrtimeistarar framtíðar- innar opinbera sig með djarfri hár- sýningu á Vegas í kvöld, kl. 20.45. Dragdrottning kynnir. Félag eldri borgara í Reykjavík Tvímenningur í bridge verður spilaður í Risinu í dag, kl. 13. Rignir síðdegis Norðaustm- af Jan Mayen er vax- andi 990 mb. lægð sem hreyfist norðaustur. Yflr Grænlandi er 1.030 mb. hæð. Suðsuðvestur af Hvarfi er 980 mb. lágþrýstisvæði, þokast það inn á sunnanvert Grænlandshaf í dag. Veðrið í dag í dag verður suðvestan- og vestan- kaldi og víðast hvar úrkomulítið framan af degi. Léttskýjað verður allvíða norðaustan- og austanlands. Snýst í suðaustankalda sunnan- og suðvestanlands og þar fer að rigna. Sunnan- og suðaustanátt verður, með rigningu um mestallt land í kvöld og hita á bilinu 3 til 8 stig. Þó er gert ráð fýrir allhvassri norðaust- anátt með slyddu eða snjókomu á Vestfjörðum og annesjum norðan- lands í kvöld og nótt. Á höfuðborgarsvæðinu verður sunnan- og suðaustankaldi með rigningu eða súld um og eftir há- degi. Suðvestlægari í nótt og áfram dálítil súld. Hiti 5 til 8 stig. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjaö 6 Akurnes léttskýjaö 7 Bergsstaóir skýjaö 4 Bolungarvík slydduél 4 Egilsstaðir léttskýjaö 5 Keflavíkurflugv. skýjaö Kirkjubkl. 6 Raufarhöfn heiöskírt 3 Reykjavík slydduél 5 Stórhöföi úrkoma í grennd 6 Helsinki þoka 0 Kaupmannah. þokumóöa 6 Ósló þokumóöa -3 Stokkhólmur lágþokublettir -2 Þórshöfn alskýjaö 11 Faro/Algarve heiöskírt 12 Amsterdam skýjaö 1 Barcelona heiöskírt 6 Chicago hálfskýjaö 5 Dublin léttskýjaö 9 Frankfurt léttskýjaö 0 Glasgow súld á síð. kls. 11 Halifax léttskýjaö 4 Hamborg hálfskýjaö -1 Jan Mayen Las Palmas snjókoma -3 London skýjaö -2 Lúxemborg heiöskírt 0 Malaga skýjað 18 Mallorca skýjaö 10 Montreal léttskýjaö 6 París léttskýjaö -1 New York Orlando hálfskýjaö 11 Nuuk heiöskírt -3 Róm rigning 7 Vín léttskýjaö -7 Winnipeg heiöskírt 1 Greiðfært um þjóðvegi landsins Hálka er á Hrafnseyrar- og Þorskafjarðarheiði, einnig á Öxafjarðarheiði og Breiðdalsheiði. Á Norð- austurlandi og Austurlandi er hálka og hálkublett- ir á heiðarvegum. Á nokkrum vegarköflum eru Færð á vegum vegavinnuflokkar við að lagfæra og era þær leiðir vel merktar. Að öðru leyti er greiðfært um aðra þjóðvegi landsins. Víðast hvar á hálendinu eru veg- ir orðnir ófærir. Stebbi og Gitta eignast son Ástand vega inn á fæðingardeild Land- spítalans. Hann var við fæðingu 4225 grömm aö þyngd og mældist 54 sentimetra langur. For- eldrar hans eru Birgitta Sveinsdóttir og Stefán Indriðason og er hann þeirra fyrsta bam. Þessi litli drengur á myndinni var búinn áð láta bíða nokkuð eftir sér þegar hann ákvað að koma í heiminn kl. 11.17, þann 15. október síðastlið- Barn dagsins E3 Steinkast EJ Hálka Q) Ófært □ Snjóþekja ni Vegavinna-aögát s ðxulþungatakmarkanir [D Þungfært © Fært fjallabílum Kvikmyndir X valslið leikara prýðir myndina og fremst í flokki eru Tara Fitz- gerald, Pete Postlewaithe úr In the Name of the Father og Ewan MacGregor sem allir mun eftir úr Trainspotting. Nýjar myndir: Háskólabíó: Austin Powers Háskólabíó: Brassed off Háskólabíó: Twin City Háskólabíó: Go now Laugarásbíó: Head above Water Kringlubíó: Air Force One 4 } Saga-bíó: Contact Bíóhöllin: Volcano Bíóborgin: Conspiracy Theory Regnboginn: Með fullri reisn Stjörnubíó: Perlur og svín Krossgátan i X 1 ¥■ 5' (p F é 1T" <5 10 mmm )i 13 fr J?" !T" mm 18 /4 zr Lárétt: 1 óvenjuleg, 8 iðin, 9 hress, 10 skemma, 12 hætta, 13 pilta, 15 ásamt, 16 mánuður, 18 rækta, 19 sefi, 21 bikkjan. Lóðrétt: 1 sæti, 2 hryðja, 3 fitla, 4 stofur, 5 sprotar, 6 hvetur, 7 röski, 11 ritlingur, 14 aur, 15 virði, 16 þræll, 17 bandvefur, 20 óttast. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 flón, 5 hót, 8 jól, 9 ólga, 10 ámóta, 12 au, 13 röltum, 16 iða, 17 stal, 18 bura, 19 ána, 20 úrugir. Lóðrétt: 1 fjári, 2 lóm, 3 ól, 4 nótt, 5 hlaut, 6 ógaman, 7 tau, 11 ólar, 14 öður, 15 blað, 17 sag, 18 bú, 19 ái. Gengið Almennt gengi LÍ 30. 10. 1997 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 70,760 71,120 71,580 Pund 118,470 119,080 115,470 Kan. dollar 50,350 50,670 51,680 Dönsk kr. 10,7750 10,8320 10,6660 Norsk kr 10,0480 10,1030 10,0660 Sænsk kr. 9,4180 9,4700 9,4210 Fi. mark 13,6480 13,7290 13,5970 Fra. franki 12,2500 12,3200 12,0920 Belg. franki 1,9890 2,0010 1,9683 Sviss. franki 50,4200 50,7000 49,1500 Holl. gyllini 36,3700 36,5900 36,0600 Þýskt mark 41,0300 41,2400 40,6000 , it. lira 0,041740 0,04200 0,04151 Aust. sch. 5,8270 5,8630 5,7720 Port. escudo 0,4021 0,4046 0,3991 Spá. peseti 0,4855 0,4885 0,4813 Jap. yen 0,586500 0,59000 0,59150 írsktpund 106,090 106,740 104,4700 SDR 97,100000 97,68000 97,83000 ECU 80,7700 81,2600 79,5900 Símsvari vpgna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.