Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1997, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1997, Page 21
MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1997 73 ' Myndasögur u 3 NU ERUM VIÐ í VANDRÆPUM! DREKINN ÓGURLEGI HRIFSADI HRIFUNA ÚR HENDI MÉRI Bridge Bridsfélag SÁÁ Spilaður var eins kvölds Mitchell tvímenniiigur 30. nóv. 12 pör spil- uðu 5 umferðir, 5 spil á milli para. Meðalskor var 100. Lokastaðan: NS l.Páll Þór Bergsson - Sveinn Sigurgeirsson 132 st. 2. Kristinn Óskarsson - Óskar Kristinsson 112 og 3. Stefán Garðarsson - Magnús Gylfason 99 stig. AV l.Bjöm Bjöms- son - Friðrik Steingrímsson 119 st. 2- 3. Leifúr Aðalsteinsson - Þórhallur Tryggvason 106 og Hannes Geirsson - Sigurður Geirsson 106 Keppnisstjóri var Matthías Þor- valdsson og verður haldið áfram með eins kvölds tvímenningsmót. Næsta spilakvöld er 7. desember. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Stillholti 16-18, Akranesi, sem hér segir á eftir- ________farandi eignum: Akursbraut 22, efsta hæð, þingl. eig. Bettý Guðmundsdóttir, Björgheiður Jóns- dóttir, Kristrún Guðmundsdóttir og Selma Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, miðviku- daginn 10. desember 1997 kl. 11. Kirkjubraut 6a, rishæð, þingl. eig. Hafþór Barði Birgisson, gerðarbeiðendur Bygg- ingasjóður ríkisins, Greiðslumiðlun hf - Visa ísland og Húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, miðvikudaginn 10. desember 1997 kl. 11,____________________ Sandabraut 8, efri hæð, ehl. Ólafs Þórðar- sonar, þingl. eig. Ólafur Þórðarson, gerð- arbeiðandi Kolaportið ehf., miðvikudag- inn 10. desember 1997 kl. 11. Skólabraut 2-4, neðri hæð, þingl. eig. Góð verk sf., gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður verslunarmanna, miðvikudaginn 10. desember 1997 kl. 11. Vallarbraut 1, 02.01., þingl. eig. Vigdís Matthíasdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóð- ur Reykjavíkur og nágr. miðvikudaginn 10. desember 1997 kl. 11. Vallarbraut 1, 03.04., ehl. Sigríðar Ólafs- dóttur, þingl. eig. Sigríður Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Kreditkort hf., miðviku- daginn 10. desember 1997 kl. 11. SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI. Á NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA ÍÁSKRIFT ÍSÍMA 550 5752 = ARABIA = Hreinlætistæki í miklu úrvali Finnsk gœðavara í 120 dr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.