Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1997, Blaðsíða 47
TM - HUSGOGN
Húsgögn í öll herbergi hússins í 3000 fni sýningarsal
LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1997
svfðsljós
Tískusýning Flash á Kaffi Reykjavík:
55'
Eplið
Fimmtíuari
famrbroddi.
Þekking og reynsla
tvinnast saman
í gæðaframleiðslu
rúma og dýna frá
Ragnari Bjömssyni.
og eikin
Sjaldan fellur eplið langt frá eik-
inni segir einhvers staðar á góðum
stað. Það á ekki síður við í tískusýn-
ingabransanum en annars staðar.
Þessi glæsilega stúlka, sem sýndi
þennan fallega rauða kjól frá Flash
á KafEi Reykjavík í fyrrakvöld, er
einmitt dóttir Hennýjar Her-
mannsdóttur og þar af leiðandi
bamabarn Unnar Amgrímsdóttur
sem hefur verið ein aðaldrifEjöður
sýningarstarfa í áratugi hér á landi.
Greinilegt var á svip kvennanna i
salnum að þær gátu vel hugsað sér
að klæðast honum á næsta jólahlað-
borði eða nýársfagnaði.
Þér líður vel
írúmifrá
Ragnari Bjömssyni.
RAGNAR BJÖRNSSON ehf.
Dalshrauni 6 • 220 Hafnarfirði
Símar 555 0397 & 565 1740 • Fax 565 1740
frábær verð !
í*iövinúty SO ■ m'iiií 'i6íí OÍIV2
Lau.1U-1bSun.14 1b
Þú færö alltaf
örbylgjuofn
frá
viö hæfi
R-4G17
24 lítra • 900w • Grill
B:52 H:B1 D:41sm
Kr. 24.900,- stgr.
Q
j IT—-
' i. » .
M'r / r—
6
Ö
R-2V18
16 lítra • 700w
B:45 H:30 D:36sm
Einfaldur og gó&ur
Kr. 15.900,- stgr.
il
wm
m
R-4P58
24 lítra • 900w
Grill uppi og ni&ri
Fjölmörg eldunarkerfi
Sérstök Pizza stilling
B:52 H:31 D:44sm
Kr. 29.900,- stgr.
UMBOÐSMENN
Reykjavfk: Byggt og Búið. Byko verslanirnar. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrlmsson, Grundarfirði. Ásubúð, Búðardal. VeetflrAlr: Geirseyjarbú&in,
Patreksfirði. Rafverk, Bolunarvlk. Straumur, Isafiröi. Norðurland: Kf. Steingrlmsfjarðar, Hólmavik. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Verslunin Hegri, Sauöárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri.
KEA, Dalvík. KEA, Siglufirði. KEA Ólafsfirði. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Urö Raufarhöfn, Lónið Þórshöfn. Austurland: Sveinn Guðmundsson, Egilsstöðum. Verslunin Vik, Neskaupstaö. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. KASK,
Höfn. SuAurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavik. Ljósboginn, Keflavík. Rafborg, Grindavfk.