Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1998, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1998, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1998 FRISTUNDANAM I MIÐBÆJARSKOLA OG MJODD ÍSLENSKA FYRIR ÚTLENDINGA. ÍSLENSKA FYRIR ÍSLENDINGA Dag- og kvöldnámskeiö. islensk málfræöi og stafsetning. Upprifjun frá grunni og framhaldsflokkur. íslenska fyrir útlendinga 1.-4. flokkur. islenska-talflokkar fyrir útlendinga. ERLENDTUNGUMÁL byrjenda- og framhaldsnámskeið (8-10 vikur) Danska Norska Sænska Enska Franska Hollenska Þýska Italska Portúgaiska Spænska Arabíska Japanska Lettneska Rússneska Serbó-króatíska TALFLOKKAR (8-10 vikur) Áhersla lögö á tjáningu daglegs máls, lesnar skáldsögur, smásögur, blaðagreinar o.fl. Enska. ftalska. Rússneska. Spænska. VERKLEGAR GREINAR - MYNDLIST (8-10 vikur) Fatasaumur Prjón Myndprjón Bókband Glerlist Skrautskrift Húsgagnaviðgeröir. (Aö gera upp gömul húsgögn) Matreiðsla fyrir karlmenn. Teikning 1 og 2 OlíumáTun Vatnslitamálun NÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN (10 vikur) YMIS NAMSKEIÐ (10 vikur) Tunaumál: Fyrir 7 - 10 ára gömul bórn Listasaga. Fjallaö um tímabil listasögunnar. til að viöhalda kunnájtu þeirra í málunum. Samskipti og sjálfsefli: Námskeiö fyrir konur. Danska Italska Ritlist. Að skrifa fyrir börn. Norska Víetnamska Sænska Þýska Leiklist fyrir börn, 9-12 ára. AÐSTOÐ VIÐ SKÓLAFÓLK (4 vikur) Nemendur mæta meö eigiö námsefni og fá aðstoð eftir þörfum. Hámark 5 í hóp. Stærðfræðiupprifjun og aðstoð fyrir nemendur í grunnskóla Stærðfræöiaðstoð fyrir nemendur á framhaldsskólastigi. INNRITUN STENDUR YFIR í Miöbæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1. Upplýsingar f sfma 551 2992. Netfang: nfr@ rvk. is http://www.rvk.is/nfr Námskei&sgjald miðast viö kennslustundafjölda og er frá kr. 6.000 - 10.000 Námskeiösgjald greiöist á&ur en kennsla hefst. Svo lengi lærir sem lifir Utlönd DV Sendiherra Bandaríkjanna í Alsír: Enn meiri upplýsingar eru til bóta „Afstaða okkar er sú að stjórn- völdum sé hagur í því að meiri upp- lýsingar berist út, hvort sem þar eru aö verki erlendir blaðamenn eða rannsóknarnefnd sem kæmi hingað til að rannsaka það sem gerst hefur. Ríkisstjórnin ýtir undir þá skoðun að hún sé ábyrg með því að meina mönnum að koma. Við teljum það vera mistök af hennar hálfu,“ sagði Cameron Hume, sendi- herra Bandaríkjanna í Alsír, í sam- tali við DV í gær. Hann var spurður hvað þjóðir heims gætu gert til að reyna að sannfæra alsírsk stjórnvöld um að leyfa alþjóðlegri nefnd að rannsaka fjöldamorðin á saklausum borgur- um á undanfórnum árum sem bók- stafstrúarmönnum er kennt um. Sendinefnd á vegum Evrópusam- bandsins var í Alsír í vikunni og ræddi við stjórnvöld. Henni tókst ekki að fá Alsirstjórn til að fallast á alþjóðlega rannsóknamefnd. Hume tók við sendiherrastarfínu fyrir hálfum öðrum mánuði. Nýlega gafst honum tækifæri til að heim- sækja einn þeirra staða þar sem hroðaleg fjöldamorð hafa verið framin á óbreyttum borgurum, þorpið Sidi Hammed, sem er um 30 kílómetra frá höfuðborginni Al- geirsborg. Hann sagðist ekki í nein- um vafa um hverjir hefðu staðið að morðunum þar. „Ég tel að þama hafi öfgasinnað- ir hryðjuverkamenn verið að verki. Þetta var greinilega verk glæpa- manna. Þarna voru engar vísbend- ingar um að stjórnvöld væru viðrið- in. Þó að þetta væri 30 kílómetra frá Algeirsborg voru engir símar þarna og engin leið til að gera viðvart. Ég veit að þetta voru glæpamenn en ég veit ekki hversu miklir íslamstrúar- menn þeir vora,“ sagði Hume. Hann sagðist vera bjartsýnn á að fjölmiðlar fengju smám saman greiðari aðgang að öllu því sem við kemur fjöldamoröunum, alsírskir fjölmiðlar byggju þegar við allmikið frelsi í þeim efnum. „Ég held hins vegar að við verð- um að halda áfram að vinna að því að fá Alsírbúa til að fallast á form- legri alþjóðlegan hóp. Ég þori ekki að spá hvenær það geti orðið," sagði Hume. Aðspurður sagðist Hume ekki telja að stjórnvöld í Alsír gætu stöðvað starfsemi hryðjuverka- manna með lögregluaðgerðum ein- um saman. „Ég tel að þörf sé á bæði lögreglu- aðgerðum og pólitískum aðgerðum. Þeim verður eitthvað ágengt en til að breyta ástandinu þarf einhvem tíma,“ sagði Hume. Hann var tregur til að setja sig í spámannsstellingar en ljóst væri að það mundi taka nokkra mánuði. UPPB0Ð Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíö 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- irfarandi eignum: Álakvísl 118, 50% ehl. í 3ja herb. íbúð, hluti af nr. 110-122 og stæði í bílskýli, þingl. eig. Magnús Sævar Pálsson, gerð- arbeiðandi Húsfélagið Álakvísl og bíl- skýli, þriðjudaginn 27. janúar 1998 kl. 10.00. Berjarimi 16, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð t.h. á 1. hæð m.m. Sérgarður fyrir framan stofu fylgir, þingl. eig. Guðmundur Pétur Bauer, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 27. janúar 1998 kl. 10.00. Bólstaðarhlíð 44, 3ja herb. íbúð á 2. hæð f.m., þingl. eig. Guðrún Öyahals, gerðar- beiðendur Byggingarfélag verkamanna svf., Byggingarsjóður verkamanna og Sparisjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 27. janúar 1998 kl. 10.00. Bragagata 31, herb. á 1. hæð m.m., þingl. eig. Kristín Sigurrós Jónasdóttir, gerðar- beiðandi Lffeyrissjóður verkalýðsfélags Suðurlands, þriðjudaginn 27. janúar 1998 kl. 10.00. Dalhús 33, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 2. íbúð frá vinstri, hl. af nr. 25-35, þingl. eig. Valgerður B. Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 27. janúar 1998 kl. 10.00. Dalsel 33, 5 herb. íbúð á 3. hæð t.v. og stæði merkt 0118 í bflskýli að Dalseli 19- 35, þingl. eig. Björg Freysdóttir og Grím- ur Antonsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 27. janúar 1998 kl. 10.00. Eldshöfði 6, þingl. eig. Vaka ehf., björg- unarfélag, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 27. janúar 1998 kl. 10.00. Fannafold 21, 50% ehl., þingl. eig. Þor- steinn V. Þórðarson, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóður starfsm. Áburðarverksmiðju ríkisins, þriðjudaginn 27. janúar 1998 kl. 10.00. Faxafen 10, 170,1 fm vömgeymsla, fjórða frá hægri í kjallara m.m., 9,67% af kjallara, þingl. eig. B.J. Trading ehf., gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Islands, Hafnarfirði, þriðjudaginn 27. janúar 1998 kl. 10.00. Faxafen 10, 50,6 fm vörugeymsla, sjö- unda frá vinstri í kjallara m.m., 3,66% af kjallara, þingl. eig. B.J. Trading ehf., gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Islands, Hafharfirði, þriðjudaginn 27. janúar 1998 kl. 10.00. Fiskislóð 111A, 162,7 fm vinnusalur á 1. hæð að framanverðu A m.m., þingl. eig. Grandaver ehf., gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 27. janúar 1998 kl. 10.00. Flétturimi 28, 84,85 fin íbúð á 2. hæð ásamt hlutdeild í sameign, merkt 0201, þingl. eig. Guðlaug Guðsteinsdóttir og Öm B. Magnússon, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 27. janúar 1998 kl. 10.00. Fróðengi 18, 50% ehl. í 5 herb. íbúð á 3. og 4. hæð t.v., merkt 0301 og bflstæði nr. 0107 í bflgeymslu, þingl. eig. Baldur Pét- ursson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 27. janúar 1998 kl. 10.00. Fróðengi 20, 5 herb. íbúð á 3. og 4. hæð t.v., merkt 0301, þingl. eig. Eva Hauks- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 27. janúar 1998 kl. 10.00. Grasarimi 12,5 herb. íbúð á 1. hæð m.m., þingl. eig. Guðmundur Már Ástþórsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík, húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 27. jan- úar 1998 kl. 10.00.____________________ Grjótasel 6, þingl. eig. Ámi Guðbjöms- son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 27. janúar 1998 kl. 10.00. Gmndarhús 10, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, l. íbúð ffá vinstri, merkt 0201, þingl. eig. Sigríður G. Stefánsdóttir, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður verkamanna og Landsbanki Islands, lögfræðideild, þriðjudaginn 27. janúar 1998 kl. 10.00. Guðrúnargata 2, efri hæð, ris, bflskúr, 1/2 lóðarréttindi og yfirbyggingarréttur, þingl. eig. Friðgeir Stefánsson, gerðar- beiðandi Vátryggingafélag íslands hf., þriðjudaginn 27. janúar 1998 kl. 10.00. Gyðufell 6, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.h. m. m., þingl. eig. Kristinn Eiðsson og Þór- unn Haraldsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimt- an í Reykjavík, þriðjudaginn 27. ianúar 1998 kl. 10.00. Gyðufell 12, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.h. m.m., þingl. eig. María Haraldsdóttir, gerðarbeiðandi Gyðufell 12, húsfélag, þriðjudaginn 27. janúar 1998 kl. 10.00. Hamrahlíð 1, 50% ehl. í effi hæð, þingl. eig. Guðmundur Magnússon, gerðarbeið- andi Rfldsútvarpið, þriðjudaginn 27. jan- úar 1998 kl. 13.30. Háagerði 51, þingl. eig. Ingólfur Krist- bjömsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður lækna, þriðjudaginn 27. janúar 1998 kl. 13.30. Hjallavegur 32, þingl. eig. Karl Kristján Hafsteinn Guðmundsson, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins og Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 27. janúar 1998 kl. 13.30. Hólmgarður 31, effi hæð, þingl. eig. Hel- ena Hálfdánardóttir, gerðarbeiðendur Samvinnulífeyrissjóðurinn og Sparisjóð- ur vélstjóra, þriðjudaginn 27. janúar 1998 kl. 13.30. Kambsvegur 18, verslunarpláss á 1. hæð t.h., merkt 0102, þingl. eig. Amar Hannes Gestsson, gerðarbeiðendur Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 27. janúar 1998 kl. 13.30. Karfavogur 42,50% ehl. í 3ja herb. kjall- araíbúð ásamt 1/10 úr þvottahúsi o.fl. í nr. 38, þingl. eig. Skúli Oddsson, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík og Sparisjóður vélstjóra, útibú, þriðjudaginn 27. janúar 1998 kl. 13.30. Kríuhólar 6, 4ra herb. íbúð á 1. hæð t.v. m.m., þingl. eig. Jónas Jóhannsson og Guðrún Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Öryrkja- bandalag íslands, þiiðjudaginn 27. janúar 1998 kl. 13.30. Langirimi 21, 50% ehl. í 1. hæð m.m., þingl. eig. Hrói höttur ehf., Reykjavík, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vík, þriðjudaginn 27. janúar 1998 kl. 13.30. Laufrimi 5, 75,6 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð, þriðja t.v. m.m. Ibúðinni fylgir 4 m lóðarblettur við S-vegg, þingl. eig. Pálmi Gunnarsson og Angela E. Gunnarsson, gerðarbeiðendur Kreditkort hf. og Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 27. janúar 1998 kl. 13.30. Laufrimi 20, 4ra herb. íbúð, 93,9 fm á 2. hæð t.h., önnur t.v. ásamt geymslu á 1. hæð, merktri 0106, þingl. eig. Þórlaug Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 27. janúar 1998 kl. 13.30. Lauffimi 26, 114,3 fm íbúð á 1. hæð t.v. ásamt 7,9 fm geymslu á 1. hæð merktri 0110 m.m„ þingl. eig. Jón og Salvar ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 27. janúar 1998 kl. 13.30. Laugavegur 161, íbúð í kjallara, þingl. eig. Gistiheimilið Pejlan ehf., gerðarbeið- andi Búnaðarbanki íslands, þriðjudaginn 27. janúar 1998 kl. 13.30. Látraströnd 38, Seltjamamesi, þingl. eig. Trausti Víglundsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Islands, Selfossi, þriðjudag- inn 27. janúar 1998 kl. 13.30. Ljósheimar lOa, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, þingl. eig. Þórólfur Ólafsson, gerðarbeið- endur, P. Samúelsson ehf. og Samvinnu- sjóður íslands hf„ þriðjudaginn 27. janú- ar 1998 kl. 13.30. Logafold 152 ásamt bflskúr, þingl. eig. Guðbergur P. Guðbergsson, gerðarbeið- andi Vélar og verkfæri ehf„ þriðjudaginn 27. janúar 1998 kl. 13.30, Mávahlíð 25, rishæð og hanabjálkaloft, þingl. eig. Jódís Hrafnhildur Runólfsdótt- ir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf„ útibú 526, þriðjudaginn 27. janúar 1998 kl. 13.30.______________________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum veröur háö á þeim sjálf- um sem hér segir: Barmahlíð 48, 2ja herb. kjallaraíbúð, þingl. eig. Jón Bragi Gunnarsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Flugfélagið Atlanta ehf. og Gjaldskil sf„ þriðjudaginn 27. janúar 1998 kl. 14.00. Kringlan 4, veitingastaður í kjallara, 918,1 fm, þingl. eig. Kringlan 4-6 ehf„ talin eign Mænis hf„ gerðarbeiðandi Kringlan 4-6 ehf„ þriðjudaginn 27. janú- ar 1998 kl, 15.00._________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.