Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1998, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1998, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1998 35 Andlát Sigurfinnur Klemenzson, Vestri- Skógtjörn, Álftanesi, andaðist á heimúi sínu fimmtudaginn 22. janú- ar. Þorvaldur Þorsteinsson, Efstaleiti 12, Reykjavík, andaðist á Landspít- alanum að morgni fimmtudagsins 22. janúar. Jarðarfarir Magnea Sjöberg frá Hóli, Vest- mannaeyjum, verður jarðsungin frá Landakirkju laugardaginn 24. janú- ar kl. 14. Jónína Hugborg Kjartansdóttir, Engjavegi 38, Selfossi, verður jarð- sungin frá Selfosskirkju laugardag- inn 24. janúar kl. 13.30. Freyja Kristín Rósantsdóttir, verður jarðsungin 24. janúar kl. 14. Tilkynningar Opiö hús Opið hús verður hjá Árna Þór Sig- urðssyni borgarfulltrúa vegna próf- kjörs Reykjavíkurlistans á efri hæð Sólons Islanduss laugardagskvöldið 24. janúar. Húsið opnað kl. 20. Félagsvist Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag, allir velkomnir. Dansað í Goðheimum, Sóltúni 3, kl. 20 sunnudagskvöld. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu um borgina kl. 10 laugardag. Félagsvist Spiluð verður félagsvist að Fann- borg 8 (Gjábakka) föstudaginn 23.1. kl. 20.30. Húsið öllum opið. Jy rvai A NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA í ÁSKRIFT ÍSÍMA 550 5000 Adamson VISIR fyrir 50 árum Föstudagur 23. janúar. 1948 Hefir ekki sést í heila viku I dag mun vera vika síðan sá nakti sást síðast á ferli, enda verið rysjuveöur og illa fært léttklæddum. Hann hefir nú sést ann- að veifiö síðan fyrir hátíöar, en ekki hefur tekist að hafa hendur í hári hans. Sú saga Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið aiit er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúltrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki i Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Ljfja: Lágmúia 5. Opið alla daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið til kl. 20 alia virka daga. Opið laugardaga til kl. 18. Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00. Simi 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið lau. kl. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00- 16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugaíú. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug- ard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Mosfellsapótek: Opið laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, laug. 10- 16 Hafnarfjarðarapótek opið laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laud. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugd. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavaröstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir ReyHjavfk og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í simsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á flaug nýlega, að kauði mundi hafa sézt f Vesturbænum en við rannsókn sannaðist að þetta var fílhraustur íþróttagarpur, er var aö kæla sig í snjó aö leikslokum. kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kL 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525- 1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafharfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna ffá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavlkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er fijáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heim- sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: KI. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er sími samtakanna 551 6373. kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafh: Yfir vetrartimann er lokað en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið uppá leðsögn fyrir ferðafólkalla mánud., miðvd. og fóstd. kl. 13.00. Nánari upplýsingar fást í sima 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánd.-fimtd. kl. 9-21, fóstd. kl. 11-19. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn em opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fostd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 1519. Seljasafn, Hólmaseli 48, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabilar, s. 553 6270. Viðkomu- staðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laug- ard. frá 1.5.-31.8. Bros dagsins Agnar Gunnarsson, hreppsnefndarmaöur i Miklabæ er aö vonum ánægður meö 100.000 kr. ákvörðunina á hvert fætt barn í hreppnum. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tima. Listasafn Einars Jónssonar. Lokað vegna viðgerða. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laug- amesi. í desember og janúar er safhið opið samkvæmt samkomulagi. Sími 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Spakmæli Ný snara veiðir ekki gamlan fugl. ítalskur Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 13- 17, og á öðrum tímum eftir samkomulagi. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjö1 og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýn- ing í Ámagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtd. kl. 14-16 til 15. maí. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Seltjam- arnesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upp- lýsingar í sima 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Lokaö í vetur vegna endumýjunar á sýningum. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðumes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjam- am., simi 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, simi 4211552, eftir lok- un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafharfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Lalli og Lína SNYRTISTOFA PÉTURS. ©KFS/OiSlr BULLS ÞÚ ERT ÞEKKJANLEG ÞRÁTT FYRIR MEOFER€>INA. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir laugardaginn 24. janúar Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): í deilumálum er betra að halda ró sinni. Vertu ekki of ákafur í skoðunum. Vandamál sem þú hefur velt lengi fyrir þér leysist af sjálfu sér. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Þú færð skemmtilegt tækifæri til að sýna hvað í þér býr í dag. Skipuleggðu vinnu þína vel. Happatölur eru 1, 22 og 26. Hrúturinn (21. mars - 19. april): Sýndu samstarfsvilja því þér gengur mun betur að ná settum tak- mörkum í samvinnu við aðra. Fjárhagurinn fer batnandi. Nautift (20. apríl - 20. mai): Einbeittu þér aö málefnum fiölskyldu og vina. Þú mætir ákaflega skemmtilegu viðmóti í dag og kvöldið verður líflegt. Tvíburarnir (21. mai - 21. júni): Félagslífið er fremur rólegt um þessar mundir og þér kann að leiðast á stundum. Ef þú eyðir meiri tíma með fiölskyldunni lifn- ar yfír þér. Krabbinn (22. jUni - 22. jUlí): Það sem er mest áberandi þessa dagana er það sem gerist án þess 1 að þú getir nokkuð að gert. Þú getur aðeins beðið þíns tima. Ljónift (23. jUlí - 22. ágUst): Þú ættir að hugleiða að gera einhverjar breytingar í sambandi við vinnuna. Félagslifið verður skemmtilegt næstu daga. Meyjan (23. ágUst - 22. sept.): Ef þú skiptir þér of mikið af annarra málum gæti það haft 1 fór með sér deilur. Þér gengur betur að vinna einn í dag en í hópi. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Andrúmsloftið innan fiölskyldunnar er ekki sem best. Gerðu þitt besta til aö bæta þaö og forðastu að láta skap þitt bitna á öðrum. Sporftdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Vertu viðbúinn því að þurfa að taka á þig vinnu og ábyrgð auka- lega. Ákveðin tímamót verða í sambandi þínu við einhvem. Bogmafturinn (22. nóv. - 21. des.): Dagurinn hentar einkar vel til hópvinnu og þér líður vel innan um margt fólk. Notaðu tækifærið og hreinsaðu andrúmsloftið í vinahópnum. Stcingeitín (22. des. - 19. jan.): Treystu á sjálfan þig fremur en aðra og taktu ekki of mikið mark á gagnrýni frá öðrum. Forðastu óþarfa tilfmningasemi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.