Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1998, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1998, Blaðsíða 15
14 27 íþróttir m ; * ! bá Genk sló meistara Lierse út úr belg- ísku bikarkeppninni í knattspyrnu fyrrakvöld eftir vitaspymukeppni. Lierse vann leikinn, 3-1, en Genk hafði unnið þann fyrri með sömu markatölu. Þórður Guðjónsson lék ekki með Genk. Hermann Maier frá Austurríki, sem er efstur í stigakeppni heimsbikars- ins á skíðum, getur ekki keppt á mót- um helgarinnar á heimavelli sínum í Kitzbúhel vegna meiðsla. Michael Klim frá Ástralíu bætti heimsmetið í 100 metra flugsundi i 25 m laug tvívegis á heimsbikarmóti i Sydney í gær. Fyrst synti hann á 51,16 sekúndum og síöan á 51,07 í úrslitasundinu. Arnar Sœbergsson, lykilmaður í Keilulandssveitinni, toppliði 1. deild- ar karla í keilu, fótbrotnaði i vikunni og leikur líklega ekki meira með í vetur. Þetta er mikið áfall fyrir lið hans sem hefur verið á góðri siglingu i deildinni. Þorrablót Þróttar í Reykjavík verð- ur haldið laugardaginn 31. janúar í Ferðafélagssalnum, Mörkinni 6. Hús- ið er opnað kl. 19. Miöasala er í fé- lagsheimili Þróttar, sími 581-2817. Isolde Kostner frá ítaliu sigraði á heimsbikarmóti i bruni kvenna sem fram fór í Cortina D’Ampezzo í heimalandi hennar i gær. Renate Götschl frá Austurríki varð önnur og Florence Masnáda frá Frakklandi þriðja. Noregur sigraói Sviþjóó, 2-1, og Kína og Bandarikin gerðu 0-0 jafn- teíli á alþjóðlegu móti kvennalands- liða í knattspymu í gær en það fer fram í Kína. Noregur er með 6 stig, Bandaríkin 4, Kína 1 en Svíþjóð hef- ur tapað báðum sínum leikjum. Michael Chang frá Bandaríkjunum féll úr leik í 2. umferð á opna ástr- alska mótinu í tennis í gær þegar hann beið lægri hlut fyrir Frakkan- um Guillaume Raoux. Andre Agassi rétt skreið áfram en hann lenti í miklu basli með Spányerj- ann Albert Costa í leik sem stóð i tvær og hálfa klukk- stund. Bretinn Greg Rusedski hafði betur gegn Bandarikjamanninum Jonathan Stark og Ástralinn Patrick Rafter vann sigur á Todd Martin frá Banda- ríkjunum. Arantxa Sanches frá Spáni er komin i 3. umferð í kvennaflokki eftir sigur á Elenu Makarovu. Martina Hingis, sem margir spá sigri i kvennaflokki, er einnig komin áfram í 3. umferð en hún sigraði þýsku stúlkuna Barböru Rittner. -VS/GH oka Bltttid í Um helgina 1. deild karla í handbolta: HK-Afturelding . S. 20.00 FH-Haukar . S. 20.00 Breiöablik-Vikingur . S. 20.00 Valur-ÍBV . S. 20.00 1. deild kvenna: Stjarnan-Valur . L. 17.00 Haukar-ÍBV . L. 17.00 Fram-Grótta/KR . S. 16.45 FH-Vikingur . S. 18.00 2. deild karla: Selfoss-Ármann . F. 20.00 Fylkir-Grótta/KR . L. 16.30 HM-Fjölnir . L. 18.00 1. deild karla: Leiknir R.-Breiðablik .. . . . F. 20.00 Hamar-Selfoss . F. 20.00 Höttur-Þór Þ . . . . L. 14.00 ÍS-Snæfell . L. 14.00 Bikarkeppni karla, undanúrslit: KFÍ-Njarðvík . S. 16.00 Valur-Grindavík . S. 16.00 Bikarkeppni kvenna, undanúrslit: Grindavík-Keflavík . S. 20.00 ÍS-Skallagrimur . S. 20.30 Blak karla: KA-Stjaman . F. 19.30 KA-Stjaman . L. 14.30 ÍS-Þróttur R . L. 16.00 Blak kvenna: ÍS-Þróttur N . L. 12.00 4- FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1998 FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1998 SKI WORLD CUP Park City, Bandaríkin 22. nóvember 1997 2. sæti íþróttir Hvað gerir Kristinn Björnsson í Kitzbuhel? Kristinn Björnsson keppir á tveimur heimsbikarmótum í svigi í Kitzbiihel í Austurríki á næstunni, á sunnudag og mánudag. Kristinn varð annar á heimsbikarmóti í Veysonnaz um síðustu helgi og náði þeim árangri í annað sinn á tímabilinu. Kristinn hefur þar með sýnt og sannað að hann er kominn í hóp bestu svigmanna heims og ljóst er að grannt verður fylgst með gengi hans næstu daga og vikur. Hér að ofan sést ferill Kristins í heimsbikarnum í vetur. í helgarblaði DV verður síðan fjallað ítarlega um Ólafsfirðinginn frækna og rætt við hann. -VS ÍR (31) 73 KR (39) 65 0-2, 6-5, 12-10, 16-15, 25-26, 29-32, (31-39), 31-42, 43-45. 43-48, 52-48, 57-54, 62-57, 64-61, 68-63, 70-63, 73-65. Stig ÍR: Kevin Grand- berg 19, Eiríkur Önundar- son 16, Ásgeir Hlöðversson 11, Guðni Ein- arsson 11, Atli Sigurþórsson 4, Hjöleifur Sigurþórsson 2. Stig KR: Marel Guðlaugsson 16, Keith Vassell 15, Ósvaldur Knudsen 12, Nökkvi Már Jónsson 9, Baldur Ólafsson 8, Ingvar Ormarsson 3. Fráköst: ÍR 35, KR 38. 3ja stiga körfur: ÍR 4/13 = 30,8%, KR 7/23 = 30,4%. Vítanýting: ÍR 13/20 = 65,0%, KR 20/30 = 66,6%. Dómarar: Jón Bender og Einar Skarp- héðinsson, hafa dæmt betur í úrvalsdeild- inni í vetur. Áhorfendur: 186. Maður leiksins: Eiríkur Önundarson, ÍR. Kom óvart ÍR-ingar eru alls ekki Hermanns Haukssonar og búnir að leggja árar í bát þrátt fyrir dapurt gengi í vetur. Það sönnuðu þeir í gær er þeir lögðu KR-inga óvænt í Seljaskóla, 73-65. Sigurinn færir þá upp að hlið Þórsara í baráttunni um að sleppa við fall í 1. deild. KR-ingar léku að þessu sinni sinn fyrsta leik án kom það niður á leik liðsins. Leikurinn var hnífjafn og mikil átök og barátta einkenndi hann allan tímann. ÍR-ingar komu mjög ákveðnir til leiks og börðust allir sem einn maður. Þannig áttu KR- ingar nokkra kafla þar sem þeir virtust ætla að ná sér í góða forustu en þrautseigja ÍR-inga kom þeim ávallt inn í leikinn aftur og færði þeim loks sigur. KR hefur í síðustu leikjum átt á vixl góða og slæma leiki og liðið beitti i gær oft á tíðum óskynsamlegum skotum af allt of löngu færi, sem skilaði litlu. Þá munaði líka um það aö Baldur Ólafsson hitti illa, aðeins úr 3 af 13 skotum í leiknum, auk þess sem Keith Vassell fann sig Hjá ÍR bar Eiríkur liðið oft á herðum sér, skoraði mikilvægar körfur og stjórnaði spili þess. Hann var líka ánægður í lokin. „Ég hef trú á okkur og hef alltaf haft og er jafnframt Veysonnaz, Sviss 18. janúar 1998 2. sæti Kristinn Björnsson - heimsbikarinn I svigi 1997-1998 - Yong Pyong, S-Kórea 28. febrúar 1998 Kitzbúhel, Austurríki 25. janúar 1998 Crans Montana, Sviss 11. mars 1998 Kitzbúhel, Austurríki 26. janúar 1998 Frjálsíþróttaveisla í Höllinni á morgun - heimsþekkt íþróttafólk reynir sig gegn bestu íslendingunum á stórmóti ÍR-inga Á myndinni halda Jón Arnar Magnússon og Guörún Arnardóttur á bandarísku stúlkunni Latishu Rivers á milli sfn fyrir æfingu í Baldurs- haganum í gærkvöld en Rivers mætir Guörúnu f 50 metra grindahlaupinu og Jón Arnar etur kappi viö viö þá Huffins, Dvorak og Zmelik í sjöþraut- inni, svo eitthvaö sé nefnt. DV-mynd PÖK sannfærður um að við getum unnið hvaða lið sem er þegar liðsheildin er eins sterk og hún var í kvöld.“ Hjá KR sýndi Marel loks lit og þá átti Ósvaldur góðan fyrri hálfleik. -ÓÓJ Kranjska Gora, Slóvenía 4. janúar 1998 Ógilt í seinni ferð Schladming, Austurríki 8. janúar 1998 Féll í fyrri ferö Sestriere, Italía 15. desember 1997 Féll í fyrri ferð Mikill áhugi er fýrir stór- móti ÍR-inga í frjálsum íþrótt- um sem fram fer í Laugar- dalshöllinni klukkan 16 á morgun. Flestir bestu frjálsíþrótta- menn landsins verða meðal þátttakenda og þar fara fremst í flokki þau Guðrún Arnardóttir, Jón Arnar Magnússon og Vala Flosadótt- ir. Þá keppa heimskunnir er- lendir frjálsíþróttamenn á mótinu svo sem Bandaríkja- maðurinn Chris Huffins, Tomas Dvorak og Robert Zmelik frá Tékklandi og landa þeirra Daniela Bartova sem ætlar að gera atlögu að heimsmetinu i stangarstökki. Það verður mikið um dýrðir í Höllinni á morgun og er búist við miklum fjölda áhorfenda Leik KFí og Keflavíkur í úrvals- deildinni í körfubolta sem fram átti að fara á ísafirði i kvöld hefur verið frestað til þriðjudags. Ástæðan er sú að mikil flensa herjar á íbúa ísa; fiarðar og hafa margir leikmenn KFÍ lagst í rúmið af þeim sökum. Chris Kamara var í gær ráðinn framkvæmdastjóri Stoke City 1 stað Chic Bates. Kamara, sem lék á árum áður með Stoke, var á dögunum vikið úr stóli framkvæmdastjóra Bradford. Christian Dailly, skoski landsliðs- maðurinn hjá Derby, getur líklega byrjað aö spila á ný um aðra helgi. Dailly kjálkabrotnaði um miðjan des- ember þegar hann fékk spark í andlit- iö frá Arnari Gunnlaugssyni í leik Bolton og Derby. Theo Zagorakis, grískur landsliðs- maður, er á leið til Leicester frá PAOK Saloniki fyrir tæpar 300 millj- ónir króna, sem er met hjá Leicester. Roy Evans stjóri Liverpool fór með lið sitt til Spánar í gær en þar ætlar liöið að slaka á i nokkra daga. Liver- pool á frí um helg- ina en i næstu viku spilar liðið tvo mik- ilvæga leiki, fyrst gegn Middles- brough í undanúrslitum deildabikar- keppninnar á þriöjudag og gegn Blackburn i úrvalsdeildinni á laugar- dag. Matt Jansen, tvítugur framherji í liði Carlisle, er sá „heitasti” í ensku knattspyrnunni 1 dag. Jansen var til reynslu hjá Man.Utd á dögunum og í kjölfarið bauð Alex Ferguson honum samning við félagið. Nú hefur Roy Evans mikinn áhuga á að fá piltinn til Liverpool og fleiri félög eru að spá í þennan efnilega knattspyrnumann. ys/GH og mikilli stemningu. Það verður afar fróðlegt að fylgjast með frammistöðu okkar besta afreksfólks gegn andstæðingum sem staðið hafa á efsta þrepi verðlauna- palls á heimsmeistaramóti og ólympíuleikum. Öflugur stuðningur áhorfenda er mikilvægur og ef hann verður til staðar má búast við æsispenn- andi keppni og jafnvel metum. -SK/-GH Skallagr. (39)87 Valur (39) 67 8-0, 25-17, 33-24, 37-30, (39-39), 47-39, 61-48, 69-54, 77-63, 87-67. Stig Skallagrlms: Páll Axel Vil- bergsson 24, Bernhard Gamer 24, Bragi Magnússon 19, Sigmar Egils- son 7, Ari Gunnarsson 6, Tómas Holton 5, Ingvi Gunnlaugsson 2. Stig Vals: Warren Peebles 24, Brynjar K. Sigurðsson 19, Guð- mundur Björnsson 8, Ólafur Jó- hannesson 8, Bergur Emilsson 3, Guðni Hafsteinsson 3, Óskar Pét- ursson 2. Fráköst: Skallagrímur 29, Valur 31. 3ja stiga körf'ur: Skallagrímur 3/19, Valur 5/17. Vítanýting: Skallagrimur 14/14, Valur 3/17. Dómarar: Einar Einarsson og Jón H. Eðvaldsson, sluppu fyrir horn. Áhorfendur: 332. Maður leiksins: Páll Axel Vil- bergsson í sínum fyrsta leik fyr- ir Skallagrím. Þór (48) 77 Grindavík (46) 93 16-14, 21-23, 27-33, 33-38, 37-43, 43-45, (48-46), 53-53, 56-63, 62-62, 63-76, 66-83, 70-85, 75-89, 77-93. Stig Þórs: Jesse Ratliff 25, Haf- steinn Lúðviksson 15, Sigurður Sig- urðsson 10, Böðvar Kristjánsson 7, Einar Valbergsson 5, Magnús Helgason 5, Högni Friðriksson 4, Davið Hreiðarsson 4. Stig Grindavíkur: Konstantin Tzartsaris 31, Darryl Wilson 28, Pét- ur Guðmundsson 12, Guðlaugur Eyjólfsson 8, Bergur Eövarðsson 7, Ámi Bjömsson 3, Helgi Bragason 2, Rúnar Sævaarsson 2; Fráköst: Þór 29, Grindavík 30. 3ja stiga körfur: Þór 6, Grinda- vík 8. Dómarar: Helgi Bragason og Rúnar Gíslason. Báru of mikla virðingu fyrir erlendu leikmönnun- um í Grindavík. Áhorfendur: 250. Maður leiksins: Konstantin Tzartsaris, Grindavík. Njarövík (52)96 Tindastóll (36) 83 0-3, 9-3, 12-7, 27-9, 28-18, 32-26, 43-36, (52-36), 52^4, 57-47, 57-54,. 63-61, 72-72, 80-76, 91-78, 96-83. Stig Njarðvíkur: Petey Sessoms 33, Páll Kristinsson 22, Teitur Ör- lygsson 14, Örlygur Sturluson 12, Friðrik Ragnarsson, Ragnar Ragn- arsson 3, Logi Gunnarsson 2, Örvar Kristjánsson 2. Stig Tindastóls: Torrey John 24, Arnar Kárason 20, Ómar Sig- marsson 10, Jose M. Naranja 9, Sverrir Þ. Sverrisson 8, Hinrik Gunnarsson 4, Óli Barðdal 4, Skarphéðinn Ingason 4. Fráköst: Njarðvík 23, Tindastóll 33. 3ja stiga körfur: Njarðvík 5/14, Tindastóll 10/27. Vítanýting: Njarðvík 23/34, Tindastóll 7/10. Dómarar: Leifur S. Garðarsson og Antonio Ciullo, mjög góðir. Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: Petey Sess- oms, Njarðvík. ÍA (29) 69 Haukar (36) 79 0-10, 11-23, 20-31, 25-33 (29-36) 38-49, 45-58, 47-66, 59-66, 67-75 69-79. Stig ÍA: Damon Johnson 29, Dagur Þórisson 13, Bjarni Magn- ússon 8, Pálmi Þórisson 6, Sigurð- ur Elvar Þórólfsson 5, Trausti Jónsson 5, Brynjar Sigurðsson 3. Stig Hauka: Sherrick Simpson 25, Sigfús Gizurarson 21, Pétur Ingvarsson 15, Daníel Ámason 9, Baldvin Johnsen 7, Ingvar Guð- jónsson 2. 3ja stiga körfur: ÍA 7, Haukar 6. Vítanýting: ÍA 16/21, Haukar 20/26. Fráköst: ÍA 23, Haukar 29. Dómarar: Kristinn Albertsson og Albert Óskarsson, áttu slæman dag. Áhorfendur: 300. Maður leiksins: Sigfús Gizur- arson, Haukum. NBA-deildin í körfuknattleik í nótt: Wesley var aftur banabiti Houston David Wesley, bakvörður Charlotte, skorar ekki mikið að jafnaði í NBA-deildinni. Hann hefur þó sérhæft sig í að gera út af við lið Houston. Það gerði hann um jólin með því að skora 32 stig og hann lék sama leik í nótt, skoraði 28 stig og tryggði Charlotte sigur í jöfnum leik liðanna. Úrslitin i nótt: Charlotte-Houston..........93-86 Wesley 28, Rice 19, Geiger 13 - Drexler 20, Maloney 19, Barkley 13. Cleveland-Sacramento . . . 112-96 Kemp 29, Henderson 16, Person 15 - Richmond 31, Williamson 19. LA Clippers-Detroit.......76-94 Murray 16, Taylor 13, Vrankovic 9 - Hill 35, Dumars 18, Stackhouse 8. -VS URVALSDEILDIN Grindavík 14 12 2 1310-1151 24 Haukar 14 11 3 1182-1020 22 KFl 13 9 4 1175-1069 18 ÍA 14 8 6 1090-1082 16 Tindastóll 14 8 6 1084-1045 16 Keflavík 13 8 5 1209-1132 16 Njarðvík 14 7 7 1209-1144 14 KR 14 6 8 1125-1174 12 Skailagrímur 14 6 8 1142-1238 12 Valur 14 4 10 1121-1203 8 Þór A. 14 2 12 1093-1319 4 ÍR 14 2 12 1126-1289 4 Næst verður leikið í bikarnum í körfunni um helgina. „Misstum einbeitinguna" - Njarövík vann Tindastól, Haukar ÍA og Grindavík Þór „Við misstum einbeitingu í smátíma í síðari hálfleik og þar má kenna reynsluleysi en margir ungir leikmenn eru í okkar liði. Á þessum kafla hittu Stólarnir mjög vel en þetta smafl saman á lokakaflanum hjá okkur,“ sagði Teit- ur Örlygsson, eftir sigur á Tindastóli. Njarðvíkingar voru í banastuði fyrstu 10 mínútur íeiksins og náðu mjög góðri forystu en gestirnir voru ekki á því að gefast upp. Þeir mættu mjög grimmir til síðari hálfleiks, skoruðu átta 3ja stiga körfur og jöfnuðu metin en heimamenn þéttu vörn sína á lokasprettinum og tókst að innbyrða sigur. „Ég verð ctó viðurkenna að ég var stressaður í byrjun i minum fyrsta leik fyrir nýtt félag og skotin duttu ekki niður. En vel hvattur af strákunum og ffábærum áhorfendum fór stressið fljótt af. En mestu máh skiptir að við unnum leikinn," sagði Páll Axel Vilbergsson, sem átti mjög góðan leik í sínum fyrsta leik fyrir Skallagrím. Þórsarar stóðu lengi vel i Grindvikingum á Akureyri en urðu að gefa eftir í lokin. „Við erum með yngsta liðið í deildinni og meðal annars þess vegna er á brattann að sækja. Við lékum vel í fyrri hálfleik en það dugar ekki gegn liði eins og Grindavík,” sagði Gunnar Sverrisson, þjálfari Þórs. -SK/-ÆMK/-EP Ermolinski sárt saknað Góð byrjum Hauka sló Skagamenn alveg út af laginu. Haukamir náðu strax í byrjun 10 stiga forskoti og mest 19 stiga forskoti í seinni háfleik. Heimamönum tókst aðeins að rétta úr kútnum í lokin en 10 stiga munur, sem var í byrjun, hélst og því sigruðu Haukar, 79-69, og halda öðru sætinu. Damon Johnson var sem fyrr atkvæðamestur í liði heimamanna sem söknuðu sárt Alexanders Ermo- linski sem gat ekkert leikið vegna tognunar sem hann varð fyrir um daginn. Sigfús Gizurarson var atkvæð- mestur hjá Haukum og raðaði niður fjórum þriggja stiga körfum í seinni háfleik en Sherrick Simpson var einnig atkvæðamikill þótt hann hvíldi síðustu mínúturnar í fyrri háfleik þar sem hann var kominn með þrjár villur. -DVÓ Bikarleik New- castle og Stev- enage á sunnu- dag er beðið með mikilli eftirvæntingu. Áhugamanna- lið Stevenage er metið á um 460 þúsund krónur en lið Newcasfle á tæpa 7 milljarða króna. Þjdlfari 1. deildar liðs Strassburg i frönsku knatt- spymunni var rekinn i gær, Barcelona vann Valencia, 1-3, í bikamum i gærkvöld og samanlagt 5-2. Á Ítalíu gerðu Atalanta og Parma 1-1 jafntefli í bikamum og Parma fer áfram, 2-1 samanlagt. -SK Billy McNeill, fyrrum leikmaður og fram- kvæmdastjóri Celtic, hefur verið ráðinn til íslendingaliðsins Hibernian i skosku úrvals- deildinni. Frakkinn Patrick Vieira hjá Arsenal á yflr höfði sér háa sekt vegna brottvísunar í leik Arsenal og Coventry um siðustu helgi. Sektin verö- ur á bilinu 900 þúsund til 1,1 milljón króna. Sum svceói i Nagano, þar sem vetrarólympíuleik- amir fara fram i næsta mánuði, eru snjólítil. Ástæðan er miklir hitar i Japan í vetur. Jap- anir hafa brugðist við með þvi að aka snjó á stómm vörubílum á keppnissvæðin. Ekki er talin hætta á því að til vand- i ræða komi er leikarnir byrja. . . Japanir hafa ákveðið að leyfa Andreas Goldberger, fyrrum heimsmeistara í skíðastökki, að koma inn í landið, enda þótt hann hafí viður- Æ kennt aö hafa prófað eiturlyf, sem er andstætt japönsk- um lögum. Bland i poka rr '■A. X A < I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.