Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1998, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1998, Side 9
FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1998 9 dv Stuttar fréttir Utlönd Fjöldamorðingi gripinn Bosníuserbi, sem grunaöur er um morð á yfir 60 múslímskum fongum, var gripinn í gær af friö- argæsluliðum NATO. Hann var fluttur til Haag þar sem hann verður leiddur fyrir Alþjóða- stríðsglæpadómstólinn. Friðarfundur Bill Clinton Bandaríkjaforseti átti í gær tvo fundi með Yasser Arafat, leið- toga Palestínu, í Washington. Tjáði Clinton Arafat að það væri ósk sín að ísraelar kveddu heim her sinn frá að minnsta kosti 10 prósentum af landsvæði Vesturbakkans. Palestínumenn vilja fá 30 prósent svæðisins sem er miklu stærra svæði en ísraelar vilja afhenda. Gefur skýrslu Yfirmaður vopnaeftirlits Sam- einuðu þjóðanna, Richard Butler, mun í dag gefa Öryggisráði SÞ skýrslu um misheppnaða for sína til íraks. Melludólgur Svissneskur dómstóll hefur dæmt melludólg til að greiða vændiskonu 110 þúsund dollara í skaðabætur eftir að hún kærði hann fyrir að hafa haldið 90 pró- sentum af launum hennar. Kaczynski játar Theodore Kaczynski, sem er fyrrverandi stærðfræðiprófessor, viðurkenndi í gær að vera hinn svokall- aði Una- bomber. Þar með komst hann hjá. því að vera dæmd- ur til dauða. Samkvæmt samkomulagi við saksóknara fær Kaczynski i stað- inn lifstíðarfangelsi. í 17 ár stóð hann fyrir fjölda sprengjuhótana og -árása sem urðum þremur að bana. Á leið til Mir Bandaríska geimskutlan Endeavour er nú á leið með geim- fara til rússnesku geimstöðvar- innar Mir. Reuter Clinton þrætir fyrir ástarævintýri meö lærlingi: Gore trúir á sak- leysi forsetans Bill Clinton Bandaríkjaforseti vís- aði algjörlega á bug í gær öllum ásökunum um að hann hefði átt í ástarsambandi við unga stúlku sem var í starfsþjálfun í Hvíta húsinu. A1 Gore varaforseti sagðist trúa orð- um forsetans. Kenneth Starr, sér- stakur saksóknari sem rannsakar málið, lýsti því yfir að rannsókn- inni yrði hraðað. Forsetinn og menn hans velta nú vöngum yfir því hver sé besta leiðin fyrir forsetann til að fjalla um mál- ið, áður en hann heldur stefnuræðu sína í þinginu á þriðjudagskvöld. Lögfræðingurinn Vemon Jordan, einkavinur Clintons, hitti frétta- menn í gær og vísaði á bug fúllyrð- ingum um að hann hefði, að undir- lagi Clintons sjálfs, sagt Monicu Lewinsky, fyrrum lærlingi i Hvíta húsinu, að ljúga til um meint ásar- samband við forsetann. Ef rétt reyn- ist, gæti það leitt til þess að forset- inn þyrfti að segja af sér. Samband þeirra Clintons og Lewinsky á að hafa byrjað árið 1995 þegar Lewinsky var 21 árs. Til stóð að Lewinsky gæfi eið- svarinn vitnisburð í kynferðis- áreitnimáli Paulu Jones gegn forset- anum í dag en dómarinn í málinu hefúr frestað því um óákveðinn tíma, eftir samráð við lögfræðinga málsaðila. Lewinsky hefur þegar lagt fram eiðsvama skýrslu í mál- inu þar sem hún segist ekki hafa átt í ástarsambandi við forsetann. Saksóknarinn Kenneth Starr, sem er að rannsaka Whitewater fasteignahneykslið sem Clinton hef- ur verið bendlaður við og nú máli Lewinsky, hefúr lengi verið forset- anum erfiður ljár í þúfú. Hann neit- aði þó í gær kvörtunum úr Hvíta húsinu að hann væri í eins konar krossferð gegn forsetanum. „Ég trúi staðfsastlega á stað- reyndir og á sannleikann og að sannleikurinn muni að lokum koma í ljós,“ sagði Starr við fréttamenn. T';[3eo,ch \v Félagar í hópi sem kallar sig tryggu stjórnarandstöðuna efndu til mótmælaaðgerða fyrir framan Hvíta húsið í Washington í gær og kröfðust afsagnar Clintons forseta vegna nýjasta kynlífshneykslisins. Mótmælendur kröfðust þess einnig að forsetinn yröi dæmdur fyrir embættisafglöp. Slmamynd Reuter Páfi gagnrýndi kommúnismann á Kúbu Jóhannes Páll páfi átti í gær fund með Fidel Kastró Kúbufor- seta í byltingarhöllinni í Havana nokkrum klukkustundum eftir að hann hafði gagnrýnt kommún- ismann í úti- messu í Santa Clara, þar sem jarðneskar leif- ar byltingarfor- ingjans Che Guevara eru. í messunni, sem um 120 þúsund manns sóttu, fordæmdi páfi fóstureyðingar og gagnrýndi yfirvöld á Kúbu fyrir að skipta sér af uppeldi bama. Á Kúbu eru næstum öll böm skyldug til að sækja heimavistar- skóla frá 14 ára aldri. Sagði páfi aðskilnað bama og foreldra oft hafa alvarlegar afleiðingar, eins og til dæmis ótímabærar kyn- lífsiðkanir. í byltingarhöllinni leiddi Kastró páfa um ganga og ræddi kurteislega við hann. Engar fregnir hafa borist af því um hvað formlegar viðræður þeirra snemst. Að loknum fundi sínum skiptust páfi og Kastró á gjöfúm. Amerískur útiuistarfatnaður Cortina Sport Skólavörðustíg 20 - Sími 5521555 Build Nestlé Build-Up er bragðgóður drykkur sem inniheldur 1/3 af ráðlögðum dagskammti (RDS) af 12 vítamínum og 6 steinefnum auk prótíns og orku Nestle <$0 o(j Vitamins iMintrcds/ Slmpiy SACHETS Mdi Build-Up fyrir alla Góð aðferð til þess að auka neyslu vítamína og steinefna þegar þú þarft á aukakrafti að halda. »* Hentar bömum (eldri en 3ja ára) sem eldra fólki t og öllum þar á milli. Build-Up á meðgöngu og með barn á brjósti Tryggir aö nægiiegt magn næringarefna sé til staðar á þessum mikilvæga tíma Build-Up eftir veikindi Sér til þess að þú færð öll réttu næringarefnin til þess að ná skjótum bata Build-Up - fljótiegur drykkur Eitt bréf út í kalda eða heita mjólk eða ávaxtasafa gefur þér fljótlegan og bragðgóðan drykk stútfullan af næringarefnum Uppiýsingar um næringarinnihald: (38 gr. bréfi blönduöu (284 ml. af mjólk % af RDS Orka kj 1395 kcal 330 Prótín 9 18,0 Kolvetni g 37,1 þar af sykur g 36,5 Fita g 12,4 þar af mettuö g 7,5 Trefjar g 0,6 Natríum g 0,4 Kalíum mg 810 Vftamfn A-vítamín H9 300,0 38% B1-vítamín mg 0,6 43% B2-vítamín mg 1,0 63% B6-vítam(n mg 0,9 45% B12-vítamín H9 1,7 170% C-vítamín mg 23,0 38% D-vítamín ng 1,8 36% E-vítamín mg 3,3 33% Bíótín mg 0,06 40% Fólín H9 84,0 42% Níasín mg 6,2 34% Pantótenat mg 3,0 50% Steinefni Kalk mg 607,0 76% Joö þg 94,0 63% Járn mg 5,5 39% Magnesíum mg 132,0 44% Fosfór mg 534,0 67% Zink mg 6,3 44% Dæmi um hvaö vítamín og steinefni gera fyrir þig A-vítamín Nauösynlegt til vaxtar og viöhalds vefja. viöheldur mykt og heilbngöi hörunds. Ver slimhuö i munni. nefi. halsi og lungum. Eykur viönam gegn sykingum og bætir sjonina. Hjalpar viö rnyndun beina. B2-vítamín ^RiboN.ívint Hjalpar viö aö nyta orkuna i fæöu. hjalpar viö myndun motefna og rauðra bloökorna. Nauösynlegt til aö viöhalda hörundi. noglum. hari og goön sjon. Nsacin (Nrasin-vitamm B3) Bætir bloörasina og lækkar kolestrol i bloöi. Viöhelduf taugakerfinu. lækkar háan bloðþrystmg, hjalpar viö meltingu og stuölar aö heilbrigöi huðat. Zink Mjog mikilvægt fyrir onæmiskerfiö. flytir fyrir aö sar groi og er mikilvægt fyrir.stoöugleika bloðsms. Viöheldur alkaline jafnvægi likamans. s ú k k u I a ó i jaróaberja v a n i I I u bragóiaust

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.