Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1998, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1998, Qupperneq 6
MIÐVIKUDAGUR 28. JANUAR 1998 Neytendur DV kannar verð á kjólaleigum og samkvæmisgreiðslum: Síðir svartir kjólar og einfaldar hárgreiðslur Nú er tími árshátíöa og þorra- blóta runninn upp. Það viröist vera orðinn hluti hátíöarhaldanna hjá konum að gera sér dagamun með því að leigja sér kjól og fá sér hár- greiðslu í stíl. „Síðir kjólar viröast halda vin- sældum sínum á meðal kvenna og ég er ekki frá því að það sé að verða aukning í þessu. Það sem er vinsæl- ast hjá okkur eru einfaldir og lát- lausir kjólar, sérstaklega þegar yngri konur eiga í hlut,“ sagði eig- andi einnar kjólaleigunnar í samtali við DV. Þá virðist svarti liturinn öðrum yfirsterkari og svartir kjólar í mestu úrvali á leigunum. Fyrir dömur En hvað kostar að leigja sam- kvæmiskjól eina kvöldstund? Ódýrasta samkvæmiskjólinn var að finna á Fataleigu Garðabæjar en hann kostar 3000 krónur. í þessu tilfelli er reyndar um að ræða stuttan sam- kvæmiskjól en á sama stað kostar síð- kjóllinn 5000 krónur. Hjá Brúðarbæ er því aö finna ódýr- asta síðkjólinn en þar er lægsta verð 3500 og fer hæst í 4500 krónur. Hjá Brúðarkjólaleigu Dóru kosta kjólar á bilinu 5000 til 6000 en á þeirri leigu 7.000 6.000 5.000 4.000 3.000 2.000 1.000 kr Í~1 Þjóðbúningur □ Kjólföt Smókingur Fataleiga 3.800 4.500 6.500 3.500 4.500 6.500 3.200 4.200 6.500 3.500 4.500 6.500 Brúöarbær Brúöarkjólaleiga Dóru Brúðarkjólalelga Fataleigu Garöabæjar Brúöarkjólaleiga Katrínar kostar þjóðbúningurinn aUs staðar 6.500 krónur og eins eru kjólfotin á 4500 krónur á öUum leigunum. Þegar kemur að smókingnum má greina verðmun þótt hann geti vart Leiga á samkvæmiskjólum 6.000 5.000 4.000 3.000 2.000 1.000 Lægsta verö QH Hæsta verö [ 4.500 kr 3.500 5.000 6.000 6.000 5.000 4.000 ra 3.000 ra 'C s © ra 'O ra (Q WJ © (0 'O ? ra I ra «2 ra (D 3> © 'S m £ 'S m Hárgreiðslurnar á svipuðu veröi Til þess að kanna hvað sam- kvæmishárgreiðsla kostar var haft samband við Hár-Tískuna Kle- ópötru, Hárgreiðslustofuna Hár- nýju, Hárgreiðslustofuna Klappar- stíg, Hárgreiðslustofuna hjá Guð- rúnu Hrönn og Salon VEH. Eigendum hárgreiðslustofanna reyndist fremur erfitt að gefa upp eitt ákveðið verð fyrir samkvæmis- greiðslu. Þar kemur nefnilega margt inn í, svo sem hversu langan tíma greiðslan tekur, hvort þarf að setja rúllur og svo framvegis. Allar voru stofumar þó tilleiðanlegar að gefa upp algengasta verð á sam- kvæmisgreiðslu. Lægsta verö í könnuninni var hjá Hárgreiðslustofunni Hjá Guðrúnu Hrönn en þar kostar ódýrasta Samkvæmis- greiðslur 2.500 --, ---. var jafnframt tekið fram að um mjög íburðarmikla kjóla væri að ræða. Smókingurinn vinsælastur Allar kjólaleigurnar í könnuninni bjóöa upp á sparifatnað fyrir karlpen- inginn. Undanfarið hefur íslenski þjóðbúningurinn sótt mikið á en þrátt fyrir það var það álit þeirra sem vit hafa á að smókingurinn sé enn vin- sælastur. Það er hins vegar áberandi hversu lítill verðmunur er á fatnaði karla og raunar miklu minni en á samkvæmisfatnaði kvenna. Til dæmis talist mikill. Ódýrastur er smókingur- inn hjá Fataleigu Garðabæjar, kostar 3200 krónur, en dýrastur hjá Brúðar- bæ á 3800 krónur. Á Fataleigu Garðabæjar og Brúð- arkjólaleigu Katrínar eru einnig til leigu dökk jakkafót fyrir karlmenn. Slík fót kosta á fyrrnefndu leigunni 2500 krónur en 3000 krónur með skyrtu og bindi. Á síðamefndu leig- unni kostar dökk jakkafót með vesti 4500 krónur. Á báðum stöðum fengust þær upplýsingar að jakkafótin væru mest tekin vegna jarðarfara. 2.000 1.500 1.000 500 s> 2 jS 'O I 1 I I I s £ a » g 'RS 'S* m kr ------ greiðslan 2000 krónur en sú dýrasta fer 13.335 krónur. Hárgreiðslustofan Klapparstíg var næstódýrust með 2.195 krónur. Uppgefið verð eru í lægri kantinum en svo virðist að þau fari hæst í tæpar fjögur þúsund krónur. -aþ 42 40,62 0,6 41.5 A 0,59 ' 0,58 41 ** \ 0,57 Affelgaður Mikill darraðardans var á síð- asta ári í kringum veitingastaðinn Felguna á Patreksfirði. Sigurður Ingi Pálsson veitingamaður deildi við bæjarstjórnina og sýslumanninn. Hann gerðist hústökumað- ur þegar bæjar- stjórnin vildi rifta leigusamningi við hann. Þá átti hann í hörkudeilum við kvenfélagið á staðnum og lyktaði þeim átökmn með að hundur hans beit gjaldkera kvenfélagsins. Sigurður Ingi rekur nú pöbb skammt frá Alicante á Spáni. Pöbb- inn heitir ekki Felgan heldur Restaurant Annies og þar var um síðustu helgi haldið friðsælt þorra- blót sumarhúsaeigenda á Spáni. Sagan segir að Sigtu-ður Ingi og Jónas Þór, meðeigandi hans, hafi kynnt sér vandlega hvort nokkurt kvenfélag væri I grenndinni áður en þeir festu kaup á pöbbnum. Sig- uröur Ingi og hundar hans eiga nú friðsæla tíma í hinum suðræna ranni... Hræddir um Jón Fyrrum samheijar Jóns Bald- vins Hannibalssonar eru margir sagðir eiga svefnlausar nætur af áhyggjum. Áhyggjumar eru ekki vegna Alþýðuflokks- ins, ekki vegna sam- einingar vinstri- manna, ekki vegna sveitarstjómakosn- inganna í vor, held- ur vegna þess fé- lagsskapar sem Jón Baldvin, hinn öflugi og ástsæli fyrrverandi foringi krata, er nú kominn i vestur í Washington. Kratarnir eru sagðir óttast það mjög að hinn kvensami Bandaríkja- forseti eigi eftir að spilla íslands- manninum og aö það geti haft vara- samar afleiðingar ef Jón Baldvin fer nú að tileinka sér meint hátta- lag forsetans í kvennamálum ... Harður nagii Helstu samningamenn í hópi sér- fræðinga í deilunni við Trygginga- stofnun hafa verið læknarnir Guð- mundur Eyjólfsson, Víglundur Þorsteinsson og Stefán Matthíasson. bróðir séra Pálma í Bústaðakirkju. En Stefán hefur verið sá langharðasti í samningunum. Fyrir nokkru lét Ingibjörg Pálma- dóttir heilbrigðis- ráðherra svo ummælt að hún vænti þess að lausn kynni að nást undir lok síðustu viku. Gárungam- ir segja að það hafi verið vegna þess að hún vissi að Stefán Matthí- asson var þá einmitt á fóram til út- landa... Eplið og eikin Allir fjórir bæjarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins í Reykjanesbæ hyggja á framhald. Ellert Eiríks- son bæjarstjóri er óskoraður for- ingi 1 hópnum og þarf ekki að óttast um efsta sætið í próf- kjöri. Jónína Sand- ers, sem er í öðru sæti, er sömuleiðis álitin hafa styrkt sig. Hins vegar kann að verða tek- ist á um næstu sæti en í þeim sitja Björk Guðjónsdóttir, sem rekur heildverslun syðra, og Þorsteinn Erlingsson útgerðar- maður. Stuðningsmenn Böðvars Jónssonar, sem var í fimmta sæti við síðustu kosningar, vilja að list- inn verði yngdur og stefna á þriðja sætið. Böðvar er sonur hins nafn- kunna fræðimanns Jóns Böðvars- sonar sem einkum er frægur fyrir Njálunámskeiö sín og hefm' áratug- um saman verið langt til vinstri. Stundum fellur ephð ekki hjá eik- inni... Umsjón: Stefán Ásgrímsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.