Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1998, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1998, Blaðsíða 29
JEÞ'W' MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1998 43 \- <&ar Hvernig skiptast vinsældir í hinum ýmsu ffokkum? Fiat Punto söluhæsti bíllinn í Það er fróðlegt að sjá hvemig vin- ( sældir bíla lögðust á samanlögðum Evrópumarkaði í fyrra, árið 1997. Bílum á þeim markaði er gjaman ( skipt upp í 10 flokka eftir stærðum og byggingarlagi og við skulum líta á fimm efstu bíla í hverjum flokki: Minni smábflar: Peugeot106 Renault Twingo Ford Ka Fiat Cinquecento | Lancia Y { Smábílar: ( Fiat Punto Opel Corsa Volkswagen Poli Ford Fiesta Renault Clio Minni millistærð: Volkswagen Golf Opel Astra Renault Mégane Ford Escort j Peugeot 306 Millistærð: Opel Vectra Ford Mondeo Volkswagen Passat Peugeot 406 Renault Laguna Minni lúxusbílar: Audi A4 Mercedes Benz C-class BMW 3-lína Volvo 40 S og V Rover 600 Lúxusbilar: Mercedes Benz E-class BMW 5-lína Audi A6 Volvo 70 S og V Opel Omega I ______________________________ Starfsgrein ræður oft vali á bíl Samkvæmt nýlegri skoðanakönnun meðal 59.000 emstaklinga í Bandaríkj- unum ræður starf miklu um val á hvemig bíl viðkomandi myndi kaupa. Þeir sem em atvinnulausir em lík- legir til að kaupa Ford Escort (sem er með ódýrari bílum á Bandaríkja- markaði), læknar velja frekar Subam Legacy Outback. Þegar horft er til miöstéttarfólks á borð við endurskoðendur, þá er eins líklegt að þeir myndu velja sér Toyota Camry samkvæmt þessari könnun. Meira smátt Frönsku bílaframleiðendurnir Renault og Peugeot-Citroen em að hanna sameiginlega nýja spar- neytna V6-vél sem hægt er að nota í stóra fólksbíla og fjölnota bíla. Toyota kemur með þriðju hurð- ina og nýja V8-vél á TlOO-skúffubíl- inn á Bandaríkjamarkaði á 1999-ár- gerðinni. Leikfangaframleiðandinn Fisher- Price seldi meira en eina milijón leikfangabíla á árinu 1997. Þessir leikfangabílar, sem eru nægilega stórir fyrir krakka í fyrsta eða öðr- um bekk í bamaskóla, em seldir með merkjum Caterpillar, Jeep og Kawasaki. General Motors byrjar að fram- leiða 1999-árgerðina af jeppum sín- um nú strax í febrúar, fjómm mán- uðum fýrr en venjulega. Stærri lúxusbílar: BMW 7-lína Mercedes Benz S-class Jaguar XJ Audi A8 Lexus LS400 Jeppar og iepplingar: Suzuki Vitara Land Rover Discovery Nissan Terrano Opel Frontera Toyota RAV4 Fiölnotabílar: Volkswagen Sharan Renault Espace Ford Galaxy Chrysler Voyager Opel Sintra Sportbilar: Opel Tigra Mercedes Benz SLK BMW Z3 Hyrmdai Coupé BMW 3 Coupé Söluhæsti einstaki flokkurinn varð minni miilistærð með 3.768.659 bíla selda. Smábílar vora ekki nema um hálfri milljón bila þar á eftir, með 3.264.767 bfla. Miihstærð kom í þriðja sæti með 2.226.272 bíla, þar næstir vom minni smábílar með 1.253.540 bíla en af öðrum flokkum seldust innan við milljón bílar hverjum. Fæsti vora í stærri lúxusflokki, 61.205 bilar alls. Næstlægstur var flokkur jeppa og jepp- linga en var þó langt fyrir ofan lúxus- hílana. eða með 311.400 bíla selda og 7,9% markaðsaukningu frá árinu 1996. Það er fróðlegt að líta aðeins á ein- staka sölubíla. Fiat Punto var heildar- sigurvegari á Evrópumarkaði i fyrra. Af honum seldust 583.311 bilar alls. Volkswagen Golf varð að láta sér nægja annað sætið með 507.657 bíla selda en Opel/Vauxhall Astra varð númer þrjú með 496.179, rétt á eftir Golf. Opel Corsa varð í fjórða sæti með 490.961 bíl en Renault Mégane í því fimmta með 478.655 bíla.Byggt á ANE ÞEKKING REÝNSLA ÞdÓNUSTA iffm «... Kiilu- og rútfuiegur Hjörulíiliff H jlil«.llt'ljt;i-»t't t Haggdeiif ui Viftu KtiHinaii L-ff r-]f vpn. N 1 L-x \ f //^2 II 1 1 vSJ i wCJU CJU U - lj

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.