Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1998, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1998, Blaðsíða 27
JL>V MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1998 41 l *Mílar / Hvaða bílar eru vinsælastir? Söluhæsta einstaka tegundin á ís- landi varð í fyrra sem nokkur undan- farin ár Toyota. Og ekki nóg með það: söluhæsta einstaka undirtegrmdin var Toyota Corolla þannig að Toyota trón- ir hér á tveimur toppum. En hvemig skyldi þetta vera í lönd- unum í kringum okkur? Lítum aðeins á Danmörku, til dæmis. Þar var Volkswagen Polo í fyrsta sæti. í ööra sæti var Ford Mondeo en í þriðja sæti varð Corollan, vinkona okkar íslend- inga. Noregur? Jú, Norðmenn era líkir okkur í fleiri atriðum en þrasinu um fiskinn í sjónum. Þeir höfðu Corolluna á toppnum líka. í öðra sæti hjá þeim var Opel Vectra en Volkswagen Passat í þriðja sæti. Svíar velja Volvo Það er ekki að Svíum að spyija. í fyrsta sæti hjá þeim var Volvo 70 með nærri 12% markaðshlutdeild. í ööra sæti varö Volvo 900 linan og í þriðja sæti Volvo 40 línan. Hollt es heima hvat, er mottó þeirra. Nema hvað Saab kemst ekki á topp þrjú listann. Hann verður að láta sér nægja fjórða sætið á eftir Volkswagen og Ford. En sölu- hæsta innflutta undirgerðin varð Ford Escort. Finnar höfðu Volkswagen Passat í fyrsta sæti en Fordamir Escort og Mondeo skiptu með sér öðra sæti með nákvæmlega jafnmarga bíla selda. Bretar era þjóðhollir eins og Svíar. Jöfur hf. gefur tvo nýja bíla Fyrir skömmu fékk Fræðslumið- stöð bílgreina tvo bíla að gjöf frá Jöfri hf., Peugeot 406 og Chrysler Stratus LX Convertible. Bílamir era ætlaðir til afnota við kennslu í iðnnámi, eftir- menntun og annarri starfsemi sem fer ffarn innan veggja FMB. Bifreið- amar era glæsileg viðbót við bif- reiðaflota Fræðslumiðstöðvarinnar en í honum era nú 8 bílar sem gefa góða mynd af því háa tæknistigi sem bifreiðar nútímans era á. Með svipuðum framlögum frá öðrum fyrirtækjum í atvinnulífinu hefur á einu og hálfu ári tekist að byggja upp mjög góða menntunarað- stöðu sem býður upp á mikla mögu- leika í hvers konar þjónustu við þá sem tengjast bUgreininni á ein- hvern hátt. Fróðleikskorn: Afturhjóladrif Allt frá upphafl bílaaldar fram á okkar daga voru nær all- ir bUar með langstæða vél að framan og drif á afturhjólum. Þetta form var svo algengt að aUt ffam tU þess að ffamhjóla- drifið kom fram í núverandi mynd var þetta talið hið klass- íska form á driffás í bUum. Dæmi um bUa sem hafa hald- ið í þetta form drifrásara eru Mercedes Benz og BMW. Kostir: Oftast góðir akst- urseiginleikar. Vélarafl hefur ekki bein áhrif á stýri. Góður og jafti þungi á drifhjól við snögga inngjöf, þegar verið er að draga hlass og þegar bUl er fuUhlað- inn. GaUar: Lélegri nýting á inn- anrými. Meiri heUdarþyngd vegna lengri driffásar. Meiri hætta á að missa veggrip í hálku. Ford var þar söluhæstur og þrjá sölu- hæstu undirgerðimar vora Fordamir Fiesta, Escort og Mondeo. í öðra sæti kom General Motors með VauxhaU Vectra, Astra og Corsa en eins og kunnugt er heitir breskur General Motors ekki Opel heldur VauxhaU. Og er með stýrið hægra megin. Renault varð söluhæsta innUutta tegundin en heimUd okkar getur ekki um hvaða undirtegund innflutt hafi hlotið mesta hyUi. Renault alltaf vinsælastur En hvað með Frakkana? Bílasala í Frakklandi varö afar léleg á síðasta ári. En Renault hélt áfram að vera vin- sælasta tegundin. Söluhæstu undirteg- undir vora Mégane og Clio. Annar hver Mégane bíU var Mégane Scénic. Af innUuttum bUum seldist Volkswagen Polo best. Þess er sérstak- lega getið að á síðasta ári hafi Toyota í fyrsta sinn náð að komast yfir 1% markaðshlutdeUd í Frakklandi og er djörfúm verðlækkunum þakkað. En eins og kunnugt er hefur Toyota nú ákveðið að reisa verksmiðjur í Frakk- landi og heija þaðan á meginlands- markaðinn með Fun-seríunni. Þá má öraggt telja að þessi hlutdeUd á eftir að hækka. Þjóðveijar era þjóðhollir eins og Ueiri. í fararbroddi þar var Volks- wagen Golf, þá Opel Astra og Opel Corsa. Af heUdartegundum var Volkswagen fremst í Uokki, þá Ford, Mercedes Benz, Audi og BMW. Audi fór fram úr BMW á árinu og þvi lengra sem meira leið á árið. Söluhæsta inn- Uutta tegundin var eins og mörg und- anfarin ár Renault, með Mégane í far- arbroddi. Nissan hafði um árabU verið söluhæsti japanski bUlinn í Þýska- landi en 1997 skreið Toyota ffam úr og náði 2,6% markaðshlutdeUd. Verðlaun fyrirað henda dmslunni Irar hafa dálæti á CoroUunni eins og íslendingar en þó náði hún aðeins þriðja sæti hjá þeim. í fyrsta sæti var Ford Fiesta og Volksvagen Polo í öðra sæti. Á írlandi hefur bUasala annars verið talsvert fjörug því stjómvöld hafa verðlaunað þá sem fengust tU að henda gömlu eyðslufreku og megngun- | arsúru draslunum sínum. Öflugasti ] ffamleiðandinn var Ford, þá Opel og Volkswagen i þriðja sæti. Ítalía var á sömu buxunum og ír- land að verðlauna þá sérstaklega sem fleygðu gömlu skijóðunum sínum. Þar varð Fiat Punto langt á undan öUum öðrum í sölu en á eftir honum komu Fiat Bravo/Brava og Panda. Fjórða og j, fimmta sæti skipuðu Lancia Y og Fiat , Cinquecento. Af innfluttum bílum varð Opel Corsa söluhæst og skákaði þar með Ford Fiesta sem hefur skipað það sæti lengi. Ford varð hins vegar! 1 söluhæsti innflytjandinn af öUum teg- > undum samanlögðum. Lakkhjúpur Stcinkast, uH > FADEBLOK™ Lakkhjúpur F0MBLIN A FOMBLINA C—-1 •l

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.