Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1998, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1998, Qupperneq 6
6 FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1998 Neytendur Rjómabollur bakaríanna: Svipað verö alls staöar Bolludagurinn er á mánu- daginn kemur. Það virðist hins vegar vera komin hefð fyrir því að taka forskot á sæluna og borða bollur helg- ina fyrir bolludag eða jafn- vel fyrr. Að sögn Vigfúsar Hjartarsonar, framkvæmda- stjóri Bakarameistarans í Suðurveri og Mjódd, virðist fólk verða óþreyjufyllra með hverju árinu sem líður því talsvert var um að fólk spyrðist fyrir um bolludags- bollur í síðustu viku. Talsvert af bollum var komiö í bakaríin siðastlið- inn miðvikudag og í gær, fimmtudag. Það væri því e.t.v. réttara að kalla þessa hefð bolluvikuna heldur en bolludaginn. Óformleg verðkönnun Neytendasiðunnar leiddi í ljós að rjómabollur með súkkulaði eru yfirleitt á svipuðu verði í bakaríunum. Skiptir þá engu hvort um ger- eða vatnsdeigsbollur er að ræða. Af þeim fimm bakaríum sem könnuð voru, voru bollurnar ódýrastar í Bjömsbakaríi og Sveins- bakaríi. Þar kostar gerdeigsbolla með rjóma og súkkulaði 150 krónur og vatnsdeigsbolla með því sama 160 krónur. Hæst var verðið hjá Breiðholts- bakaríi og Myllunni. Þar kosta bæði ger- og vatnsdeigsbollur 170 krónur. Árni Bjömsson þjóðháttafræðing- ur segir í bók sinni Sögu daganna að sá siður aö eiginmenn gefi kon- um sínum blóm á konudaginn hafi ekki hafist fyrr en á sjötta áratug þessarar aldar. Þessi siður hefur fest sig rækilega í sessi og nú þykir enginn maður með mönnum sem ekki gefur elskunni sinni blóm á konudaginn. Neytendasíðunni lék forvitni á að vita hvers konar vendir væm helst keyptir á konudaginn og í hvaða verðflokki þeir væru. Flestar blómabúðir virðast bjóða upp á tilbúna vendi sem karlmenn geta gripið með sér. Þeir eru afar vinsælir en verðið á þeim er mjög misjafnt. Að sögn Hjördísar Jónsdóttur hjá Blómavali er hægt að fá tilbúna vendi allt frá 595 krónum og er þá um túlípanabúnt að ræða. Algengt er hins vegar að keyptir séu vendir fyrir 2.500 til 3.000 krónur. Þá er uppistaðan í vöndunum rósir, nellikur eða túlipanar. Hjördís segir að karlmenn kaupi frekar tilbúna vendi heldur en að velja þá sjálfir. Þeir sem hins vegar Þeir hagsýnu vilja sjálfsagt ekki eyða of miklu í tilbúnar bollur þeg- ar hægt er að baka þær heima fyrir minna. Þess vegna látum við fylgja þrjár uppskriftir af bollum: Vatnsdeigsbollur 4 dl vatn 200 g smjörlíki 200 g hveiti 4 egg Uppskriftin dugir í 14-20 bollur velji sjálfir vilji litríka og líflega vendi. Hjá Breiðholtsblómi fengust þær upplýsingar að algengt verð fyrir tilbúna konudagsvendi væri 1.200 til 1.700 krónur. í minnstu vöndunum em þrjár rósir uppistaðan en i þeim eftir stærð. Sjóðið saman smjörlíki og vatn. Sigtið hveitið saman við og hrærið vel þar til deigið verður slétt og spmngulaust. Takið úr hitanum og kælið. Setjið eggin út í eitt í einuog hrærið á milli. Hitið ofninn i 200° C. Setjið deigið á bökunarpappír með skeið eða sprautið úr sprautupoka. Bakið í 15-20 mín. eftir stærð. Varist að opna ofninn fyrstu mínúturnar. Takið fyrst eina bollu út og athugið stærri bætast við t.d. nellikkur eða liljur. Hjá Stefánsblómi er hægt að fá til- búna konudagsvendi í verðflokkum á 1.500 krónur, 2.000 krónur, 2.500 krónur og 3.000 krónur. Að sögn Þorbjöms Pálssonar hjá hvort hún er fullbökuð. Auðveldast er að klippa bollurnar í sundur. Þær má fylla með þeyttum rjóma eða ostakremi. Bláberjabollur U.þ.b. 45 stk. 75 g pressuger 1/2 dl sykur 1/2 tsk. salt 1 egg 5 dl mjólk u.þ.b. 12-13 dl hveiti 200 g mjúkt smjör Fyllingin: 3/4 1 bláber eða önnur ber, frosin 1 dl sykur 1 msk. maisenamjöl Myljið gerið í skál og hrærið það út í mjólkinni. Setjið sykur, salt, egg og helminginn af hveitinu saman við deigið. Setjið afganginn af hveit- inu saman við og hnoðið þar til deigið er slétt og sprangulaust. Lát- ið hefast þar til það hefúr tvöfaldast. Hnoðið deigið aftur, skiptið í þrjá hluta og rúllið upp í hleif. Deilið hverjum hleif í fimmtán ferhymda og flata hluta. Hrærið bláber, sykur og maisena- mjöl saman. Setjiö bláberin á helm- inginn á hverjum hluta og leggið hinn helminginn þétt yfír. Leggið bolluna 'með samskeytin niöur á bökunarpappír. Látið þær hefast vel aftur. Bakið boUumar i miðjum ofni við 225° C í 7-9 mínútur. Penslið boUurnar með bráðnu smjöri og dýfið í sykur eða flórsyk- ur strax og þær koma út úr ofnin- um. Heilhveitibollur 4 dl volgt vatn 50 g pressuger (2 msk. þurrger) 250 g heilhveiti 2 tsk. salt 250 g hveiti Mælið volgt vatn í stóra skál, myljið pressugerið út i vatnið eða stráið þurrgerinu yfir. Látið gerið bíða í 3-5 mínútur. Blandið heilhveiti og salti vel saman og hrærið því út í gerblönd- una. Bætið hveiti út í smátt og smátt þar tU hægt er að hnoða deigið. Hnoðið deigið vel og mótið úr því 24 jafnstórar boUur. Raðið þeim á bökunarpappír eða vel smurða plötu, penslið með vatni og látið þær lyfta sér á hlýjum stað i u.þ.b. hálftíma. Bakið í miðjum ofni við 225° C í 15-20 mínútur. -glm Stefánsblómi er algengt að karlar versli fyrir um 2.000 krónur. Þorbjöm segir einnig að merkja megi talsverða kynslóðaskiptingu í vali herramanna á blómvöndum. Eldri herramenn vUji helst bleikar rósir en yngri menn vUji djarfari liti, t.d. appelsínugult. Einnig segir Þorbjörn áð svo virðist sem rauðar rósir séu á undanhaldi sem tákn ástarinnar. Bríet Einarsdóttir hjá Árbæjar- blómi var hins vegar ekki sammála Þorbimi og taldi að rauðar rósir væru enn þá vinsælastar sem tákn ástarinnar. Hjá Árbæjarblómi er hægt að fá tUbúna veridi frá 1.000 krónum og upp úr. 1 Hlíðarblómi em konudagsvend- irnir búnir tU jafnóðum. Að sögn Stefaníu Unnarsdóttur er algengt að karlmenn kaupi vendi fyrir um 2.500 krónur og era rósir og neUik- ur þá vinsælastar. Stefania sagði líka að sér virtist sem karlmenn væm mun örlátari á konudaginn en konur væru á bóndadaginn. Þeir keyptu stóra vendi á meðan að margar konur keyptu e.t.v. eina tU tvær rósir. -glm Bollustelpa í þessa skemmtUegu boUustelpu þarf: 50 g smjör/smjörva eða 4 msk. olíu 3 dl mjólk/1 msk. sykur 1 tsk. gróft salt 4 tsk. þurrger eða 50 g pressuger 200 g hveiti 200 g heilhveiti egg tU að pensla boUumar. Bræðið smjörið og setjið út í yl- volga mjólkina, u.þ.b. 37 C, ásamt gerinu. Bætið sykri og salti saman við. Blandið öllu heUhveitinu og u.þ.b. helmingi af hveitinu saman við og sláið deigið saman þannig að það verði eins og þykkur grautur. Afgangurinn af hveitinu geymist tU þess að hnoða saman við eftir fyrri lyftingu. Látið lyfta sér í u.þ.b. 20 mín. í skálinni. Nú er auðvelt að hnoða og móta deigið. Deiginu em skipt í tvo hluta og hvor hluti er mótaður í langa pylsu. Hvor pylsa skiptist í 13 hluta. 24 stykki era notuð í búk og 2 stykki í höfuð. Þessi 24 stykki eru mótuð í kúlur sem raðað er með litlu millibUi á smurða bökunarplötu (eða á bökun- arpappír á bökunarplötu), 2 stykki eru hnoðuð saman og búið til höf- uð. Sjá mynd. í staðinn fyrir hár má nota rifnar gulrótarræmur (gott er að kreista sítrónu- eða appel- sínusafa yfir þær svo þær haldi lit). Einnig er hægt að nota pappírs- ræmur. Látið lyftast í 20 mín. Penslið með hrærðu eggi. Bökunartimi u.þ.b. 20 mín. við 225 C í miðjum ofrii. (HoUt og gott fyrir böm.) Lyftir deigiö sér? Hægt er að sannreyna það með því að kveikja á eldspýtu og stinga fingri í deigið og reka eldspýtuna síðan í holuna. Ef deigið hefur lyft sér tU fuUs slokknar strax á eldspýt- unni. Þá hefur deigið a.m.k. tvöfald- ast að fyrirferð. Ávextir sem halda lit Flysjaðir ávextir, sem t.d. eru notaðir í salöt, verða fljótt brúnir. Gamalt húsráð er að nota edik en askorbínsýmtöflur (C-vitamín) eru þó enn betri. Tíu litlar töflur (eöa tvær stórar) em leystar upp í volgu vatni og því heUt í skál með köldu vatni. Flysjuðu ávextimir em settir í vatnið. Hentar líka ávöxtum sem á að frysta. -glm Gerbollur Vatnsdelgsbollur Rjómabollur með súkkulaði 180 kr 160 140 -150 120 10° _ 80 60 - 40 20 0 ---- 160 <PA 160 160 150 - verðkönnun á rjómabollum - 170 !_• — 170 1 170 I— 170 -1170 Björnsbakarí Sveinsbakarí Bakaramelstarlnn Brelöholtsbakarí Myllan Konudagsblóm: Algengur vöndur kostar 2500 kr. Tilbúnir vendir eru mjög vinsælir á konudaginn en svo virðist sem konur vilji frekar velja vendina sjálfar sem þær gefa á bóndadaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.