Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1998, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1998, Síða 7
FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1998 7 Fréttir Með austfirskum hreim Eins og Sandkom greindi frá hefur Eiríkur Hjálmarsson, fréttamaður Stöðvar 2, flutt öflugar fréttir af háhyrn- ingnum Keikó. Eiríkur er í heimsókn í _________--- Newport, núverandi \ heimkynnum háhym- 1 ingsins brottflutta. En ■*' \ það eru fleiri íslenskir ffft 4 \ fjölmiðlar á vettvangi. 1ÉP J 1 Þannig er Karl Blön- dal frá Mogganum á A sama stað svo sem sjá má af þeim allt um- faðmandi miðli. Þá er Inga Rósa Þórðardóttir, útvarpsstjóri RÚV á Egilsstöðum og væntaniegur ná- granni Keikós, á vettvangi. Inga Rósa hefur komist einna næst Keikó ef marka má að hún hefur uppgötvað að hann tjá- ir sig á mállýsku sem aðeins öölskylda hans skilur. Það má því leiða að því lík- um að það verði fagnaðarfundir í fjöl- skyldunni þegar týndi sonurinn kemur á Islandsmið, með leyfi Davíðs, og hefur upp raust sína með austflrskum hreim... í viðskiptafræði Nokkrir hafa auðgast öðrum meira á þeirri þenslu sem orðið hefur á verði kvóta. Þannig komst Aðalbjörn Jóakimsson, fyrrverandi skipstjóri og framkvæmdastjóri, í nokkrar álnir þegar fyr- irtæki hans, Bakki hf. í Hnífsdal, sameinaðist Þorbirni hf. í Grinda- vik. Reikningsglöggir menn segja hann hafa auðgast um tæplega hálfan mihjarð króna. Hann hefur reyndar þurft að verja auð sinn þar sem fyrrum eiginkona stefndi honum í þvi skyni að fá hluta kökunnar góðu. Hún tapaði reyndar málinu en er sögð ætla með málið fyrir æðra dómstig. Það er annars af Aðalbirni að fregna að hann stundar nú nám í viðskiptafræði. Maður honum vinveittur telur að hann hefði frekar átt að veðja á lögfræði. Hún væri betra varnavopn gegn þeim sem bera víurnar í fé annarra... Á gangstéttinni Umferðarlöggan í Reykjavík veit ekki alveg hvaðan á hana stendur veðrið um þessar mundir. Yflrstýrimaður hennar er Jónmundur Kjartansson sem ekki alls fyrir löngu vann að áætlun um að umferð- ardeOdin yrði lögð nið- ur. Þegar það gekk ekkieftir piilaðihann endurskinsmerkin að mestu af umferðar- löggum og sendi þær út í veturinn að stjóma umferð. Þær sögðu strax upp. Loks hefur hann gefið út til- skipun um að nú megi leggja bUum upp á gangstétt. Löggumar eigi ekkert að vera að frýnast i þótt einhverjar mein- ingar séu í umferðarlögunum. í tUskip- un tU löggumannanna, sem dagsett er 5. október 1997, vitnar Jónmundur strengi- lega í eigið minnisblað tU þeirra frá 7. október 1997, minnisblað sem var sumsé enn óskrifað þá, eftir dagsetningunum að dæma! Var einhver að tala um þjóð- hátíðarævintýri...? Átali Farsímanotkun veldur oft slysum í umferðhmi. Eitt „skondnasta“ dæmið um slíkt gerðist nýlega á Miklubraut- inni. Ökumaður nokkur veitti því eftir- tekt í baksýnisspegli að ökumaður bUs sem ók á eftir honum var með farsima sinn á eyranu og talaði mikið. Svo niðursokkinn var hann í samtalið að þegar kom að rauðu gangbrautarljósi skaU hann aftan á okkar mann sem sá í spegl- inum að farsimamaðurinn var enn á tali. Upphófst nú mikið þóf við að leita að eyðublöðum fyrir tjónskýrslur. Þegar í ljós kom að slik gögn var ekki að finna krafðist sá sem ekið var á að hinn nýtti síma sinn tU að hringja á lögreglu. Hann baðst undan því þrátt fyrir ítrek- anir. Loksins gaf hann skýringu á tregðu sinni. Farsíminn var fenginn í leikfangabúð... Umsjón Reynir Traustason Netfang: sandkorn @ff. is Akureyri: Klofningsframboð úr Framsókn á leiðinni DV, Akureyri: Allt bendir tU þess að klofning- ur verði innan Framsóknarflokks- ins á Akureyri fyrir kosningamar í vor. Oddur Halldórsson, bæj- arfulltrúi flokksins, sem hefur krafist þess að fá sæti ofarlega á lista flokksins fær það ekki og hyggur á sérframboð. „Ég vU helst bíða með allar yfir- lýsingar þangað tU fulltrúaráð Framsóknarflokksins hefur sam- þykkt lista flokksins. Hins vegar get ég sagt að ég reikna siður með að ég verði á þeim lista,“ segir Oddur en hann var í 6. sæti á lista flokksins við kosningarnar 1994 þegar flokkurinn vann stórsigur og fékk 5 bæjarfulltrúa kjörna. Oddur varð síðan bæjarfulltrúi þegar einn bæjarfulltrúa flokksins flutti úr bænum á kjörtímabUinu. DV hefur fyrir því ömggar heimUdir að Oddur verði ekki á lista uppstiliingarneftidar flokks- ins sem mun skUa af sér í næstu viku þegar fuUtrúaráðsfundur verður haldinn og listinn ákveð- inn. Menn innan nefndarinnar munu ekki hafa verið mjög hrifnir að fá þau skUaboð frá Oddi að ann- aðhvort yrði hann ofarlega á lista flokksins eða alls ekki með og segj- ast ekki láta stUla sér þannig upp við vegg. „Það eru allar líkur á því,“ var svar Odds við þeirri spurningu hvort um sérframboð yrði að ræða ef hann fengi ekki sæti ofarlega á lista Framsóknarflokksins. Að- spurður sagði Oddur að huganlegt framboð sem hann tengdist væri ekki í neinu sambandi við „óá- nægjuframboðið" svokaUaða sem helst hefur verið orðað við Pétur Jósefsson fasteignasala. „Ég hef ekkert rætt við Pétur eða þá sem tengjast honum enda hef ég sagt að ef af þessu framboði verður þá verður það ekkert óá- nægjuframboð. Það er margt gott að gerast í bænum en áherslur manna em mismunandi. Ég er t.d. talsmaður þess að eyða dálítið meiri peningum því það er tU lítils að vera með skuldlaust bæjarfélag ef aUir eru fluttir í burtu. Það er engin launung að margir eru á sömu skoðun og ég því hópar fólks hafa haft samband við mig um þessi mál og ég rætt við marga,“ segir Oddur. -gk Amerískur - Liprari Standast kröfur Cortina Sport | Skólauörðustíg 20 - Sími 552 1555 útivistarfatnaður Formaður LÍÚ um frjálsar loðnuveiðar: Nær að hætta við verkfall Ólafsíjörður: Unglingarnir til friðs eftir frétt DV DV, Akureyri: Frá því DV skýrði frá því á dög- unum að „unglingagengi" á Ólafs- firði væri tU vandræða í bænum hefur heldur orðið breyting á og lög- reglan ekki þurft að hafa afskipti af unglingunum sem var þó daglegt brauð áður. Jón Konráðsson, lögregluvarð- stjóri á Ólafsfirði, segir að eftir frétt DV hafi ekki komið eitt mál inn á borð lögreglu sem tengist ungling- unum og hann segist binda vonir við að það ástand vari áfram. Frá áramótum og fram að því er DV sagði frá afbrotum unglinganna sem voru á aldrinum 16-20 ára voru skráð á þá um 30 afbrot, eða um eitt á dag að jafnaði, og fleiri mál voru þeim „eignuð" þótt ekki hefði tekist að færa sönnur á að þeir hefðu ver- ið þar að verki. -gk „Ég held að slík röskun sem fælist i því milli einstakra skipa að gefa loðnuveiðar frjálsar komi ekki til greina. Annaðhvort er fiskveiði- stjórnunarkerfið við lýði og lifír verkföll og aðrar uppá- komur eða ekki,“ sagði Krist- ján Ragnarsson, formaður LÍÚ, þegar DV bar undir hann hugmynd Helga Jóhannsson- ar, stýrimanns á Júpíter, um að gefa loðnuveiðar frjálsar til að freista þess að ná loðnunni á land áður en verkfall sjó- manna skellur á að nýju. Mér hefði fundist eðlilegra að þessi maður, sem er einn þeirra sem eru að fara I verk- fall, hefði lagt til að frekar yrði hætt við verkfallið en að gefa veiðar frjálsar með hlið- sjón af verkfalli," sagði Krist- ján Ragnarsson. „Mér finnst þetta hálfhlægileg til- laga, annaðhvort er búið við kvóta- kerfi eða ekki,“ sagði Finnbogi Jónsson, framkvæmdastjóri Sfldar- vinnslunnar á Neskaupstað, þegar hugmyndin var borin undir hann. Hann sagði að framleiðslugeta verk- smiðjanna og vinnslustöðvanna réði miklu um loðnuvertíðina. Þó að loðnuveiðar yrðu gefnar frjálsar skipti það ekki máli um hvemig af- koman af veiðunum yrði á endan- um: „Þegar veiðin byrjar á annað borð em það verksmiðjurnar sem takmarka veiðigetuna en ekki flot- inn,“ sagði Finnbogi. -SÁ LíU-menn hittust hjá sáttasemjara til að ræða stöðuna en ef ekki tekst að semja við sjómenn skellur verkfall á að nýju 15. mars. DV-mynd S. 16" m/2 áleggsteg. franskar og 2 I, kók 1590 kr. Dalshraun (|| Hafnarf jördur 565 1515 D a I b r a u t 07 R e y k j a v í k 568 4848 •SENT L-l C| kA T nLIAA 8" m/3 álegqsteg , 12"hvítlau| csbraud hvítlauksolía og > 1 1, kók 1891 0 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.