Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1998, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1998, Side 16
16 FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1998 Fréttir Brottviknir lögreglumenn hugðust hlýða á upptöku á fjarskiptum lögreglunnar: Vantar tæplega klukku- stundar upptökur - bilun í tækjabúnaði, segir aðstoðaryfirlögregluþjónn Tveir lögreglumenn, sem vikið var tímabundið úr starfi, hafa ekki getað hlustað á upptöku af samtöl- um sem þeir áttu við fjarskiptastöð lögreglunnar fimmtudaginn 5. febrúar sl. Ástæðan er sú að 54 mínútur vantar af upptöku sem innihélt öll fjarskipti lögreglunnar síðla þessa dags. Lögreglumennimir kröfðust þess að fá að hlusta á upptöku með samtölum þeirra við fjarskiptastöð lögreglunnar þar sem það gæti ver- ið þeim í hag í málinu. Á þessum mínútum sem vantar voru m.a. samtöl lögreglumannanna viö fjar- skiptastöð. Lögreglumennirnir, sem báðir eru í umferðardeild, báðust undan því að stjóma umferð á Miklu- braut þar sem þeir töldu sig ekki hafa nógu góðan búnað til þess. Deilt um rútuferðir í Evrópu: Ég átti viðskiptin - segir Grétar Hansson í Lúxemborg „Ég byrjaði á þessari starfsemi árið 1989 og eyddi miklum fjármun- um og fyrirhöfn í aö koma henni á fót. Ég átti hugmyndina og viöskipt- in. Ég kom meö þau til Allrahanda á sínuni tíma en fór síðan með þau aftm- vegna þess aö þeir vom ekki menn til að gera þetta með reisn," segir Grétar Hansson, rútubílstjóri í Lúxemborg. Grétar stjórnar útibúi Kynnis- feröa sem annast akstur á íslensk- um ferðamönnum í hópferðum um Evrópu, m.a. skíðaferðum. Grétar stjómaði áður útibúi Allrahanda og eins og fram kom í frétt í DV nýlega telja forsvarsmenn Allrahanda að með stofnun Kynnisferöaútibúsins hafi Flugleiðir, sem eiga meirihluta í Kynnisferöum, í raun gleypt mark- aðsstarf sitt og starfsmann með húð og hári. Grétar Hansson vísar því á bug og segir að um sé að ræða sitt markaðsstarf en ekki Allrahanda. „Þegar Flugleiðir ákveða að gera þetta sjálfir var ég náttúrulega mjög ánægður með að það var ekki allt imnið fyrir gýg sem ég hef veriö að gera héma,“ sagöi Grétar Hansson í samtali við DV. „Það er rétt að Grétar var byrjað- ur á þessari starfsemi áður en hann kom til okkar. Þá var ástandið þannig að starfsemi hans var komin f algjört þrot. Við keyptum upp rekstur hans og greiddum ýmsar skuldir til þess að maðurinn gæti haldið reisn sinni. Þaö varð að sam- komulagi að Grétar Hansson starf- aði hjá Allrahanda sem launþegi og allt það sem hann ynni sem laun- þegi yrði í nafni Allrahanda. Þar sem Grétar fékk ætíð laun sín og gott betur teljum við að sá hluti markaðsstarfsins sem Grétar vann sé eign Allrahanda. Um þá staðhæfingu Grétars að við höfum ekki viljaö gera þetta með reisn visa ég til fóðurhúsanna þar sem við höfum lagt í töluverðan kostnað í markaðsmálum, sbr. ferö sem starfsmaður okkar fðr á laun- um frá okkur með sölufólki frá Flugleiðum um skíðasvæðin í Aust- urríki og Ítalíu til að vinna mark- aðsstarf sitt. Allur kostnaður við þá ferð, laun bílstjóra, bensin, gisting og annað, var greitt til fulls af Allra- handa. -SÁ Töldu þeir öryggi sitt í hættu. Segj- ast þeir hafa tilkynnt fjarskipta- stöð að þeir myndu sækja betri búnað á lögreglustöð. í kjölfar þessa atviks var þeim vísað tíma- bundið úr starfi. Upptökutæki biluðu „Það kom hér viðgerðarmaður og skoðaði upptökutækin vand- lega. Hans niðurstaða var sú að upptökutækin hefðu bilað og fóru ekki af stað þegar skipta átti um spólur sem gerist sjálfkrafa. Því vantar um 54 mínútm- á spóluna. Tækin biluðu aftur þremur dögum síðar og þá var ákveðið að kalla til viðgerðarmann," sagði Geir Jón Þórisson aðstoðaryfirlögreglu- þjónn, aðspurður um málið. Böðvar Bragason lögreglustjóri sagði við DV að mál lögreglumann- anna tveggja væru í athugun hjá embættinu. „Þeir fengu 10 daga frest til að gera grein fyrir máli sínu varðandi þetta atvik. Það verður vonandi komin niðurstaða í þetta mál eftir helgi. Hvað upp- tökutækin varðar þá eru þetta gömul tæki og það hafa því miður komið upp bilanir í þeim,“ sagði Böðvar, aðspurður um málið. -RR Fyrstu verðlaunahafarnir í eldvarnargetraun brunavarnaátaks slökkviliðsmanna tóku á móti vinningum sínum og viðurkenningarskjölum í Slökkvistöðinni í Skógarhlíð á þriðjudaginn var. Á myndinni eru þau Finnur Kolbeinsson, Tinna Halldórsdóttir, Guörún Hjartardóttir og Freyja Þórsdóttir ásamt slökkviliðsmönnum. Efnt var til getraunar- innar í kjölfar heimsóknar slökkviliðsmanna f alla grunnskóla landsins fyrir síðustu jól. Um 2000 svör bárust en nöfn 20 barna, sem búsett eru víðs vegar um landið, voru dregin út og fer verðlaunaafhending fram í 16 slökkvi- stöðum víða um land. DV-mynd S Verðkönnun Neytendafélags Akureyrar og nágrennis: Bensínsölurnar fikra sig inn á matvörumarkaðinn - bilið milli KEA-Nettó og hinna verslananna minna en áður DV, Akureyri: Vilhjálmur Ingi Ámason, formaður Neytendafélags Akureyrar og nágrenn- is, segir að hlutverk „kaupmannsins á hominu" hafi þróast yfir í að verða eins konar varaskeifa fyrir stórversl- animar - ef eitthvert smáræði vanti til heimilanna sé gott að geta skotist til hans og bjargað málunum. „En þróun- in heldur áfram og enn þrengir að kaupmanninum á hominu því nú em bensínsölumar famar að fikra sig inn á mat- og dagvörumarkaðinn," segir Vilhjálmur Ingi. Verðkönnun Neytendafélags Akur- eyrar og nágrennis, sem unnin var í síðustu viku, sýnir að niðurstöður era meö svipuðum hætti og í sams konar könnun í september á síðasta ári. Þó er bilið milli KEA-Nettó, sem jafnan er með lægsta vöraverðið, og hinna versl- ananna minna en áður. Stórmarkaðimir KEA-Hrísalundi og Hagkaup fylgjast að og skiptast á um að vera næst á eftir KEA-Nettó. Nú Mismunur 13 verslana á Akureyri -I prósentum. 80 algengar neysluvörurí úrtaki— 20 a 4> '2 o 5 rs o 48 50 44 40 32 35 27 = 2 -Q >o X 'O X reyndist verðlag i þessum verslunum um 14% hærra en í Nettó en var 16-18% í september. Því næst koma hverfaverslanimar í Sunnuhlíð, Kaupangi og við Byggðaveg sem era með 19-21% hærra verðlag en Nettó en vora 26-28% hærri í september. Síð- asta hópinn fylla svo „kaupmennimir á hominu" en verðlag hjá þeim var nú 27-50% hærra en i Nettó en var 38-64% hærra í september. „! þessum hópi vekur það sérstaka athygli að bensínsölumar era sitt á hvorum endanum. Verðlag í Ohs er talsvert hagstæðara en í ESSO og á milli þessara tveggja keppinauta á bensín- og matvörumarkaðnum koma litlu „sjoppumar" en þar reyndist Brynja vera með lægst verðlag í bæði skiptin. Það þarf að sjálfsögðu ekki að taka fram að eingöngu er verið að bera saman verðlag I viðkomandi verslun- um. Vöraval og þjónusta þessara aðila er eins ólík og verða má,“ segir Vil- hjálmur Ingi um niðurstöður könnun- ar Neytendafélagsins nú. -gk 6 ára tók kornabarn Tilkynnt um að bamavagn með kornabami í hefði verið tekinn fyrir utan hús við Hraun- teig í fyrradag. Lögregla hóf þegar umfangs- mikla leit. Skömmu síðar fúndu lögreglumenn vagninn i Borgar- túni. 6 ára stúlka hafði tekið vagn- inn og var að aka honum um. Stúlkan hefur eflaust verið í mömmuleik og tekið hlutverk sitt fullalvarlega. -RR Gestum fjölgar Gestakomum í Vin, athvarfi fyrir geðfatlaða, hefúr fjölgað jafnt og þétt fiá því Rauði kross íslands opnaði það fyrir fimm árum. Komur í fýrra vora nærri því sjö þúsund talsins og fjölgaði um nærri eitt þúsund frá árinu 1996. Meirihluti gestanna er karlar en kon- ur sækja sér aðstoð athvarfsins í æ ríkara mæli. í fréttatilkynningu Rauða kross ís- lands vegna firnm ára afmælis Vinjar kemur fram að starfsfólkið hafi á siö- ustu misserum orðið vart við bágari efnahag margra gesta, sem flestir era öryrkjar, og að ljóst sé að lokanir geð- deilda og niðurskurður í þjónustu við geðfatlaða valdi kvíða og óöryggi hjá gestunum. Lokanir á geðdeildum hafa bein áhrif á gestakomur en þær vora flestar í júlí, þegar lokanir geðdeilda vora mestar. -sm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.