Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1998, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1998, Síða 31
I>"V FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1998 43 Andlát Stefán Pétursson aðstoðarbanka- stjóri lést á Landspítalanum mið- vikudaginn 18. febrúar. Sigríður Ketilsdóttir, Hjallabraut 33, Hafnarfirði, andaðist á Sólvangi miðvikudaginn 18. febrúar. Guðrún Klara Jóakimsdóttir frá VISIR fyrir 50 árum Föstudagur 20. febrúar 1948 Eldgos í Grímsvötnum? ísafirði, til heimilis á Skúlagötu 74, Reykjavík, andaðist mánudaginn 2. febrúar sl. Jarðarfórin hefur farið fram i kyrrþey að ósk hinnar látnu. Kristbjörg Lúthersdóttir frá Þrándarstöðum í Kjós, Nökkvavogi 11, Reykjavík, er látin. Edith Wibe Lund lést í Ósló þriðju- daginn 17. febrúar síðastliðinn. Magnús Magnússon, Einholti 7, Reykjavík, lést á Landspítalanum miðvikudaginn 18. febrúar. Guðrún Eiríksdóttir, Kleifar- hrauni 2b, lést á Sjúkrahúsi Vest- mannaeyja miðvikudaginn 18. febr- úar. Jarðarfarir Margrét Finnbjörnsdóttir verður jarðsungin frá ísafjarðarkirkju laugardaginn 21. febrúar kl. 14. Anna Erlendsdóttir, Hásteinsvegi 60, Vestmannaeyjum, verður jarð- sungin frá Landakirkju, Vest- mannaeyjum, laugardaginn 21. febr- úar kl. 14. Ása Jónasdóttir, Kirkjustíg 5, Siglufirði, verður jarðsungin frá Siglufjarðarkirkju laugardaginn 21. febrúar kl. 14. Bjamþór Valdimarsson, Reykja- mörk 2B, Hveragerði, verður jarð- sunginn frá Hveragerðiskirkju laug- ardaginn 21. febrúar kl. 13. Hallgrímur Indriðason, Litla- Hvammi, Eyjafjarðasveit, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mánudaginn 23. febrúar kl. 13.30. „Samkvæmt fregnum sem Visir fékk ( morgun hefir öskufalls oröiö vart út af Arnarflröi, á Kirkjubæjarklaustri og í Meö- allandinu í nótt. Líkur benda til aö eldur sé uppi í Grimsvötnum og aö askan stafi Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. Isafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan tí6 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri viö Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifrmni 8. Opið til kl. 20 alla virka daga. Opið laugardaga til kl. 18. af gosl þaðan. Hvergl sér tll jökulsins vegna móöu eöa dimmu í lofti og því ekki hægt aö greina hvort um mökk eöa gos er aö ræöa. Skeiðará rauf í nótt símasam- bandiö yfir Skeiðará." Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, simi 525- 1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hetúr heimilislækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna' frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er i síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- VERTU EKKI HRÆDD AD MÆTA ÚTGJÖLDUM OKKAR, LÍNA... ÞAU KOMA SÍFELLT ALVEG ÓBEÐIN. Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið lau. kl. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00- 16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Mosfellsapótek: Opið laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opiö laugard. 10.00-16.00. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, laug. 1016 Hafnarfjarðarapótek opið laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opiö laugd. 10-16. Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugar- daga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tím- um er lyfjaffæðingur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, HafriarSörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heiisuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. alian sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir i síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkvlliðmu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Fijáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heim- sóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í sima 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-föstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvttabandið: Fijáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Haiharfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 10-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 10-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspltalans Vifilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóöbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Yfir vetrartimann er lokað en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk alla mánud., miðvd. og föstud. W. 13.00. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafh Reykjavíkur, aðalsafii, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaöasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh em opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-föstd. kl. 13-19. Grandasafii, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fostd. kl. 10-16. Foldasaín Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabflar, s. 553 6270. Viðkomu- staðii' víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.1 Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laug- ard. frá 1.5.—31.8. Bros dagsins væna sem flakkað hefur um öll Banda- ríkln og haft vlðkomu hér á íslandl. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Lokað vegna viðgerða. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga. Listasafii Siguijóns Ólafssonar á Laug- amesi. í desember og janúar er safhið opið samkvæmt samkomulagi. Sími 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Spakmæli Málfrelsi er réttur þirin til að ræða um mál sem þú botnar ekkert í. Ók. höf. Bókasafh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffíst: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 13- 17, og á öðrum tímum eftir samkomulagi. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh Islands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Áma Magnússonar: Handritasýn- ing í Ámagarði við Suöurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtd. kl. 14-16 til 15. mai. Lækningaminjasafhið í Nesstofú á Seltjam- amesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upp- lýsingar í sima 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Lokað i vetiu1 vegna endumýjunar á sýningum. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafiiarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnaiflörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjam- am., simi 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552reftir lok- un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð boigar- stofnana. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir laugardaginn 21. febrúar. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þér miðar vel við ákveðið verkefni sem þú hefur tekið að þér. Láttu ekki aöra draga úr þér, þú þarft að treysta á sjálfan þig. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Kannski áttu erfitt með að skilja sjónarmiö einhvers sem þú þekkir en láttu þetta ekki verða þér fjötur um fót. Happatölur eru 7, 19 og 23. Hrúturinn (21. mars - 19. april): Vinur þinn er í vanda staddur og þú ert i aðstööu til að hjálpa honum. Þú þarft að leggja á þig dálitla vinnu til þess en það er þess virði. Nautið (20. april - 20. mai): Þér gengur betur við nýtt verkefni en þú þorðir að vona. Þú ert að velta einhveiju fyrir þér og ættir helst að reyna að fá álit ann- arra á málinu. Tviburamir (21. mai - 21. júni): Þú átt mjög annríkt í dag og verður fyrir töfum í vinnunni. Ekki láta þetta angra þig. Happatölur eru 8, 9 og 20. Krabbinn (22. júni - 22. júli): Þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun innan skamms og átt kannski í erfiðleikum með aö gera upp hug þinn. Innst inni veistu þó hvað þú vilt gera. Ljónið (23. júlí - 22. ágúst): Þér verður vel tekið þar sem þú kemur meðal fólks sem þú þekk- ir ekki. Þetta eykur sjálfstraust þitt og þú gerir þér glaðan dag. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Vertu viðbúinn því að þurfa að breyta áætlunum þínum á síðustu stundu vegna annarra. Ekkert er við því að gera og best að láta það ekki angra sig. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú ert í góðu jafnvægi i dag og flest sem þú tekur þér fyrir hend- ur gengur fullkomlega upp. Kvöldiö verður rólegt. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Dagurinn einkennist af afslöppuðu andrúmslofti og þú átt þægi- legan dag með vinum og fjölskyldu. Happatölur eru 16,17 og 29. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þér veröur hrósað fyrir vel unnið verk og það er byrjunin á góð- um degi. Fjölskyldan er þér ofarlega í huga í dag. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Sýndu vini þínum þolinmæði þrátt fyrir að hann valdi þér von- brigðum i ákveðnu máli. Þrýstu ekki um of á fólk aö taka ákvarð- anir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.