Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1998, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1998, Side 33
T~>V FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1998 45 Málverk eftir Svein Björnsson i Hallgrímskirkju. Myndverk við passíusálmana Sýning á verkum eftir Svein Bjömsson listmálara hefur veriö opnuð í Hallgrímskirkju. Sveinn haföi þegið boð Listvinafélags Hallgrímskirkju um að sýna þar málverk en lést áður en af því gæti orðið. Hafa synir listamanns- ins valið verkin á sýninguna. Meginuppistaðan eru nokkur verk úr myndröð sem Sveinn var byrjaður á með passíusálma Hall- gríms Péturssonar i huga, olíu- pastelmyndir á svartan pappír frá árunum 1995 og 1996. Þær hafa ekki verið sýndar opinberlega áður. Á sýningunni verður einnig Upprisumynd sem gefln var Krísuvíkurkirkju sem altaristafla við jarðarfór Sveins í fyrra. Sýningar Synir Sveins og íjölskyldur þeirra hafa ákveðið að stofna safn yfir verk Sveins, Sveinssafh og er markmiðið að varðveita listaverk- in á einum stað, sjá um skrásetn- ingu þeirra og viðhald og kynna verkin almenningi. Myndir Sveins Bjömssonar em til sýnis í fordyri Hallgrímskirkju fram að dymbilviku. Eftirlætisvið- fangsefnin Jakob Jakobsson, forstjóri Haf- rannsóknar- stofnunarinnar, segir frá eftir- lætisverkefnum sínum og sam- ferðamönnum í áranna rás í fyr- irlestraröðinni Undur hafsins í Háskólabíói, sal 4, kl. 13.15 á morgun. Kántrí- og hagyrðingakvöld Húnvetningafélagið efnir til kán- trí- og hagyrðingakvölds í Húnabúð í Skeifunni í kvöld. Húsið opnað kl. 21. Skekkt kynjahlutfall hjá túnsúru Þóra Ellen Þórhallsdóttir prófess- or flytur fyrirlestur sem hún nefiiir: Skekkt kynjahlutfall hjá túnsúm (Rumex acetosa) í máístofú í líf- fræði í stofú G-6, Grensásvegi 12, kl. 12.20. Félag eldri borgara í Reykjavík Félagsvist í Risinu í dag, allir vel- komnir. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu um borgina kl. 10 á laug- ardag. Samkomur Háskólafyrirlestur Lýður S. Erlendsson, sérfræðingur á efnafræðistofu Raunvísindastofn- unar, flytur fyrirlestur sem hann nefnir Ríbónúkleotíðaredúktasi í málstofu efnafræðiskorar, húsi VR-II við Hjarðarhaga, kl. 12.20 í dag. Félag eldri borgara í Kópavogi Félagsvist verður spiluð í Gjá- bakka, Fannborg 8, i kvöld kl. 20.30. Dead Sea Apple í Rósenbergkjallaranum: Nvtt frumsamið efni Hljómsveitin Dead Sea Apple kemur saman á ný um helgina eftir stutt hlé og mun hún fly tja efni í þyngri kantinum í Rósenbergkjall- aranum í kvöld. Hljómsveitin verð- ur síðan með aðra tónleika annað kvöld á Gauk á Stöng. Bæði kvöldin er um að ræða nýtt framsamið efhi frá hljómsveitinni en þeir félagar voru við upptökur í hljóð- veri fyrir stuttu og var til- gangur að kynna tónlistina fyrir útgefendum hér á landi sem og í útlöndum. Skemmtanir Kringlu- kráin Hljómsveitin í hvítum sokk- um leikur frá kl. 22 til kl. 3 í kvöld og annað kvöld. Með- limir hljómsveitarinnar em Guðmundur Rúnar og Hlöðver Guðmundsson. Leika þeir létta og skemmti- lega dansmúsík, auk þess sem þeir leika lög af nýrri plötu þeirra félaga sem kom út fyrir jólin. í Leikstofunni er trúbadorinn Viðar Jóns- Dead Sea Appie leikur nýja og frumsamda tónlist f Rósenbergkjallaranum í kvöld. son. Veðrið kl. 6 í morgun: Snjókoma og él norðanlands Skammt norðaustur af Dalatanga er 980 mb lægö sem hreyfist norðnorðaustur en dálítfl lægðar- bylgja um 500 km suður af landinu þokast norður. Um 600 km suðvestur af Irlandi er 995 mb lægð sem hreyf- ist allhratt norðnorðaustur. 1025 mb hæð er yfir Norður-Grænlandi. allhvasst og snjókoma eða él norðan- lands. Norðan- og norðaustankaldi eða stinningskaldi um land aflt í nótt og bjartviðri suðvestanlands. Á höfuðborgarsvæðinu verður hæg breytOeg átt og smáél. Léttir tO í kvöld og nótt með norðaustan- kalda. Vægt frost. Sólarlag í Reykjavík: 18.14 Sólampprás á morgun: 9.03 Síðdegisflóð í Reykjavík: 12.29 Árdegisflóð á morgun: 1.19 Akureyri snjókoma -2 Akurnes léttskýjaö 1 Bergstaöir snjókoma -1 Bolungarvík snjóél Egilsstaöir léttskýjaö 0 Keflavíkurflugv. skýjað -2 Kirkjubkl. léttskýjaö 0 Raufarhöfn snjókoma -1 Reykjavík skýjaö 1 Stórhöföi léttskýjaö 2 Helsinki snjókoma -1 Kaupmannah. þokumóöa 5 Osló alskýjaö 3 Stokkhólmur 5 Þórshöfn skúr á síð. kls. 6 Faro/Algarve hálfskýjaö 15 Amsterdam þokumóöa 9 Barcelona þokumóöa 6 Chicago þokumóöa 3 Dublin slskýjaö 11 Frankfurt þoka í grennd 5 Glasgow rigning 10 Halifax súld 1 Hamborg súld á síó. kls. 6 Jan Mayen snjóél -5 London skýjaö 8 Lúxemborg þoka 3 Malaga þokumóöa 10 Mallorca þokumóóa 5 Montreal alskýjaö 1 París þoka 3 New York alskýjaö 8 Orlando rigning 20 Nuuk skafrenningur -4 Róm þokuruöningur 4 Vín léttskýjaö 6 Washington heiöskírt 1 Winnipeg alskýjaó -1 Víða snjómokstur í gangi Snjór og hálkublettir em víðast hvar á öOum veg- um, síst á suðausturhominu. Veriö er að moka afla helstu þjóðvegi landsins og átti norðurleiðin að verða greiðfær fyrir hádegi. Verið er að moka um Færð á vegum Steingrímsfjarðarheiði og Djúpveg tfl ísafjarðar. Á sunnanverðum Vestfjörðum hófst mokstiir á milli Brjánslækjar, Patreksfjarðar og BOdudals í morg- un. Á austanverðu landinu er verið að moka á öll- um aðalleiðum. Anna og Pétur eignast son Myndarlegi drengurinn á myndinni fæddist á fæð- ingardeild Landspítalans 30. janúar síðastliðinn kl. 07.53. Hann var við fæð- Barn dagsins ingu 4510 grömm að þyngd og mældist 52 sentímetra langur. For- eldrar hans eru Anna Margrét Gunnarsdóttir og Pétur Berg Eggertsson og er hann þeirra fyrsta bam. dag933Þ í Patrick Bergen og Jack Warden meö Jordan Kiziuk á milli sín. Eyjan í Þrastargötu Sögusvið Eyjunnar í Þrastargötu, sem Háskólabíó sýnir, er borgar- hverfi í Varsjá í Póllandi þar sem gyðingum, búsettum í Varsjá og ná- grenni, var safnað saman í eina kommúnu í síðari heimsstyrjöld- inni, þegar nasistar höfðu náð yfir- ráðum í borginni og var hverfið kallað gettó. Þaðan vora síðan gyð- ingamir fluttir í útrýmingarbúðim- ar. Aðalpersónan er Alex, ellefu ára gyðingur, sem sleppur naumlega undan SS-sveitunum sem vinna markvisst aö því að flytja fólk í út- rýmingarbúöir. Þegar fiölskylda Álex er tekin höndum felur hann sig í hálfhmndu húsi og bíður þess að pabbi ^ Kvikmyndir'^pk sinn komi og sæki sig eins og ráð var fyrir gert. Enginn kemur og Alex verður að læra hratt að bjarga sér upp á eigin spýtur í gettóinu þar sem SS-sveitimar em á ferli í leit aö fólki. í hlutverki Alex er Jordan Kiziuk. Auk hans era í stórum hlut- verkum Patrick Bergen og Jack Warden. Nýjar myndir: Háskólabíó: Safnarinn Laugarásbíó: Alien: Resurrection Kringlubió: Sjakalinn Saga-bíó: Devil's Advocate Bíóhöllin: Flubber Bíóborgin: Trtanic Regnboginn: Cop Land Stjörnubíó: I Know What You Did last Summer Krossgátan 1 7“ i r T L T~ y i L .... 10 rr i n Jz. jn J vr j w . . rr i 1 z\ ■ Y Lárétt: 1 vatn, 6 áköf, 8 blóm, 9 hræddist, 10 skriödýriö, 12 spjót, 14 eyktamark, 16 starf, 18 mæla, 20 þröng, 21 vesall, 23 þó, 23 kerald. Lóðrétt: 1 harmur, 2 bam, 3 vaði, 4 kyrrð, 5 kvenmannsnafn, 6 þjóta, 7 ósköp, 11 kvendýr, 13 skriðdýr, 15 belt- um, 17 lærði, 19 fugl, 20 þröng, 22 eyða. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 brátt, 6 um, 8 játa, 9 óra, 10 öflugt, 12 reitinn, 15 ginið, 17 ei, 18 andláts, 20 farm, 21 rit. Lóðrétt: 1 tregi, 2 jóð, 3 ösli, 4 ró, 5 Nanna, 6 æða, 7 fim, 11 urtu, 13 eðla, 15 ólum, 17 nam, 19 ara, 20 ös, 22 má. Gengið Almennt gengi Ll 20. 02. 1998 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenni Dollar 71,810 72,170 73,070 Pund 117,620 118,220 119,460 Kan. dollar 50,440 50,760 50,090 Dönsk kr. 10,3700 10,4250 10,6320 Norsk kr 9,4940 9,5460 9,7660 Sænsk kr. 8,9170 8,9670 9,1280 Fi. mark 13,0220 13,0990 13,3760 Fra. franki 11,7870 11,8550 12,0940 Belg. franki 1,9151 1,9266 1,9640 Sviss. franki 49,0200 49,2900 49,9300 Holl. gyllini 35,0500 35,2500 35,9400 Þýskt mark 39,5200 39,7200 40,4900 ÍL lira 0,040070 0,04031 0,041090 Aust sch. 5,6160 5,6500 5,7570 Port escudo 0,3859 0,3883 0,3962 Spá. peseti 0,4662 0,4690 0,4777 Jap. yen 0,566400 0,56980 0,582700 írskt pund 98,220 98,830 101,430 SDR 95,940000 96,51000 98,830000 ECU 78,0900 78,5500 79,8200 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.