Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1998, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1998, Page 21
1 FÖSTUDAGUR JÚNÍ 1998 41 Myndasögur Veiðivon Urriöasvæðið í Þingeyjarsýslu: Besta byrjun í tíu ár „Það var rosalega gaman að veiða þennan stóra fisk - ég var fimmt- án mínútur með hann. Og hann verður stopp- aður upp,“ sagði Her- mann Brynjarsson á Akureyri en hann byrj- aði sumarið glæsilega á urriðasvæð- inu. Hann veiddi 9,6 punda urriða sem tók flug- una Rector og verður stoppaður upp. „Það er feiknaspenn- andi að byrja sumarið á að veiða svona feiknamola. Ég veiddi hann neðar- lega á svæð- inu í Hólkots- flóa,“ sagði Hermann. „Opnunar- hollið var gott en það veiddust yfir 200 fiskar og sá stærsti var 9,6 pund,“ sagði Hólmfríður Jóns- dóttir á Amarvatni, er við spurðum um stöðuna, eftir fyrstu dagana. „Fiskurinn er feitur og faliegur núna en þetta er besta byrjunin hérna hjá okkur í tíu ár. Ég held að Hermann Brynjarsson með 10 punda urriðann sem hann veiddi í Hólkotsflóa en fiskurinn veröur stoppaður upp. DV-mynd FER sumarið verði meiri háttar gott og aldrei að vita nema það veiðist stærri fiskur," sagði Hólmfríður. Þeir sem opnuðu urriða- svæðið voru meðal ann- arra Hermann Brynjars- son, Stefán Jón Hafstein, Árni Baldursson, Val- _________ gerður Baldursdóttir, Kolbeinn Grímsson og Sven Richter, svo einhverjir séu nefndir til sögunnar. Veiðivon Gunnar Bender Er húsið með flötu þaki? Þú gerir það vatnshelt með einni yfirferð af ROOF KOTE. Efnið sem límist við næstum öll þakefni, t.d. tjöru og asfalt. Auðvelt I notkun og endist 10 sinnum lengur en tjara og asfalt. Taktu á málinu og kynntu þér möguleikana á viðgerð- um með ROOF KOTE, TUFF KOTE og TUFFGLASS viðgerðarefnun- um. Efnin voru þróuð 1 954 og hafa staðist tímans raun. Heildsala: G.K. Vilhjálmsson Smyrlahrauni 60 - S. 565 1297 QMI teflon bón. Góð ending ! Landsins mesta úrval af bón- og hreinsivörum! Sími 535 9000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.