Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1998, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1998, Page 5
MANUDAGUR 15. JUNI 1998 FYLLFANN NÚNA! ELDSNEYTIÐ SEM BEÐIÐ HEFUR VERIÐ EFTIR ER KOMIÐ Á DÆLURNAR OKKAR! ESSO hefur nú bætt nýjum, fullkomnum bætiefnum í eldsneyti sitt sem stuðia að betri endingu vélanna, betri nýtingu þeirra og minni mengun. Þessi bætiefni ESSO standast ítrustu kröfur vélaframleiðenda og umhverfisyfirvalda í heiminum. ESMmm ESSO bœtir um betur ESSO Gæðadíselolía: • Dregur úr reyk- og hávaðamengun. • Er umhverfisvœn - inniheldur ekki klór. • Fullkomnar bruna í vélum, hvort sem þcer eru með eða án forbrunahólfs. • Heldur kerfum vélanna hreinum og hreinsar upp óhrein kerfi. • Freyðir ekki við áfyllingu tanka. • Hindrar tceringu í eldsneytiskerfinu. • Fullkomnar eldsneytisbrunann vegna hcekkaðrar cetanetölu. • Ver eldsneytiskerfið gegn sliti. • Heldur kuldaþoli olíunnar í hámarki. • Stenst ströngustu kröfur vélaframleiðenda - og gott betur! mmsismm ESSO bœtir um betur Með ESSO Gæðabensíni tryggir þú: • Minni mengun - inniheldur ekki klór. • Hreinna éldsneytis- og brunákerfi. • Öruggari gangsetningu. • Betri smumingu vélar - engar útfellingar („Black Sludge') í sveifar-, kambás- og ventláhúsum. • Betri endingu smurolíunnar. • Minni umhverfismengun. • Vöm gegn tceringu og sliti í eldsneytiskerfi. • Vöm gegn vatni. • Að nýjungar í vélaframleiðslu fái notið sín. Hið nýja bensínbætiefni ESSO er byggt á alveg nýrri tækni og er laust við þær aukaverkanir sem eidri bætiefni gátu valdið. Hentar öilum tegundum véla! Essa ESSO gœðaeldsneyti á bílinn - af hreinni hollustu við vélina þína og umhverfið. Olíufélagiðhf

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.