Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1998, Qupperneq 10
10
MÁNUDAGUR 15. JÚNÍ 1998
Hestar
Urslit
A-flokkur - atvinnumenn
1. Saga með 8,41
Knapi: Katrín Sigurðardóttir
Eig.: Holtsmúlabúið
2. Askur með 8,27
Knapi: Hallgrímur Birkisson
Eig.: Hallgrímur Birkisson
og Sigurbjörn Bárðarson
3. Tinni með 8,35
Knapi: Auðunn Kristjánsson
Eig.: Kristín Þórðardóttir
4. Hávaröur meö 8,26
Knapi: Sigurbjörn Bárðarson
Eig.: Fríða og Sigurbjörn
5. Vigri með 8,35
Knapi: Hermann Ingason
Eig.: Smári Gunnarsson
A-flokkur - áhugamenn
1. Hrafnhildur með 8,18
Knapi: Lisbet Sæmundsson
Eig.: Holtsmúlabúið
2. Davíö með 7,82
Knapi/eig.: Hjördís
Ágústsdóttir
3. Barón með 7,90
Knapi: Sigurður R. Sigurðarson
Eig.: Haraldur Konráðsson
4. Neisti með 7,76
Knapi/eig.: Erlendur Ingvason
5. Pjakkur með 7,60
Knapi: Marie F. Arndal
Eig.: Inga B. Gísladóttir
B-flokkur - atvinnumenn
1. Hjörtur með 8,35
Knapi: Sigurbjörn Bárðarson
Eig.: Fríða H. Steinarsdóttir
2. Álfheiður Björk með 8,43
Knapi: Marjolyn Tiepen
Eig.: Guðlaugur Kristinsson
3. Hasar meö 8,34
Knapi: Hallgrímur Birkisson
Eig.: Hrossaræktarbúið Króki
4. Glanni með 8,23
Knapi/eig.: ísleifur Jónasson
5. Sabrína með 8,26
Knapi: Friðþjófur Ö. Vignisson
Eig.: Friðþjófur Ö. Vignisson
og Guðjón Tómasson
B-flokkur - áhugamenn
1. Kári með 8,37
Knapi: Karl G. Davíðsson
Eig.: Karl Halldórsson
2. Stjörnufákur með 8,13
Knapi/eig.: Ólafur Þórisson
3. Sleipnir meö 7,94
Knapi: Júlíus Ævarsson
Eig.: Gísli Sveinsson
4. Stika með 8,13
Knapi: Jan G. Rhenus
Eig.: Gísli Sveinsson
5. Tregi með 8,05
Knapi: Bára Rúnarsdóttir
Eig.: Bára Rúnarsdóttir
og Þorvaldur Jónsson
Ungmennaflokkur
1. Glanni með 8,42
Knapi: Kristín Þórðardóttir
2. Vaka meö 8,34
Knapi: Erlendur Ingvarsson
3. Kátur með 8,21
Knapi: Elvar Þormarsson
4. Feykir með 8,36
Knapi: Nanna Jónsdóttir
Landsmótshrossum
fjölgaði um helming
- á sýningu á Hellu
Vigdís frá Feti fékk bestan dóm elstu hryssnanna. Knapi Erlingur Erlings-
son. DV-mynd E.J.
Árangur á Hellu
Stóöhestar
Aldur Fulld. Yflr 8 7,75-7,99
6 v. 27 9 8
5 v. 26 10 3
4 v. 15 1 6
Samtals 68 20 17
Hryssur
Aldur Fulld. Yfir 8 7,50-7,99
6 v. 173 27 82
5 v. 69 2 39
4 v. 36 0 17
Samtals 278 29 138
Kynbótasýningin á Hellu er þriðja
stærsta hrossasýning á íslandi til
þessa.
350 hross voru fulldæmd, 68 stóð-
hestar, 278 hryssur og 4 geldingar
Rúmlega 500 hross voru skráð til
dóma. Ef þessi hross hefðu öll mætt
hefði sýningin orðið sú stærsta, en
margir knapanna drógu hrossin úr
keppni og ætla með þau í staðinn í
Borgames.
20 stóðhestar fengu hærri einkunn
en 8,00 og 29 hryssur.
48 hrossanna náðu landsmótslág-
marki og fjölgaði um rúmlega helming
frá því sem fyrir var.
Áfkvæmi Orra frá Þúfu voru at-
kvæðamikil á sýningunni, sérstaklega
í stóðhestaflokknum.
í flokki sex vetra stóðhestanna stóðu
þrír hestar efstir með aðaleinkunnina
8,18, en i tölvunni var Glampa frá
Kjarri, undan Orra frá Þúfu og Ertu
frá Kröggólfsstöðum, raðað efst, en
hann fékk 7,88 fyrir byggingu og 8,49
fyrir hæfileika.
Næstir honum komu: Álfur frá Ak-
ureyri með 8,18, Stimir frá Syðra-
Fjalli með 8,18, Esjar frá Holtsmúla
með 8,16 og Eldur frá Súluholti III með
8,16.
í 5 vetra flokknum stóð efstur Frami
frá Svanavatni, undan Orra frá Þúfu
og Bjarka-Brúnku frá Svanavatni, með
8,08 fyrir byggingu, 8,46 fyrir hæfileika
og 8,27 i aðaleinkunn, sem jafnframt
var hæsta aðaleinkunn stóðhests á
mótinu.
Næstir komu Adam frá Ásmundar-
stöðum með 8,16, Ögri frá Háholti með
8,14, Kvistur frá Hvolsvelli með 8,09 og
Huginn frá Bæ I með 8,07.
í 4 vetra flokknum stóð efstur Óskar
frá Litla-Dal, undan Örvari frá Hömr-
um og Gjóstu frá Stóra-Hofi, með 8,43
fyrir byggingu, 7,60 fyrir hæfileika og
8,01 i aðaleinkunn.
Næstir komu Dynur frá Hvammi
með 7,96, Kórall frá Kálfholti með 7,94,
Breki frá Hjalla með 7,94 og Ganti frá
Hafnarfirði með 7,90.
Hryssumar frá Feti hafa vakið at-
hygli undanfarin ár og nú stóðu efstar
í elsta flokki Vigdís með 8,31 í aðalein-
kunn og Lokkadís með 8,27.
Vigdís er undan Kraflari frá Mið-
sitju og Ásdísi frá Neðra-Ási og fékk
fyrir byggingu 8,13 og 8,50 fyrir hæfi-
leika.
Lokkadís frá Feti fékk 8,27, Líf frá
Kirkjuskógi 8,21, Tinna frá Kálfholti
8,18, Hrefna frá Vatnsholti 8,17 og
Spöng frá Hrafnkelsstöðum I fékk 8,16.
Hryssur frá Kirkjubæ stóðu
efstar hvor i sínum flokki yngri
hryssna.
Spuming frá Kirkjubæ, und-
an Flygli frá Votmúla og Flugu
frá Kirkjubæ, stóð efst hryssna í
5 vetra flokknum með 8,20 fyrir
byggingu, 8,03 fyrir hæfileika og
8,11 i aðaleinkunn.
Nótt frá Grímsstöðum fékk
8,00, Bylgja frá Skarði 7,98, Rás
frá Ragnheiðarstöðum 7,98 og
Elja frá Ingólfshvoli 7,96.
Engin 4 vetra hryssnanna
náði yfir átta í aðaleinkunn og
reyndar hefur engin 4 vetra
hryssa náð þeim árangri í ár.
í 4 vetra flokki stóð efst Bella
frá Kirkjubæ, undan Loga frá Skarði
og Brellu frá Kirkjubæ, með 7,90 fyrir
byggingu, 8,06 fyrir hæfileika og 7,98 í
aðaleinkunn.
Hekla frá Varmalæk II fékk 7,94,
Von frá Bakkakoti 7,92, Gná frá
Strandarhöfða 7,88 og Álsey frá Feti
7,87.
Áhugamaðurinn náði landsmótssæti
Geysismenn héldu félagsmót sitt
um helgina. Valdir voru fegurstu
gæðingarnir jafnt til verðlauna og á
landsmót.
Geysir sendir fjóra fulltrúa í
hvern flokk og eru það þeir hestar
sem eru með hæstu einkunn eftir
forkeppni nema í B-flokki en þar
fara þeir þrír knapar sem eru með
hæstu einkunn í atvinnumanna-
flokknum og Kári, sem fékk hæstu
einkunn i áhugamannaflokki en sú
einkunn hefði nægt honum til
fjórða sætis í atvinnumannaflokkn-
um.
Þrír knapar náðu landsmótslág-
marki í opinni töltkeppni, þeir
Vignir Siggeirsson með Ofsa, Guð-
mundur Björgvinsson með Þokka
og Steinar Sigurbjörnsson með
Fylki.
Veittur var glæsilegur bikar því
pari sem þótti glæsilegast og þar
voru á ferðinni Rakel Róbertsdóttir
og Hersir.
Laufey Kristinsdóttir fékk ásetu-
verðlaun bama.
Urslit
Unglingaflokkur
1. Hersir með 8,54
Knapi: Rakel Róbertsdóttir
2. Fluga með 8,40
Knapi: Heiðar Þormarsson
3. Litbrá með 8,07
Knapi: Ylfa Sigurðardóttir
4. Léttingur með 8,19
Knapi: Andri L. Egilsson
5. Hildingur með 8,08
Knapi: Daði F. Bæringsson
Barnaflokkur
1. Kostur með 8,42
Knapi: Laufey G. Kristinsdóttir
2. Úlfur með 8,28
Knapi: Katla Gísladóttir
3. Ósk með 8,39
Knapi: Elín H. Sigurðardóttir
4. Helmingur með 8,14
Knapi: Þórir Pálsson
5. Rökkvi með 8,16
Knapi: Kristín Hermundsdóttir
150 metra skeið
1. Hraði á 14,38 sek.
Knapi/eig.: Logi Laxdal
2. Lúta á 14,40 sek.
Knapi: Þórður Þorgeirsson
Eig.: Hugi Kristinsson
3. Áki á 15,00 sek.
Knapi: Þórður Þorgeirsson
Eig.: Þorkell Bjamason
250 metra skeið
1. Ósk á 22,75 sek.
Knapi/eig.: Sigurbjöm
Bárðarson
2. Glaður á 22,80 sek.
Knapi: Sigurður V.
Matthíasson
Eig.: Hafsteinn Jónsson
3. Funi á 23,00 sek.
Knapi: Þorgeir Margeirsson
Eig.: Margeir Þorgeirsson
300 metra brokk
1. Nari á 1.35.79 mín.
Knapi: Bjarni Bjamason
Eig.: Margrét Hafliðadóttir
2. Rögg á 1.55.80 mín
Knapi: Sylvia Rossel
Eig.: Indriði T. Ólafsson
800 metra brokk
1. Nari á 35,16 sek.
Knapi: Bjami Bjarnason
Eig.: Margrét Hafliðadóttir
2. Rögg á 43,3 sek.
Knapi: Sylvia Rossel
Eig.: Indriði T. Ólafsson
350 metra stökk
1. Geisli á 22,76 sek.
Knapi: Andri L. Egilsson
Eig.: Egill Sigurðsson
2. Jökull á 22,81 sek.
Knapi: Ágúst Þorvaldsson
Eig.: Rakel Róbertsdóttir
3. Hera á 23,4 sek.
Knapi: Ingunn B. Ingólfsdóttir
Eig.: Hrossaræktarbúið Króki
Umsjón
Eiríkur Jónsson
Vantar þig bíl?
Kíktu á www.bill.is
Malarhöfba 2, sími 577 3777
c G. Birnir Ásgeirsson,
| Hilmar Hólmgeirsson,
3 Ástmar Ingvarsson,
2 Sigurpáll Árni Abalsteinsson.
Citroén AX sport, árg. 1989, ek. 78
þ. km, 5 gíra, álfelgur. Verb 230.000.
Jeep Cherokee Crand Limited V8
árg. 1994, ek. 54 þ. km meb öllu.
Vert) 2.950.000.
Nissan Primera 2.0 SLX árg. 1996,
ek. 30 þ. km, sjálfskiptur.
Vert) 1.450.000.
Land Rover Defender 2.5 Diesel
árg. 1998, ek. 12 þ. km, 5 gíra,
álfelgur, 31" dekk.
Vert) 2.590.000.
Ford Escort Van árg.
1995, ek. 65 þ. km, 5 gíra
VSK bíll. Vert) 790.000.
BMW316Í árg. 1989, ek. 116
þ. km, 5 gíra. Verl> 550.000.
Daihatsu Charade SC árg.
1990, ek. 107 þ. km, 5 gíra.
Vert> 360.000.
Toyota Carina E, árg. 1997, ek. 25
þ. km , 5 gíra, álfeTgur ofl. Verl)
1.670.000.
MMC Eclipse RS árg. 1995, ek. 60 þ.
km, 5 gíra, álfelgur, le&ur ofl.
Verí) 1.990.000.
BMW 318ÍA árg. 1991, ek. 111 þ.
km, sjálfskiptur, álfelgur.
Verl) 1.150.000.