Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1998, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 15. JÚNÍ 1998
19
Fréttir
Sameinast hrepp-
arnir sunnan
Skarðsheiðar?
DV, Akranesi:
Á síöasta fundi bæjarráðs Akraness
var lagt fram bréf frá oddvita Innri-
Akraneshrepps vegna sameiningar-
mála. Þar kom fram að starfandi er
samstarfsnefnd hreppanna sunnan
Skarðsheiðar sem eru að safna grunn-
upplýsingum. Þar sem Innri-Akranes-
hreppur er í viðræðum um sameining-
armál við hreppana geta þeir þar af
leiðandi ekki tekið upp viðræður við
Skilmannahrepp og Akraneskaupstað
um sömu mál. „Þetta svar var lagt
fram í bæjarráði. Engin fyrirætlan er
um að fylgja þessu sérstaklega eftir
næstu daga,“ sagði Gísli Gíslason, bæj-
arstjóri á Akranesi.
Hreppamir sunnan Skarðsheiðar,
sem eiga í viðræðum um sameiningar-
mál, eru Innri-Akraneshreppur, Skil-
mannahreppur, Leirár-Melahreppur og
Hvalíjarðarstrandarhreppur. Sam-
kvæmt heimildum DV eru meiri líkur
en minni til að þessir hreppar sameinist
og litlar líkur á að þeir sameininst
Akranesi á næstunni. Skilmannahrepp-
ur er sterkastur þessara hreppa enda
fær hann fasteigna- og aðstöðugjöld af
íslenska jámblendifélaginu og helming
af aðstöðu- og fasteignagjöldum af álveri
Norðuráls á Grundartanga. -DVÓ
Mikil mengun er frá loðnubræðsiu SR mjöls á Reyðarfirði.
Mikil mengun
DV, Eskifirði:
„í kjölfar kvartana vegna meng-
unar frá loðnubræðslu SR mjöls á
Reyðarfirði var ákveðið 22. október
sl. að veita verksmiðjunni undan-
þágu til júlí 1999 en verksmiðjan
þarf að skila framkvæmdaáætlun til
Hollustuverndar fyrir 1. júlí nk.,“
sagði Helga Hreinsdóttfr, heilbrigð-
isfulltrúi Austurlands. Málið snýst
um lykteyðandi búnað og fitugildru
sem búið er að setja upp.
Jón Ingi Ingvarsson verksmiðju-
stóri sagði að það væri ekki spurn-
ing um hvort heldur hvenær meng-
unarvarnarbúnaður verður settur og
lítil mengun væri vegna verksmiðj-
unnar þegar hráefnið væri nýlegt.
Verksmiðjan er í gangi um fjóra
mánuði á ári, frá febrúar til maí. Nú
hafa borist 22.000 tonn af hráefni til
bræðslunnar á þessu ári, bæði síld
og loðna. -Þ.H.
Húsbréf
Þrítugasti og fyrsti útdráttur
í 1. flokki húsbréfa 1989.
Innlausnardagur 15. ágúst 1998.
500.000 kr. bréf
89110114 89110384 89110751 89111290 89111809
89110160 89110426 89110922 89111530 89111832
89110240 89110665 89111128 89111534 89111913
89110277 89110682 89111200 89111646 89111924
89110344 89110717 89111227 89111667 89111987
50.000 kr. bréf
89140007 89140318 89140957 89141295 89141615
89140053 89140462 89141059 89141369 89141959
89140097 89140526 89141073 89141406 89141966
89140102 89140554 89141173 89141555 89141968
89140252 89140715 89141183 89141569 89142009
5.000 kr. bréf
89170098 89170239 89170721 89171148 89171770
89170152 89170298 89170769 89171170 89171910
89170178 89170391 89170814 89171366 89172004
89170180 89170528 89171084 89171557 89172107
89170226 89170663 89171096 89171562 89172125
Yfirlit yíir óinnleyst húsbréf:
89112279 89112805 89113215 89113616
89112519 89112822 89113270 89113648
89112550 89112953 89113425 89113659
89112745 89113071 89113430 89113668
89112784 89113145 89113609
89142073 89142463 89142853 89143221 89143955
89142117 89142514 89142946 89143271 89144019
89142137 89142596 89143045 89143361 89144029
89142287 89142686 89143073 89143423
89142344 89142843 89143176 89143505
89172174 89172813 89173044 89173540 89174060
89172322 89172838 89173192 89173567 89174072
89172508 89172894 89173270 89173685 89174136
89172681 89172954 89173468 89173824 89174163
89172785 89173038 89173470 89173847 89174250
5.000 kr.
(9. útdráttur, 15/02 1993)
Innlausnarverð 7.265,-
5.000 kr.
(10. útdráttur, 15/05 1993)
Innlausnarverð 7.402,-
89171118
89171059
(11. útdráttur, 15/08 1993)
50.000 kr.
Innlausnarverð 75.721,-
89140248 89142408 89143207
5.000 kr.
Innlausnarverð 7.572,-
89170871 89171954
5.000 kr.
(12. útdráttur, 15/11 1993)
Innlausnarverð 7.771,-
89172374
5.000 kr.
(16. útdráttur, 15/11 1994)
Innlausnarverð 8.295,-
89170036
50.000 kr.
(19. útdráttur, 15/08 1995)
Innlausnarverð 87.368,- 89140025
5.000 kr.
(24. útdráttur, 15/11 1996)
Innlausnarverð 9.677,-
89170568 89173611
(27. útdráttur, 15/08 1997)
50.000 kr. 1 Innlausnarverð 101.828,- ■ 89141113
5.000 kr. I Innlausnarverð 10.183,-
89170135 89170574
(28. útdráttur, 15/11 1997)
5.000 kr. I Innlausnarverð 10.431,-
89170026 89171143
(29. útdráttur, 15/02 1998)
500.000 kr. Innlausnarverð 1.060.400,-
89111565
50.000 kr. Innlausnarverð 106.040,-
89142021
5.000 kr. Innlausnarverð 10.604,-
89172063
5.000 kr.
(20. útdráttur, 15/11 1995)
Innlausnarverð 8.966,-
89171081 89173613
500.000 kr.
(30. útdráttur, 15/05 1998)
Innlausnarverð 1.079.506,-
89110510 89110583 89111697
89110578 89110642
(22. útdráttur, 15/05 1996)
500.000 kr.
5.000 kr.
Innlausnarverð 926.853,-
89113148
Innlausnarverð 9.269,-
89171078 89174175
5.000 kr.
(23. útdráttur, 15/08 1996)
Innlausnarverð 9.459,-
89171586
50.000 kr.
Innlausnarverð 107.951,-
89140140 89140901 89142449
89140163 89140935 89142770
89140513 89140936 89143689
5.000 kr.
Innlausnarverð 10.795,-
89170047 89171030 89172663
89170504 89171080 89172929
89170563 89171424 89172992
89143997
89173057
Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi.
Þvi er ánðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun.
Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík.
cSo húsnæðisstofnun ríkisins
HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900
rÆÆÆÆJrÆÆJTÆÆÆJrjrÆ{
Smáauglýsingar
650 5000
rj staögreiöslu- og greiöslu-
kortaafsláttur og stighcekkandi
birtingarafsláttur
Opel Calibra 4x4 turbo, '92,
rauður ek. 96. þ. km 6.gíra leður
sóll. o.fl. V. 1.750.000.
VW Golf Joker 1400, 3. d.'98,
rauður, ek. 19. þ. km, álf., CD.
V. 1.250.000,
Volvo S-40 2000I, ssk, '91,
grár, ek. 22. þ. km ABS spólv.,
leöur, o.fl V. 2.230.000.
Buick Park Avenue 3800 EFi,
ssk, '88 svartur, ek. 30. þ. míl.
hl.jafnari, cruise, o.fl V. 1.500.000.
VW Polo 1400 5.d.'96, vínr.
ek. 55. þ. km álf. V. 850.000.
MIKIL SALA
VANTAR BÍLA Á SKRÁ
OG Á STAÐINN STRAX
_ _ ( rílasaunnj
Höldur ehf.
B í L A S A L A
Tryggvabraut 14 600 Akureyri
461 3020-461 3019
Toyota Corolla 1600 4.d.’97,
rauður, ek. 31. þ. km Sp. series.
V. 1.350.000,
VW Transporter dísel, ‘97,
rauður, ek. 45. þ. km, gluggar,
2.hliðarh. VSK. V. 1.700.000.