Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1998, Qupperneq 35
MÁNUDAGUR 15. JÚNÍ 1998
47
DV
Fréttir
Stöplar Borgar-
fjarðarbrúar
endurbættir
DV, Borgarnesi:
Framkvæmdir eru hafnar við
endurbætur á stöplum Borgarfjarð-
arbrúar. Gera þarf við alla tólf
stöplana en steypan í þeim hefur
skemmst vegna efnabreytinga. í
sumar verður einn af þessum tólf
stöplum lagfærður. „Við erum að
prófa okkur áfram hvernig best sé
að standa að þessu máli,“ sagði
Birgir Guðmundsson, umdæmis-
verkfræðingur hjá Vegagerðinni i
Borgamesi. „Það er búið að smíða
þurrkvi og fleira sem þarf til að
vinna þetta verk. Síðan verða gerð-
ar nokkrar tilraunir með steypu til
að vita hvernig þetta kemur best
út.“
„Vegagerðin hefur unnið að þró-
un á nýrri gerð af steypu í samráði
við Rannsóknastofnun byggingar-
iðnaðarins og verður hún notuð í
þetta verkefni," sagði Einar Hafliða-
son, hönnuður hjá Vegagerð ríkis-
ins. „Vinnuflokkur Vegagerðarinn-
ar vinnur verkið og mun það taka
um einn mánuð að endurbæta
hvern stöpul. Ef einn stöpull verður
tekinn í sumar þá geta það orðið
tveir til þrír næsta sumar og svo
koll af kolli.“ -DVÓ
Geirsstaöir.
Mynd Daníel
Stofna sjóð um endur-
uppbygginu Geirsstaða
DV, Akranesi:
Nýverið sendu hjónin Harry J.
Cougan og Gerður Jónfríður Coug-
an, sem búa í Chattanooga í Banda-
ríkjunum, bréf til Byggðasafnsins
að Görðum þar sem þau segjast ætla
að stofna sjóð sem verja skuli til
endurbyggingar Geirsstaða. „Þau
ákváðu að stofna sjóð í minningu
foreldra Gerðar sem hétu Arthúr
Eyjólfsson og Guðrún Jónsdóttir en
þau bjuggu í húsinu í nokkur ár.
Búið er að gera Geirsstaði upp að
mestu utanhúss en ekki er búið að
gera það upp að innan,“ sagði Jón
Heiðar Allansson, forstöðumaður
Byggðasafnsins á Görðum. -DVÓ
Borðplötur
& sófbekkir
vatns- og
(B3, B4)
BakhliS einnig
þétihúðuS
Meiamme rakaheld filma tíl
varnar vatni og raka oS neSan
slithúS
sem eykur endingu
Framleitt samkvæmt ISO 9000 gæSastaSli
Fjölbreytt litaval, margar þykktir og breiddir.
Hagstæðustu verðin!
Sögurnarþjónusta
1 ó staðnum.
VERSLUN FYRtR AUA I
Vi& Falltmúia
Simi 588 7332
OpiSfrókl. 9-18 virka daga
og fró Id. 10-14 laugardaga
Toyota Corolla L/B Lunar
BMW 525 IX
Volkswagen Golf GL
Jeep Grand Wagoneer
Toyota Carina E
Toyota Corolla H/B XLi j
Hyundai Coupe FX
Hyundai Elantra
Árg. 1996 Ekinn 40.000 Vél. 1800 ssk.
Fastnúmer SR-963 Litur vlnrauður
Mitsubishi Pajero
Toyota Corolla Touring 4w<
Árg. 1991 Ekinn 77.000 Vél. 1600 5g.
Fastnúmer XI-165 Litur drappaður
Toyota 4runner
® TOYOTA
Árg. 1989 Ekinn 144.000 Vél. 3000 ssk.
Fastnúmer KL-153 Litur Ijósbrúnn
Árg. 1990 Ekinn 208.000 Vél. 3000 5g.
Fastnúmer MM-815 Litur rauður
'mmmm
TILBOÐSHORNIÐ
Árg. 1996 Ekinn 30.000 Vél. 2000 ssk.
Fastnúmer EE-286 Litur grænn
Árg. 1993 Ekinn 77.000 Vél. 1600 5g.
Fastnúmer MO-176 Litur rauður
(HBE
Árg. 1989 Ekinn 151.000 Vél. 3000 ssk.
Fastnúmer KF-725 Litur silfurgrár
TOYOTA
símí 563 4450
Árg. 1994 Ekinn 69.000 Vél. 2000 5g.
Fastnúmer XM-727 Litur vínrauður
Árg. 1995 Ekinn 62.000 Vél. 2500 ssk.
Fastnúmer MG-368 Litur svartur
Árg. 1993 Ekinn 77.000 Vél. 5200 ssk.
Fastnúmer XT-684 Litur grænn/viðar
écdi.Mjiiu.hm
Árg. 1998 Ekinn 12.000 Vél. 1600 5g.
Fastnúmer SX-716 Litur satínsvartur
Árg. 1996 Ekinn 29.000 Vél. 2000 5g.
Fastnúmer NK-009 Litur silfurgrár
Árg. 1997 Ekinn 21.000 Vél. 2000 5g.
Fastnúmer OX-978 Litur hvítur
Árg. 1993 Ekinn 126.000 Vél. 2000 ssk.
Fastnúmer XP-855 Litur dökkgrænn
Verð 1.250.000
Verð 1.890.000
Verð 1.390.000
Verð 1.570.000
Verð 2.550.000
Verð 1.410.000
Verð 2.650.000
Verð 980.000
Verð 970.000
Verð 820.000
Volvo 850 stw
Árg. 1996 Ekinn 32.000 Vél. 2000 ssk.
Fastnúmer ND-922 Litur dökkblár
Verð 2.490.000
Árg. 1995 Ekinn 68.000 Vél. 1400 5g.
Fastnúmer TB-327 Litur hvítur
Verð 960.000
wsmmmrn
Verð 1.460.000
Verð 1.030.000
Verð 990.000
Verð 830.000
t
>r