Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1998, Síða 40
52
MÁNUDAGUR 15. JÚNÍ 1998 DV
onn
Ummæli
Ágreinings-
málið
„Ég vissi það ósköp vel þeg-
ar við gengum til
stjórnarsamstarfs
við Sjálfstæðis-
, flokkinn að eitt
af ágreinings-
málunum gæti
orðið rekstur
RÚV. Mér sýn-
ist að það hafi
gengið eftir.“
Valgerður Sverrisdóttir,
form. þingfiokks Framsókn-
ar, í Degi.
Hamfarir
„Á endanum var hann þó
farinn að berja slaghörpuna
sundur og saman eins og
harðfisk og Kristinn æpti þá
og gólaði sem mest hann
mátti."
Jónas Sen, í tónlistargagn-
ryni, í DV.
Sumarið og Finnur
„Ég verð að biðja lesendur
margfaldlega af-
sökunar á því að
ég mun minnast
örfáum orðum á
Finn Ingólfsson,
og það þótt ég
geri mér fulla
grein fyrir að
nú þegar er
sumar og sólin skín, þá
vill í raun og veru enginn
heyra neitt um Finn Ingólfs-
son.“
lllugi Jökulsson, í Degi.
Stones og eiginkonan
„Reyndar hefur hann allt
frá okkar fyrstu kynnum haft
gríðarlegan áhuga á mér líka
þannig að ég sætti mig ágæt-
lega við hlutskipti mitt.“
Þórdís Jónsdóttir, eigin-
kona Ólafs Helga Kjartans-
sonar, sýslumanns og aðdá-
anda Rolling Stones, í DV.
Undrun Hannesar
„Mér til undrun-
ar hefur Dagur
haldið áfram að
koma út eftir
kosningar, ólíkt
öðrum kosning-
ablöðum, sem
ég hef séð til.“
Hannes Hólm-
steinn Gissurar-
son, í Degi.
Lyftupoppsstofu-
poppsæði
„Hún er tekin upp í mjög
ýktu stereói. Við erum svo
glaðir með að vera búnir að
ramma inn þetta lyftupopps-
stofupoppsæði á þessu bless-
aða landi.“
Páll Óskar Hjálmtýsson, um
nýja plötu sína og Casino, i
Ragnheiður Skúladóttir:
Undirleikari í þrjátíu ár
DV, Suðurnesjum:
„Að vissu leyti er söknuður að
hætta. Þetta hefur verið mjög
skemmtilegur tími og hér hafa alltaf
verið frábærir stjómendur. Hópur-
inn hefur verið mjög skemmtilegur
og það eru flnar konur í kórnum.
Hann er geysilega góður," sagði
Ragnheiður Skúladóttir sem hefur
verið undirleikari Kvennakórs Suð-
Maður dagsins
umesja frá því hann var stofhaður
fyrir 30 árum. Ragnheiður hefúr nú
tekið ákvörðun um að hætta sem
undirleikari. Hún hefur ferðast
bæði innanlands og utan með kóm-
um þegar hann hefur haldið tón-
leika. „Nú er ég hætt. Þetta er orð-
inn svo langur tími að ég ætla að
hvíla mig á þessu." Ragnheiður hef-
ur ekki einungis verið undirleikari
hjá kvennakómum, hún byrjaði
einnig 16 ára gömul að spila undir
hjá Karlakór Keflavíkur og var þar
í Qöldamörg ár. Hún ferðaðist
einnig vítt og breitt um landið og er-
lendis með karlakórnum. Ragnheið-
ur var gerð að heiðursfélaga Karla-
kórs Keflavíkur. „Æ, þeir voru svo
elskulegir eitt árið að gera mig að
heiðursfé-
laga. Það var
mjög Ragnheiöur Skúladóttir.
skemmtilegt DV-mynd Ægir Már
að vera und-
irleikari hjá þeim.“
Ragnheiður byrjaði 10 ára gömul
að læra á píanó. „Ég kem frá tónlist-
arheimili, Birtingaholti í Hruna-
mannahreppi. Móðir mín, Sigríður
Ágústsdóttir, hafði mikla unun af
tónlist." Ragnheiður er systir Helga
heitins Skúlasonar leikara og Ólafs,
fyrrum biskups íslands.
Þá á Ragnheiður
eina systur,
Móeiði, sei
býr í Keflavík
og er kunn-
asti öku-
kennari
Suðumesja.
En Ragn-
heiður er
ekki hætt að
spila á píanó.
Hún hefur meira
en nóg fyrir stafni.
Hún er yfirkennari
við Tónlistarskóla
Keflavíkur og kennir á
píanó eins og hún
hefur gert i 20 ár.
Ragnheiður er
búsett í Keflavík.
Eiginmaður
hennar er
Sævar
Helgason
skilta-
málari. Þau eiga íjögur börn og eng-
an þarf að undra að öll bömin eru í
tónlistinni. Sigurður, 35 ára, er með
masterspróf í söng og tónsmíðum,
Jóhann Smári, 31 árs, er óperu-
söngvari og fastráðinn við óperana
í Köln í Þýskalandi og Sigrún, 24
ára, er við tónlistarnám í London.
„Þau standa sig öll mjög vel og hafa
verið í kringum tónlistina frá fæð-
ingu þegar móðirin var að spila
á heimilinu. Þau hafa greini-
lega ekki ofnæmi fyrir tón-
listinni,“ segir Ragnheiður
og hlær. En Ragnheiður á
sér áhugamál. „Fjöl-
skyldan er númer eitt
hjá mér og tónlistin
númer tvö.“
-ÆMK
Brúðubíllinn
Brúðubíllinn er á ferð um
Reykjavík með sýninguna
Brúður, tröll og trúðar í far-
angrinum. í dag verður
leikritið sýnt í Hlaðhömr-
um kl. 10, kl. 14 í Malraási
og í fyrramálið kl. 10 verður
Brúðubíllinn í Ljósheimum.
Sumarhátíð
Sólstöðuhópsins
Sumarhátíð verður hald-
in að Laugalandi í Holtum
19.-21. júní á vegum Sól-
stöðuhópsins. Markmið há-
tíðarinnar er að hvetja fólk
til að rækta tilfinningar sín-
ar, samband sitt við sína
nánustu í leik, starfi,
fræðslu og trúariðkun. Fjöl-
breytt dagskrá er alla dag-
ana. Skráning er hjá Sól-
stöðuhópnum, Sporða-
gmnni 17, sími og mynd-
sími 5533001.
Samkomur
Námskeið í
Breakdönsum
Á morgun hefst námskeið
í break fyrir byrjendur og
lengra komna í Danssmiðj-
unni, Skipholti 25. Um er að
ræða þriggja vikna nám-
skeið. Uppl. í síma 5619797.
Segir íslendingasögur Myndgátan hér aö ofan lýsir hvorugkynsoröi.
Árni Heimir Ingólfsson leikur á píanó í
Digraneskirkju í dag.
Einleiksverk
eftir Schumann
Árni Heimir Ingólfsson píanóleik-
ari heldur einleikstónleika í Digra-
neskirkju í kvöld kl. 20.30. Á efnis-
skránni era þrjú einleiksverk eftir
Robert Schumann, meðal annars
Kreisleriana op. 16 sem er eitt af
stærstu píanóverkum tónskáldsins.
Ámi Heimir stundar nú doktorsnám
í tónlist við Harvardháskólann í
Bandaríkjunum. Hann hélt fyrstu
opinberu tónleika sína i fyrrasumar
og hlaut góða dóma fyrir leik sinn.
Árni hefur hlotið fjölda verðlauna og
viðurkenninga, meðal annars styrk
úr Thor Thors-sjóðnum og verðlaun
heiðurssamtaka bandarískra tónlist-
armanna (Pi Kappa Lambda) fyrir
framúrskarandi tónlistarhæfileika.
Efnisskráin á tónleikunum í Hvera-
gerðiskirkju er klukkustundar löng
og er_aðgangur ókeypis.
Tónleikar
Sumartónleikar
í Stykkishólmi
Fyrstu sumartónleikar í Stykkis-
hólmskirkju á þessu sumri verða í
kvöld kl. 21. Þá munu söngkonurnar
Ágústa Sigrún Ágústsdóttir, sópran,
og Þórann Guðmundsdóttir, sópran,
halda tónleika ásamt Kristni Erni
Kristinssyni píanóleikara. Á tón-
leikaskránni eru íslensk verk eftir
Hjálmar H. Ragnarsson, Jón Leifs og
Sigvalda Kaldalóns.
Bridge
Franska parið Catherine d’Ovidio
og Paul Chemla náðu öðru sætinu á
Evrópumóti para í Aachen nú í vor.
Hér er eitt spil úr mótinu þar sem
d’Ovidio-Chemla fengu mjög góða
skor. Sagnir gengu þannig, austur
gjafari og AV á hættu:
* ÁK94
«4 K9
* K974
* G84
s * * ÁD109752
4 DG652
* 5
♦ DG8652
4 3
Austur Suður Vestur Norður
14 14 2 »4 4 4
5 4 5 4 dobl p/h
Eitt af Bols-heilræðunum frægu
hljómar þannig: „Fimmta sagnstigið
tilheyrir andstæðingunum". Suður
ákvað að fara ekki eftir því heilræði
og fékk að sjá
eftir því.
Fimm lauf
eru alltaf
einn niður en
spurningin
var hve vel
franska par-
inu tækist
upp í vörn
gegn 5 spöðum. Útspilið hjá Chemla
var laufkóngurinn sem d’Ovidio yf-
irdrap á ás óg lagði niður tígulás-
inn. Að því loknu spilaði hún
hjartatvistinum yfir á ásinn hjá
Chemla. Chemla var að vonum
hissa á þessari vöm sem benti til
þess aö vestur vildi fá tígultrompun.
Gat það virkilega verið svo að suð-
ur ætti falinn 6 spila lit í tígli? Að
lokum ákvað Chemla að treysta fé-
laga sínum, spilaði tígli og tryggði
þannig 300 fyrir tvo niður í spilinú.
ísak Örn Sigurðsson
4 107 .
«4 ÁDG8643
4 103
4 K6