Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1998, Qupperneq 41
MÁNUDAGUR 15. JÚNÍ 1998
53
Myndir á vegg í nýja sýningarsaln-
um í Hafnarborg.
Apótekið
Nýr sýningarsalur hefur verið
opnaður á fyrstu hæð Hafnarborg-
ar þar sem Hafnarfjarðar Apótek
var áður til húsa og hefur salur-
inn fengið nafnið Apótekið, með
tilvísun í það að þar hefur verið
rekið apótek frá árinu 1921. Sören
Kampman apótekari lét byggja
húsið aö Strandgötu 34 árið 1921.
Hann rak síðan apótekið ffarn til
ársins 1947 en þá keypti dr. Sverr-
ir Magnússon húsið og reksturinn
og rak apótekið fram til 1985.
Sverrir seldi reksturinn Almari
Grímssyni sem rak apótekið til
1995. Árið 1983 gáfú Sverrir Magn-
ússon og Ingibjörg Siguijónsdótt-
ir, eiginkona hans, Hafnarfjarðar-
bæ húsið ásamt safni listaverka
og bóka og hefur rekstur Hafnar-
borgar, menningar- og listastofn-
unar Hafnarfjarðar verið í húsinu
síöan.
Sýningar
Húsnæðið hefur nú veriö end-
umýjað og ytra útlit fært til fyrra
horfs eftir teikningum Guðjóns
Samúelssonar sem teiknaði húsið
og verður sýningarsalurinn Apó-
tekið aö mestu nýttur fyrir sýn-
ingar úr safni Hafnarborgar en í
tilefni af afmælisári er fyrsta sýn-
ing í þeim sal sýning Byggðasafns
Hafnarfjarðar á myndum Önnu
Jónsdóttur ljósmyndara sem opn-
uð var 1. júní.
Gaukur á Stöng:
Svartur
ís
Svartur ís er tiltölulega ný hljómsveit sem
skemmtir á Gauki á Stöng í kvöld. Er hljómsveitin
skipuð þekktum tónlistarmönnum sem allir eiga
langan feril að baki. Fremstur í flokki er söngvar-
inn Harold Burr, margsjóaður söngvari frá Banda-
ríkjunum, sem meðal annars hefur komið við sögu
þeirra heimsfrægu söngsveitar The Platters. Aðrir
í hljómsveitinni eru Sigurgeir Sigmundsson gítar-
leikari, Sigurður Flosason, saxófón- og slagverks-
leikari, Halldór Gunnlaugur Hauksson, trommu-
leikari, Jóhann Ásmundsson bassaleikari og Þórir
Úlvarsson, píanóleikari.
Skemmtanir
Svartm- ís hefur þegar markað sér ákveðna
stefnu í tónlistarvali sínu. Hljómsveitarmenn leika
tónlist sem gerir kröfur til þeirra sjálfra og hafa
meðal annars valið lög á efnisskrá sína sem flutt
hafa verið af Stevie Wonder, Simple Red, Earth
Wind and Fire og David Bowie. Annað kvöld og á
þjóðhátíðardaginn skemmta hinir írskættuðu Pap-
ar á Gauknum.
Harold Burr syngur meö Svörtum fs á Gauknum í kvöld.
Hlýjast verður
sunnanlands
I dag verður w ---------- Sólarlag í
hæg norðlæg eða Véðrið I Q3S Reykjavik:
breytileg átt og _________________________° 24:00
skúrir. Hiti verður 4 til 14 stig, hlýj- Sólarupprás á morgun: 2:56
ast sunnan til. Síðdegisflóð í Reykjavík: 22:20
Árdegisflóð á morgun: 10:52
Veðrið kl . 6 í morgun:
Akureyri skýjað 12
Akurnes hálfskýjaó 12
Bergstaðir skýjað 13
Bolungarvík léttskýjaó
Egilsstaöir 12
Keflavikurjlugv. skýjað 13
Kirkjubkl. léttskýjaó 16
Raufarhöfn alskýjaó 7
Reykjavík hálfskýjaö 12
Stórhöfói hálfskýjaö 11
Helsinki léttskýjaö 21
Kaupmannah. léttskýjað 17
Osló léttskýjað 16
Stokkhólmur 20
Þórshöfn skýjaö 9
Faro/Algarve heiðskírt 26
Amsterdam skúr 14
Barcelona skýjaó 22
Chicago alskýjað 19
Dublin léttskýjaó 15
Frankfurt Glasgow hálfskýjaö 16
Halifax þokumóða 13
Hamborg hálfskýjað 17
Jan Mayen hálfskýjað 3
London skúr á síö.kls. 16
Lúxemborg skýjað 14
Malaga léttskýjaó 27
Mallorca léttskýjaö 26
Montreal París skýjað 17
New York súld 17
Orlando alskýjað 26
Róm léttskýjað 28
Vín skýjað 14
Washington léttskýjaó 20
Winnipeg þoka 15
Ný umferðarmerki
Vegagerðin og Umferðarráð hafa
lagt til við dómsmálaráðuneyti að
ný umferðarmerki verði tekin upp í
umferðarmerkjareglugerð. Það skal
tekið ffarn að texti, sem skýrir
merkið, kann að breytast við endan-
lega ákvörðun. í dag eru birt tvö
þjónustumerki.
Umhverfi
Losun skolptanka
Merkið vísar á stað þar sem hægt
er að losa skolptanka bifreiða og
hjólhýsa.
Hundahótel
Merkið vísar á stað þar sem
hundar eru teknir í gæslu.
Anna Sif
Þessi litla dama fædd-
ist á fæðingardeild Land-
spitalans 11. mars síðast-
liðinn kl. 6.00. Hún var
við fæðingu 3645 grömm
Barn dagsins
að þyngd og 50 sentímetra
löng. Hún var skírð 11.
apríl og hlaut nafnið
Anna Sif. Foreldrar henn-
ar eru Vilborg Ásgeirs-
dóttir og Eyþór Bjarnason
og er Anna Sif fyrsta barn
þeirra.
dags^p^*
Nathan Lane og Lee Evans leika að-
alhlutverkin f Mouse Hunt.
Músaveiðar
Mouse Hunt, sem Kringlubíó sýn-
ir, fjallar um bræðurna Emie og
Lars Smuntz sem erfa gamalt og illa
farið stórhýsi sem þeir halda í
fyrstu aö sé verðlaust. Annað á þó
eftir að koma á daginn því húsið
þykir meistarverk í arkitektúr og er
því milljóna virði. Þeir bræður
flytja inn í húsið fúllir bjartsýni um
að það eigi eftir að gera þá ríka.
Bræðumir komast þó fljótt að því að
þeir eiga viö vandamál aö etja sem
er lítiö en þó stórt. Það vill nefnilega
svo til að í húsinu hefúr sest aö lítil
mús sem er ekkert vel við að fá aðra
í sambýli við sig. Bræðumir halda í
fyrstu að það sé lítið vandamál aö
losa sig við eina mús. Þar
hafa þeir verulega
Kvikmyndir ‘ijMjk
rangt fyrir sér. Músin
er spjöll og brátt ríkir
stríðsástand í húsinu sem gæti jafh-
vel endað með því að ekkert stæði
eftir af hinu verömæta húsi annað
en rústir einar.
í aöalhlutverkum em Nathan
Lane og Lee Evans, sem báðir em
þekktir gamanleikarar.
Nýjar myndir:
Háskólabió: Þúsund ekrur
Háskólabíó: Vomurinn
Laugarísbíó:The Wedding Singer
Kringlubió: Úr öskunni í eldinn
Saga-bló: Með allt á hælunum
Bfóhöllin: The Man who Knew too v
Little
Bíóborgin: Mad City
Regnboginn: Scream 2
Regnboginn: Frekari ábending
Stjörnubfó: Wild Things
Krossgátan
1 T T ¥ £ 1o r
7 mm „1
Jó Tr IZ vT
17 mmm Er 1
11* r 1 F sr
j J
jj J
Lárétt: 1 strákling, 7 mjög, 8 þögull,
10 kveinstafi, 12 lykta, 14 príla, 16
deilu, 18 fé, 19 jörð, 21 nabbinn, 22
bardagi.
Lóðrétt: 1 dans, 2 kynstur, 3 karl-
mannsnafn, 4 bindið, 5 hitunartæki,
6 slá, 9 makaði, 11 sýður, 13 nagla,
15 þjáning, 17 drottinn, 19 hvað, 20
borðaði.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 glögg, 6 há, 7 rísa, 8 lýs, 10
óðs, 12 merk, 13 pataðir, 14 ás, 16 ól-
ina, 18 rýr, 19 leif, 21 argir, 22 tá.
Lóðrétt: 1 gró, 2 líða, 3 ös, 4 gamalli,
5 gleði, 6 hýri, 9 skraf, 11 stór, 13 -
pára, 15 sýr, 17 nit, 20 er
Gengið
Almennt gengi LÍ12. 06. 1998 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollqenqi
Dollar 71,370 71,730 72,040
Pund 116,330 116,930 119,090
Kan. dollar 48,570 48,870 50,470
Dönsk kr. 10,3670 10,4220 10,4750
Norsk kr 9,3310 9,3830 9,5700
Sænsk kr. 8,9150 8,9650 9,0620
Fi. mark 12,9890 13,0650 13,1480
Fra. franki 11,7690 11,8370 11,9070
Belg. franki 1,9136 1,9251 1,9352
Sviss. franki 47,7500 48,0100 49,3600
Holl. gyllini 35,0200 35,2200 35,4400
Þýskt mark 39,4900 39,6900 39,9200
ít. líra 0,040170 0,04041 0,040540
Aust. sch. 5,6100 5,6440 5,6790
Port. escudo 0,3853 0,3877 0,3901
Spá. peseti 0,4651 0,4679 0,4712
Jap. yen 0,494700 0,49770 0,575700
irskt pund 99,520 100,140 99,000
SDR 93,270000 93,83000 97,600000
ECU 77,9200 78,3800 78,9600
Simsvari vegna gengisskráningar 5623270