Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1998, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1998, Blaðsíða 19
J>"V MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1998 kvikmyndir >= Lost Highway, 1997: Par er David Lynch beinlínis aö leika sér meö klámiön- aöinn. Queen Margot, 1994. Isabella Adjani var bæöi flott og fín. erótík The Full Monty, 1996. Karlar sem fa aö fljóta meö í umfjölluninni. var Bittu mig, elskaðu mig (1989) virkilega skemmtileg að þessu leyti, þó hún færi reyndar fyrir brjóstið á mörgum... Frakkar þykjast náttúrlega eiga einkarétt á erótík og rembast þessi ósköp alltaf við ástríður og nautnir. Beatrice Dalle og Jean-Hugues Anglade í Betty Blue (Jean-Jacques Beineix, 1986) fóru helst aldrei í föt en einhvem veginn var meiri stíll yfir þeirri sínekt en hinni Sliver- ísku. Isabella Adjani í Margot drottningu (Patrice Chereau, 1994) var bæði flott og fin, sömuleiðis krákustrákurinn Vincent Perez en erótískasta senan í þeirri mynd hlýtur þó að vera þegar Margot drottning í krítarhvítum kjól um- faðmar alblóðugt og afhoggið höfuð elskhuga síns. En það era ekki Frakkar eða aðrir Evrópumenn að mínu mati sem eiga vinninginn í erótík heldur er það maturinn. Japönsku myndimar The Realm of the Senses (Nagisa Os- hima, 1976) og Tampopo (Juzo Itami, 1987) eru yndislega munúðarfullar og ómissandi á hverju heimili og ætti helst vera fylgt á eftir með upp- áhalds Greenaway-myndinni minni, The Cook and The Thief, His Wife and Her Lover (1990), þar sem eigin- konan og elskhuginn eiga ástafundi í búri kokksins, innan um hálf- plokkaðar akurhænur, ávexti, osta nybuin að syna allt í Basic Instinct (Paul Verhoeven, 1992), þar sem ólögulegur rassinn á Michael Dou- glas var einn og sér nóg til að slökkva á öllum perum. Það eina sem var hið minnsta æsandi í myndinni var vonin um að hún rifi hann á hol með ís-pjákknum. Verhoeven hélt áfram að gera óeró- tískar myndir og náði hámarki með hinni drepfyndnu Showgirls (1995) sem hefur það helst sér til ávinn- ings að hafa innblásið bestu línuna í Scream 2. Ég er mjög óviss um hvort ég á að telja The Full Mounty (Peter Cattaneo, 1997) með „erótísk- um“ myndum; hvað er það sem gerir að berir karlmenn era spil- á aðir upp á Æ ■í hlátur með- ð 1 an berar I W '' • V ■ j konur eiga að fyrirstilla 1 BL-i erótik? í öll- V íSsL í um föllum 9 1 var líklega í ■ I heildina meira ■ I hlegið að 1 ■ Showgirls en * I Full Mounty, I þannig að jieir fá | að fljóta með. | Sem færir okkur 5 beint yfir i þær | óháðu og evr- | ópsku. Lifandi | hold Alnuulóvars 1 er gott dæmi um | vel heppnaða enV I tik, ánægjulega ■ fallega án þess aö ■RS’TlHjfl vera dauðhreins- 1 ’ uð, og sömuleiðis - aösókn dagana 26.-28. júni. Tekjur í mllljónum dollara og heildartekjur - Eddie Murphy slær enn eina ferðina í gegn Dr. Doolittle sló eftirminnilega í gegn um síöustu helgi og létu hvorki börn né foreldrar sig vantra til að sjá Eddie Murphy fara á kostum í hlutverki dýra- vinarins. Eins og flestum er kunnugt er Dr. Doolittle byggö á klassískri bók sem hefur áöur veriö kvikmynduö, þá lék Rex Harrison titilhiutverkiö. Eins og vænta má fer Eddie Muporhy sínar eigin leiöir í túlkun sína á hinum góö- hjartaöa lækni. Önnur fjölskyldumynd, teiknimyndin Mulan heldur sínu striki og ætlar aö fara í hóp mest sóttu teiknimynda Disneys á meöan aösókn aö X-files viröist heldur vera aö dvína eins og spáö haföi veriö. Fyrir utan The Nutty Professor er ein önnur ný mynd í efstu sætunum, Out of Sight sem leikstýrð er af Steven Soderbergh (Sex, Lies and videotapes). Er sú mynd byggö á skáldsögu eftir Elmore Leonard meö George Clooney Og jennifer Lopez í aöalhlutverkum. @blm:-HK berg, 1997) sem er enn að bögga sak- lausa gagnrýnendur, nú þegar hún er að koma út á myndbandi. Þar var á áhrifamikinn hátt blandað saman ofbeldi, kynlífi og dauða, auk þess sem þar ríkti áberandi afskiptaleysi hvað varðaði kyn og kynhneigð. Þetta er svo sem ekkert nýtt, hroll- vekjan hefur alla tíð praktíserað slíka blöndu, og rísa vampýrumynd- ir liklega hæst hvað þetta varðar. Keanu Reeves átti sínar glæstustu stundir í Bram Stoker’s Dracula (1994) þar sem hann var bitinn af alls þremur vampýrum (auk Gary Oldman) þótt hann væri reyndar líka bæði krúsalega loðinn og örótt- ur í Devil’s Advocate (1997). Mitt í Showgirls, 1995. Hefur þaö helst viö sig aö hafa innblásiö bestu línuna í Scream 2. og aðrar lystisemdir. Annar annarlegur Ameríkani á líka góða spretti í erótík en það er að sjálfsögðu David Lynch sem tekst oft ákaflega vel upp í því að skapa þrungið andrúmsloft í myndum eins og Blue Velvet (1986), Wild at Heart (1990) og Lost Highway (1997), en þar er hann beinlínis að leika sér með klámiðnaðinn likt og hinn ungi Paul Thomas Anderson gerði í Boogie Nights (1997). Það er eftir- tektarvert að umfjöllun um klám getur verið ansi erótísk... (þó Larry Flynt afsanni þá teoríu reyndar strax). Erótískur sjokker síðustu ára hlýtur þó að teljast Crash (David Cronen- hinni draugalegu mynd, Nicholas Roegs Don’t Look now (1967) er líka eftirminnilega erótisk sena með þeim Donald Sutherland og Julie Christie sem feimnir írar skáru burt á sínum tíma með þeim ár- angri að myndin gekk ekki upp þeg- ar hún var sýnd á grænu eyjunni. Þar var erótíkin sko ekkert skraut. Niöurstaðan af þessu öllu saman er því kannski fremur varhugaverð: Því það er helst hin óvenjulega eða annarlega erótík sem á vinninginn; líkt og sannast í erótískustu senu allra tíma, þegar Ripely (Sigoumey Weaver) hverfur í umfangsmikinn faðm geimdrottningarinnar i Alien: Resurrection. -úd Tekjur Helldartekjur 1. (-) Dr. Doolittle 29.014 29.014 2. (2) Mulan 17.017 54.234 3. (1) The X-Files 13.282 54.886 4. (-) Out of Sight 12.020 12.020 5. (3) The Truman Show 8.505 99.495 6. (4) Six Days, Seven Nights 7.579 47.136 7. (5) A Perfect Murder 5.273 55.237 8. (7) Hope Floats 2.435 48.929 9. (6) Can’t Hardly Walt 2.138 21.169 10. (10) The Horse Whisperer 1.885 66.52 11. (9) Deep Impact 1.606 135.792 12. (8) Godzilla 1.458 132.388 13. (-) Gone With the Wind 1.192 193.118 14. (14) Everest 1.006 22.451 15. (13) Tltanic 0.922 587.071 16. (11) Dirty Work 0.496 8.987 17. (-) Lost in Space 0.439 67.490 18. (12) Hav Plenty 0.394 1.854 19. (19) The Opposite of Sex 0.360 1.742 20. (-) Paulie 0.218 25.070 Annarleg Erótík er sívinsælt fyrirbæri í kvik- myndum og varla finnst sú Filma sem ekki býður upp á eins og einar samfarir, nokkur kvenmannsbrjóst og rassa og nú nýlegast: karlmanns- rassa. Hversu heillandi þetta allt saman síðan er hefur ekki verið eins augljóst, enda formúlubragur- inn orðinn kæfandi. (Ekki svo að skilja að formúla sem slík sé endi- lega slæmt fyrirbæri, formúluhasar og horror eru fyrirbæri sem ég kann ágætlega við en þá verður formúlan líka að vera góð.) Þar era það helst bandarísku Hollywood- myndimar sem komið hafa illu orði á holdsins lystisemdir með því að sýna þær sem leiðindi aldarinnar; það verður að viðurkennast að það er eitthvað einstaklega ólystaukandi við það að horfa á þessa þrautþjálf- uðu Hollywood-líkama fara í gegn- um þrautþjálfaðar hreyfingar þar sem þrautþjálfaö myndatökulið passar upp á að lýsingin og öngull- inn hvitþvoi samræðið af allri eró- tík, nektina af allri nautn. Lítum til dæmis á Sliver (Phillip Noyce, 1993), með Sharon Stone og William Baldwin. Ungur gægjusjúk- ur maður fer að halda við (aðeins eldri) konu og þau era síðan að mestalla myndina. Plottið um gægjusýkina á greinilega að ýta undir erótikina, auk frægrar sjálfs- fróunarsenu í baði. Stone var þama

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.